Vísir - 06.12.1926, Side 4

Vísir - 06.12.1926, Side 4
 Kaupið ávalt lökk meS þessu merki. Þau er létt að vinna úr, gljá vel, springa ekki, endast vel. Hálarinn, ISími 1498. Bankastrœti 7. i. & H. Smith, Limited (stœrsta verslnnarlyrirtseki Bretlanðs i verknönm og óverk- : nfinm sallllski) Aberdeen, Scotland. Vlö kanpnm saltlisk, óverkaöan og fnllverkaöan, bsöi þorsk og nfsa. — Senðið okknr Isgsta tilboð, Telegram-aðresse: Amsmitli Aberdeen. Salur í midbænnm. sem rúmar 4 'billiardborð, er til leigu eftir 3—6 vikur. Leigan 200 kr. á mánuði. Vil útvega borð fyrir 400—800 kr. stk. Tilboð, merkt: Billiard, sendist Vísi. Jólaverðið byrjar 6 desember. Verslunin „Alda“ Bræðraborgarstíg 18 A. Sími 1376. Þeir, sem vilja kynna sér verð og vörugæðí, geri svo vel. ViringarfylUt. Jóhannes V. M. Sveinsson. M|ög mikill afsláttui* af karlmannsfötum. Rykfrakkar hálfvirði. Ullarmillifatapeys- ur á karlmenn 15%. Ullarpeysur á kvenfólk og börn, rúmlega hálfvirði, nærfatnaður á drengi selst með 50% afsl. Nokkuð af jmanchettskyrtum og flibbum hálfvirði. — Margt annað selst með mjög miklurn afslætti. Athugið jólasöluna á Laugaveg 3. Andrés Andrésson. ORÐSENDINfi. Með J»vi að eins örfáum klæðnuðum verður bætt við til af- greiðslu fyrir jól, leyfi eg mér að biðja heiðraða viðskifta- yini mina um að gera mér aðvart nú þegar, um það, er þeir kynnu að þurfa að fá gert fyrir jól. NB. Aðkeypt fataefni verða ekki tekin til afgreiðslu fyrir jól. — Reykjavík, 6. des. 1926. Vigfús Guðbrandsson klæðskeri. . >í í A Uh V -4.« » 10-20°1» afsláttnr gefinn af öllum vörum okkar til jóla. fflaochester Laugaveg 40. Sími 894. Verðandi nr. 9. Að afloknum fundi á morg- un verður haldinn skemtifund- ur til ágóða fyrir sjúkrasjóðinn. Systurnar beðnar að fjölmenna með kökuböggla. Areiðanlega f jölbreyttasta skemtun á vetrin- um. Allir templarar velkomnir. p VINNA | Stúlka óskar eftir að sauma í húsum. Uppl- Laugaveg 49 A. (141 Tekið prjón á Vestur-Hamri 7, Hafnarfirði. Guðrún Gísla- dóttir. (138 Ábyggileg stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. Laugaveg 44. Sími 1315. (137 V. Schram, Ingólfsstræti 6.— Fyrsta flokks fatasaumur og bestu tegundir af enskum efn- um. Nákvæmni i sniði og mót- un. Lægsta verð. Viðgerðir og pressun vel af hendi leyst og framkvæmt fyrir vissan tima eftitf1 beiðni. Tiibúnir vetrar- frakkar, saumaðir á saumastofu minni, seljast ódýrt. — Munið að eg gef 15% afslátt til jóla. (19 Vil kaupa litla eldavél, fritt- standandi. Uppl- i sima 1062. —* (136 Jólatré, jólatrésskraut, jóla* kerti, stjörnuljós, flugeldar„ spil, manntöfl, barnaleikföngr postubn, eir-, kopar- og mess- ingvörur. Smekklegar, ódýrar jólagjafir. Hannes Jónssonr Laugaveg 28. (134 Steinolía, besta tegund, ódýr, Laugaveg 64. Simi 1403. (13S Ágæt orgel, ný og gömul, vil eg; selja riú þegar. Tækifæriskaup. Markús Þorsteinsson, Frakkastíg, 9- (132 Ágætur síbrennari til sölu á Lokastig 19. Til sýnis á morgun eftir kl. 12. (13O' Tveggja lampa útvarpstæki, 2 raða harmonika og smokingföt til sölu með tækifærisverði á Skólavörðustíg 27. (140 Rowntree’s suðusúkkulaði 60 aurá pakkinn. Landstjarnan. Nýkomið. Skyrhákarl þverhandar þykkur frá Hornströndum. Lúðuriklingur hertur í hjöllum, frá ísafjarðar- djúpi. Harðfiskur norðan úr landi. Steinbitsrikliniiur á 0,50 aura pr. x/2 kg. Þurkaður harðfiskur og skata. Voh, Sími 448 3 herbergja íbúð með eld- húsi, við miðbæinn til leigu nú þegar. Liggur vel fyrir verslun, fæði o. fl. Simi 529. (144 Loftherbergi hefi eg til leigu. Sigvaldi Jónasson, Bræðraborgar- stíg 14. Sími 912. (152 Stúlka óskar eftir aö vera i herbergi meö annari. Uppl. Skóla- vörðustíg 19. (150 3 herbergi og eldhús óskast. A. v. á, (147 Vönduð peysufatakápa og. peysuföt til sölu á Baldursgötu 21. Tækifærisverð. (142 Því aö kaupa erlenda „divana“ þegar innlendir legubekkir fáát bæöi betri og ódýrari eftir gæö- um í versl. Áfram, Laugaveg 18 ? Hvergi er meira úrval af bólstr- uöum húsgögnum en þar. — ÁFRAM. Sími 919. (151 Örkin hans Nóa, Klapparstíg 37, er nú aftur tekin til starfa og þar fáið þið traustar við- gerðir á saumavélum, grammó- fónum og ýmsu fleira. Sími: 1271. (20- Hár við íslenskan og erlendan búning, fáiö þiö hvergi betra nð ódýrara en á Laugaveg 5. VersL Goöafoss. — Unnið úr rothári. (tvær linur.) Nýkomið: Epli, Vínber, Hvítkál, Rauðkál, Purrur, Gulrætur, Rauðrófur, Laukur, Kartöflur. Tersl, Tisir. KENSLA I Stúlka óskar eftir að lesa með skólabörnum. Uppl. Lauga- veg 54. Sími 806. (135 Stúdent vill taka að sér kenslu i málum, eiimig að lesa venju- legar námsgreinar með skóla- nemendum; væri sömuleiðis fús á að taka að sér heimakenslu. — Uppl. gefur Sigurður Jónsson, skólastjóri. (154 TAPAÐ-FUNEW^^^ Peningabudda hefir tapast þann 3. des. Finnandi vinsamlega beð- inn að skila á Noröurstíg 5. (131 Úr hefir fundist. Vitjist á Grett- isgötu 4. (148 2 herbergi og eldhús til leigu á Grettisgötu 56 B, í kjallaranum. (140 Til leigu á Þórsgötu 10 for- stofuherbergi með ofni. Verö 25 kr. (145 ^"""kaupskapur" "]| Athugiö áhættuna, sem er sam- fara þvi, að hafa innanstokksmuni sína óvátrygða. „Eagle Star“. Sími 281. (H7S Gott bangikjöt og isl. smjör til sölu á Bergstaðastræti 33. — Pétur Ottesen. (143 Dívanar — nokkur stykki — verða seldir með niðursettu verði, fjaðramadressur búnar til og stoppuð húsgögn tekin til viðgerðar. — Athugið verðið og gæðin. Húsgagnavinnustofan, Laugaveg 33 (gengið inn frá Vatnsstíg. (139 Notuð eldavél til sölu. A. v. á. (153 © Káputau, drengjafrakkaefni, o ð telpukjólar o. fl. með sér- jg staklega góðu verði. Laugaveg 23. >OOaOOOOOOOOOOOOOQOOOOOOOO (37$ Frá Alþýðubrauðgerðinni. — Til minnis: Aðalbúðin, Lauga- veg 61. Sími 835. Brauð, kökurr mjólk og rjómi. (711 Muniö eftir kjólaflauelinu 1 versl. Ámunda Árnasonar. (i2í Fallegastir veröa jólakjólarnir á' eldri og yngri, ef efnið er keypt í versl. Ámunda Árnasonar. C1?. Fersól er ómissandi viö blóö- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuðverk. Fersól eykur krafta og starfsþrek. Fersól gerir líkamann hraustan og fagran.. Fæst í Laugavegs Apóteki. (9561 „Fjallkonan“, skósvertan frs Efnagerð Reykjavíkur, er best.. Gerir skóna gljáandi sem spegiL og yfirleörið mjúkt og sterkt.- Kaupið að eins Fjallkonu skó- svertuna. Fæst alstaöar. (918Í Til sölu meö tækifærisveröi: r kjólklæðnaður (nýr), 1 yfirfrakki á ungling (notaöur), 1 smoking- klæönaöur (notaður), nokkríir jakkaklæönaðir og yfirfrakkar,. sem ekki hafa verið sóttir. — Nú> er tækifæriö aö gera góö fatakaup.. Reinh. Andersson, Laugav. 2. (18 ggp"'. Blá cheviotsföt, lítið not- uö, til sölu; ennfremur tveir sér- stakir jakkar, meö tækifærisveröi- A. v. á. (i2f Aðalstrætí 8. Sími 470. Féla£*prent*mífj an.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.