Vísir - 11.01.1927, Side 3

Vísir - 11.01.1927, Side 3
VlSIR Veðrið í morgun. í Reykjavík 0 st., Vestmaima- eyjum 2, ísafirði -f- 3, Akureyri 0, Seyðisfir'ði 2, Grindavik 0, Stykkishólmi -f- 2, Grimsstöð- urn — 4, Raufarhöfn 0, Hólum í Hornafirði 1, pórshöfn í Fær- evj um 8, Angmagsalilc -4- 11, Kaupmannahöfn hiti 2, Utsira 4, Tynemouth 8, Hjaltlandi 8, Jan Mayen — 4. —Mestur hiti i Reykjavík síðan kl. 8 i gær- morgun 3 st., minstur -4- 2 st. — Úrkoma mm. 1.2. — Loftvægis- lægð fyrir norðaustan land. Önnur suður af Grænlandi, sennilega á leið hingað. - Frem- ur hæg veðrátta i Norðursjón- um. — Horfur tvö næstu dægur: Suðvesturland og Faxaflói: 1 4ag: Suðvestlæg átt. Síðan vax- andi suðaustlæg átt. — Breiða- fjörður, Vestfirðir og Norður- land: I dag og í nótt: Breylileg vindstaða. Sennilega hægur. — Norðausturland og Austfirðir: 1 dag: pverrandi vestanvindur. í nótt: Sennilega hægviðri. — Suðausturland: í dag og í nótt: Hæg vestanátt. — Urkomulílið. Leikhúsið. „Vetraræfintýri“ verður leik- ið annað kveld kl. 8. — Lækkað yerð. Lík hefir fundist sjórekið í Knararnesi á Mýr- um, og þykir sennilegt, að það sé af norska skipinu Balholm. Háskólafræðsla. Prófessor Ágúst H. Bjama- son byrjar fyrirlestra sína fyrir almenning annað lcveld ld. 8 i Kaupþingssalnum. Erindin eru um „Trú og vísindi“, og verða fluít hvert miðvikudagskveld.— Öllum er heimill aðgangur á meðan húsrúm leyfir. Lyftan verður i gangi kl. 8—8]/i. Jóhannes Kjarval heldur myndasýning-u þessa daga í Bankastræti 8, og er þar mest um mannamyndir. Sýningin hefir vakið mikla athygli og að- dáun þeirra, sem þanga'ð hafa komið, og má fullyrða, a'ð hér hafi ekki sést snildarlegri teikningar en sumar ‘mannamyndirnar. Kjar- val er einn þeirra listamanna, sem mun vekja mesta athygli þar, sem menn kunna best að meta listir. Erlendir menn hafa kallað hann snilling (genius), og svo hefir sagt mér íslendingur, kominn úr ann- ■ari heimsálfu, að hann hafi flutt með sér eitt málverk eftir Kjar- val, og hafi það vakið margra manna undrun og aðdáun. R. V. Bílst j óraklúbburinn heldur dansæfingu á Hótel Heklu annað kveld kl. 9. Sjá augl. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í lijónaband Ingveldur Árnadótt- ir frá Reykjahvoli og Vígmund- ur Pálsson bifreiðastjóri, Lauga- veg 73. Síra Hálfdan Helgason gaf þau saman. Lyra kom snámma í morgun og liggur á ytri höfn. Hún verður ekki afgreidd fyr en sex sólar- hringar eru liðnir frá brottför hennar úr Noregi. J>ó verður póstflutningur sóttur út í skipið í dag. í hjúskaparfregn, sem birtist í Vísi í gær, var sagt, að síra Fr. Hallgrímsson hefði gefið hjónin saman, en átti að vera síra Árni Sigurðs- son. Af veiðum komu í nótt Hannes ráðherra og Baldur. Frá Englandi eru nýkomnir Apríl og Egill Skallagrímsson. J?eir höfðu báð- ir verið fulla sex sólarliringa í liafi, þegar þeir leituðu liafnar. Earnalesstofa L. F. K. R. í Þingholtsstræti 28, er opin alla virka daga frá kl. 4—6 (ekki 6— 8), en ekki á öðrum tímum. Verðandifundur í kveld. Dröfn heimsækir. Æ.t. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 1 kr. frá N. N., 2 kr. frá ekkju, 5 kr. frá ónefndum, 5 kr. frá G. Y., 1 kr. frá H. S., 5 kr. frá B. S. Verslamr Egils Jacobsen fást ef til vill til kaups, all- ar í eixm eða hver eixx sér: Húseignin í Reykjavík; með vörubirgðum, áhöldum og úiistandandi skuldum. Mliseignin í Hafnarfirði með vörubirgðum og áhöldum. Húseignin í Vestmannaeyjum meS vörubirgðum og áhöldum. 'Ú'tibúið á Akui»eyjri með vörubirgðum og áhöldum. lítibúið á Laugavegi með vörubirgðum, áhöldum og vænt- anlegum hÚ3aleigusamningi. Tilboð senðist íyrir 1. febrúar til nndirritaðra skifta- forsijóra búsins, sem geía aliar nánari npplýsingar. Úlafnr Lárnsson, Gnðrán Þorkelsdðttir. Garl Olsen. Höfnm fyrirliggjandl: AUar teguðir at kryddi frá Krageiunds fabrikker Aalborg. Verðið afar lágt. H. Benediktsson & €o. Sími 8 (3 linur). KYNDARA vantar á e.s. „Soltind*' nú þegar. Hafuarstræti 17.) G. Eristjáusson. Sími 807 SvaniF* ALUMINIUM Kaffikönnur og Pottar. EMAILERAÐAR Kaffikönnur, Pottar, Skálar, Skólpfötur, Náttpottar. Eiðhúsáhöid margskonar. Hvergi ódýrara en hjá Johs. Laugaveg 3. Enke, Sími 1550. \m þegar þið getið fengið þessa hlýju og ódýru vetraryfirfrakka og bil- stjórajakka f Fatabúð* inni. Munið að allan fatnað er best að kaupa í Fatabúðinni, Karl- mannafötin frá 55 kr. í Fatabúðinui. Gull. Þvottaduftið fræga (Jold Dust (guli duftið), kostar að- eins 45 aura pakkinn. Ekkert annað þvottaduft reynist eins vel og þó er verðið rúmlega þriðjungi Iægra enn á öðrum þvottaduftum. Sódi kostar 10 aura ]/2 kg. og kristalsápa 40 aura. „Merkjasteinnu Vesturgötu 12. Hitt o* Þetta. —o—• Útbreiðsla flugvéla. Flugvélar ryöja sér nú sem óð- ast til rúms um heim allan, sem sjá má af skýrslu þeirri, sem hér fer á eftir. Þar er sýnt, á hve löngu svæði reglubundnum flug- vélaferSum var haldiö uppi í hverri heimsálfu árin 1920 og 1925 (talið í enskum mílum), í NorSurálfu 1920 1925 6.000 18.120 í Ameríku 2.840 8.025 í Afríku 887 3.641 í Ástralíu (ekkert) 3.287 I Asíu (ekkert) 1-323 ÁriS 1919 er talið að flutninga- flugvélar hafi flogiö 1.170.000 mílur, en áriö 1926 12.480.000 mílur. — Stærstu fólksflutninga- flugvélar, sem fóru milli London- ar og Parísar fyrir sjö árum, fluttu sex farþega. Nú flytja stærstu flugvélar á þeirri leiíS 20 farþega. Beri þig að landi þar sem auðnin ríkir ein og öræfanna himnar a'S sýnum þínum hlúa, þú heyrir róm, svo undarlegan- óm, frá endimörkum víöáttunnar svanir þínir fljúga. Ef hjartað gistir kvíði og hugur órór fer á hvíldarleit, sem bára’ a'S dökkum söndum, þeir syngja þér frið, bak við hljóöleikans hliS; á hvítum vængjum svífa þeir meö kyrSarinnar ströndum. Hugsir þú aS aftni um þaS hjarta sem þér ann, þú hlustar sem í leiSslu’ á þögla óma. Hljómbylgja löng, frá svana þinna söng um sali þína fer — og helgidóma. Berir þú í hjarta þínu unga og heita ást frá erfidrykkju þinna fornu minna, þá líSur hljótt viS svanasöng um nótt, i sæluhafiS elfur drauma þinna. Svo hátt og langt í bláinn, sem hjartans grunur nær, liafiS mikla vonir þínar brúa, SíSla’ um kveld viS aftan-eld «m óravegu svanir þínir fljúga. Sigurður fvarsson. hlýip og góðip. Verðið lækkað Töruhúiið. Egg- Egg á 18 aura slykkið. ísl. smjör úr Borgarfirði, ódýrt. Von. Simí 448 og 1448. Umsjðnarmaðnr. Reglusamur maður, sem er vel inn í Fiskebransen, óskar eftíf formannsstöðu í landi. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir fyrsta Febrúar merkt „Umsjónar* maður“.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.