Vísir - 15.12.1926, Qupperneq 3
VlSIR
K. F. U. M.
A-D
Tjölmennið félagar annað kveld!
Bögglar seldir á uppljoði.
Ágætis munir í sumum böggl-
unum.
Innfluttar vörur í nóv.
Samkv. tilkynningu frá fjár-
jnálaráðuneytinu, hafa innfluttar
vörur í nóvembermánuði numið
alls kr. 3.352.857, þar af hafa ver-
i'ö fluttar inn tjl Reykjavíkur vör-
itr fyrir kr. 2.250.502. — FB.
Vitið þér
að Chinelld
ullargarn fæst
hji okkur. Þar
að auki fást
30 -40 m s-
munandi litfr
af venjulegu
ullargarni.
Verð ð mjög
lágt.
Vörnhúsið.
Einingarfélagar,
munið kaffikveldið eftir fund-
inn í kveld.
E.s. Buskö
fór héðan í nótt, áleiðis til
Noregs.
FIiS mikla þýska félag „Bad-
ische Anilin- & Sodafabrik", sem
m. a. er heimsfrægt fyrir fram-
leiðslu lita úr tjörn og vinslu á-
burðar úr loftinu, hefir 'keypt
einkaréttinn að uppgötvun þessari.
Botnía
kom til Leith i morgun.
Villemoes
kom hingað í gærkvöldi frá
Englandi með kol og steinolíu.
Xyra
kom frá Noregi í nótt. MeSal
farþega var Fr. Steinholt umboðs-
sali. — EitthvaS mun háfa komið
af norsku heyi á Lyru, og óttast
ínargir, aS me'S því geti gin- og
klaufasýki borist til landsins. —
Vafalaust má treysta því, að
landsstjórnin láti ekki selja heyið,
mema fullvíst sé, að þaS sé hættu-
laust.
Stutt hár — langt líf.
1 norska blaöinu „Dagsposten“
er eftirfarandi klausa: „Merkur
læknir á Islandi segir, aS kven-
fólkið geti lengt lífiS meS því aS
stytta háriS. Stutt hár er miklu
hollara en langt hár, og auk þess
finst kvenfólkinu þaS yngjast upp
viS aS stytta háriS, og æskukend-
in lengir lífiS.“ — Ummælunum
er tekiS meS miklum fögnuSi af
öllum snoSkollum, 0g verSa sjálf-
sagt mikiS notuS í hinni ævarandi
deilu um — ekki skegg keisarans
heldur — kvenháriS. — En hver
er læknirinn?
iitt oé^Þetta.
Ný stálvinsluaðferð.
Þýskum hugvitsmanni hefir tek-
ist aS gera stál úr járni meS nýj-
um hætti. í staS þess aS bræSa
járnið, notar hann efnafræSilega
aSferS, sem er miklu ódýrari en
bræSsluaSferSin, og auk þess betri.
Þetta nýja stál er líkt góSu,
Bænsku stáli, en bæSi harðara og
sveigjanlegra og laust viS veilur
þær, sem oft eru í bræddu stáli.
Er uppgötvunin talin mjög þýS-
ingarmikil og þykir sennilegt aS
tiún útrými meS öllu gömlu aS-
ferSunum.
Dr. Jón Helgason,
dócent viS hásólann í Osló, hélt
nýlega fyrirlestur urn sögu ís-
lenskrar tungu í „Studentermaal-
laget“ i Oslo. Á sama fundi í fé-
laginu var rætt um aS efna á ný
til stúdentaskifta milli íslands og'
Noregs, sem legiS hafa niSri nokk-
ur ár. Próf. Halvdan Koht, sem
var formaSur gömlu skiftanefnd-
arinnar, taldi þörf á, að skiftin
yrSu á rýmri grundvelli en áSur,
þannig aS þau næSu til allra stú-
denta, en ekki aSeins til málfræS-
inga. Var kosin þriggja manna;
nefnd í máliS, þ. á. m. formaSur
félagsins, Eldar Molaug, og mun
háskólinn tilnefna einn mann í
þessa nefnd síöar.
Jólaverð.
Melís á 0,40, strausykur 0,35,
hveiti 0,30, rúsínur 0,75 svesk-
jur 0,50, miðað við hálft kíló.
Smjör, hangikjöt, lúðurikling-
ur. — Munið „VON“ og Brekku-
stíg 1.
Alklæði sérstaklega faliegt 12,75
nietr.
Svnntusilki, slifsi frá 7.00,
Silkisokkar margir faliegir litir
3 15 pr.
Kvenxvuntur hvergi ódýrari,
Oardínucfni pr. 150 m. mikið
úrval.
Silkislæður,
Vasaklútakassar frá 1,25.
Regnhlífar 7,90 ágætar teg.
Uppklutaskyrtuefni frá 3,50 i
skyrtuna.
Verslun
Sími 1199. Laugav. 11.
Bygging arialitrúi
Frá 1. janúar 1927 verður skip-
aður byggingarfulltr. fyrir Reykja-
vík.
Árslaun 5000 krónur auk dýr-
tíðaruppbótar eftir þeim reglum
sem gilda fyrir starfsmenn bæj-
arius, enda bafi byggingarfulltrú-
inn ekki önnur störf með höndum.
Umsóknarfrestur til 29. des.
Borgarstjórinn í Reykjavík
14. des. 1926.
K. Zimsen.
yisissalfií gerlr alla glaOa
Gólíteppi
ijölbreytt úrval nýkomið.
stignar og snúnar frá Dúrkopp, sem ern bestn vél-
ar Þýskalanðs, margar tegnndir nýKomnar.
Jón Björnsson & Co.
Bankastræti 7.
jBjúgaldin,
Epli
fáið þér best i
Landsfjörnnnni
Fallegustu jólagjafirnaj*
eru nýsauutaðir
Kaffidúkar,
Borðteppi,
Ljósadúkar og
Púðar,
seljast með miklum afslætti
til jóla á
Bókhlöðustfig 9.
Sykur gefins.
Hvequm, sem ka ipir V2 kg.
Rio-kaffi, brent og malnð, gef eg
fyrst um sinn */a kg. strsusy ur,
Hveiti 25 aura og 30 aura Va kg.
Gerhveiti 30 aura, Blóðrauð kassa-
epli 65 aura. Suðusúkkidaði 1.75.
Falleg jólatré gefins, ef keypt er
jólatrésikraut fyrir 10 kr,
Hannes Jönsson
Laugaveg 28 og 64.
Vallarstræti 4. Langaveg 10
ðil eldhús áhöld
seljast með
miklum af-
slætti til
jóla.
Johs. Hansens Enke.
Laugaveg 3. Sími 1550.
Næstu daga veröur gluggasýn-
ing á ýmiskonar
Konfektumbúðum.
Þaö yröi of langt mál, aö nefna
allar tegundirnar, en sérstaklega
má þó geta um hið mikla og*-
skrautlega úrval af
Parísartísku-öskjum.
Ýmsár tegundir af jólaskrautí
og umbúöum áöur óþekt hér. —
Sérhver mun finna eitthvað vitf
sitt hæfi.
Ast og ófriður.
„Fór meö þeim? Hverjum þá og hvert?“
Ókunni maðurinn var orðinn fölur, og vlarir hans
íitruðu.
„Þér megiö til með að svara þessari spurningu minni!
Eg þekti ungfrúna og skal sýna yður þakklátssemi mína
í verkinu, ef þér gefið mér viðunandi upplýsingar um,
hvernig henni hefir vegnað þennan tíma.“
„Hún fór burt með riddurunum," svaraði öldungur-
inn og virtist ekki taka neitt tillit til loforða gestsins.
„En hvernig gat hún fylgst með riddurunum? Hvaða
-riddarar voru það? Hugsið yður nú vel um, — voru
þ>að Bayreuthriddararnir ?“
„Það má vel vera, — jú, eg held næstum því, að þeir
hafi nefnt sig svo, oflátungarnir þeir!“
„Og getið þér sagt mér, hverjir höfðust við hér í
klaustrinu, — hvaða liðsforingjar á eg við?“
„Það var höfuðsmaður og sex eða sjö liðsforingjar.“
„Vissuð þér ekki, hvað þeir hétu?“
„Herra von Reutlingen — „ofurhuginn Reutlingen,“
hét höfuðsmaðurinn. Nöfn hinna vissi eg ekki. Höfuðs-
maðurinn giftist ungfrúnni okkar og hún fór með
;honum.“
.„Hvað segið þér?“ hrópaði ókunni maðurínn og spratt
upp af stólnum eins og byssubrendur. „Eruð þér að tala
óráð, maður? Segið þér að ungfrú Trebenow hafi gifst
Reutlingen höfuðsmanni ?“
Hann þreif í handlegg gamla mannsins agndofa, af-
myndaður í framan og augun blossandi af reiði og skelf-
ingu.
„Eg er ekki að tala óráð! Eg kveikti sjálfur kertin
og hringdi brúðkaupsklukkunum. Gamli herpresturinn,
sém jarðsöng forstöðukonuna, gaf þau saman. Það voru
falleg brúðhjón, en það var leiðinlegt, hvað vesalings
ungfrúin var föl og alvarleg."
Garnla manninum var nú orðið liðugt um málbeinið
og gladdist hann, þegar hann sá, hver áhrif frásögn
hans hafði á tilheyrandann og skýrði nú nákvæmlega
frá hjónavígslunni, burtför riddaranna og litla sleðan-
um, sem „ungfrúin“ sat í, ásamt Annettu.
Ókunni maðurinn hné niður á stólinn. Hann hlustaði
þegjandi á frásöguna og huldi andlitið í höndum sér.
Við og við stundi hann upp, eins og hann tæki út sár-
ar þjáningar: „Æ, Úlrika! Hvað hefir verið gert við
þig, indæla, hvíta blómið mitt! Bara að eg hefði tekið
þig með niér og forðað þér úr ræningja höndum--------.“
Alt í einu rauk hann upp og gekk um gólf í herberg-
inu, tautaði fyrir munni sér og þrýsti höndunum á enn-
ið, en gamli hringjarinn horfði á hann döprum augum
og með þegjandi .hluttekningu.
„Hver eruð þér, herra minn? Yður sýnist verða mik-
ið um það, sem eg hefi verið að segja yður,“ sagði hann
loksins.
Ókunni maðurinn áttaði sig og sagði: „Það er samá,
hver eg er, gamli vinur! Eg þakka yður fyrir upplýs-
ingarnar og gestrisnina, en nú verð eg að fara.“
Hann lét pening í tóma glasið, greip hatt sinn og staf
og gekk út úr húsinu.
Hann gekk fram hjá kirkjugarðinum og gegn. um
hallargarðinn og þar mætti hann tveimur liðsforingj-
um úr stórskotaliðinu. Hann skifti sér ekkert af þeim
og nam loks staðar við útgönguhlið garðsins, þar sem
limagirðing ein greindi hann frá fannþöktu enginu.
Hér hafði hún staðið, kvíðafull og angurvær, eins
og hún sæi hina hræðilegu framtíð, er hún óttaðist svo
mjög, framan undan sér, og sem hún þorði þó ekki a$
umflýja, þar sem ættarböndin og skyldutilfinningin héldu
henni fastri.
„Og eg fór burt og skildi hana eftir varnarlausa,“
stundi hann upphátt. „Úlrika, viðkvæma, hvíta blómið
mitt! Hvilík örvænting hlýtur það að hafa verið, sem
fleygði þér í hendurnar á þessu hrottamenni. Yfirgaf
eg hana hér af hugleysi? Eg gat þó ekki haldist hér
við, — nei, það var engin leið til þess!“
Hann leit í kringum sig, eins og hann væri að gæta a8