Vísir - 19.03.1927, Page 3
ViSiK
I. O. G. T. L O. G. T.
St. Einingin
heimsækir stúkurnar Dagrenning og Framför í Sandgerði og
Garði á morgun, 20. mars. — Farið verður í fyrsta flokks
bifreiðum frá Templarahúsinu ld. 10 árd. og kostar farið 4 kr.
fyrir manninn, báðar leiðir. — J?átttakendur snúi sér til Jóns
Leví, Gullsmiðjan Málmey, Laugaveg 4.
'ósekju ráðist á Kamban með „sví-
viröilegum níSgreinum". 'Óvart
veröur honum þó á að játa, a'ð
Vísir sé aö halda uppi vörn fyrir
félagiS. Þörf á vörn getur þó varla
veriS, nema þar sem á er ráSist.
En Kr. Á. láist algerlega aS geta
þess, aS ráSist hafi veriS á Leik-
félagiS og hvernig þeirri árás hafi
veriö hagaS. — Kr, A. minnist ef
til vill hins forna orStaks, aS. æ
sér gjöf til gjalda. Og sannleikur-
inn er sá, aS engin grein hefir
komiS í „Vísi“ um þetta mál, nema
.aS gefnu tilefni frá Kamban, og
greinar „Visis“ hafa veriS full-
komlega maklegar, eftir því sem
til var gert af Kambans hálfu.
En hér viS bætist, aS Kristján
Albertson fær sér tilefni til aS
skerast i leikinn rétt eftir aS GuS-
mundur Kamban hafSi skrifaS
allra svívirSilegustu greinina, þar
sem hann, vel vitandi aS hann fer
meö ósannindi, ber Jens Waage
þaS á brýn, aS hann hafi boriö
Ijúgvitni í málinu vegna sonar
síns. — Á þessu hneykslast Kr.
A. ekki vitund, þrátt fyrir þá
.„miklu virSingu", sem hann segist
ibera fyrir Jens Waage, og þrátt
fyrir þaS, aS hann veit ofur vel,
.aS þaS er Karnban, sem skýrir
rangt frá. — Um þetta segir hann
aö eins, aS orSaskiftin hafi harðn-
Æð á milli þeirra J. W. og G. K.!
Og sögu málsins ber hann eklci
viS aS segja heldur, í þessari grein
sinni. ÞaS vill þó svo til, aS ein-
mitt Kristján Albertson getur sagt
aögu þessa máls nokkru lengri en
nokkur maSur annar. Og hann veit
betur en nokkur maSur annar,
hver þaS er, sem ,,hneykslinu“
veldur, ef um nokkurt hneyksli
er að ræöa. — En upphaf þessa
máls er þaS, aS GuSmundur Ka’mb-
an hitti Kristján Albertson, for-
mann Leikfélagsins frá síöasta
.starfsári, í Kaupmannahöfn s.l.
sumar, og hóf þá máls á þvi viö
hann, aS hann vildi koma hingaö
til aS aSstoSa LeikfélagiS viS leik-
sýningar þess í vetur. —• Menn
skyldu nú ætla, aS Kr. A. hefði
tekiS þessu tilboSi Kambans tveim
böndum. Kamban var alveg sami
maöurinn þá, eins og nú. Ef Kamb-
2n átti nokkurn rétt á því nú, á
miSjum vetri, og eftir aS starf-
semi félagsins haföi veriS bundin
■samningum viS aSra, „aS Leikfé-
lagi tæki feginsamlega tilboöi
bans“, eins og Kr. A. kemst aS
<orSi í grein sinni, þá er þaS líka
áreiöanlega vist, aS þann rétt átti
Kámban engu síSur í sumar, þeg-
ar hann talaöi við Kristján Al-
bertson. — En hvernig tók Kr.
A. þessu tilboöi hans í sumar?
Tók hann því ,,feginsamlega“ fyr-
ir hönd félagsins, sem meSlimur
þess og fyrverandi formaSur og
leiSbeinandi ? Ekki ákaflega! Þvi
aö hafi hann ekki beinlínis taliS
á því öll tormerki, þá mun hann
aS minsta kosti á engan hátt hafa
gerst hvatainaSur þess, aS Kamb-
an kæmi hingaS, og ekki er kunn-
ugt, aS hann hafi minst á þetta
mál viS nokkurn mann í Leikfé-
laginu, eftir aS hann kom hingaS
heim aftur. — Og hvernig stend-
ur þá Kr. A. aS vígi, þegar hann
nú talar um „aS enginn íslenskur
maöur hafi nokkurn tíma haft
skilyrSi á viS Kamban, til þess aS
verSa leiklist vorri aS liSi“. Var
ekki álveg þaS saina um þetta aS
segja í sumar? Og gerSist hann
sjálfur ekki brotlegur við þá
menningarhugsjón, sem verið hef-
ir heiður Leikfélagsins í 30 ár, eins
og hann segir, meS því aS láta
undir höfuS leggjast, aS koma
þessu tilboSi Kambans þá þegar
á framfæri?
Já, Kr. A. stendur illa aS vígi,
þegar hann nú ræöst á Leikfélagiö
meS hrópyröum út af þessu máli.
Hræsnin pg vandlætingja-slepjan
geta ekki skýlt honum. Hann hlýt-
ur aS hafa öSlast aSra skoöun á
Kamban og öllu hans ágæti, held-
ur en hann haföi í sumar, eöa þá
aS hann er sjálfur brotlegur, um
alt þaS, sein hann nú álasar Leik-
félaginu fyrir.
Vísir finnur enga þörf á þvi,
aS fara mörgum orSum um upp-
suSu Kristjáns úr „æfiferils-
skýrslu" Kambans. Hún er ekkert
annaS en önnur, ekkert bætt út-
gáfa. Kr. A. getur ekki á nokkurn
hátt breitt yfir þaS, aS Kamban
hefir sjálfur gert sig hlægilegan
meS taumlausu sjálfshóli, sem
hlýtur aS minna alla á þennan
„geSlíilaöa flæking", sem þeim Kr.
A. sárnar svo mjög, aS honum hel’-
ir veri'S líkt viS. En sú liking er
fyllilega réttmæt, aS þvi leyti, aS
hjá þessum tveim mönnum hefir
sjálfshóliS komist á hæst stig, svo
aS kunnugt sé hér á landi. AuSvit-
aS var þaS afsökun fyrir Sölva
Helgason, aS hann var geöbilaöur.
—: En þó aS Kr. A. ger'öi nú aS
sínum orðum öll lofsyrSin, sem
Kamban hefir sjálfur haft um sig
áöur, þá verSa þau ekkert trúverS-
ugri fyrir þá sök. Og þó aS þaS
láti Kr. A. vel, aS flaðra upp um
aSra, þá er slíkt flaSur engin sönn-
un þess, aS sá, sem fyrir því verö-
ur, sé afburSamaður, en hins veg-
ar bendir tómlæti hans um þetta
mál í sumar ótvírætt til þess, aS
hann trúir ekki sjálfur öllu því
cflofi, sem hann nú er aS hlaSa
á Guömund Kamban. — Og í sem
fæstum orSum: lof eSa last Krist-
áns Albertsonar — þaS er lítils-
vert.
Jarðarför
Sveinbjörns Sveinbjörnsson-
ar tónslcálds fer fram næstkom-
andi þriðjudag frá dómkirkj-
unni. Lík hans kom á Brúar-
fossi og verður borið af skips-
fjöl í kirkju kl. 5 síðd. á mánu-
dag.
Messur á morgun.
í dómkirkjunni kl. 11 f. h.
síra Bjarni- Jónsson, ld. 2 e. h.
barnaguðsþjónusta (síra Friðrik
Hallgrímsson), ld. 5 síðd. síra
Friðrik Hallgrímsson.
I fríkirkjunni hér kl. 2 e. h.
síra Árni Sigurðsson, kl. 5 siðd.
síra Haraldur Níelsson prófesor.
í Landakotskirkju kl. 9 árd.
hámessa, kl. 0 síðd. fyrirlestur:
Trú og vísindi.
í spítalakirkjunni í Hafnar-
firði kl. 9 árd. söngmessa, kl. 6
síðd. guðsþjónusta með predik-
un.
1 Sjómannastofunni kl. 6 siðd.
guðsþjónusta.
í adventkirkjunni kl. 8 síðd.
síra O. J. Olsen predikar um
drauma og þýðingu þeirra.
BARNAEATAVERSLUNIJÍ
á Klapparstíg 37. 15%
afsláttur af prjóna-útifatnaði
barna.
Veðrið í morgun.
Hiti um land alt. 1 Reykjavík 4
st., Vestmannaeyjum 6, IsafirSi 1,
Akureyri 4, SeySisfirSi 8, Grinda-
vík 5, Stykkishólmi 2, GrímsstöS-
um 2, Raufarhöfn 1, Hólum í
HornafirSi 6, Færeyjum 9, Ang-
magsalik -4- 5, Kaupmannahöfn 5,
Utsira 4, Tynemouth 9, Hjaltlandi
9, Jan Mayen -ý 2 st. — Mestur
biti hér í gær 9 st., minstur 2 st.
Úrkoma 11,9 mm. — LægS yfir
íslandi og önnur fyrir suövestan
land. Hægur vestan í NorSursjó.
Horfur: SuSvesturland: 1 dag
suövestlæg átt. í nótt sennilega
suSlæg átt. Faxaflói og BreiSa-
fjöröur: í dag og í nótt hægviSri.
ÚrkomulítiS. VestfirSir og Norö-
urland: í dag og nótt norðaustlæg
átt. ÚrkomulítiS. — NorSaustur-
land : 1 dag og nótt breytileg vind-
staöa. ÚrkomulítiS. AustfirSir og
suðausturland: í dag og nótt suS-
vestlæg átt. ÚrkomulitiS.
Ari
kom af veiðum í nótt.
Brúarfoss
kom hingaö í morgun, og ligg-
ur á ytri höfn. Hann er viðlika
stórt skip eins og GoSafoss.
Brúarfossi fagnað.
Mánudaginn kl. 1 verður
Brúarfoss leystur úr sóttkví og
kemur upp að hafnarbakka.
Honum verður þar fagnað með
viðhöfn og mun atvinnumála-
ráðherra flytja ræðu.
pessir farþegar
eru á Brúarfossi: E. Nielsen,
framkvæmdastjóri, prófessors-
frú Svb. Sveinbjörnsson, Carl
Olsen, Ben. S. pórarinsson, Har-
aldur Árnason, Björn Ólafsson,
Marteinn Einarsson, Sigurður
Bjarnason frá Akureyri, Eggert
Stefánsson söngvari, Stefán
porláksson, Björn Steffensen,
Ásgeir Matthíasson, Guðmund-
ur Karlsson frá ísafirði, Rann-
veig Guðmundsdóttir, Kaj And-
ersen fulltrúi.
Karlakór K.F.U.M.
syngur á morgun kl. 4 i Nýja
Bíó. Aðgöngumiðar, sem óseld-
ir verða í kveld, verða seldir í
Nýja Bíó frá kl. 11 f. li. á morg-
un.
Norðlendingamót
afarfjölmennt var haldið á
Hótel ísland í gærkveldi. Guðni
A. Jónsson setti samkomuna.
Fyrir minni Norðurlands mælti
Guðmundur Friðjónsson á
Sandi, en Jón Björnsson fyrir
minni kvenna. Benjamín Krist-
jánsson las upp og siðan var
skemt með söng, en að lokum
var dansað, og skemtu menn
sér hið besta.
Fjármálaráðimeytið tilkynnir:
Innflujtar vörur í febrúarmán-
uSi 1927 námu alls kr. 2.066.038,00.
Þar af til Reykjavíkur kr. 932.-
593.00- (FB. 18. mars).
90 ára
er 20. þ. m. (á morgun), Guö-
rún Gunnarsdóttir, Freyjugötu
10A. Hún hefir verið samfleytt í
Kanpið
SIRIDS
súkkulaði
Konsnm
74 ár hjá sama fólki (vandalausu),
í þrjá ættliSi, og má þaS heita
merkilegt, á þessum breytinga- og
óánægjutímum, og liafa báöir aS-
iljar ávalt veriS vel ánægöir meS
sambúSina.
Leikfélag Reykjavíkur
minnist 30 ára afmælis síns í
næstu viku, meö því aö sýna fjög-
ur leikrit, sen} þaS hefir leikiö
áSur: — ÆvintýriS, Afturgöngur,
Þiættándakvöld og Á útleiö. Aö-
göngumiöasala hefst á mánudag-
inn kl. IO.
Munkamir á Möðruvöllum
veröa sýndir í síöasta sinn ann-
aS kveld. AlþýSusýning.
Fylla
kom í morgun úr umsjónarferö
og meö henni þýskur botnvörp-
ungur, sem hún haföi tekiS í land-
helgi.
Heimdallur,
félag ungra íhaldsmanna, held-
ur fund kl. 4 á morgun, í Kaup-
þingssalnum. — Félagsmenn fjöl-
menni á fundinn og komi meö
nýja félaga.
St. Skjaldbreið.
Ágæt, margbrotin skemtun VerS-
ur í Gi-T.-húsinu já sunnudags-
kveldiö kl. 8)4. Leikinn gaman-
leikurinn: Her taler man dansk.
Dans á eftir, meS ágætri músik.
Reinholt Richter: Nýjar gaman-
vísur.
Útvarpsstöðin
var ársgömul í gær, og var þess
minst meS sérstakjega vanjdaSri
skenttiskrá. Ottó B. Arnar, sem
bæöi hefir variö fé og fyrirhöfn
til þess að koma stööinni á fót,
mælti nokkur'orð til útvarpsnot-
anda og skýröi frá rekstri stöövar-
innar. — Eins og viS er aS búast,
átti stööin viö margskonar örð-
ugleika aö etja í fyrstu, en starf
hennar hefir orSiö betra og fjöl-
breyttara meS hverjum mánuSi, og
vinsældir hennar fariS sívaxandi.
K. F. U. M.
Á morgun
KI. 10: Sunnudagaskólinn.
— 2: V-D-fundur.
— 4: Y-D-fundur.
— 6: U-D-fundur.
Almenn samkoma kl. 8'/2-
cigarettur.
Til Vífilstaða
kl. lU/a og 2%.
Til Hafnarfjarðar
krónu sæti alla daga i Buick-
bifreiðum frá
Steindópi.
Sími 581.
Fyrirspum.
Ber ekki kennurum viS bama-
skóla Reykjavíkur aS fá kvittun
fyrir gjaldi því, sem þeir greiöa
í lífeytissjóSinn og haldið er eftir
af launum þeirra? Ef svo er,
hverjum ber þá aS gefa kvittun-
ina ? KennarL
Aths. Sennilega mun best fyr-
ir kennara aö leita til fræSslu-
málastjóra, ef þeir vilja fá kvitt-
un fyrir gjaldi þessu. — Ritstj.
Rauðmagaveiði
er nú að glæðast og veiddíst
einkum vel í gær og í dag. —>
Rauðmaginn var seldur á 50 au.
í morgun.
Allir jámsmíðanemar
eru beSnir aS mæta á stofnfundí
i ISnskólanum á morgun (sunnu-
daginn 20. mars) kl. 4.
Stúdentafræðslan.
Á morgun kl. 2 flytur Magnúð
Jónsson docent erindi í Nýja
Bíó um Jóseph Smith og upp-
haf mormónskunnar. Miðar á
50 aura við innganginn frá kL
iy2.
Unglingastúkan Unnur, nr. 38,
heldur fund á morgun kl. 10,
f. h.
Dansleik
halda templarar í Goodtemplara-
húsinu í kvöld kl. 9. HúsiS opna?
kl. 8.
Reykið
og Hnsboldning.
hinar ágætu