Vísir - 21.03.1927, Blaðsíða 3

Vísir - 21.03.1927, Blaðsíða 3
^ISIH lionum stjórnmálamannsgengi, var hinn mikli sannfæringarkraftur, sem jafnan liggur bak við það, sem fiann segir. Mælskumaður er hann ekki talinn, x venjulegri merkingu. Lipur'S hans og alúðleg framkoma hefir einnig gert hann sjálfkjörinn foringja. Og einn gó'ðan eiginleika fiefir hann, sem sjálfsagt á mik- ínn þátt x því, hve vel hann ber ajdurinn. ÞaS er rólyndið. Gunnar Knudsen skiftir sjaldan skapi, og það þykir vandaverk að fá hann til að reiðast svo, að að kveði. Tæpast hefir nokkur maður í Nor- egi verið skammaður eins mikið «m dagana og hann. Ef hann hefði látið öll þau illmæli, sem ausið hefir verið yfir hann, á sig fá, mundi hann ekki vera jafnrétt- «r í baki og hann er, og rákirnar' dýpri í andlitinu. Það hlýtur að vera sérlega hald- gott efni í honum. Skúli Skúlason. Athagasemd. —o— Mikið er nú um að vera hjá irændum vorum Norðmönnum og 'sambandsþjóð vorri, Dönum. Báð- ar þjóðirnar vilja stofna til mikilla atvinnufyrirtækja hér á landi. ■Sumir Norðmenn tala um Island sem forna nýlendu Noregs. Og þeir segjast eiga hér nokkur ítök, sem nauðsyn beri til að efla og auka. Þeir segjast vera fúsir til að koina hér á fót miklum fyrir- tækjum, aðallega okkur til styrkt- ar, að því er mér hefir skilist. Hitt er þó sennilegra, að fyrir þeim v^aki að ná nokkurum tökum á landsmönnum og sjá þá leiðina greiðfærasta, að veita inn í landið norsku fjármagni og norsku vinnu- afli. Þegar búið er að brjóta ísinn er alt af hægðarleikur að færa sig upp á skaftið og koma árinni vel fyrir borð. — Hygg eg að íslend- sngum rnundi lítil heill af þvi •standa, að ljá Norðmönnum fang- staðar á sér, meira en góðu hófi gegnir. Verið getur, að okkur sé nokk- ur nauðsyn á því, að fá járnbraut austur, en kaupa má hana þó því verði, að ekki sé við lítandi. Og best mun að sjá, að hverju gagni Flóa-áveitan kemur, áður en ráð- ist er í að fleygja miljónum króna í fyrirtæki, sem aldrei getur borg- að sig í rekstri. — Við trúum því .ekki, íslendingar, að járnbraut, sem kostar að stofni 8—io milj. króna, geti borið sig í rekstri í náinni framtíð, hvað sem öllum áætlunum líður. ■— Og margir hinna merkustu Norðmanna leggja engan trúnað á að járnbraut hér á landi, í fátækt og strjálbýli, geti .borgað sig, og byggja þá skoðun sína á reynslunni í Noregi. Sam- kvæmt sérleyfisfrv. sem nú er fyr- ar þinginu, er okkur ætlað að leggja 2 milj. króna i járnbraut austur. Hitt ætla Norðmenn að leggja franx. Því má hver trúa sem vill, að Norðmexm eða aðrar þjóð- ir korni hingað með gjafir, er eigi Jsjá til gjalda. — Eg trúi því ekki. <— Hinu trúi eg vel, að „Titan“ vilji alt til vinna að fá sérleyfið. Annað mál er það, hvernig éfndirnar verða um jámbrautina, þegar sérleyfið er fengið. — Sér- |eyfi til mikils atvinnurekstrar eru afbragðs tæki til þess að ná miklum tökum á lífilsmegandi þjóðum. Verður aldrei um of brýnt fyrir íslendingum, að fara varlega i veitingu sérleyfa til stói*- iðju hér á landi. — Útlendingar koma hingað með auðmagn sitt til þess að græða sjálfir, en ekki tii áins, að gefa okkur gull og græna skóga. Svo er að sjá, sem Danir sé ei-gilegir yfir því, ef Norðmenn yrði þeim hlutskarpari að ein- hverju leyti í kapphlaupinu um gæði þessa lands. Þeir hafa líka mikinn hug á að stofna hér til at- vinnurekstrar í stórum stíl. Valtýr Guðmundsson, Páll Torfason og aðrir slíkir höfðingjar af íslensku bergi brotnir, eru við og við að gefa Dönum ráðleggingar um hagnýtingu íslenskra auðlinda. V. G. hefir nýlega hvatt Dani til þess eindregið, að stofna hér til stór- útgerðar með io—20 botnvörpung- um og fleiri góð ráð hafa „föður- landsvinir" þessir gefið Dönum til þess, að hagnýta sér gæði lands vors i skjóli jafnréttis-ákvæðis sambandslaganna. — Fengi þessir piltar að ráða og aðrir slíkir, mundi þess ekki langt að bíða, að við yrðum etnir upp með húð og hári. — Væri ekki réttara að vaka og standa á verði? Brandur. Þau fóru fram hjá méi*, vott- orðin, sem birt voru í Vísi 15. þ. m„ um íslenskan söngmann er- lendis. En kunningi minn, benti mér á þau í dag. Aftan við voru ummæli okkar Á. Th. unx söng sama manns i Nýja Bíó árið 1924. Greinarhöfundi, — herra P. Ó. — þykir mikið djúp staðfest nxilli þeirra ummæla og vottorðanna. Hann trúir vottorðunum eins og gamla fólkið trúði „attestunum“ urn Kínalífselixír og Voltakross. Jeg er vantrúaður á alt þess kon- ar. Jeg legg ekki jafnmikið upp úr öllu lofinu, sem „þeir heinxs- frægu“ hjálpa nemendum sínum um — oft af einskærri góðmensku, en stundum af ástæðum, seni eg hirði ekki mxx að ■ nefna. Þau „attest'1 duga illa, þegar á reynir. En þó svo væri, að dómar þeirra heiðursmanna, sem tilnefixdir eru í Vísi, væru allir hárréttir, þá ó- saixna þeir ekki orð mín í Heimi. Þau voru um fraiximistöðu söng- nxannsins tiltekinn dag í Rvík. En um hana voru ekki skiftar skoðan- ir óvilhallra manna. Eg er ekki alveg viss um, að orð Hönnu Granfelt séu rétt höfð eftir. En ef svo væri, þá er áreið- anlega óhætt að bæta hjartagæsk- unni við þá mörgu kosti, sem hún er kunn að áður. Vera má, að söngmaðurinn hafi tekið miklum og óvæntum stakka- skiftum á síðastliðnmn árxxm. Þá mun eg ekki halda fyrir honum þeirri viðurkenningu, sem hann á skilið, fremur en aðrir. 18./3. 1927. Sigfús Einarsson. Frú Annika Jensdóttir kona Páls E. ólasonar, prófessors, andaðist í fyrrinótt á Vxfilsstaða heilsuhæli, 38 ára gömul, fædd 11. september 1888. Hún var hin gervilegasta kona, en misti heilsu í fyrra, og hafði verið á Vífils- staðahæli undanfarna mánuði. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 1 st., Vestm.- eyjum 3, ísafirði ~ 2, Akureyri -t- 1, Seyðisfirði o, (engin skeyti frá Grindavík, Hólum í Horna- firði og Angmagsalik), Stykkis- hólmi 2, Grímsstöðum -f- 3, Rauf- arhöfn 1, Færeyjum 5, Kaup- mannahöfn 6, Utsira 5, Tynemouth 8, Hjaltlandi 8, Jan Mayen 1 st. Mestur hiti hér í gær 3 st., minstur 1 st. Úrkoma 2,8 mm. — Djúp lægð fyrir suðvestan land á leið til norðausturs. Hægur vest- an í Norðursjó. — Horfur: Suð- ve.sturland: Stormfregn: í dag og nótt vaxandi austan hvassviðri. Rigning. Faxaflói: í dag vaxandi austan vindur. í nótt hvass aust- an. Rigning. Breiðafjörður og Vestfirðir: í dag: Austan átt. I nótt: Allhvass austan. Sennilega úrkoma. Norðurland: í dag: Gott veður. í nótt: Allhvass suðaustan. Úrkomulítið. Norðausturland: í dag: Stilt og gott veður. í nótt: Allhvass suðaustan. Dálítil úr- koma. Suðausturland: I dag: Hægviðri. í nótt: Allhvass suð- austan. Rigning. Leikhúsið. prjátíu ára afmælis Leikfé- lags Reykjavíkur verður minst í þessari viku á þann liátt, að sýnd verða, livern daginn eftir annan, fjögur leikrit, sem hér hafa verið leikin áður. — Tvö af leikritum þessum eru eftir hcimsfræg- skáld, þá Wúlliam Sliakespeare (prettándakvöld) og Henrik Ibsen (Aflurgöngur)". priðja leikritið, „Á útleið“ eftir Sutton Vane, var sýnt hér í fyrra vetur og gekk þá 20 sinn- um. Fjórða leikritið „Æfin- týrið“, eftir þrjá franska höf- unda, þótti mjög skemtilegt, er það var sýnt hér fyrir nokkur- um árum. — Hefir orðið að skifta um leilcendur að ein- hverju leyti í öllum þessum leikritum og öll hafa þau verið höfð undir til æfinga í senn, en tíminn naumur til svo mikilla starfa, eins og gefur að skilja. — Margir leikendanna eru störf- um bundnir fram á kveld og koma daglxinir á æfingarnar, sem oft og einatt standa langt fram á nætur. — Alþingismönn- um og öðrum venjulegum gest- um Leikfélagsins verður ekki boðið að þessu sinni, enda munu þeir hafa verið gestir Leikfélagsins við sýningar á öll- um þessum leikritum áður, að| undanteknum „Afturgöngum“ Ibsens. — Aðgöngumiðar að öll- um leiksýningunum verða seld- tr í dag. Hreinn Pálsson. ÞaS er orðitS alllangt sítSan að innlendur söngvari hefir ráöist í þatS, atS halda eigin söngskemtun hér í bæ, enda hafa upp á sítSkast- itS þeir listfrömutSir, sem „farfugl- ar“ nefnast, haft einkarétt á að skemta bæjarbúum á ýmsum, þeim meira etSa minna skiljanlegxxm tungixmálum. Á morgun gefst söngvinum færi á atS heyra íslensk- an söng, og munu margir vertSa til þess atS nota sér þatS. — Hreinn Pálsson hefir þegar getiS sér all- nxiklar vinsældir, þar sem hann hefir sungitS, og atS maklegleikum. Plann hefir þróttmikla rödd, en þó hljómþýtSa, og raddsvitS mikitS. Er hann því efni í fyrirtaks drama- tiskan tenor. Smekkvísi og skiln- ing á vitSfangsefnunum hefir hann og meiri en alment gerist um hjá- virka söagvara, en látleysi og etSli- leg músikgáfa fortSa honum frá misskildum Carúsó-hermum. — Páll ísólfsson rækir starf sitt vitS hljótSfæri, og þarf ekki atS efa, atS þessi fyrsta framkoma vertSi hin- um txnga söngvara til mesta sóma. Et, Korxur þær, sem hafa f hyggju atS vera i skautbúningi vitS útför Svbj. Sveinbjörnssonar, tónskálds, eru betSnar atS skrifa í dag nöfn sm á lista í Bókaverslun Isafoldar, etSa tilkynna þátttöku sína 1 síma 361. NauíSsynlegt er atS vita, hversu margar konurnar vert5a, vegna þess, aö þeim eru ætlutS sérstök sæti í dómkirkjunni, 12500 króna sekt sætti þýski botnvörpungurinn Esteburg, sem Fylla kom metS á laugardag. Hún haftSi tekitS hann atS veibunx austan vitS Ingólfs- höftSa. — Auk sekta var afli gertS- ur upptækur og veitSarfæri. Fisk- urinn var mikill, og var botSinn upp í dag. Leyfi og sérleyfi heitir bæklingur eftir Sigurjón Ólafsson, skipstjóra, sem nýlega er kominn út (sérprentun úr Lög- réttu).'Legst höf. fast á móti því, atS autSlindir landsins verSi í nútíS e'Öa framtítS seldar í hendur erlend- um félögum etSa einstökum mönn- tmi. — Vill hann atS land vort haldi áfram atS vera eign fslend- inga og xxndir fullum yfirráSum þeirra, en vertSi ekki gert aSS fóta* skinni eSa leikvelli erlendra autS- manna og braskax*a. Brúarfoss kom atS hafnarbakkanum laust eftir kl. 11, og hafSi mikiS fjöl- menni komiö ofan aS höfn, til þess aS skoSa skipiö. Atvinnu- rnálaráöherra Magnús GuSmunds- son flutti ræöu af stjómpalli skips- ins, bauð Brúarfoss velkominn og ámaöi Eimskipafélaginu allra heilla. Jörgína Gísladóttir, vökukona í Landakoti, á '50 ára afmæli á morgun. , ,j ólafur Þorleifsson, Grettisgötu 61, er 50 ára á morg- uri. St. Verðandi auglýsir í dag kveldskemtun, til ágóða fyrir sjúkrasjóS sinn. Til skemtiskrárinnar kvað vera sér- staklega vel vandaS. Karlakór syngur, samspil, upplestur, sjón- leikur o. fl. Fiskburstar sérstaklega góð tegund fyrir- liggjandi, mjög ódýrir. Veiðarfæraverslunin „Geysir4*. 1. o. G. T. St. VerðaiiiM nr.9. Þriðjud. 22. þ. m. fundur kl. 8 síðdegis stundvíslega. Eftir fund skemtun til ágóða fyrir sjúkrasjóð stúkunnar. — Ágæt skemtiskrá. Dans á eftir. Systurnar annast veitingar. Eins og við höfum séð i und- anförnum auglýsingum hefir svo mikið komið út af góðum bókum á síðasta ári hér hjá oss, sérstaklega í hlutfalli við rnann- fjölda, að hver einasta menning- arþjóð heimsins mætti öfunda oss. Nú er það ykkar, leséndur góðir, að sýna, að hver einasta menningarþjóð heimsins hafi enn meiri ástæðu til að öfunda oss af bókakaupendunum. Harmonia. Af sérstökum ástæðum verður ekki af æfingu í kveld. Skipáfregnit. Gullfoss er í Aberdeen. Goðafoss fór frá Hamborg laug- ardagskvöld. Lagarfoss fór frá Austfjöröunf á láugard. til útlanda. Esja var í Ólafsvík í morguri, væntanleg hingað í kvöld. Af veiðum kom Hávaröur IsfirSingur | gærkveldi, en Egill Skallagrims- son og Otur í morgun. Kolaskip kom í gærkveldi til Kveldxílff og Alliance. Þýskur botnvörpungur kom hingaö í morgun, meö ann- an í eftirdi*agi. Haföi varpa lenf í skrúfu skipsins, svo aö_ þatS varg csjálfbjarga. Nýtt félag var stofnaö hér s.l. laugardag< og er tilgangur þess sá, að leít-s ast fyrir um markaö handa ís- lenskum saltfiski ‘ í Suöur-Ame- ríku. 1 stjórn voru kosnir: Þor- geir Pálsson, Guðm. Ásbjörnssoii og Hjalti Jónsson. Fjórtán eig-i endur botnvörpuskipa hafa þegar gengiö i félagiö. Nýja Bíó sýnir nú I fyrsta sinn í kvelcí hina stórfenglegu mynd „Völsunga saga“. Gamla Bíó ' "j sýnir ennþá „Boðoröin tíu“, T|

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.