Vísir - 11.01.1927, Síða 4
VlSIR
Úflutningup ísl. afuröa
ápin 1925 og 1926.
Skýrsla frá Gengisnefndinni.
1925 1926
Magn Verð(kr.) Magn Verð(kr.)
Fiskur, verkaður • bg- 39.206.629 37.318.502 43.516.989 24.827.760
Fiskur, óverkaSur kg. 17.697.528 7.865.610 7.322.990 2-333-897
Karfi, saltaður . . ~ tn. 1.230 36.879 388 6.905
ísfiskur 99 2.14O.9OI 99 2.795.24O
Síld .. tn. 241.638 7-655-749 168.248 6-759-505
Lax • kg. 14.918 30.793 IO.937 18.O9O
Lýsi ■ • kg. 7.247.646 5.246.220 4.500.005 2.250.475
Síldarlýsi .. kg. 2.421.918 1.445.272 2.559.OOO 1.072.480
Fískimjöl - kg. 2-995-537 919.264 3.527.580 838.485
Sundmagi — kg. 46.657 144.667 47.909 82.693
Hrogn 4.814 161.464 4.056 135 045
Kverksigar 0. fl. • • kg. 105-545 I3-I45 142.864 14.605
Sildarhreistur .. •• kg. 99 839 3.600
Æðardúnn • kg. 3-256 I93-I05 2.631 IO5.960
Hross 1.017 207.230 490 73-015
Nautgripir . tals 99 99 ■ 4 2-55°
Refir, lifandi, . . tals 99 99 67 6.650
Rjúpur 180.579 104.863 225.309 104.504
Kælt kjöt • - kg. III.912 I7I-075 183.780, 165.400
-Saltkjöt .. tn. 20.189 3.636.189 19.071 2.567.710
Gamir, hreins. . Garnir, salt. ... • kg. . kg. J 75-896 292.378 1 13-500 1 34-834 222.000 34-483
Mör og tólg .. • - kg. 2.601 4.621 2.920 6.580
Snijör . . kg. 929 3-718 107 400
Gráðaostur .... • • kg. 4.081 9-5I3 99 99
UII kg. 574-I36 1.381.868 894-559 1.845.430
Prjónles .. kg. 4.207 32.967 2.894 17-530
Hrosshár ■ - kg. 99 99 155 300
Gærar, saltaSar . .. tals 261.252 1.337.267 278.618 I.389-I55
Slcinn & húðir, salt. kg. 121.475 307.624 22.865 41.920
Skinn sútuð & hert kg. 14.428 142.418 18.821 137.968
Sódavatn .... 1. 7.650 1-785 99 „
Berjasafi .... 1. 99 99 488 735
Silfurberg .. kg. IO I.500 12 3.000
Samtals kr. 70.806.587 47.864.070
í gullkrónum ca. 50.52O.OOO 39.078.820
Bílstjóra-
klnbbnriim
heldur dansæfingu annað kveld,
miðvikudag kl. 9 á Hótel Heklu.
Meðlimir vitji aðgöngumiða til
Filipnsar Bjarnasonar
og
Gnðjðns Úlaissonar.
SAGAN
fæst á afgr. Visis og feostar
kp. 4,50.
| TAPAÐ - FUNDIÐ |
Tapaður notaður hægriliand-
ar skinnlianski, fóðraður. Skilist
til Kr. Ó. Skagfjörð, Austur-
stræti 3. (227
KarlmannsreiShjól fundiS siS- astliðiS haust viS HafnarfjarSar- veginn. A. v. á. (207 Stofa og eldhás eða aðgang- ur að eldliási óskast strax. — Uppl. í síma 1520. (215
Tapast hefir upphlutsbelti á sunnudagskvöldiS. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (198 Sólrík stofa í vönduðu liási fæst leigð. Sími 877. (229
Stór stofa með forstofuinn- gangi, ljósi og hita, til leigu á Sólvöllum. Uppl. i síma 312. (173
Tapast hafa tvær bílkeSjur, sennilega frá Lækjargötu aS BergstaSastræti 39 B. — Skilist þangaS. (210
| KENSLA | Stúdent óskar eftir kenslu. A. v. á. (212
Armbandsár tapaðist um jól- in. Skilist gegn fundarlaunum á afgreiðslu Vísis. (226
Tapast hefir bílsveif í gær. — Skilist til Matth. Einarssonar, læknis. (225 Dansskóli. Kenni dans í einka- tímum. L. Möller, Tjarnargötu 11. Sími 846. (83
Stafanæla (brjóstnæla iir gulli) týndist í gær. Finnandi er beðinn að sldla henni í brauð- sölubáðina á Laugaveg 10, gegn góðum fundarlaunum. (220 Kensla í listsaum (landslags- myndir, dýramyndir, hlóm), bal- dýringu 0g öðnim útsaum, kenni einnig börnum allskonar handa- vinnu. Margrét S. KonráSsdóttir, Laugaveg 38. (148
Eg tapaði gráum sjóvetling í morgun. Oddur Sigurgeirsson, Bergþórugötu 18. (218
Þýskuskóli fél. Germania. Nýr flokkur fyrir byrjendur hefst innan skamms. 2 nemendur sem. komnir eru nokkuS áleiSis og 2—3 nemendur í samtalsflokk geta nú komist aS. — Kenslugjald 1 kr. fyrir kenslustund. Nánari uppl. hjá Ludvig GuSmundssyni, sími 1935. , (189
Tapast hefir dánkraftur frá bil í Bankastræti, móti Málar- anum. Finnandi geri aðverat í sima 1397 eða Vörubílastöð Reýkjavíkur. (214
| HÚSNÆÐI | Herbergi til leigu. Grettis- götu 44 B, uppi. Sérinngangur. (213
I VINNA Stúlka, sem getur sofið heima, óskast í árdegisvist. A. v. á. (211
2—3 herbergi og eldhús óskast nú þegar e'ða síðar. — Skilvís greiðsla og meðmæli fyrir hendi. TilboS sendist afgr. Vísis, merkt: „Húspláss". (209
Stúlka óskast í vist nú þegar. A. v. á. (204
Stúlka óskar eftir atvinnu á góðu sveitaheimili, sem fyrst. — Uppl. á Vestui'götu 61, frá kl. 4 til 7- (203
Tvö samliggjandi herbergi til leigu fyrir þingmann, á Laufásveg 2. (208
Stúlka óskast. Uppl. á Sunnu- hvoli. Katrín Hjaltested (202
Stórt og gott herbergi til leigu. Sérinngangur. Uppl. Laugaveg24. (205
Tvær duglegar stúlkúr óskast til Keflavíkur nú þegar. Uppl. ÓS- insgötu 5, uppi, kl. 6—8 sí'ðd. (201
Stofa til leigu, má elda í henni. ÓSinsgötu 17 B, uppi. (200
Stálka vön innanhásstörfum óskar eftir vist fyrri hluta dags. A. v. á. (224
Tvö til þrjá herbergi og eld- Iiás óskast sem fyrst. Tilboð, merkt „Skilvís“, sendist afgr. Vísis. (228
Sett hár í gamla kústa og bursta af öllum tegundúm. Mjög ódýr vinna. Vinnustofan, BergstaSa- stræti 22. (521
Herbergi til leigu. Uppl. í Bergstaðastræti 10. (223
KAUPSKAPUR
1
Ofnar, emaill., lítiö nota'öir, til.
sölu meö tækifærisverði á Njáls-
götu i. (206
Ný undirsæng veröur seld fyrir
hálfviröi. A. v. á. Ó97
Eftir vörutalninguna seljurn
við nú nótur af mörgum ágæt-
um danslögum fyrir 75 aura,
og danshefti fyrir 1.50 og 2 kr.
Nokkrar grammofónplötur, af
venjulegri stærð, á 2.50. Nokkr-
ar liarmonikur 1—2 og jþrefald-
ar seldar fyrir hálfvirði á með-
an birgðir endast. Nokkrir
grammofónar með plötum 50
kr. hver. Hljóðfærahúsið. (222
Hæstmóðins kápa til sölu með>
tækifærisverði, Laugaveg 56,
uppi. (221
Hugsið ykltur! — Jólaverðið
helst enn. — Akraneskartöflur,
gulrófur, saltaður þorskur og
keila, hlægilega ódýrt. Munið
saltketið góða. — Versl. Eggerts
Jónssonar, Óðinsgötu 30. (219
Freðfiskurinn góði undan
Jökli kominn aftur, barinn og
óbarinn. Versl. pórsmörk, Lauf-
ásveg 41. Sími 773. (217t
mm.
Rjómi fæst í Alþýðubrauðgerð-
(119
Veggmyndir og sporöskju-
rammar. Mikið árval. Freyju-
götu 11. Innrömmun á sama
stað. (160'
TILKYNNIN G
1
Geymsluskúr fyrir síld og
hrogn vantar strax. — Tilboð-
merkt „Síld‘* sendist afgr. Vísis,
(216
Vátryggiö áöur en eldsvo'öann
ber að. „Eagle Star“. Sími 28r.
(914-
r
LEIGA
Kvengrímubúningur til leigu á
Brattagötu 3 B. (199
Fj elagsprentsmiö j an.
ÁST O G ÓFRIÐUR.
„En hvers vegna?“ spurði hún loksins. „Hvers vegna
má eg ekki fara burt, ef eg óska þess?“
„Af því að það er gagnstætt umtali okkar,“ sagði hann
með áherzlu og stökk upp af legubekknum. „Þér verðið
a'ö gera svo vel að hegöa yður eftir því umtali jafn ná-
kvæmtega og e g. Þér ættuð að geta skilið það, að mér
hefir ekki ætiö veitt þaö létt.“
„Það var ekki ætlun mín aö gera yður reiðan, herra
Reutlingen,“ hvíslaði Úlrika og leit á hann.
„En þér ,h a f i ð nú gert það samt sem áður!“
Hann gekk út að glugganum og leit út um hann. Sól-
ín var gengin til viðar og daufur kvöldroði á vestur-
Joftínu.
„Það er komið sólarlag og eg verð að fara,“ sagði hann
og stundi óþolinmóðlega. „Ekkert er eins ónæðissamt á
jörðinni eins og að vera fylgdarliðsforingi.“
Hann gekk aftur til hennar og staðnæmdist við stól
íiennar.
„Hvers vegna hafið þér ekki sagt mér þetta fyr, Úl-
rika?“ spurði hann. „Viljið þér ekki vera hérna lengur?“
.Jú —• seisei jú! Mér líður vel héma. Eg vildi að eins
óska að eg víssi, hvernig eg á að auðsýna yður þakkláts-
.seuii mína.“
HgjlP hló kuldahlátur og sneri sér undan.
„Þakklátssemi!“ endurtók hann. „Það er eins og þér
ætluðuð að gefa mér biávatn i staðinn fyrir Rínarvín
með matnum, sem einhverskonar „skaðabætur“.
Þar með fór hann út úr stofunni, til þess að sjá um
að hestur sinn yrði sóttur.
„Þetta var auma vitleysan úr Wolf Eickstedt,“ taut-
aði hann við sjálfan sig. „Hvernig átti eg að talfæra
nokkra ást við hana! IJún hefði ekki einu sinni skilið
mig! Hún vill yfirgefa heimili mitt, og er að tala um
þakklátssemi, flónið að tarna!“
Hann kom aftur inn með sverð við hlið og hattinn
í hendinni.
„Nú, jæja, litli fanginn minn! Ætlið þér þá að gefa
mér fararleyfi?“ sagði hann.
Hann stóð hjá henni og horfði á hana með tindrandi
augmn.
„Farið þér vel, hex-ra Reutlingen!“ sagði hún.
„Vitið þér ekki enn þá, hvað eg heiti, Úlrika?“
„Góða nótt, Jobst!“
Hann laut ofan að henni og sagði með heldur óstyrk-
um málrómi: „Segið þér það aftur, og gerið svo vel að
horfa á mig, meðan þér segið það.“
„Góða nótt, Jobst!“ hvíslaði hún aftur og leit upp
til hans.
Það fór einkennileg tilfinning. um hann og lá yið, áð
honupi, sortnaði fyrir aiigum, . . ; . ,-í k
Hesturinn bei'ð hans fyrir utan, — herþjónustan beið-
hans líka, og enginn kunni að vita nema að þetta væri
hin hinsta kveðja þeirra.
Hattur hans datt á gólfið. Hann tók andlit hennar
milli handa sér og kysti augu hennar — þessi leyndar-
dómsfullu barnsaugu.
Hún fann það -— hún gat enga vörn sér veitt, og það
var sem hvirfilbylur þyti um höfuð henni. Hún vissi
naumast, hvað liann var að gera við hana. Rétt á eftir
heyrði hún að glamraSi í sporum — hurðin lokaSist, og
hann var farinn.
Úlrika stóS grafkyr í sömu sporum og hlustaSi. Augna-
lokin voru aftur eins og hann hafSi þrýst þeim með;
vörum sínum. Hún heyrði jódyn álengdar, greinilegan
í fyrstunni, en svo dró úr honum smámsaman.
Þá liné hún niður á stólinn og fól andlitið í höndum
sér. Óþektri tilfinningu skaut upp í hjarta hennar.
„Æ, hvi getur hann ekki elskað mig og eg hann —
ósköp félli þá alt í ljúfa Iöð.“ sagSi hún í hálfum hljó'S-
um. „Ö, hvaS hann er indæll. Göfuglyndur og karlmann—
legur meS öllu afli sínu og óstýrilæti.“