Vísir - 22.01.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 22.01.1927, Blaðsíða 4
V I.MK Næstu daga seljuoi við af sérstökum ástæðum Karlmannaíöt úr ágætu Iudigó-lituðu Clievioti fyrir aðeins kr. 65,00. Fötin kostnðn áðnr kr. 95,00. Aðeins lítið óselt. Ásg. G, Gnnnlangsson & Co. Austurstræti 1. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. n árd. síra Bjarni Jónsson. Kl. 5 síSd. síra Friörik Hallgrímsson. í fríkirkjunni kl. 2 síra Árni Sigurösson. Kl. 5, síra Haraldur prófessor Níelsson. 1 Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 árdegis og kl. 6 síödegis guös- þjónusta metS prédikun. — I' spí- talakirkjunni i HafnarfirSi kl. 9 árd. söngmessa og kl. 6 síðdegis guösþjónusta meS prédikun. 1 Sjómannastofunni kl. 6 guSs- þjónusta. ■ t i 1 ASventkirkjunni kl. 8 sí’Sd. síra O. J. Olsen prédikar. (Sjá augl. á öörum stað í blaöinu). VeÖrið í morgun. Hiti í Reykjavík 3 st., Vest- mannaeyjum 2, ísafiröi -4- I, Ak- ureyri 2, SeySisfirSi 1, Grindavík 1, Stykkishólmi 1, GrímsstöSum 2, (engin skeyti frá Raufar- höfn og- Kaupmannahöfn), Hólum í HornáfirSi 3, Færeyjum 4, Ang- magsalik -4- 1, Utsira o, Tyne- mouth -4- 1, Hjaltlandi 4, Jan Mayen -4-3. — Mestur hiti hér i gær 3 st., minstur o st. — Loft- vægislægS (um 730 mm.) við Sui5- urland, á austurleið. Hægur sunn- an í Norðursjónum. —• Horfur: Suðvesturland: í dag hvass aust- an. Rigning. í nótt minkandi aust- an vindur. — Faxaflói og Breiöa- förSur: í dag allhvass austan. Þíðviðri. í nótt sennilega allhvass austan og norðaustan. — Vestfirð- ir: í dag og nótt allhvass norð- austan. Dálitil snjókoma. - Norö- urland : í dag og nótt norSaustlæg átt. Snjókoma í útsveitum. <— Norðausturland og AustfirSir: í dag og nótt allhvass austan og noröaustan. Krapahríð. — SuS- austurland: 1 dag allhvass austan. Rigning. I nótt norSaustlæg átt. Sjöundi orgelkonsert Páls ísólfssonar fór fram í fri- kirkjunni í gærkveldi meS aSstoS iÞórarins GuSmundssonar fiSlu- leikara. Skráin var mjög fjöl- breytt. Fyrst var Passacaglia eft- ir G. Muffat, gamlan tónsnilling, seni uppi var rétt á undan Bach. Þá var „Kóralforspil" og „Dórisk tokkata" eftir Bach. Ekkert af þessu hafSi heyrst hér fyr, én aft- ur á móti Iét síSasti liSurinn, C- dúr tokkata Bachs, kunnuglega í eyrúm. Hún er mesta völundar- smíSi aS gerS, og mjög þung aS spila meS köflum, þótt þess yrSi reyndar ekki vart hjá Páli. Þórar- inn lék mjög fagra sónötu eftir Tartini, samtíSarmann Bachs, sem uú er orSinn alkunnur hér, þar eS bæSi Telmányi, Diener o. fl. hafa leikiö verk hans. Þrjú smærri lög eftir Hándel og Padre-Martini lék Þórarinn einnig. Mátti finna aS áheyrendur fóru mjög ánægSir af þessum hljómleik. H. Sýning Kjarvals í Bankastræti 8, verSur opin í síSasta sinn á morgun. Öllutn, sem séS hafa myndirnar, finst mikiS til þeirra koma, en einkanlega hafa þeir dást aS mannamyndun- um, sem þekkja þá, sem þær eru af. — Á morgun er síSasta tæki- færi aS sjá þessa ágætu sýningu. Grétar Fells flytur á morgun kl. 2 í Nýja Bíó erindi fyrir StúdentafræSsluna er nefnist „Helgir siSir“. Fjallar þaö um ýmsar siSvenjur, fornar og nýjar, innan trúflokka, í félagslifi og daglegu lífi, og sýnir frain á hvert gildi þær geti haft, ef þær eru í heiSri hafSar. Búast má viö góSri skemtun og fróöleik af er- indi þessu, og ekki mun aSgöngu- eyririnn fæla menn fráj, því aS hann er aS eins 5° aurar. Æfifélagar í. S. í. FB. 21. jan. Nýlega hafa þessir menn gerst æfifélagar í. S. í.: Óskar NorS- mann kaupmaöur, Sigurjón Jóns- son héraöslæknir og GuSm. Kr. Guðmundsson bókhaldari. — Eru styrktarfélagar sambandsins nú 40 aö tölu, og er búist viS aS þeim fjölgi á 15 ára afmælinu, 28. þ. m. Gestamót hefir U. M. F. Velvakandi í ISnó í kveld fyrir alla ungmenna- félaga sem staddir eru í bænum, og er þaS mikill fjöldi að vanda. Skemtunin hefst stundvíslega kl. 9 með sjónleik, en auk þess skemt- ir þarna karlakór, einn af menta- mönnum vorum flytur ermdi, einn af okkar ágætustu söngmönnum syngur einsöng, og loks verSur dans. ASgöngumiSar verSa seldir í iSnó frá kl. 5 í dag, og mun tryggara fyrir þá sem ætla aö sækja skemtunina, aö ná í miSa þá strax, því aS nærri helmingur þeirra seldist í gær. Z. ísland fór í gærmorgun frá Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fer héöan annaS kveld, vestur og noröur um land. Sjá augl. Leikhúsið. „Vetraræfintýri" verSur leikiS S|óvátpyggingapfél. Islands • Reykjavík tryggir fyrir sjó- og brunahættu með bestu kjörum, sem fáan- ieg eru. Vegna þess, að félagið er al-íslenskt, gerir það sjálft upp aúa skaða hér á staðnum, án þess að þurfa að leita til annara lands, sem tefja mundi fyrir skaðabótagreiðslum. Ekkert tryggara félag sfaríar hér á landl Til þess að vera örnggir nm greið og góð skil tryggið alt aðeins Iijá Sjóvá- tryggingarfélagi íslands. Sjódelld: Simi 542. Brnnadeild: Sími 254. Frkvstj.: Sími 309 Til Vífilstaða kl. ilV, og 2Va- Til Hafaarfjarðar krónu sæti alla daga i Buick- bifreiðum frá Steindóm. Sími 581. Skantar, Skantaólar, Skantalyklar. Stórt úrval. Johs. Hansens Enke, Laugaveg 3. Sími 1550. KAIJPSKAPUR- ( NotuS, íslensk frímerki eru keypt hæsta verSi í Bókabúðinni, Laugaveg 46. (416- Af sérstökum ástæöum er nýtt crgel og saumavél til sölu með tækifærisverSi. Uppl. á Njálsgötu 58 B. (412 Mjólk fæst í Alþýðubrauð- gerðinni allan daginn. (87 Kjólföt á meðalmann til sölu með tækifærisverði. A.v.á. (379’ Tækifæriskaup: 2 kjólklæðnað- ir, 1 smokingklæðnaður, smoking- jakki og vesti, 2 yfirfrakkar og nokkrir jakkaklæSnaðir, afar ó- dýrt. Reinh. Andersson, Lauga- veg 2. (392 Ef þér þjáist af hægðaleysi, er besta ráSiS aS nota Solin-pillur. Fást í Laugavegs Apóteki. Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dós. (420 Legubekkur til sölu meS tæki- íærisverSi. A. v. á. (419’ SaumuS karlmannaföt á Ný- lendugötu 16. Lág saumalaun. (417 S. R. F. í. Af óviSráðanlegum orsökum hefir ekki veriS unt aS halda aðal- fund félagsins og verSur ekki þangaS til 10. febr. næstk. Þá verSa ýms mál, sem varöa félag- iS miklu, til umræSu og úrslita. Prófessor Har. Níelsson flytur er- indi á þeim fundi. Næsti fundur þar á eftir verSur 24. febr. Nákvæinari auglýsing síðar. STJÓRNIN. annaS kveld og aðgöngumiSar seldir fyrir niðursett verS. Inflúensan. StjórnarráSinu barst skeyti í gær um inflúensu i Björgvin. Hún hefir veriS þar í tvo mánuSi, en mjög væg. Trúlofun sína hafa nýlega birt Bryndís Einarsdóttir verslunarmær og Björn Björnsson í Grafarholti. Gylfi kom af veiSum í gær og fór samdægurs áleiðis til Englands. Farþegi var F. H. Kjartansson, stórkaupmaSur. '’Kolaverð hefir lækkaS til muna hér í bænum fyrir tveim dögum. Bestu gufuskipakol eru nú seld á 10 kr. skippundiS, heimflutt. Listasafn Einars Jónssonar er opið á morgun kl. 1—3. Gjöf til fólksins á Steinum, afhent Vísi: 5 kr. frá E. B. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 4 kr. frá G. htlýir og góðip. Verðíð lækkað Törnhúsid. iilii jtbr eiii irða kali þegar þið getið fengíð þessa hlýju og ódýru vetraryfirfrakka og bíl- stjórajakka í Fatabúð- inni. Munið að allan fatnað er best að kaupa í Fatabúðinni. Karl- mannafötin frá 55 kr. í Fatabúðinni. StíðeBtafrsislia Á morgun kl. 2 flytur cand. jur. Grétar Fells erindi í Nýja Bíó, er nefnist: HELGIR SIÐIR. MiSar á 50 aura viS innganginn frá kl. 1 y2. jfSgr3 Thuja á kr. 3.00 kg. Tilbú- in blóm, kransaefni og kransa- bönd. Stærst úrval í bænum. — Amtmannsstíg 5. (365 Barnavagn í góSu standi til sölu ódýrt. A. v. á. (422. P VINNA | Tilkynning. Gegni ljósmóður- störfum ef óskaS er. GuSrún Dan- íelsdóttir, ljósmóSir, Laufásveg 3, uppi. (415 Stúlku, vana húsverkum, þrifna- og hrausta, vantar nú þegar, í hús meS öllum þægindum; aS eins 3: fullorSnir i heimili. A. v. á. (415 Stúlka óskast strax á ágætt heim- ili í BorgarfirSi. Uppl. á Klapp- arstíg 27. Sími 238. (414; Stúlka óskast í vist. Uppl. á, SkólavörSustíg 11, kjallaranunv kl. 8—10. (410 Hár og augnabrýr litaðar, Hárgreiðslustofan, Laugaveg 12. Sími 895. (305' Vön saumakona tekur að sér að sauma beima í liúsum. Uppll í síma 1787. (409’ Stúlku vantar í gott hús í Vest- mannaeyjum. Hátt kaup. Uppl. á Laugaveg 18 A, efstu hæS, kl. 7— S)4 í kveld. (421 P HÚSNÆÐI Stofa til leigu fyrir einhleypan á ÓSinsgötu 24. (41 í Þrjú herbergi og eldhús, ásamt geymslu, óskast 14. maí. A. v. á. (418 |,IIBITILKYNNING™| parfanaut fæst á Einarsstöð- um, sent heim ef óskað er, ó- dýi’t. Sími 225. (402 Fj elagsprentsmiö j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.