Vísir - 08.02.1927, Síða 4
V!SÍB
Útflataiignr ísl. afnrða
í janúar 1927.
Skýrsla frá Gengisnefndinni.
Fiskur, verkaður ............... 3.511.190 kg.
Fiskur, óverkaöur.................. 381.950 —
Karfi, saltaöur .......................... 4 tn.
ísfiskur ................................. ?
Lýsi .............................. 5645° kg-
Sundmagi ............................. i-3°° —
Dúnn .................................... 52 —
Saltkjöt ............................... 180 tn.
Gærur ................................. 55° tals
Garnir ................................ 156 kg.
Skinn, sútuS og hert ................ 5-57° —
Ull ............................ 8.880 —
Rjúpur............................. 24.290 tals
Refir, lifandi .....:.......... 13 —
.Samtalsf kr.....
í-'JP'CY' í gullkrónum ...
Jan. 1926:
SeSlakrónur ....
Gullkrónur ......
Fiskbirgðir 1. febr. 58.630 þur. skippund.
2.257.610 kr.
100.690 —
100 —
606.000 —
33-37° —
2.600 —
2.610 —
19.200 —
2.690 —
100 —
11.890 —
21.420 —
9.790 —
1.740 —
3.069.810
2.507.728
3.514.100
2.867.857
I. o. Gr. T.
St. Einingin i&i*. 14«
Systrakvöld miðvikudaginn 9. þ. m.
Systur gjörið svo vel aS koma með kökupakka.
Hákarlinn og frændur hans.
Þaö getur valdiö nokkurum
misskilningi, aö» í greininni í 30.
tbl. Vísis, um hákarlaveiöar, eru
af vangá allar háfiskategundir
nefndar einu nafni hákarl. En nú
er þvi svo háttaS, aö vorn góöa,
gamla hákarl er ekki að fá ann-
arsstaðar en í hinum kaldari höf-
um á noröurhveli j aröar, þ. e. í
Noröurishafi og nyrsta hluta At-
lants og Kyrrahafs, og er þvi ekki
um hann aö ræða, þegar veriö er
að segja frá háfiskaveiöi i "heitum
eöa suðrænum höfum. — En hitt
væri vert aö fá gengið úr skugga
um, hvort ekki mætti gera sér
svipaöan „mat“ úr hákarlinum og
nú er farið að gera úr frændum
hans i suðurhöfum.
Magnús Torfason,
alþm., sýslumaður Árnesinga, er
kominn til bæjarins.
Daníel Fjeldsted,
læknir, er kominn hingað til
bæjarins úr Hafnarfirði, og tekur
daglega á móti sjúklingum kl. 1
—3, Lækjargötu 2, uppi.
St. Einingin
hefir systrakvöld á miðvikudag-
inn. Systurnar áminnast um að
koma með kökupakka.
Suðurland
kom hingað i gær. Meðal far-
þega voru þessir þingmenn: Pét-
ur Þórðarson, Pétur Ottesen, Jón
Sigpirðsson, Jónas Kristjánsson,
Þórarinn Jónsson og Jón Guðna-
son.
ísland
kom hingað kl. 4 í'nótt. Meðal
farþega voru þessir þingmenn:
Björn Líndal, Ingólfur Bjarnar-
son, Einar Árnason, Bernharð
Stefánsson, Jón Auðun Jónsson.
Auk þeirra komu m. a. Jón
Sveinsson bæjarstjóri á Akureyri,
Bjarni Benediktsson kaupmaður,
Bjarni Jónsson bankastjóri, Sig-
urður Bjarklind kaupfélagsstjóri,
jÞórólfur Sigurðsson frá Baldurs-
Hansa
Linoleum
er þaO besta sem íáanlegt er
Fæst aðeins i
V ÖFuMsinu.
Nýttl
Frá Hvanneyri höfum viðfeng-
ið nýtt skyr á 40 aura kg.
Norðlenskur harðfiskur. Hákarl frá
Hornströndum.
Haflð þið heyrt það.
Von.
heimi, Sigurður Hlíðar dýralækn-
ir Sigurður Jónasson kaupmaður,
Garðar Gíslason kaupmi., Guðjón
Samúelsson húsameistari, Broberg
fj-amkvæmdastjóri, Ryel kaupm.,
Tryggvi Jóakimsson konsúll. Far-
þegar alls hátt á annað hundrað.
Lyra
kom í morgun og lagðist á ytri
höfn. Hún mun ekki koma upp að
fyrr en annað kveld.
ísland
fer til útlanda annað kveld um
miðnætti.
Gullfoss
kemur til Vestmannaeyja kl. 5
—6 í dag. Tveir hásetar eru eitt-
hvað lasnir, en ekki vissi Eim-
skipafélagið, hvort að þeim gengi
inflúensa eöa eitthvað annað.
Egill Skallagrímsson
köm frá Englandi í morgun.
Ötur
er að búast á veiðar. Hann hef-
ir eklci stundað veiðar að undan-
förnu.
Gjafir
til drengsins á Sauðárkróki, af-
hentar Vísi: 50 kr. frá istökufé-
Lsndsins mesta úrval af rnmmalistnm.
Myndir innrammaSar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýxt.
Gnðmnndiir Ásbjörnsson,
Lanmni L.
lögunum í Herðubreið, 2 kr. frá
Inga, 2 kr. frá Óla, 3 kr. frá ó-
nefndum, 3 kr. frá Dússa, 3 kr.
frá þrem systkinum, 2 kr. frá
Hjálmari og litlu systur, 21 kr.
írá ónefndum, 1 kr. frá N.N., 1
kr. frá Dödö, 1 kr. frá Villu, frá
Landsbankamönnum 101 kr., lagt
í útborgunardeild Söfnunarsjóðs-
ins.
Tímarit Iðnaðarmanna
er nú til sýnis hjá öllum bók-
sölum bæjarins og þar eru einnig
áskriftarlistar. Sjá augl. í blaðinu
í dag.
Eggjnn.
Mikill áhugi virðist mér með-
al ungra manna hér í höfuð-
staðnum, um að koma hér upp
sundhöll til eflingar sundíþrótt-
inni. ]>að mun gleðja alla sanna
Islendinga, því að sund er holl
íþrótt, sem allir þurfa að læra.
Og enn þá standa sundmenn
vorir nokkuð langt að baki
Gretti gamla. Hann synti eins og
kunnugt er úr Drangey og til
lands og er það talið vera um
8 rastir. Enginn íslendingur
annar hefir svo eg viti þreytt
jafnlangt sund.
í svipinn man eg að eins eftir
þrem langsundum og eru þau
öll þreytt af höfuðstaðarbúum.
Fyrst er það laust fyrir alda-
mót, að Teitur Finnbogason
dýralæknir hér í bænum, synd-
ir úr Engey til lands. Er sú vega-
lengd er hann synti talin um
2y2 röst. Enginn hátur kvað
hafa fylgt honum á sundinu. —
Mörgum árum seinna, eg ætla
það væri 1914, synti Benedikt G.
Waage úr Viðey að Völundar-
iryggju °g var það tahð um 4
rastir. — Árið 1925 synti Er-
hngur Pálsson frá austurtanga
Viðeyjar og alla leið vestur að
Alliancebryggju og er það tahn
5% röst. Hálfa þriðju röst vant-
ar því vorra tíma menn til þess
að ná Gretti.
Vil eg nú eggja sundmenn
vora lögeggjan að láta næsta
langsund verða úr Drangéy eða
sem því svarar. Beini eg þessari
eggjan sérstaklega til hr. yfir-
lögregluþjóns Erlings Pálsson-
ar. Hann er frægasti sundmað-
ur allra núlifandi íslendinga. —
Hann hefir þreytt lengra sund
en nokkur landi síðan Gretti
leið og gert það svo auðveldlega,
að þvi er mér er sagt, að full
ástæða er til að ætla að hann
geli náð Gretti, ef hann reyndi
og hefði góðar ástæður til að
búa sig undir það. Treysti eg 1.
S. í. og öðrum þeim, er áhuga
hafa fyrir íþróttaafrekum, að
hjálpa honum í þvi efni.
Ferðamaður.
Nótna-útssla.
Næstu daga verður seit
afaF ódýrt
nótur fyrir piano, harmonium og
söng.
Litið í glnggana í
UMn isiioldir.
Kanpið ekki
emaillernð elðhúsá-
höld án þess að
grenslast eftir verð-
inn á nýju vðrnnnm
lijá
Johs. Hanseis Enke.
Laugaveg 3. Sími 1550.
r
VINNA
1
Þingmenn geta fengiö þjónustu
og strauningu i Þingholtsstræti 18,
niöri. Margrét Þóröardóttir. (173
Stúlka óskast i vist nú þegar.
Uppl. á Ránargötu 29 A, uppi.
____________________________(187
Nokkrar stúlkur geta komist að
í handavinnutíma. Heima kl. 4—5
daglega. Sími 953. Elín Andrés-
dóttir, Ingólfshúsið. (186
Hár og augnabrýr litaðar.
Hárgreiðslustofan, Laugaveg 12.
Sími 895. (305
r
TILKYNNIN G
\
Ef þér viljið fá innbú yðar
tryggt, þá hringið í síma 281.
„Eagle Star“. (958
r
KAUPSKAPUR
I
Karlmannafatnaðarvörur og
regnhlífar vandaðar en ódýrastar
Hafnarstræti 18, Karlmannahatta-i
búð/in. — Elnnig .ga'mlir haitítar
gerðir sem nýir. (174
„Frá myrkri til ljóss“,endurminn-
ingar Ólafíu Jóhannsdóttur, fást
í verslun H. S. Hanson, Laugaveg'
15. (i88-
„Fjallkonan“, skósvertan frá
Efnagerð Reykjavíkur, er best.
Gerir skóna gljáandi sem spegií
og yfirleðrið mjúkt og sterkt.
Kaupið að eins Fjallkonu skó-
svertuna. — Fæst alstaðar. (396;
Höfum nóg kalk þessa dagana.
Pantana sé vitjað sem fyrst. H.f.
ísaga. (189
Sá, sem tók í misgripum yfir-
frakka, merktan „J. B.“, i Bárunni
síðastliðið laugardagskveld, er
beðinn að skila honum á sama
stað. (170
Kvenúr í armbandi týndist í
gærkveldi. A. v. á. (183
Gullhringur fundinn. Vitjist á
Klapparstíg 19. (181
Regnhlíf skilin eftir i versl.
Klöpp. (179
Taska týndist frá Baldursgötu
14 að Laufásveg 38. Skilist Lauf-
ásveg 38. (17S
Kvenveski, með peningum og
sendibréfi í, tapaðist frá Spítala-
stíg 7 niður í bæ. Skilist í Selbúð-
ir nr. 1. (177^
Merktar silfurdósir fundnar. A.
v. á. (175
Gleraugu töpuðust á leið úr
kirkju á sunnudagskveld. Skilist á
Laugaveg 77B. (185
r
HUSNÆÐI
1
Stórt kjallarapláss til leigu nú
þegar. Hentugt sem verkstæðis-
pláss, og til geymslu. Lág leiga.
Uppl. Danske Lloyd, Ilverfisgötu
18. (172
2 herbergi og eldhús óskast til
leigu strax. A. v. á. (171
Herbergi til leigu Bergstaðastíg
6C. Sími 1544. (184
1— 2 stofur, með miðstöð og að-
gang að eldhúsi fást leigðar nú
þegar. Fyrirframgreiðsla kr.
400.00. Tilboð sendist Vísi, auðk.
„Þægindi“. (183.
Stofa með öllum þægindum til
leigu Óðinsgötu 4, stofuhæð. (180
Stofa með sérinngangi og hita
til leigu nú þegar. Kárastíg 8. (176-
2— 3 herbergi og eldhús óskast
14. maí. Mánaðarleg fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist afgr. Vís-
is fyrir 12. þ. m., merkt: „100“.
(157
Stofa með vönduðum húsgögn-
um og öllum þægindum, til leigu
fyrir þingmann. Sími 1305. (151
Fj elagsprentsmiC j an.