Vísir - 06.01.1927, Page 1

Vísir - 06.01.1927, Page 1
Ritetjóri: PÁLE STEENGRlMSSON. Sími: 1600. Prentomiðj usími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi 400. Prentsmiðjusími: 1578.. 17. ár. Fimtudaginn 6. janúar 1927. 4. tl»l. GAHLA BIO Karl XII. Fyrsti kaflinn 11 þsottir af þessari skínandi fallagu ný- árs<nynd okkar varðpr »ýnil ennjiá i kveld. Ankaaiðnrjöfimn. Skrá yfir aukaniðurjöfnun útsvara, sem fram fór 31. f. m., liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjargjald- kera, Tjarnargötu 12, til 15. Ij>. m. að þeim degi meðtöldum. Kærur yfir útsvörunum séu komnar til niðurjöfnunarnefnd- ar á Laufásvegi 25, eigi siðar en 31. þ. m. Borgarstjórinn í Reykjavik, 5. janúar 1927. K. Zimaen. Það tilkynnist hérmeð vinum »g vandamönnum, að okkar hjart- kæri eiginmaður og faðir, Albert Þorvaldsson, andaðist 5. þ. m. að heimili sínu Kirkjuveg 14, Hafnarfirði. Jóhanna Jóhannsdóttir og börn. Jarðarför Sigriðar Jafetsdóttur, frá Þingeyri, nú síðast til heim- ilis á Fálkagötu, og sem andaðist á Landakotstpitala 29. f. m. fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 7. þ. m. kl. llx/a t. h. Aðstandendur. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar hjartkæra móðir og tengdamóðir, ekkjan Guðrún þ>orgríms- dóttir, andaðist að morgni þess 5. þ. m. að heimili sínu, Póst- hússtræti 3 (Pósthúsinu). Reykjavik, 5. jan. 1927. Ragnheiður og Jón Straumfjörð. Guðrún V. Jónsdóttir og Gunnar Friðriksson. Jarðarför Gunnars Brynjólfssonar og Ársæls Gunnarsson- ar, kaupmanns, fer fram frá Hafnarstræti 8, laugardaginn 8. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. Aðstandendur. Kærar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför föður míns, Jóns Þórðarsonar rennismiðs. Fyrir hönd mfna og annara aðstandenda. Kristján Jónsson. LEIFUR SIGURÐSS0N A pi aðstoðar við árs*reikningaskil, og skattaframtal. w • Komið timanlega. • Talsímar 1100 eða 1745. Efnalang Reykjaviknr Kemlsk fatahrelDsnn og Utun Langaveg 32 B. — Slml 1300. — Simnefnl: Efnalaug. Hroinaar moð nýtíaku áhöldum og aðforðum allan óhroinan fatnað og dúka, úr hvaða ofni aemar. Litar npplituð fðt og breytir um Iit eftir óakum. Byknr þsglnðl. Sparar fi. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. Vetraræfintýri verður leikið föstudaginn 7. þ. mán. kl. 8 siðdegis. Aðgöngumiðar soldir í dag frá kl, 4—7 e. m. og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Leikhúsgeetir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sími 12. Sími 12. KOL. Ágæt ensk steamkol, geymd í hási, fást aðeias hjá H. P. DULJS. „G<Sða frú Sigríður, livernig ferð ]»ú að búa til svona göðar kðkur?“ „Eg skal kenna |iér galdurinn, Ólðf min. Notaðn aðeins Gerpúlver, Eggjapúlver og alla dropa frá Eína- gerð Eeykjavíknr, þá verða kökurnar svona fyrirtaks góðar. Það fæst hjú öllum kaupmönnum, og eg bið altaf nm Gerpúlver fró Efnagerðinui eða Gerpúlverið með telpumyndinni“. Verslnnarmannaiélag Reykjaviknr. FUND UR verður haldinn föstudagskvöld (á morgun) kl. S1/^ i Kaupþingssalnum. Hr. Jón iÞorláksson forsætisráð- herra flytur ei»indi. Stjópnin. Landsins mesta úrval af rammalistnm. buarahthaaðar fljótt o* v«l. >— Hv«*l «Sh Gfaðmnndiur Ásbjðnisson, Nýja Bió Floskinsla, Flosvélar, Flosian, fæst á Skólavörðnstigl4. Til leign. Slofa í nýju húsi er tii leigu fyrir 40 krónur á mánuði. Ljós og hiti fylgir. Sérinngangur. — Fyrirframgreiðsla fyrir einn mánuð i senn. Von, sími 448. Gunnar S. Sigurðsson. ir letrarlrakkar seldir með gjafverði. Guðm. B. Vikar. klæðskeri, Laugaveg 21. Skipstjðrafélagið Aldan. Fundur í dag i kaupþingssalnum kl. 8. (Ekki aðalfundur). Stjórnin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.