Vísir - 15.12.1926, Síða 1
Ritstjóri:
jPÁLL STEINGItlMSSON.
Simi: 1600.
Prentflmiðjusími: 1578.
V
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
16. ár.
Miðvikudaginn 15. desember 1926.
292 tbi.
GáMLA BÍO
Æfiatý/alaaðarÍH frá Arizðna.
Skáldsaga eflir William Vau^han Moody.
Kvikmynd í 8 þáttum eftir Regtnald Barker góðkunna, sem
bjó til „Stormsvölunau o. fl. góðar myndir, sem við höfum sýnt.
Aöalhlutverkin leiká:
Conway Tearle. — Aiice Terry.
Wallaee Beery.
Hér með tilkynnist ættingjum og vinum, að föðursystir mín,
Þóra Pálsdóttir, andaðist 26. nóv. á heimili sínu, Gamle Kongens-
vej 130, Kaupmannaköfn, og var jörðuð 1. des.
Magnús Magnússon,
Frakkastíg 20.
Á ittorgfusa
vepöup nýja búöin opnuð í
7.
Til jóla iO—20% afsláttup.
Jón Björnsson & Co.
Hme Le Senie
heldur kveðj uhljómleika í
D ómkipk junni
i kveld kl. 8l/2. með
aðstoð Emil Thoroddsen.
Aðgöngumiðar á kr. 1,50, fást á venjulegum stöðum.
»OÖ»OtÍtÍOOOtSÖOÍiOOÖÍÍ»Oíint50t5ÍKi:XÍOOC»0«OOOt>OöOO«OOOOÖOOOÍ
8
it
it
ií
Nýkomið mikið úrval af hentugum
Jólagjöfum
beint frá París:
Silkisokkar — silkipeysur og golftreyjur.
Silkisjöl og slæður. Verð frá kr. 2.00 til kr. 100.00.
Vasaklútar — Hanskar — afarmikið úrval.
Silki-tricotine og lérefts KVEN-NÆRFÖT, falleg, ódýr.
Barnasokkar úr ull, bómull og ísgarni — og ótal margt fL,
að ógleymdum LÍFSTYKKJUNUM, mest úrval í bænum.
Lífstykkjabúðin.
Austurstræti 4.
ÍtSOaOOOOÖOÖOÖÖOOOÖOOOOOÖOtÍtStStSÖÖOOOOOOOÖOOOOOOOtÍOÖOÖOÖt
ilistar jfilasjslir
nýkomnar.
Barna-Hðlnr,
— -pianó,
— -guitarar,
— -zitharar,
— -trommur,
Barna-mandolin,
Tambourinar, kastagnettur,
Barna-hatmonikur,
— -lúðrar,
— -hljóBpípur,
Munnhörpur af öilum gerðum, einfaldar, ívö-
faldar, margtaldar, cromatiskar og með contrabassa.
Swaneeflautur.
Eatrín Vidar.
iljóðíæfayerslun
Lækjargötu 2. Simi 1815.
B. D. S.
E.s. Lyra
fer héðan annað kvöld kl 6, til Bsrgen nm
Vestmaniiaeyjar og Færeyjar.
Nic. Bjarnason.
Jólabæknr barna.
Nýppentað:
Grímmsæfintýpi III (síðasta) hefti með mörgum myndum.
Vhi ð innbundin 2 krónur.
Egill á Bakka, barnasaga eftir John Lie.
^Verð í kápu 1 kr. Innb kr. 2,50.
Jólabók Æskunnar 1926. Verð 1 króna.
Fást í bókaverslnnnm.
Jólahlad Sunnudagshlaðsins 1926,
(upplag 2000) kemur ut um næstu helgi. Það verð-
ur að m. k. 8 síður með mörgum myndum, kvæðum,
greinum og æfintýri. — Auglýsingum veitt móttaka
í prentsm. Acta eða á afgr. blaðains í Kirkjuslræti 4,
(kl. 3—6 og 8 — 9 siðd. daglega). Augl. veitt móttaka
til hádegis á föstudag.
TIKYNNING
Þar eð við imdirritaðir höfum selt Reiðhjólaverksm. „FÁLK-
INN“ reiðhjólaverkstæði okkar á Skólabrú 2 hér í bænum, ásamt
öllum vélum og verkfærum, viljum við hiðja þá, er eiga reiðhjól
til geymslu eða viðgerðar á áðumefndu verkstæði, að snúa sér til
Fálkans.
Ragnar Lárusson. Þorbergur Magnússon.
Nýja Bíó
Tvær borgir.
Sjónleikur í 9 þáttum, eftir
hinni heimsfraegu skáldsögu
stórskáldsins enska
CHARLES DICKENS
A'ðalhlutverkin eru í hönd-
um þeirra, sem í mörg ár
hafa eingöngu leikið í Dick-
ens verkum á Englandi, má
þar til nefna:
Sir John Martin Harwey
Ben Webster
Gordon Mc. Leod og
Frederick Cooper o. fl.
Efninu þarf ekki að lýsa.
Öll verk Dickens eru svo
þekt bæði hér og annars stað-
ar, og hafa þegar margar af
hans bókum verið sýndar
hér á kvikmynd, og þótt
ágætar, og það mun þessi
einnig þykja.
Jólaútsalan.
10 til 50%. Silkikjólar, silki-
slæður, silkinærfatnaður, bekkja-
kjólatau nýkomið, margir litir.
Ilmvötn, vasaklútamöppur, mani-
cure og margt fleira til jólagjafa.
Kristín Signrðardðttir.
Laugaveg 20 A. Simi 571.
1. o. G. T.
EiDÍBgtrfélagar!
Munið kaffikvöldið eftir fund
miðvikudaginn 15. þ. m.
Sitt af hverju til gamans.
Systur, komið með kökupakka.
Fjölmennið félagar!
NEFNDIN.
fi
35
fáið þið til jólanna:
Hvitkál,
Rauðkál
Parrur,
Selleri,
Rauðbeður og
Gulrætur,
Lægsta verð borgarinnar,
Simt 1423.