Vísir - 07.01.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 07.01.1927, Blaðsíða 4
VlSIR KENSLA | Get bætt viíS nokkrum stúlkum í hannyrSatíma. Jóhanna Anders- son, Laugaveg 2. (140 Berlitz-skóli í ensku og dönsku starfar á Laugaveg 15, fyrstu hæíS. ViiStalstími n—12 f. m. og 6—7. Lára Pétursdóttir. (124 Á mánudaginn kemur byrjar námskeiö í saumaskap frá kl. 1-4 og á kvöldin eins og áður. Get bætt við nokkrum stúlkum. Uppl. Hverfisgötu 40 (saumastofan, uppi). (117 Kent aö sníöa og taka mál (kvenfatnaöur). — Laugaveg 38, niöri. (112 Get bætt við mig 2 nemend- um í ensku. Heima kl. 11—12 f. h. — Sigurjón Danivalsson, pingholtsstræti 5. (99 Athugi'ð áhættuna, sem er sam- fara því, a5 liafa innanstokksmuni sína óyátrygöa. „Eagle Star“. Sími 281. (n7S Á Laugaveg 85 eru til leigu 15. jan. n. k. 1 eöa fleiri fjölskyldu- pláss, í vönduöu húsi meS nútíöar- sniöi. , (135 í miöbænum fæst góð stofa með húsgögnum, yfir þingtímann. Tún- götu 2, steinhúsiö. (134 Herbergi með sérinngangi til leigu. Uppl. á Hárgreiösiustofunni á Laugaveg 12. (132 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa, Lokastíg 14. (120 Sólrik stofa meö miðstöðvarhita til leigu fyrir reglusaman mann, á Framnesveg 19 A. ‘ (114 fbúð, 2;—3 herbergi og eldhús, ásamt geymslu, óskast leigð nú þegar eða 14. maí. Uppl. i sima 948. . . (144 Lítil ibúö til leigu. Uppl. á Láuf- ásveg 3, uppi. (131 KAUPSKAPUR Mannborg harmóníum, ýmsar tegundir fyrirliggjandi. Verð kr. 300.00 til 1200.00. G. Eiríkss. Sími 1980. Einkasali fyrir ísland. (130- Merkistafir og ýms smávara til saumaskapar, fæst afar ódýrt í Fatabúðinni. (127 Fallegustu og ódýrustu púðarn-' ir fást hjá Jóhönnu Andersson* Laugaveg 2. (141 Tvenn blá jkkkaföt, pöntuð eii ekki vitjað, seljast með miklum afslætti. H. Andersen & Sön, Að- alstræti 16. (123. Einn strangi af fyrsta flokks bláu, ensku chevioti seldur i smá- sölu meö heildsöluverði. Tæki- færisverð. H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (122- Rjómi fæst í Alþýðubrauðgerð- inni. (119:: „Fjallkonan“, skósvertan frá Efnagerð Reykjavíkur, er best. Gerir skóna gljáandi sem spegil og yfirleðrið mjúkt og sterkt. Ivaupið að eins Fjallkonu skó- svertuna. Fæst alstaðar. (918 Fílsplástur er ný tegund af gigt-r arplástri, sem hefir rutt sér braut um allan heim. Þúsundir manna reiða sig á hann. Eyðir gigt og; taki. Fæst í Laugavegs-Apóteki. ___________________________(45^ Fersól er ómissandi við blóC- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuðverk. Fersól eykur' krafta og starfsþrek. Fersól gerir líkamann hraustan og fagran. Notuð útlend frímerki fást f Bókabúðinni á Laugaveg 46. (97 Steinolía, besta tegund, ódýr. Hermann Jónsson, Hverfisgötis 88. Sími 1994. (9S Melís, stráusykur, kandís —• ódýr. —- Hermann Jónsson,. Hverfisgötu 88. Sími 1994. (100 ii BergsliM 35 seljum vér nú púrrur á 10 au. stk., selleri, gulrætur, rauðbeð- ur, hvítkál, rauðkál, — mjög ódýrL — Sent heim ef óskað er. Sími 1959. Hve hátt berast hljóð? Nýlega hafa vísindalegar tilraun- ir verið gerðar í Þýskalandi, um það, hve hljóð berist hátt í loftupp, svo að nema megi. Til rannsókn- anna voru notaðir gasbelgir með lcörfu, sem menn sátu í, því að fiugvélar eða loftför verða ekki notuð til slíkra rannsókna, vegna hávaðans, sem er í vélum þeirra. Hæstu hróp og köll manna heyrð- ust 500 metra i loft upp, en hana- gal 900 metra. Hergöngulög heyrð- ust 1400 metra, klukknahringing- ar 1500 metra og fallbyssuskot 1S00 metra. En hæst barst hávað- inn frá eimlestum. Skarkalinn frá lestunum sjálfum heyrðist 2500 metra, en blástur gufuvagnsins 3050 metra. Vafalaust er talið, að það fari nokkuð eftir veðri, hversu hátt hljóð berist í loft upp. er hið þekta vatt, som dregur úr verkjnm og gefnr þægilegsn hita og vellíðan. Það kemur jafnvœgi á á blóðrásina, ef hún hefirtrnflast vegna skyndilegrar ofkælingar. Fæst í öllum lyfjabúðnm á 1,B0 kr; asfejan, með áletruðn nafni framleiðandanna. ife'GSáðföli eS' Stúlku vantar á gott heimili í Grindavík. Uppl. Grettisgötu 24. (138 Stúlka óskast í formiðdagsvist. A. v. á. (137 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Fálkagötu 16. (128 Stúlku vantar í vist til vors. Gott kaup í boði. Uppl. í síma 1920, í dag og á morgun kl. 6—7. (136 Slúlka óskar eftir árdegisvist. Uppl. á Bræðraborgarstíg 14, uppi. (126 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Baldursgötu 28. (143 Barngóð ög ábyggileg stúlka óskast í vist. Má vera eldri kven- maður. Uppl. á Njálsgötu 33 B. (125 Stúlka óskast í vist nú þegar. A. v. á. (121 Stúlka óskar eftir vist í 1—2 mánuði. Uppl. í síma 791. (118 Stúlka óskast á kaffihús. Uppl. á Hverfisgötu 42. (115 Prjón er tekið á Barónsstíg 22, uppi. ' (H3 Stúlka óskast suður á Vatns- leysu. Uppl. á Framnesveg 1 C. (88 Mjólkurbrúsalok tapaðist á Laugaveginum. Skilist í Tóbaks- búðina, Laugaveg 43. (139 Slæða hefir verið tekin i mis- 1 gripum á stúdentadansleikum á Hótel Island. Óskast skilað þang- að. (146 Keðja af bíl tapaðist í Miðbæn- um í gær. Skilist á afgr. Vísis. (133 Tapast hafa tvíþumla, röndótt- ir garnvetlingar. Skilist á Grettis- götu 48A. (129 Nýlega tapaðist bréf, utanáskrift að Vörðufelli. Finnandi beðinn að skila á Bragagötu 34. (145 Budda með peningum tapaðist á Laugaveginum. Skilist á Lauga- veg 50 B. (116 LEIGA | Grímubúningar til leigu Lauga- veg' 15? þriðju hæð. (142 HggT- Herbergi til leigu. Grett- isgötu 44 B, uppi. Sérinngangur. (72 Prjóuavél í góðu standi tií sölu. Uppl. í síma 1328. (89 Fj elagsprentsmiðjan. Hitt oé Þetta. ,ÁST OG OFRIÐUR. „Hvers vegna spyrjið þér mig ekki neins?“ sagði hann alt í einu. „Eg kæri mig ekki um að vera nærgöngul við yður,“ * svaraði hún rólega, „en ef þér hafið eitthvað að segja sriér, þá skal eg fúslega hlusta á það.“ „O, eg hefi nú ekkert annað að segja, en að eg lét eins og flón. Konur eru marglyndar, og það hefði eg mátt vita. Hvað átti eg með að leggja það í augnaráð þeirra, sem eg gerði? Að eins þér, Úlrika, eruð einlæg og hreinhjörtuð, — því var eg þá að renna augum til annarar konu?“ Hann brá hönd fyrir auga. í skuggsýnu herberginu var hljótt, og eldurinn snarkaði á arninum. Ofurlítill neísti féll á hönd hans, svo að hann hrökk við. „Spilið þér fyrir mig eitt lag að skilnaði, Úlrika,“ sagði hann. Hún gerði það og spilaði nokkrar gamlar, þunglyndis- legar og viðkvæmar þjóðvísur. Hún Ieit á hann bláum, barnslegum augunum, og vott- aði fyrir dapurlegu brosi á þeim. Þetta þoldu ekki hin- ar viðkvæmu taugar hins. unga manns. Hann spratt á íætur, féll henni til fóta, þreif hendur hennar af nót- nnum, huldi andlit sitt í þeim og þrýsti á þær brenn- lieituiri kossttm. v , „Úlrika! Þér eruð sú, sem eg elska!“ sagði hann með titrandi rödd. „Hvers vegna var eg svo heimskur að líta við öðrum konum, fyrst eg hafði y ð u r hérna ? Hrindið mér ekki frá yður! Eg er ólánsmaður og biöst náðar við fætur yðar.“ En hún losaði sig úr hinum titrandi höndum lians og svaraði rólega: „Eg held, að þér séuð eitthvað las- inn og óeðlilega æstur, kæri Heinz. Hvað viljið þér m é r annars ? E g er kona bróður yðar, og því meg- ið þér þó ekki gleyma, að minsta kosti.“ „Hvað varðar mig 'um það?“ hrópaði hann æstur. „Þér segist vera kona hans, og þó hefir armleggur hans aldrei tekið um yður og augu hans aldrei horft. ástúð- lega í augu yðar. Eg hefi orðið á undan honum, — eg*j bið um ást yðar, Úlrika! ■ Þér vitið, að ekki þarf nema'fj | eitt orð af yðar vöruiri, til þess að harin sleppi af yð- \( ! ur hendinni.“ > Úlrika hopaði undan. Hún Ieit á hann með því augna- ráði, er virtist staðfesta djúp á milli þeirra. Öll hin vanalega feimni hennar og ófrainfærni var horfin, en kjarkur og einbeitni komin í staðinn. Tígu- Ieiki tignrar konu, samfara þótta eiginkonunnar, gerði hana hátignarlega. Hún stóð þania x húsí eiginmanns síns sem réttmæt húsmóðir, Hvað vildi þessr fábjáni henni ? Heinz þekti hana svo vel orðiö, að hann gerði sér engar tálvonir, þegar hún brást svona við. Hann sef- aðist bráðlega og fyrirvai'ð sig. „Þetta er seinasta kvöldið, sem við erum saman í Steinhövel," sagði Úlrika allskostar róleg. „Við skul- um ekki vera að misbjóða hvort öðru, heldur kveðjast i einingu og bróðemi. Bróðir yðar skal aldrei komast á snoðir um það af mínum vörum, hve skammarlega þér hafið vanbrúkað gestrisni hans. Hann mundi aldrel fyrirgefa yður það, og h a n n mundi heldur akh'ei hafa: hagað sér svona gagnvart y ð u r, — það getið þér reitt yður á! En eg veit, að þér voruð æstur og reiður, og tek þvi ekki minsta mark á þessu, sem þér hafið verið að segja við mig. Góða nótt, Heinz! Guð fylg'i yður og gætið þér nú skynseminnar!“ Hún hikaði við að rétta honum höndina. ' Llann gekk til hennar og sagði: „Réttið mér hönd- ina, svo að eg geti kyst á hana. Ef bróðir minn hefði heyrt og séð yður núna, þá mundi liann vai-pa sér fyrir fætur yðar, eins og e g nú geri.“ Þannig skildust þau, og morgnninn eftir hvarf hánn. út í heiminn og hergnýinn. Úlriku fanst nú léttir að einverunni, sem hún hafði kviðið fyrir daginn áður. Henni sárnaði mjög þessi sein- asta 'SámræSa þeirra. Skelfing gat liann verið ómerki- legur og gei'ólíkur bróður sínum! Reutlingen hafði vissulega haft rétt fyrir sér; Heinz

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.