Vísir - 21.03.1927, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL steingrímsson.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími 1578.
AfsrreiðslaJ
AÐALSTRÆTI
Sími 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
17. ár.
Mánadaginn 21. mars 1927.
67. tbl.
— 6áMLA BIO
Boðordin
tín
sýnd í livöld kl. 9.
Pantaðir aðgöngumiðar af-
hend^st í G1 Bió frá kl. 8 —
83/4, enn eftir þann tíma seld-
ir öðrum.
Kaupið niðursoðnu
kæfana
frá okkur. Hún er ávalt sem ný,
og öllu viðmeti betri.
Slátarféiag Suðuriands.
Klæði f mötla margir litir,
Skinnkantur hvergi ódýrari,
Reiðfataefni ágæt teg. 6,75 m,
Silkiundirföt í miklu úrvali ódýr,
Baðhettur,
Skinnhanskar 5,75 parið,
Upphlutasiiki margar teg.,
Upphlutsskyrtuefni frá 3,50 í
skyrtuna,
Broderingar góðar og ódýrar.
Léreft, sem þola alla samkeppni,
Uerslon 6. BireNrsdðttur
Sími 1199 Lnugaveg 11.
Prófessop Sveinbjörn SveinbjÖrnsson
verður jarðsunginn frá dómkirkjunni þriðjudaginn 22. mars, kl. I1/*
e. m. Lík hans verður flutt úr skipi í dómkirkjuna á mánudag kl.
5 e. m.
Konan mfn Annika Jensdóttir andaðist á Vífilsstöðum aðfaranótt
20. mars, eftir langvinn veikindi.
Páll Eggert Ólason.
3
Minar hjartans þakkir flyt eg öllum þeim, sem glöddu mig
og sýndu mér vinarhug við fráfall og jarðarför míns éískaða
eiginmanns, Sigurbjarna Bjamasonar.
Ása G. Víglundardóttir.
NANKINSF0TIN
allar stærðir, komnar aftur, frá 3ja ára og uppeftir. Munið þær
„Járnsterku*'
og annan Mollskinsfatnað, Olíupils, ein- og tvöföld, Ermar,
Treyjur o. fl.
Austurstræti 1.
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
Leikfélags Reykjavíkur
verður haldið hátíðlegt með leiksýningum dagana
22.—25. mars.
Æfintýpid •
eflir Caillavet, de Flers og Etienne Rey
verður leikið þriðjudagii|fc 22. þ. m. kl. 8 síðd.
Afíurgöngur
eftir Henrik Ibsen
verða leiknar miðvikudáginn 23. þ. m. kl. 8 síðd.
Þpettándakvöld
eftir William Shakespeare
verður leikið fimtudaginn 24. þ. m. kl, 8 síðd.
Á dtleiö
eftr Sutton Vane
verður leikið föstudaginn 25. þ. m. kl. 8 síðd.
Hljómsveit undir stjórn Emils Thoroddsen
spilar öll kyöldin.
Aðgöngumiðar til allra sýninganna verða seldir í dag ld. 2—7.
Aðgöngumiða til einstakra sýninga verður hyrjað að selja á
þriðjudag kl. 10 f. li. og svo áfram alla dagana, sem leikið er.
Hid marg eftirspuröa koks
er nú komið.
Sig. B. Rnnólfsson.
Símar: 1514 og 1725.
Tóiuskinn
kaupir hæsta verði
Jón Úlifsson,
Sími 606. Símnefni Jónól.
Finm með e.s. Lyrn
Hairamjöl og Hveiti.
If F. H. Kjartansson & Co.
Hafnarstræti 19.
Síml 1520.
Nýja Bíó —
Völsnnga-
saga.
Stórfengleg kvikmynd i II
pörtum, 15 þáttum, gerð af
hinu heimsfræga UFA-fé-
lagi í Berlín. Útbúin til
leiks af Fritz Lang.
Hlutverkaskrá:
Sigurður Fáfnisbani
Paul Richter.
Gjúki konungur
Theodor Loos.
Grímhildur
Margarete Schön.
Brynhildur Buðladóttir
Ilanna Ralph.
Atli Húnakonungur .,
Rudolph. Klein — Rogge.
Hér er um afarmerkilega
'nynd að ræða — líklega þá
merkilegustu mynd, sem
gerð hefir verið nú á seinni
tímum. Sérstakl, má hún
kallast merkileg fyrir okk-
ur hér, þar sem hún kem-
ur svo mikið við okkar
fornbókmentir. Sagnirnar
um Völsunga eru einliverj-
ar þær kynlegustu, sem til
eru í forngcrmönskum
bókmentum. Yfir mynd-
inni er liátign og máttur,
sem lirífur og töfrar. Sýn-
ingarnar skrautlegar og
leikendur ágætir. Paul
Ricliter er leikur Sigurð
Fáfnisbana er íinynd æsku
og dirfsku, fagur og föngu-
legur eins og ungur guð.
Eins og knnnugt er, hefir
hin fagi-a Wagners opera
„Siegfield“ verið gerð yfir
þetta efni. Geysi mikilli
fjárhæð hefir verið varið
til að gera myndina sem
best úr garði. Ummæli er-
lendra blaða eru öll á einn
veg, að Völsunga saga
skari langt fram lir öllu
sem sést hafi af þvi tagi
á kvikmynd.
Fyrri hluti myndarinnar
sýndur í kvöld. Aðgöngu-
miða má panta í.sima 344.
Nýkomið.
Maismjöl Joseph Rank 14 kr.
sekkurinn, heilmais, blandað
hænsnafóður 6 teg. saman, rúg-
mjöl, hveiti, haframjöl, hrísgrjón,
kartöflumjöl. Áreiðanlega ódýsast í
Von.