Vísir - 06.12.1926, Blaðsíða 3

Vísir - 06.12.1926, Blaðsíða 3
VlSIR MANCHETTSKYRTUR í úrvali, ódýrastar hjá V I K A R. Veðrið í morgun. í Reykjavík hiti 6 st., Vest- tnannaeyjum 6, ísafirði 3, Akur- ■eyri 4, Seyðisfirði 3, Grindavík ö, Stykkishólmi 6, GrimsstöSum -t- 2, (engin skeyti frá Raufarhöfn, HomafírSi né Grænlandi), Þórs- liöfn í Færeyjum 7, Kaupmanna- höfn 1, Utsira 6, Tynemouth 6, Hjaltlandi 7, Jan Mayen 1 st. — Djúp loftvægislægS við SuSur- Grænland, á norðvesturleið. — Horfur: SuSvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður og Vestfiröir: í dag: Hvass sunnan. Rigning. í aiótt: Sennilega hvass suðvestan. Skúraveður. — Norðurland og Austfirðir: í dag: Vaxandi sunn- anátt. Hláka. í nótt: Allhvass og 'hvass suðvestan. — Suðaustur- land: I dag: Allhvass sunnan. Rigning. í nótt: Hvass suðvestan. 3Páll Steingrímsson, ritstjóri, hefir legið veikur síð- an inn fyrri helgi og liggur enn, -en er þó heldur á batavegi. Fyrirlestur dr. Guðm. Finnbogasonar í Nýja Bíó í gær, um bölv og ragn og þjóðnýting þess, var ágætlega sóttur og þótti liinn skemtilegasti. Leikhúsið. Þar fell leiksýning niður í gær- kveldi. Aðgöngumiðar, sem búið var að kaupa að þeirri leiksýn- ingu, gilda næst þegar leikurinn ■verður sýndur, hafi þeim ekki verið skilað aftur í gærkveldi. Strandmennimir af „Nystrand" eru nýkomnir hingað til bæjarins. Með þeim komu hingað Lárus Helgason og Jóhann Sigurðsson bændur á Kirkj ubæj arklaustri á Síðu. i6. kirkjuhljómleikar Páls ísólfssonar verða haldnir í fríkirkjunni næstk. miðvikudag 3íl. 8)4 síðd. með aðstoð hr. Ósk- ,ars Norðmann og hr. A. Wold ■með einsöng og celloleik. Efnis- skráin verður mjög fjölbreytt. Sjá augl. á öðrum stað í blaðinu. Innbrot. Brotist var inn í búð Kaupfél. Reykvíkinga í Aðalstræti aðfara- nótt sunnudags. Hafði kvistgluggi á þakinu vestanverðu verið tekinn í burtu og farið þar inn um og gengið síðan niður í búðina og inn í skrifstofuna. Litlu eða engu anun þó hafa verið stolið og hefir lögreglan þegar haft hendur i hári 'þess, seta valdur var að innbrot- inu. J?jófnaður. Aðfaranótt síðastl. föstudags var stolið 50—100 krónum úr ljósmyndastofu Sigríðar Zoega & Go., hér í bæ. Fé þetta var eign „Minningarsjóðs Hrings- ins“, en var geymt þarna til bráðabirgða. Lögreglan er nú að ,'leyta sökudólgsins. áSkipshvarfið. Vísir hitti Axel V. Tulinius að ENSKAR HUFUR stórt úrval, ódýrast hjá VIKAR. FJÖLBREYTT úrval af sokkum. Verð frá 75 aurum. Ódýr- ast hjá VIKAR. FYRIRLJGGJANDI sérlega stórt úrval af flibbum, linum og hörðum, ódýrast hjá Vikar. Tilbúnir vetrarfrakkar, stöSugt fyrirliggjandi hjá VlkaiP. máli í morgun og spurði hann fregna af Grænlandsfarinu, sem sagt var í blaðinu á laugardag að vantaði. — Skipið heitir A m e t a (ekki Annette), er 175 smálestir að stærð, nýtt skip og vandað að byggingu. Hefir það legið í Hol- steinsborg á Grænlandi, og kom fyrirspurn hingað í októbermán- uði um það, hvort hægt væri að sækja skipið. A. V. Tulinius, sem er sjótjónserindreki félags þess, er skipið er vátrygt hjá, leitaði upp- lýsinga hjá foringjum Islands Falk, og var það álit þeirra, að ekki væri gerlegt að sækja skipið á þessum tíma. — Nokkru síðar kom bréf hingað um, að noffeka selveiðaskipið Buskö hefði verið sent til að sækja Ameta. — Hefir þegar verið sagt frá atvikum að því er skipin slitnuðu sundur, og að Buskö varð að leita hafnar. Skipin skildu á 6i° 35' n. br. 33° 55' v- k og er Þa® nær miðja vegu milli Reykjavíkur og suður- odda Grænlands, ea. 300 sjómílur héðan. —: Ameta hafði nokkur segl og getur notað 1 cylinder af vél sinni, og vistir voru í skipinu til fimm vikna. — 1 kveld fara tog- ararnir Austri og Ari að leita skipsins, og verða skipstjóri og stýrimaður af Buskö með þeim. ♦ Mme Germaine le Senne söng í Nýja Bíó á föstudags- kveldið. )?ar á meðal voru tvö lög úr Carmen, sem féllu áheyr- endum mjög í geð, eitt lag eftir Schumann (Frulilingsnacht), Elegie eftir Massenet o. fl. prjú íslensk lög voru á skránni. Hlaut alt þetta liinar hlýjustu viðtök- ur og þakklæti áheyrenda. — Næst syngur frúin annað kveld kl. 7 Yz í Nýja Bíó. Bruni við Ölfusárbrú. í fyrri nótt kom upp eldur í vörugeymsluskúr, sem átti verslunin „Höfn“ (áður versl- unin ,,Hekla“) við Ölfusárbrú. Var þar aðallega geymd stein- olía og benzín, kol og þesshátt- ar. Hafði kviknað í bensíninu og brann skúrinn til ösku. Vind- ur var hagstæður svo að hægt var að verja þau hús, sem næst voru eldinum, og í mestri hættu voru af lians völdum, en það var fjós og heyhlaðat Tjón varð því eigi annað en að því sem brann í skúrnum og var það eigi mjög mikið, að því er Vísi var sagt í símtali við Tryggvaskála- Botnvörpungurinn Kári slitnaði upp í Viðey i gær og rak á land, en losnaði og komst aftur á flot með flóðinu sam- dægurs. — Enginn leki kom að skipinu og virðist það vera óskemt. ; Kvöldvökurnar. í kvöld lesa upp: Prófessor Sig. Nordal, frú Theódóra Thor- oddsen og Árni Pálsson, bóka- vörður. Ge^mania heldur fund í Iðnó á mið- vikudagskveld. — Dr. Kristinn Guðmundsson flytur erindi um það, hvernig pjóðverjar komust út úr fjárhagsvandræðunum. Sjá auglýsingu. Jólatré Hjálpræðishersins. pegar Reykvikingar ganga fram hjá „Herkastalanum“ í kvöld, þá mun þar blasa við þeim gríðarstórt jólatré, 6V2 m. á hæð, uppljómað með marglit- um skrautljósum. Sjálft tréð er gjöf frá Eggert Kristjánssyni & Co. til Hjálp- ræðishersins, en herra Júlíus Bjömsson raftækjasali hefir lánað hernum allar perumar endurgjaldslaust, og síðast en ekki síst hefir Rafveita Reykja- vikur annast og útbúið allan ljósaumbúnað trésins, hernum að kostnaðarlausu og gefur hon- um allan þann straum, sem tréð þarf. Oss hefir hugkvæmst jþessi nýbreytni sem meðal til auk- inna samskota nú fyrir jólin. pvi þar eð neyðin mun vera hér miklu nærgöngulli nú en undanfarin ár, þá dylst oss eigi nauðsyn þess, að jólaúthlutun vor verði mun meiri nú, en nokkuru sinni fyr, og vér mun- um gera alt, sem í voru valdi stendur, til þess að svo megi verða- Við jólatréð hangirjólapottur, sem horfir biðjandi á sérhvern vegfaranda og væntir þess af öllum Iþeim, sem framhjá hon- um ganga, að þeir rétti honum nokkra aura í hvert sinn sem leið þeirra liggnr þar um — til jóla. pað verður fróðlegt að vita, hvað þessi eini pottur fær miklu safnað til j óla-útlilutunarinnar, en vitanlega verða fleiri jóla- pottar hengdir út síðar. pað verður enginn vörður við tréð, en vér væntum þess samt, að það fái að njóta fullrar frið- lielgi vegna þess mannúðar- starfs, sem því er ætlað að styðja. Jólapottinum verður læst við girðinguna. Minst þú þess, kæri vegfarandi, að sérhverj- um eyri, sem þú leggur í hann, verður varið til þess eins að gleðja og seðja einhvern öreiga um næstu jól. pað hafa nú þeg- ar svo margir leitað aðstoðar vorrar, að jóla-úthlutun vor má ekki nema minnu en 6 þúsund krónum nú i ár, en helst mikið meiru. Kristian Johnsen adjutant. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund.......'kr. 22.15 100 kr. danskar .... — 121.70 100 — sænskar .... — 122.01 100 — norskar .... — 116.53 Dollar.............. - - 4.5714 100 frankar franskir — 18.56 100 -— belgiskir — 12.78 100 -— svissn. . . — 88.36 100 lírur............ — 20.26 100 pesetar............— 69.86 100 gyllini ..........— 183.10 100 mörkþýsk(gull) — 108.68 Leiðrétting. FallitS haföi úr auglýsingu Ár- sæls Árnasonar á laugardaginn á eftir „Einn 50 aura vindill á dag“ í eitt ár. Bílst j ór aklúbbnrinn heldur dansæfingu sína í Heklu miðvikudagian 8. þ. m. kl. 9 síðcL Áðgöngumiðar seldir hjá Filippusi Bjarnasyni, Baldursgötu 37 a Mætið stundvíslega. Kven hússkór 2,75. 3,75. 3,90. 4,50. 5,75. Kven götuskór 6,50. 7.75. 9,50. 10, 11, 12. KaFlmannaskÓF 12,- 15,75. 16,75. 18,75. 21. Barnaskófatnaður allskonar. Alt nýjar og góðar vörnr. Verðið sýnfr sig sjáltt. Skóverslnn B. Steiánssonar, Langaveg 22 A- Jólin nálgast Við erum því miður ekki göldróttir, og getum þar af leiðandi ekki keypt vörur heim i dag til að selja þær með afslætti á morgun; en við getum selt þær ódýrara en aðrir, og það gerum við og getum, vegna þess hvað verslunarvelta okkar er mik- il. Við viljum því benda heiðruðum viðskiftavinum okkar á að verðið er lægst hjá okkur eins og að vanda, þó að við engan afslátt gef- um. Bamajólabasarinn var opn- aður i. des. og eru þar á boð- stólum feiknin öll af leik- föngum og jólatrésskrauti, mun ódýrara en þekst heíir áður. Komið, og þér munuð sannfærast. Enginn afsláttur gefinn, fast verð á hverjum hlut, sem sé það lægsta. VörnhAsið. Hálsbindi, vetrarhanskar, silki- treflar, ullartreflar. Ódýrast hjá Vikar. Sich'S MMt er sá besti, heilnæmasti og drýgsti kaffibætir. Fæat hjá kaupmanni yðar, i pk. á x/8 kgr. á 35 aura. I heildsölu hjá Sv. A. Johansen. Sími 1363. Isl. Smjöp 2.40 pr. i/2 kg. — Riklingur —♦ Tólg — Spaðkjöt — Kartöflur — Gulrófur og flestar aðrar matvörur góðar og ódýrar. —<■ Guðmnnöar Sigmundsson, Njálsgötu 14. Sími 958. Saltkjöt í tunnum, afaródýrt. — Kartöfl- ur — Gulrófur og Hveiti í heil- um pokum sérstakt tækifæris- verð. — Sveskjur — Rúsínur og Súkkulaði. Lægsta heildsöluverð /Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Germania heldur fund miðvikudaginn 8. des. í Iðnó, kl. 8/4 stundvíslega. Dagskrá: Dr. Kristinn Guðmundsson flyt- ur erindi. Söngur, veitingar og dans. Stjómin. N. N. átti afmæli á laugar- daginn, stóð aldur hans á tug, og fanst vinum hans þeir þurfa að hafa sérstakt við. Einn sendi honum að gjöf heilkassa af vindl-. um, annar 3 tegundir, og sjálfsagt hinar dýrustu, af Spánarvínum, þriðji Ménn og menntir I—IV. Hvern gefandann metið þér mest, lesari góður, eftir gjöfuntun að dæma? Hver af þessum þremur gjöfum, sem þó allar munu hafa kostað svipað, haldið þér að hafi mest gildi fyrir þiggjandann? i—: Þann fjórða vissi eg um, úr mentastétt, sem hafði með stéttar-. bræðrum sínum verið að sýna há- stig íslenskrar menningar á full- veldisdaginn (ekki í „háborginni", af þvi að hún er ekki til enn þá), þ. e. verið á ballinu, og hafði því ekki efni á að gefa neitt!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.