Vísir - 06.01.1927, Síða 4

Vísir - 06.01.1927, Síða 4
VlSIR Silk Fioss hveiti Stransyknr Sveskjnr 70/86 Þnrknð epil Molasyknr gróinr og smáhögginn Þnrkaðar apricosnr Hrisgrjón i 50 kg. sekkjnm Vjctorlnbannir 1 50 kg. sekkjnm Hý epív príma, prima Appelsfnur (Valencia) Þnrkaðar pernr Þnrkaðar Ferskjnr Þnrkaðir blanðaðir ávextir Snkkat. Stransykar er væntanlegnr með s.s. Lyrn 11. þ. m. Sími 1520. Vetrartfikkar hlýir og góðir. Veirðið lækkað Vöruhúsid. K.F.U.K. Fundur annað kveld kl, 8^/a Kvenfólk velkomið. \ HÚSNÆÐI 1 Herbergi til leigu. Grett- isgötu 44 B, uppi. Sérinngangur. (72 Kjallaraíbúð og 2 samliggj- andi lierbergi, uppi, til leigu nú þegar. Uppl. á Grundarstíg 8, niðri, kl. 6—7 siðd, (95 Stofa með forstofuinngangi til leigli strax. Uppl. Njálsgötu 22. Sími 283. (92 Stúdent óskar eftir herbergi, helst fæði á sama stað. Tilboð merkt: „Herbergi“ sendist á af- greiðslu Vísis. (91 1 herbergi til leigu fyrir ein- hleypan karlmann í Ingólfs- stræti 10. (105 Stofa með sérinngangi til leigu nú þcgar. Uppl. í Grettis- búð. (104 Stúlka getur fengið herbergi með hita og ljósi. Leigan getur borgast með bjálp við húsverk. Getur komið til mála atvinna seinna meir. Uppl. á Laugaveg 111 A. (102 Lítið herbergi til leigu í Suð- urgötu 20. Reglusemi áskilin. ___________________________011 Gott herbergi til leigu nú þeg- ar á Laugaveg 24, uppi. (51 1 eSa 2 góð herbergi, með hús- gögnum óskast yfir þingtímann, seín næst þinghúsinu. Uppl. í síma 643, frá 7—8 síöd. (27 | VINNA | Unglingsstúlka, vön innan bússtörfum, óskar að komast að í húsi 1. febrúar. Uppl. í síma 535. (93 Stúlka óskast suður á Vatns- leysu. Uppl. á Framnesveg 1 C. (88 Tek allskonar sauma beim, sauma einriig í húsum. Lágt verð. — Týsgötu 6, niðri. (86 Unglingsstúlka óskast i vist til barnlausra hjóna. Upplýsing- ar á Laugaveg 61, uppi (húsi Alþýðubrauðgerðarinnar) kl. 1 —2 og eftir k. 7. (110 Stúlka tekur að sér að sauma í húsum. A. v. á. (107 Góð stúlka óskast strax. parf að kunna matreiðslu. — Uppl. Amtmannsstíg 5 milli 5 og 7. (103 Stúlka óskast i árdegisvist. — Uppl. á Bræðraborgarstíg 14, uppi. (101 Ef þið þurfið að fá stækkaðar myndir, þá komið í Fatabúðina. Þar fáið þið það fljótt og vel af hendi leyst. (458 Sett hár í gamla kústa og bursta af öllum tegundum. Mjög ódýr vinna. Vinnustofan, Bergstaða- stræti 22. (521 | KENSLA Dansskóli. Kenni dans i einka- tímum. L. Möller, Tjarnargötu 11. Sími 846. (83 Get bætt við stúlkum í liann- yrðir og léreftasaum, eftirmið- dags og kveldtíma. Arnheiður Jónsdóttir, Amtmannsstíg 6. — Sími 1768. (106 Get bætt við mig 2 nemend- um i ensku. Heima kl. 11—12 f. b. Sigurjón Daníelsson, ping- lioltsstræti 5. (99 Tek að mér kenslu í heima- húsum, kenni einnig heima hjá mér. Uppl. hjá Bjarna Jónsssyni kennara, Óðinsgötu 15. (37 \ KAUPSKAPUR l Karlmannafatnaðarvörur ó- dýrastar og bestar, Hafnarstr* 18, Karlmúunahattabúðin. Einn- ig gamlir liattar gerðir sem nýir. (90 Prjónavél í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 1328. (89 Mjólk fæst í Alþýðubrauð- gerðinni allan daginn. (87 Sumarsjal til sölu með tæki- færisverði á Grettisgötu 37. (85 Rjúpur 45 aura, saltkjöt 55 aura. Hangikjöt, smjör. Ódýr syltur. Steinolia besta tegund. Laugaveg 64. Sími 1403. (109 Hannes hér, Hannes þar og. Hannes alstaðar — með ódýran sykur. (10S Melis, strausykur, kandis —■ ódýr. — Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88. Simi 1994. (100 Steinolia’, besta tegund, ódýr, Hermann Jónsson, Ilverfisgötu 88. Sími 1994. (9$ Notuð útlend frímerki fást í Bókabúðinni á Laugaveg 46. (97 Ef þér þjáist af hægöaleysi, er besta ráöiö aö nota Sólin-pillur Fást í Laugavegs Apóteki. Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dós. (1015 Danskir, sænskir og norskir silfur og nikkelpeningar, eru keyptir, á Grundárstíg 8, uppi. (36' FÆÐI \ Gott og ódýrt fæði fæst í f’ingholtsstræti 12. (96- TAPAÐ - FUNDIÐ Silfurdósir fundnar í fyrra- vetur, merktar: „Gunnar“: Vitjist á Frakkastíg 22. (94i Karlmannsfrakki liefir fund- ist suður á melum. Vitjist á Framnesveg 3. (84 Fj elagsprentsmiÖ j an. ÁST O G ÓFRIÐUR. berg liösforingja berhöfðaðan við hlið sér. Sótti hann fast að óvinunúm, en féll loks af hesti sinum, er hann fékk sverðshögg mikiö á ennið. Reutlingen hljóðaði upp yfir sig af bræði og bjóst að leggja sverðinu og hefna vinar síns, en i sömu andránni var hestur hans sköt- ínn undir honum og féll hann á hann ofan, en einhver hrópaði hreykinn mjög: „Þér eruð fangi minn, Reut- lingen 1“ Þetta var Trautwitz, sem þrátt fyrir drengskaparheit sitt var í flokki ungverskra hermanna og har nú vopn á Prússa og hugðist að hertaka Reutlingen varharlausan. „Ekki enn þá!“ æpti Reutlingen og reif sig undan hestinum með tröllauknu afli. Stökk hann þegar á fætur og stóð við vinstri hlið fjandmanns síns, og lagði til hans með sverði sinu af alefli. Gekk lagið á hol, en Trautwitz riðaði i söðlinum og féll af hestinum. Riddarahöfuðsmaðurinn henti sér á hestinn og komst þegar í hóp hinna bláklæddu félaga sinna, er nú áttu við ofurefli að etja. Hélt orustan áfram, og var hin ákafasta, en Reutlingen vildi heldur falla með félögum sínum en, hopa um hænufet. . . Þá heyrði hann prússneskan herblástur til atlögu og var það dýrðlegur hljómur í eyrum hins prússneska riddara. Þaö voru Schmettauriddararnir, er höfðu fylkt sér við Blúmberg og komu nú til hjálpar félögum Reut- lingens, er áttu í vök að verjast. Og það var sannarleg hjálp i neyð. Hófst nú aftur hinn grimmasti bardagi og lauk honum svo, að prúss- nesku riddararnir sigruðu og að óvinirnir hopuðu undan um Coszdorf og Grossenhayn. En dýrkeyptur varð sá sigur. Czetteritz hershöfðingi var hertekinn, og ásamt honum sex hraustir liðsforingj- ar úr Bayreuth herdeildinni. Hertzberg liðsforingi var fallinn og tvö hundruð manna féllu i hendur óvinunum, auk hesta og farang- urs. Brynriddararnir höfðu líka beðið mikið tjón. Reutlingen hélt herdeild sinni til baka, þur og þegj- andalegur og fullur óánægju. 17. KAPÍTULI. Loks var komið fram á útmánuði, og tók ísa og fanna- lög að leysa, en rök jörðin bjóst undir komu vorsins. „Nú er eg orðinn frískur og verð aö fara til herdeild- arinnar,” sagði Heinz Reutlingen, og mótmælti Úlrika því ekki. Hún vissi, að skyldan bauð honmn að snúa aftur til herbúða konungs jafnskjótt sem hann væri orð- inn vopnfær. „Eg setla að fara til Zeliín og ltveðja ungfrú Sús- önnu,“ sagði Heinz ennfremur. „Það er ekki vist, að eg fái aö sjá hana oftar á æfinni. Æskið þér mér góðr- ar ferðar, kæra mágkona!“ Hann stóð frammi fyrir henni í ljósbláum riddara- búningnum, með hvitan loðfeld á herðunum. Úlrika horfði alvaidega á hann og sagði: „Eg óska. yður gæfu og gengis, kæri Heinz, hvert sem þér farið, en ekki í dag fremur en endranær.“ „Þér eruð harðúðug, kæra mágkona, en við skulunr ekki tala meira um það.“ Hann kysti á hönd hennar og yfirgaf hana. Úlrika horfði á eftir hinum spengilega riddara, þangað til að- skógurinn fal hann sýnum. „Eftir daginn á morgrin kemur hann ekki oftar,“ hugsaði hún. „Hér verður eyðilegt, þegar hann er far- inn.“ Ilún sá hann ekki aftur fyr en þau settust að kvöld-- verði. Hann var nú búinn að færa sig úr hinum snotra; riddarabúningi, en sviþur hans bar þess vott, að hann væri engan veginn ánægður. Þau sátu hvort á móti öðru og voru þögulli en venja var til. Að máltíðinni lokinni gekk hann með henni inm í dagstofuna, og brann þar eldur á arni, enda var hálf- kalt i veðri. Heinz starði þegjandi. í glæðurnar, og loks á Úlriku, sem sat fyrir framan opna slagliörpuna með> hendumar í kjöltu sér, og var hugsi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.