Vísir - 22.01.1927, Page 1

Vísir - 22.01.1927, Page 1
Kltstjóri; ffiLE STBINGRlMSSON. Simi: 1600. PreBtsmiSjostmi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Laugardaginn 22. janúar 1927. 18. tbi. GAMLA BIO Berserknrinn. Gamanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leika. 0 Litli Og Stóri. Mynd þessi er ein með þeim bestu sem Litli og Stóri hafa leikið í. Skemtnn á Brúarlandi á laugardaginn 22. þ. m. fara bil- ar þangað frá Sæberg og til baka aftur að skemtuninni lokinni. Sœtið aðeins kr. 3,50 báðar leið- ir í þjóðfrægum kassabíl. Buick bílar ávalt til leigu. Sími 784. Sími 784. Epli, þau bestu og ódýr- ustu fáanleg hér í borg. Landsstjarnan. Fypirlestup verður haldinn í Aðventkirkjunni sunnudaginn 23. janúar, kl. 8 síð- degis. — E f n i: Mannkynsfræð- arinn mikli. Hvenær birtist hann og hvemig? Allir velkomnir. O. J. OLSEN. K. F. U. M. Á MORGUN: U-D-fundur kl. 6. Almenn samkoma kl. 81/,. Allir velkomnir. Nýtt Java-glóaldin, bjúgaldin (ban- anar), epb, laukur, Akranes- gulrófur, Akraneskartöflur, ný- orpin ísl. egg hér í bænum, ódýr. Ton. Simi 448 (tvær línur.) Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu, við fráfall og jarðarför mannsins míns Haraldar Sigurðssonar úrsmiðs. Guðbjörg Sigurðsson. Uppboð. 1 Mánudaginn 24. þ. m. verður opinbert uppboð haldið viðbruna- rústirnar á Skólavörðustíg 45, og hefst kl. 1 e. h. Verður þar selt: timbur, járn, múrsteinar o. fl. er bjargaðist úr brunanum. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 21. jan. 1927. Jéh. Jóhannesson. Moodys & Kelly Togaraelgeudnr, umboðsmenn fyrir söln á físki frá^tognr- nm, framleiða þnrfisk etc. ST0FNSETT 1847. Brimsby Fleetwood Fish Docks Símn. „Moodys Kelly, Grimsby“. Fish Docks Símn. „Sole, FIeetwood“ lérmeð tilkynnist að þeir ern reiðnbúnir til þess að annasf söln á fiski frá íslensk- um tognrnm i Grimsby og Fleetwood, reikna 2°|o í úmakslann. Öllum iyrirspnrnnm greiðlega svarað. Aðalíundm styrktap og sjiikrasjóðs verslunarmanna í Reykjavík verður haldinn næstkomandi miðvikudag, þann 26. janúar, og hefst kiukkan 8síðdegis. Fundurinn er á Café Rosenberg. Dagskrá samkvæmt lögunum. Reykjavík, 19. janúar 1927. Stjórnin. KIöpp hefir fengið mikið úrval af alls- konar vörum frá París, nýtisku kverthattar mjög fallegir og ódýr- ir. —1 Golftreyjurnar eru komnar aftur í miklu úrvali. — Drergja- fötin nýkomin. Sparið nú peninga yðar með því að versla í Klöpp. Til leigu 2 stór kjallaraherbergi i mlð- bsnnm, ttl Törngeymslu eða þess konar. A. v. á. Nýja Bíó t I Gamanleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leikur einn af allra þektustu skopleikurum í Ameríku Reginald Deany. Þetta er nýtt nafn sem aldrei hefir sést fyr, en ekki mun líða á Iöngu þangað til allir kvikmyndavinir kannast við nafnið, REGINALD D E N N Y, eða svo hefir það gengið til annarstaðar. Vetraræfintýri verður leikið í Iðnó sunnudaginn 23. þ, m. kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá 10 —12 og eftir kl. 2. Lækkað verð. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sími 12. Símí 12. Tilboð. Vegna breytingar á raflýsingu bæjarins eru til sölu neðan- greindar raflýsingarvélar: 1. Einn jafnstraumsdynamo 2 X 230 volt, 37 kw. með tilheyr- andi Francistúrhínu, „regulator“, töflu með mælum og yfirleitt öllu, sem fylgja her slíkum dynamo, einnig vara-„akkeri“. 2. Einn jafnstraumsdynamo, 220 volt, 9 kw. mieð öllu tilheyr- andi, svo sem túrbínu (Francis-), töflu 0. s. frv. 3. Einn „HEIN“-mótor, 20 hestafla, með kælivatnskassa og leðurreim tvöfaldri ca. n m. langri. 4. Ca. 100 hemlar, 0,6—3,0 amp. Alt þetta er í vel starfhæfu ástandi og vel viðhaldið. — Til- fcoð í vélar þessar óskast send bæjarstjóra eigi síðar en 1. mars næstkomandi með tilgreindri verðupphæð og horgunarskilmálum. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði 8. janúar 1927. Magnús Jónsson. Visis-kaifið gerir alla glaða.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.