Vísir - 29.01.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 29.01.1927, Blaðsíða 4
VISIR Góðar búkonnr nota Gold Dnst til alira þvotta. — Þær vita að það vinnur best og gerir þeim þvottadaginn alt að þriðjungi ódýraii. — Fæst alstaðar. — 1 beildsölu hjá — StuFlauguF Jónsson & Co. — Sími 1680. Sjóvátryggingarfél. Islands Reykjavík tryggir fyrir sjó- og brunahættu með bestu kjörum, sem fáan- teg eru. Vegna þess, að félagið er al-íslenskt, gerir það sjálft upp alla skaða hér á staðnum, án þess að þurfa að leita til annara landa, sem tefja mundi fyrir skaðabótagreiðslum. Ekkert tryggara félag sfarfar hér á landi. Til þess að vera örnggir nm greið og góð skil tryggiö alt adeins lijá. Sjóvá— tryggingarfélagi íslands. Sjódeild: Simi 542. Brnnadeild: Sími 254. Frkvstj.:Sími309 ssoooöotsootííSoatioooGOtiOííeíSö; DAKSSKÓLI iLNor Siðasta dansæfing í þess- um mánuði verður sunnu- daginn 30. þ. m. kl. 9—1 í Bárunni. SOOOOOOOOOOOÍSCÍSOtSOOOOOOOOtS BARNAF AT A VERSLUNIN á Klapparstíg 37. Nýkom- ið silki, isgarn, kjólar og treyjur. Ennfremur mikið af ódýrum kvenhönskum. Blásteinn 100 — 250 kg. óskast keypt hér á staðnum nú þegar. A. v. á. Yisis'aífiö gerir aila glaða MA LTOL Bajerskl PILSNER. BEST. - ÓDÝRAST. INSLENT. Munið eftir ódýru og fallegu kvenkápunum í Fatabúðinni. — Ennfremur Telpukápum, sem hvergi eru eins ódýrar og fallegar. Káputauin best og ódýrust í Fatabúðinni. Best að versla í Fatebúðmni. Bjúpnr. Rjúpur á 40 og 45 aura, ný- tilbúið fiskfars, nýtilbúið kjötfars. Alt ódýrast. Kjötbúðin I Von. Sími 1448 (2 línur). Kvenkápneíni margar tegundir þ. á. m. Plyds og Astrakan seljast nú með 15 — 33% afslætli. í NjSfiM § fjeit Til leign 2 stór rakalaus kjallaraherbergi nálægt miðbænum. Hentug til vörugeymslu. A. V. &. I LEIGA I Piano til leigu, afar ódýrt, á Grettisgötu 54. Sími 1356.(545 w FÆÐI 4—5 menn geta fengið fæði fyrir 65 kr. um mánuðinn. A. v. á. (548 r VINNA Góð og ábyggileg stúlka ósk- ast. A. v. á. (544 Stúlka óskast í vist ulanvert í borginni. Uppl. á Hverfisgötu 67. (541 Menn teknir i þjónustu á Berg- staðastræti 34 B, uppi. Einnig tekið prjón og þvottur. (540 Geri við aluminium, kopar, sink og tin ílát. Móttekið hjá Geir Zoéga, kjallaranum. (537 Saumuð karlmannaföt á Nýlendugötu 16. Lág sauma- laun. (417 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri. Hafnarstræti 16. — Sími 377. Athugið: Sauma ódýrast ný föt fyrir fólk, hreinsa, pressa og geri við gömul og ný föt. Snið föt og máta fyrir þá sem óska að sauma heima hjá sér. Notið tækifærið. Sparið peninga. Fljót afgreiðsla. (503 í TILKYNNIN G ODDUR (áður Harðjaxl) heitir hið nýja timarit Odds Sigur- geirssonar, og kemur það út einu sinni i mánuði. Ivostar að eins 15 aura. Fæst hjá ritstjór- anum og söludrengjum. (543 2000 lcrónur óskast til láns i arðvænlegt fyrirtæki. Tilboð, merkt „2000“, sendist afgr. Vís- is fyrir 1. næsta mánaðar. (538 Hár og augnabrýr litaðar. Hárgreiðslustofan, Laugaveg 12. Sími 895. (305 Frá Alþýðubrauðgerðinni. — Til minnis: Aðalbúðin, Lauga- veg 61. Sími 835. Brauð, kökur, mjólk og rjómi. (711 r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 io króna seðill fundinn. Vitjist á afgreiðslu Vísis. (888 Skinnhanskar (karlm.) og kvenvetlingar hafa verið skildir eftir í Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar. (534 r KAUPSKAPUR Taða til sölu . Traðarkotssundi 3. Sigurður Jónsson. (551 Nýhrætt meðalalýsi er selt á Laugaveg 18 C (3 pel. á 1 kr.) (539 Fjóshaugur til sölu nú þegar á Bergstaðastræti 6 C. — Sími 1544. Á sama stað getur stúlka fengið leigt með annari. (542 Soyn-flöskur keyptar á Óð- insgötu 3, á 10 aura stykkið. (536 Ef þér þjáist af hægðaleysi, er besta rá'ðiö að nota Solin-pillur. Fást í Laugavegs Apóteki. Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dós. (420: Nýlegur ofn til sölu, af sér- stökum ástæðum. A. v. á. (486' í B Ú Ð. Góð íbúð, 3 herbergi, stúiku- herbergi og eldhús, með nútíma þægindum, óskast 14. maí. — . Tilboð, merkt „Ibúð“ sendist á afgr. Visis. prjú herbergi og eldhús til leigu 1. febrúar. Sími 1516.(550 Tvær stofur til leigu: á fyrstu hæð og i kjallara. Sérinngangur. Uppl. Bergstaðastræti 51. (554 1 Verkstæðispláss óskast leigt nálægt miðbænum. Tilboð, merkt Verkstæði, sendist Visi. (555- Tvö samliggjandi herhergi í nýju og vönduðu húsi, með öll- um þægindum (miðstöð, haði o. s. frv.) til leigu nú þegar fyr- ir einhleypan mann (eða tvo). Til sýnis á morgun eftir kl. 1 á Nýlendugötu 22, uppi. (549 Stofa til leigu á Urðarstíg 8. (547 Ibúð óskast 14. maí. Tilboð sendist Vísi, auðkent „14. maí“.. (549 Herhergi til leigu á Lindargötu 10 B. (535. Herbergi með húsgögnum óska 2 menn að fá leigt yfir febrúarmánuð. Uppl. í sima 643, kl. 6—7 í kveld. (533- Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa á Klapparstig 5. (505 Fj elagsprentsmiB j an. I AST O G ÓFRIÐUR. líf og dauði hans sjálfs, hersins og jafnvel alls Prúss- lands. Við hlið hans var Daun marskálkur með lier sinn eins og einhver ógnarbildur, sem maður veit, að er í nánd, en getur þó ekki séð eða náð tökum á. 3. nóvember lenti herunum loksins saman. Daun var á Siiptitzerhæðinni við Torgau og hafði þar óvinnandi vígi. Og þó lagði konungur til atlögu við liann — hlaut að gera það. Á hina hliðina var herdeild Zietens hershöfðingja, en konungur hélt yfir Dómitscherheiðina með aðal- herinn. Nú heyrðist áköf fallbyssuskotahríð álengdar og datt honum i hug, að Zieten hefði þegar lagt til orustu. Hann réðist þvi þegar á fjandmennina með framlið sitt, enda þótt alt riddaraliðið, stórskotaliðið og nokk- ur hluti í'ótgönguliðsins væri langt á eftir honum. Frá hæðunum var tekið á móti hinum liraustu há- rekkum með ákafri skothríð og féllu þeir unnvörp- um. Nýir herflokkar ruddust fram, en það fór á sömu leið og stráféllu þeir fyrir magnaðri kúlnadrífunni. Konungur sá þetta og heyrði fullur skelfingar. „Hvaða ógurleg skothrið er þetta! Eg hefi aldrei heyrt slíka,“ sagði hann við einn aðstoðarforingja sinn. Skothríðin varð æ tryldari. Himininn var þakinn regnskýjum, en þau liðu nú burt og skein sólin á skjálíandi vígvöllinn. En liún líktist ekki neinni von- arstjörnu í þetta sinn. Hún skein á alblóðugan víg- völlinn, þar sem lietjur Friðriks konungs hörðust við dauðann. Öll þessi feikna áreynsla kom að engu gagni. Fót- gönguliðið varð að Iiopa og gat ekki lengur staðist hina mannskæðu stórskotahrið. En loks, þegar mest á lá — klukkan var þá orðin fjögur siðdegis — kom prússneska riddaraliðið til Dómitscherheiðarinnar. Riddaraflokki þeim, sem prinsinn af Holstein var fyrir, tillieyrðu einnig her- deildirnar Bayreuth, Sclnnettau og Spaen og er nafns þeirra getið með ódauðlegum heiðri i hvert skifti, sem minst er á Torgauerorustuna. pað var stór hætta á ferðum þegar riddaraflokkar þessir hleyptu fram úr skóginum, þvi að sigurinn var þegar farinn að verða Austurríkis megin. pá gerðu þeir áhlaup á óvinina, án þess að skipta sér i reglulegar fylkingar — þessar prúðu lietjur, riddar- arnir frá Höhenfriedberg og Leutlien, hugumdjarfir og sigri lirósandi eins og herskörum Friðriks kon- ungs einum var tamt að þeysa fram til sigurs eða falla. Reutlingen höfuðsmaður fór fyrir herdeild sinni og var i vígahug miklum. Hann var fremstur allra með herflokk sinn. Heiðin var mýrlend og djúpir skurðir á henni hingað og þangað. í þvi hann sá óvinaherinn fram undan sér, varð allmikil á á vegi lians. Hún var of djúp lil að riða hana og hreiðari en svo, að hestarnir gætu stokkið yfir liana — að mista kosti leit það svo út. En yfir liana varð hann að komast — það var ekk- ert umtals mál og hver mínútan var dýrmæt. „Áfram!“ sripaði höfuðsmaðurinn. Hestur lians Iienti sig eins og örskot yfir ána og öll lierdeildin þeysti á eftir honum með einhuga of- urkappi. Fáeinum mistókst stökkið, en flestir kom- ust yfir og gerðu nú snarpa atlögu að varnarlausri fylkingarhlið óvinanna. Fylgdu þeir allir Reuthngen fast eflir. Fótgöngulið óvinanna tók nú að riðlast og var mik- ill hluti þess hertekinn. Hin snarpa riddaraatlaga hafði rutt sigrínum braut. pó var hann ekki vís enn. Daun átti sifelt nýjum hersveitum fram gegn Prússum og var ósýnt hverjir sigra mundu. Friðrik konungur var sífelt þar, sem kúlnadrífan var þéttust og harðast var harist og eggjaði sína menn. Kúla kom í brjóst konungi og féll 'hann af hestin- um. Hinir trúu þegnar hans, er þar voru nærstaddir,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.