Vísir - 22.01.1927, Blaðsíða 3

Vísir - 22.01.1927, Blaðsíða 3
VÍSIR B ARNAFATA VERSLUNIN á Klapparstíg 37. Nýkom- i!5: belgvetlingar í mörgum litum og stærðum, l]ósir heil- sokkar og margt fleira. ín er milli myndanna og þeirra, sem myndin er af, — um það get eg ekki dæmt. Enda er það ekki íyrsta boðorS andlitsmyndlistar- innar, aS líking sé fullkomin, lieldur aS „líf og sál“ sé fólgiS i verkinu. Eftir mannsaldur spyrja ifáir um, hvort myndin hafi veriS lík eSa ekki. En aS Kjarval teikni afbragSsgóSar andlitsmyndir, þaS kemur ekki flatt upp á þann, sem fylgst hefir meS i list hans. And- litsmyndir þær, sem hann teikn- aöi suSur á ítaliu 1919 bentu á aS inikils mætti vænta af honum á því sviSi, 'og hinar mörgu rauS- krítarmyndir hans frá þeim tima -—■ ein þeirra er á þessari sýn- ingu, — sýndu glögt hiS sama. LítiS á andlitsmyndirnar á sýn- íngunni. TakiS þiS eftir því, aS vart er ein myndin annari lik, eSa gerS á sama hátt. Svo vel kann Kjarval aS velja þá aSferS, sem best á viS þann, sem hann teikn- ar í þaS og þaS sinn. Einmitt þetta gefur svo mikla fjölbreytni, og þaS er þaS, sem orsakar aS KjarVal hefir ætíS eitthvaS nýtt aS bjóSa, ein mynd hans er sjald- an annari lík. Kjarval er óútreikn- anlegur, og ekkert er honum jafn jfjarri og aS „copiera“ sjálfan sig 3.ftur og aftur. TakiS vel eftir andlitunum, sum eru gerS meS einhverju grófu á- haldi — eg veit ekki hverju — önnur eru svo nákæmlega gerS, aS viS liggur, aS telja megi hár á höfSi og hrukkur í andliti, (lít- iS á „GuSmmid bónda“), en þaS er Vandinn mesti aS „útfæra“, aS vinna svo mikiS viS myndimar, án þess aS hiS sálræna í þeim fari forgöröum. Eg býst viS aS margir muni hafa góSa skemtun af aS sjá and- litsmyndasafh þetta, af körlum og konum, ungum og gömlum. En mér er sárt aS hugsa til þess, aS slíkt safn muni bráSum tvístrast fit um hvippinn og hvappinn, því aS þaS þyrfti aS varðveitast á teinum staS. Og veriS þiS viss um þaS, aS löngu seinna verður sagt með aS- dáun, þegar horft verður á þess- ar myndir: Svo vel gátu þeir teiknað, Islendingar, í byrjun 20. aldarinnar! 21. janúar 1927. - Ragnar Ásgeirsson. Gitraflnr jölapeli. „Morgunbl." segir frá þvi í gær, undir þessari fyrirsögn, aS úm jólin hafi 23 menn dáiS af áfengiseitrun í New York og 365 veriö lagöir inn í sjúkrahús. Heimildir fyrir þessari frásþgn blaösins eru mér ókunnar. En hins vegar veit eg, aS andbann- ingar í Bandarikjunum senda á,r- lega eftir jólin út um allan heim símskeyti um, aS nú hafi VeriS þar enn meira drukkiS en nokkru #inni áður, og geri eg ráS fyrir, Góðar búkonnr nota Gold Dast til allra þvotta. — Þær vita að það vinnur best og gerir þeim þvottadaginn alt að þriðjungi ódýrari. — Fæst alstaðar. — í helldsölu hjá — Stuplaugup Jónsson & Co. — Sími 1680. PET. Hfismæðor, reynið FET-dösamjöIkina. aS eitthvert slíkt skeyti sé hér lagt tii grundvallar. Bandaríkjamenn eru dugnaðar- menn miklir og rnanna mest gefn- ir fyrir aS auglýsa. Er þaS aS von- um, aS andbanningum þar í landi sé áhugamál aS birta dugnað sinn í aS brjóta lög lands síns. En sannleikurinn í þessum „skrum- auglýsingum“ fer aS veröa nokk- uS vafasamur, þegar sítt er sagt í hverri. Og svo er nú einmitt um ;,jólapelann“ í ár. „Morgunbl.“ segir 23 dána og 365 sjúka af áfengiseitrun. En i skeyti frá New York til „Stockholms Dagblad" 28. des. eru 11 sagSir dánir og 75 sjúkir. í sjálfu sér skiftir þetta ekki miklu. Allir kunnugir vita, aS „eSlismunur“ er enginn á þessum tveimur frásögnum, og aS þegar fariS er aS „kríta“ á annaS borS, þá er þaS alveg tilviljun, hverjum tekst aS kríta „liSugast". Og svo á alt þetta aS vera banninu aS kenna! Opinberar skýrslur segja annaö. Þær bera meS sér, aS í New York borg (fneS hér um bil S miljónir íbúa) dóu af áfengisnautn áriö 1910: 621, 1914: 660, 1916: 687. Á þessum árum var þar ekki bann. En síöan bannið var leitt í lög, hafa dáiS þar af sömu orsök áriS 1918: 252, 1919: 176, 1920: 98, 1921: 119, 1922: 272, 1923: 346. Lengra ná ekki skýrslur, sem enn hafa veriö birtar. Þessar tölur eru of háar; þaS er satt. En andbanningar ættu síst aö verða til aS halda þeim á lofti eöa jafnvel segja þær hærri en þær eru; því aö það sem gerir bannið ófullkomið er mótstaða andbanninganna og ekkert annaö. Væru andbanningar allir jafn sannfæröir um skaðsemi áfengis- ins eins og bannmenn eru, og störfuSu þeir eins og bannmenn aS útrýmingu þess, þá væri bann- iS „effektivt“. Þá léti enginn maöur lífiö af völdum áfengis. Þegar því andbanningar í bann- landi auglýsa manndauSa, glæpi, sjúkdóma o. s. frv. af völdum áfengisnautnar þar í landi, þá getur meiningin meS því aS eins veriS þessi: „SjáiS! Þarna er árangurinn af starfi okkar og kenningum. Er hann ekki glæsi- legur?“ Reykjavík 20. jan. 1927. Sig. Jónsson. Misjafnir hafa hafa dómarn- ir orðið um siðustu útlilutun friðarverðlauna Nobels, sem fór fram í O&ló 10. desember. Eykir ýmsum að „friðarhöfð- ingjarnir“ nýju hafi ekki svo lireinar liendur sem vera skyldi og benda á afstöðu þeirra til friðarhugsjónarinnar, eins og hún var fyrir nokkrum árum. Að visu væri það réttast að veita þeim einum þessd verðlaun, sem gert hafa efling friðarins að æfístarfi sínu og hvergi hikað frá friðarhugsj óninni. En þeir fjórir menn, sem nú hafa fengið verðlaunin, hafa áður látið ó- friðlega og síst verið friðelsk- andi, þó mikið hafi þeir gert til friðareflingar síðustu árin og þakka megi þeim öðrum frem- ur hversu vinsamleg sambúðin er orðin milli J>jóðverja annars- vegar og Breta og einkum Frakka hinsvegar. J>að eru einkum jafnaðar- menn, sem hafa veitst mjög að þessari ráðstöfun, og telja illa farið að verðlauna menn fyrir að slökkva þann eld semþeirhafi sjálfir hjálpað til að kveikja. Benda þeir á, að slíkir menn sem Ramsay MacDonald og Vandervelde hefðu verið betur að verðlaununum komnir. Hjá þeim sé friðurinn lifandi hug- sjón en hjá hinum ekki. Sænsk blöð láta yfrleitt illa yfir út- hlutun verðlaunanna og segja að verðlaunanefndin norska misskilji hlutverk sitt. Hún taki fram fyrir hendurnar á sögunni og kveði upp dóma i málum, sem sagan ein eigi að dæma um. — Nefndin er skipuð af stór- þinginu norska og er Stang há- skólarektor formaður hennar, en Friðþjófur Nansen hélt aðal- ræðuna í þetta sinn og gerði grein fyrir, hversvegna nefndin hefði kjörið þessa menn. Viður- kendi hann, að þeir væru ekki „idealistiskir“ friðarvinir, en rakti svo sögu Locarno-samn- inganna alt fráDaws-tillögunum til síðasta fundar alþjóðasam- bandsins til þess að sýna afrek hinna fjögra nýkjörnu. Verðlaunin sem geymd voru í fyrra voru veitt Austen Cham- berlain og Dawes hershöfðingja, varaforseta Bandarikjauna, en verðlaunin í ár Aristide Briand utanríkisráðherra og Strese- mann utanríkisráðherra. Öll munu nöfnin almenningi kunn, því þessir menn hafa jafnan ver- ið á allra vörum hin síðustu ár- in, og er því ekki þörf á langri lýsingu á þeim. Briand er frægastur þeirra allra. Hann er nú 64 ára, gerðist blaðamaður og lögmaður á unga aldri og komst á þing 27 ára. Tultugu ár eru hðin síðan hann komst fyrst í ráðherra- sess og forsætisráðherra Frakka hefir hann verið oftar en nokk- ur annar maður. Hann var for- sætisráðherra þegar ófriðurinn stóð sem hæst, en varð að fara frá vegna samvinnu Frakka við Lloyd George. f>egar Poin- caré myndaði ,sterku stjórnina‘ í vor, þegar alt virtist komið í óefni í Frakklandi, gerði hann Briand að utanríkisráðherra. Gustav Stresemann er 48 ára, doktor i hagfræði og framan af æfi sinni mjpg riðinn við at- vinnumál, enda sjálfur mikin atvinnurekandi. Varð þingmað- ur 29 ára og hefir síðan setið á þingi nær óslitið. pegar Basser- mann dó 1917, tók hann við for- ustu „nationalhberala“ flokks- ins og hefir verið það síðan. J>egar í sem mestu stappinu stóð útaf Ruhrhéraðinu, átti hann frumkvæðið að því, að leitað var friðsamlegrar samvinnu við Frakka í þvi máli og myndaði samsteypustjóm með það fyrir augum 1923. Ráðuneyti hans Sökum tilmæla ýmsra, hefir veriS ákveSiS aS halda áfram til 1. mars prjónanámskeiöi því, er frú ValgerSur Gisladóttir frá Mosfelli veitir forstööu. Þær konur er hafa talaö viS okkur síöustu daga þessu viövíkj- andi, eru því vinsamlega beSnar aS athuga þetta. Nýjum umsóknum veitt mót- taka, og allar upplýsingar gefnar tnjög greiölega. uijítmUon EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS }Lagarfoss' fer héðan annað kveld (sunnud. kveld) kl, 8 vestur og norður um land til Kaupmannahafnar. lifði að eins nokkra mánuði en síðar varð hann utanríkisráð- herra í stjórn Marx og Luthers og hefir síðan verið mestur at- hafuamaður i utanríkismálum' Fjóðverja og sýnt þar í senn lip- urð og festu. Joseph Austen Chamberlain er 63 ára, sonur hins frægá Joseph Chamberlain. Stundaði stjórnfræði viðfranska og þýska háskóla og varð þingmaður 1892, og fylgdi eftir það föður sínumdyggilegaaðmálum. Hann var póstmálaráðherra í stjóm Balfour 1902. Hann varð Ind- landsráðherra í samsteypu- stjórninni 1915 og eftir kosn- ingasigur ihaldsmanna í hitti- fyrra varð hann utanríkisráð- herra.enStanley Baldwin mynd- aði stjórn. Vakti það ánægjut hjá Frökkum, að liann var gerð- ur að utanríkisráðherra, en gengið fram hjá lord Curzon, sem nú er látinn. Fyrir þremur árum var sér- fræðinganefnd skipuð til þess að gera út um skaðabótamálið og var Dawes hershöfðingi kos- ínn formaður hennar. Nefnd þessi skilaði áliti sinu 9. april 1924. Tillögumar voru sam- þyktar af öllum aðilum og með því lauk skaðabótadeilunni. Var þá fyrst fenginn grundvöllur fyrir samvinnu þjóðverja við hina fomu fjandmenn sína. Og Dawes hefir fengið heiðurinn af starfi þessarar nefndar. ■mnmmi tuimiui!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.