Vísir - 07.01.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 07.01.1927, Blaðsíða 1
Ritatjóri: rAL£ STEINGRlMSSON. Stmi: 1600. PrentsmiCj usíini: 1578. Afgreiðslaí AÐALSTRÆTI 9B. Simi 400. Prentemiðjusimi: 1578. 17. ár. Föatudaginn 7. janúar 1927. -- GASSLA BIO_— Karl XII. Fyrsti kaílinn 11 þættir af þessari skínandi fallegu ný- ársmynd okkar verður sýnd ennþá í kveld. þegar þið getið fengið þessa hlýju og ódýru vetraryfirfrakka og bil- stjórajakka í Fatabúð- inni. Munið að allan fatnað er best að kaupa í Fatabúðinni, Karl- mannafötin frá 55 kr. í Fatabúðinni. Stofnsett 1884. Höluðstóll ^ 12,000,000,00 sænskar króius.':. Aðalnmboðsmaðiu* á íslandi: _ _jijÓlfSS01& (1. Brynjólfsson & Kvaran) Símar 890 og 949. Höfum fyrirliggjandi i heildsölu ágætistegund af Ríé-kaífi. Verðið hvergi lægra. ÓlafiiF Gíslason & €o. Simi 137. 5. tbl. Nýja Bíó ALUMJNIUM Kaffikönnur og Pottar. EMAILERAÐAR Kaffikönnur, Pottar, Skálar, Skólpfötur, Náttpottar. Elðhúsáhölð margskonar. Hvergí ódýrara en hjá Johs. Ðansens Eike, Laugaveg 3. Sími 1550. flsiskalð geriF alla glaða Kamelin frúin. Sjónleikur í 6 þáttum. Eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Alexanðer Dnmas. Flestir munu kannast við þessa sögu. Enda hefir hún áður verið sýnd hér á kvik- mynd, leikin af ítölskum leikurum. Nú verður hún sýnd hér í nýrri útgáfu, og leikin af sænskum leikurum þeim: Tore Teje, Uno Henning, Panl Lane og Hitda Borgsfröm. Bjöpgúlfup A. Óiafsson lœknii* tekup á móti sjúklingum á Laugaveg lO, uppi, kl. 11-12 og 3-4. Sími 1221. Heima- sími 1127. Akranes, AkraoesItaTptöfluj? log Akranesgulrófur. Von og Brekknstíg 1. Hadnr, sem hefir efni eða tiltrú óskast félagi í arðberandi fyrirtæki á Vestfjörðum. Tilboð sendist Vísi merkt: „ Arðberandi". hlýir og gódir. Verdid lækkad Törnhúsid. MOQQQOOQOQO<XXXXaOOOO«X}QQ« Síðustu nýjungar: Úr, speglar, munnhörpur, leikföng Og tilbúin blóm, margskonar teg- undir og mismunandi verð all frá 30 kr. og þar yfir. F. W. H. Hegewald Hanau No. 140 (Germany). Slmi'1766. Á Grettisgðtn 53 verða bestu innkaupin gerð t. d. Vs kg- strausykur á 35 aura, Vs kg. melís 42 aura, saftpelinn 45 aura, V2 kg. haframjöl 27 aura, x/a kg. sveskjur 60 aura, V2 kg- kartöflumjöl 35 aura, kaffibælir 60 aura stykkið, veldar kartöflur 14 aura V2 kg., ^/^‘ kg. rófur 14 aura, V2 kg. hrísgrjón 29. aura. Auk þessa lága verðs verður hverjum þeim, er kaupir fyrir 10 krónur í einu gefið 1 stykki af Husholdningssúkkulaði í kaupbæti. Komið. Sendið. Símið. Sími 1766. Sími 1766. Sípa Jakob Kpistinsson flytur erindi í Nýja Bíó, sunnud. 9. jan., kl. 3 e. m. Efni: Fregn- ir um nýjan Messías —• Eftirvæntingin í veröldinni —• FélagiS „Stjarnan í austri“ og trú þess, aö mikill andleg-ur leiðtogi —• mannkynsfræSari, — muni fram koma innan skamms — Er trú sú á nokkrum rökum reist? —• Hvern veg kemur hinn andlegi leið- togi? —■ J. Krishnamurti; kynni mín af honum — „Ertu sá, er koma á, eSa eigum vér aS vænta annars ?“ Tölusettir aSgöngumiSar á 1 krónu í Bókaverslun Sigf. Ey- mundssonar og viS innganginn, ef eitthvað verður eftir. Kvöldfundir uppi. byrja laugardaginn 8. jan, kl. 81/* í Kirkjutorgi 4 Stjórnin. verður leikið í kveld kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sími 12. Sími 12. Útboð. Húsgagnasmiðir, er gera vilja tilboð i innanstokksmuni í Dauf- dumbraskólann og starfsfólksibúðarhús á Vífilsstöðum, vitji uppdrátta og upplýsinga á teiknistofu húsameistara rikisins, tilboð verða opnuð kl. IV2 h* í>ann 10. þ. m. Reykjavik 6. jan. 1987. Guðjón Samúelssoxt. »... . *atv_ - •» Teggfódnr Fjölbreytt úrral, mjög ódýrt, nýkomið. Guðmnndnr Ásbjörnsson, SIMI 1700. LAUGAVEG 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.