Vísir - 30.03.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 30.03.1927, Blaðsíða 4
I ViSiH og áranguiu samt svo góðsr. Sé þvotturinn soðinn dálítið með FLIK-FLAK, þá losna óhreinindin, þvotturinn verður skír og fallegur og hin fína hvita froða af FLIK-FLAK gerir sjálft efnið mjúkt. pvottaefnið FLIK-FLAK varðveitir létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir litir dofna ekkert. FLIK-FLAK er það þvottaefni, sem að öllu leyti er hentugast til þess að þvo nýtísku dúka. Við tilbúning þess eru teknar svo vel til greina, sem fr'ekast er unt, allar þær kröfur, sem nú eru gerðar til góðs þvottaefnis. ÞVOTTAEFNIÐ FLIK-FLAK Einkasalar á íslandi. I. BRYNJÖLFSSON & KVARAN. SLOANS or langútbreiddaata „LINIMENT^ i heimi, og þúsund- ir manna reiða sig á það. Hitar strax og linar verki. Er borið á án núnings Solt i öllum lyfja- búðum. Nákvœmar notkunarreglur íylgja hverri flösku. íía &n. f AKSIMÍLI PAKKE LINIM ent Notið riiðursoðua kjötið frá okkur. Þoð er gott, handhægt og drjúgt. Slálnrfélag Suðnrlanðs. Kaupið niðursoðnu kæfnna frá okkur. Hún er ávalt sem ný, og öllu viðmeti belri. Slátnrfélag Snðnrlands. GLJÁBRENSLA. Ef þér viljiS fá vönduöustnr vinnu sem völ er á hér á landi, þá látið gljábrenna og nikkelera reiöhjól yöar í „Fálkanum“. :— Geymd ókeypis yfir veturinn, ef þess er óskað. Fullkomnustu tæki hér á landi i þessari grein. FÁLKIIN. Sími 670. Nýjar vöpup: Úrval af kápu- og kjólatauum. Golftrcyjur á fullorðna og börn. Svuutusilki, verð frá kr 8.25 í svuntuna. Slifsasilki ódýr. Silkisokkar frá kr. 2.25. Bómullarsokkar frá kr. 0.65. Silkislæður fiá kr. 1.95. Sllkiundírkjólar. Prjónaföt á diengi Odýrir morgunkjólar, svuntur og tleira. Yefnaðarvöruverslun Kristinar Signrðardóttnr. Laugaveg 20 A. Sími 571. F Stúlka óskast i vist 14. maí. Sigriður Fjeldsted, Lækjargötu .6. ' (752 Ivvenmaður óskast, helst rosk- inn, nálægt Reykjavík. Uppl. í Hellusnndi 3, kjallaranum.(751 Dugleg og þrifin stúlka ósk- ast 14. maí. Uppl. í síma 1443. (750 Unglingsstúlku vantar. Klapp- arstíg 5, uppi. (749 Góð og ábyggileg stúlka, sem kann matartilbúning og vinn- ur húsverk, óskast frá 1. eða 14. ,maí á gott heimili í Reykjavik. A. v. á. (747 Maður óskast í sveit. Uppl. á Rergstaðastræti 27, kl. 7—8. (746 Ivona eöa stúlka getur fengið pláss viö að hjálpa til viö að sauina hálfan daginn. O. Rydelsborg, Laufásveg 25. (772 Góð stúlka óskast i vist nú þeg- ar. Uppl. á Laugaveg 3, uppi. (763 Ábyggileg stúlka óskast. . Hátt kaup. Uppl. Þórsgötu 8. (761 Stúlka óskast í vist 1. apríl, 3 mánaða tírna. Þingholtsstræti 15, niðri. (760 Góð stúlka óskast strax á Bar- onsstíg 24, uppi. (758 Stulka óskast strax. Friðrik jónsson, Laufásveg 49. (734 Karlmannsúr tapaðist úr mið- bænum fram á Seltjarnarnes. Skilist á afgr. Yisis gegn góð- um fundarlaunum. (744 Minnisblað l'vri r kaúpendur og seljendur fasteigna (framh.): 32. Laglegt, sólríkt, járnvarið timburhús, rétt við miðbæinn, 3 íbúðir. — 33. Nýlegt, tvíl. stein- hús við fagra, rólega götu í aust- urbænum, 3 ibúðir. — 34. Járn- varið tvil. timburhús, 3 íbúðir. — 35. Litið steinliús, 2 íbúðir, og lítið, járnv. timburtús ásamt byggingarlóð í vesturhænum. — — 36. Einl. járnv. timburhús, 4 herb. og eldhús ásamt úthýsi. —- 37. Verslunar- og íbúðarhús á ágætum stað við Laugaveg. —- 38. Lítið járnv. timburhús, stór lóð. — 39. Hornlóð í austur- bænum. — 40. Hornlóð í Landa- kotstúni. Alt eignarlóðir nema 33. Athugaíiemd. Af áður auglýstum eignum á minnisblöðum mínum eru fallin út þessi nr.: 2, 6, 8, 12, 21, 22, 23, 26 og 29. Hefi kaup- anda, sem getur liorgað talsvert út, að laglegu, vel hirtu liúsi (ekki bakhúsi) á eignarlóð, vestantil i austurbænum. Gerið svo vel að líta inn. Viðtalstími 11—1 og 6—8 og öðrum timum. eftir samkomulagi. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 9 R og 11. (756 Fasteignastofan, Vonarstræti 11 R, annast lcaup og sölu fast- eigna í Reykjavik og ijti um land. Áhersla lögð á liagfeld við- skifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. (226 Hegri (kolakraninn) starfar slitrótt, en fasteignasalan Aðal- stræti 9 B.og 11 er sístarfandi. Tekur fasteignir i umboðssölu. Iiefir ávalt til sölu ýmsar hús- eignir í Hafnarfirði, hús og lóð- ir í Reykjavílc og erfðafestu- lönd skamt frá bænum, svo og vildisjarðir. Eignabýtti geta oft komið til greina. Athugið minn- isblaðið í blaðinu í dag og gleymið ekki að óðum liður að flutningsdegi. Viðtalstími 11—1 og 6—8. Helgi Sveinsson. (755 Leikara-serian úr „Com- mander“-sígarettupökkunum keypt á 8—10 kr. A. v. á. (754 HÁR við islenslcan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (753 Ford-vöruflutningabifreið, i góðu stándi,.til sölu. Uppl. Vöru- bílastöð íslands. (745 Stórt steinhús í Austurbænum til sölu. Skifti á minna húsi geta komið til greina. Jónas H. Jóns- son. (770 1 útungunarvél óskast fyrir 3. apríl. A. v. á. (741 Hálf húseign í Austurbænum er til sölu fyrir sanngjarnt verð. Hentug fyrir 2 fjölskyldui'. Jonas H. Jónsson. (769 Til sölu: Gott íbúðarhús úr timbri, með stórri lóð, við Miö- bæinn. Útborgun talsvert mikil. Semja þarf sem fyrst við Jónas H. Jónsson. Símar 1327 og 327. (768 Barnarúm til sölu á Bræðra- borgarstíg 4. (762 10 góðar og helst stórar út- ungunarhænur óskast fyrir 6. apríl. A. v. á. (742 Fílsplástur er ný legund af gigtarplástri, sem hefir rutt sér braut um allan heim. þúsundir manna reiða sig á liann. Eyðir gigt og talci. Fæst i Laugavegs- Apóteki. (395 Nýkomið: Áteiknaðir kaffi- dúkar, ljósadúkar, löberar o. m. i'I. Allt mjög ódýrt. Jóhanna Andersson, Laugaveg 2. (634 Reiðhjólaverslunin, Veltu- sundi 1, hefir reiðhjól í stóru úrvali og alt þeim tilheyrandi. Viðgerðir afgreiddar fljótt (263 Reiðhjólagummí, deklc og slöngur í miklu iirvali og ávalt fyrirliggjandi mjög ódýrt. Reið- hjólaverslunin, Veltusundi 1. (264 Ef þér þjáist af hægöaleysi, er besta ráðið að nota Solin-pillur. Fást i Laugavegs Apóteki. Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dós. (420 Lifandi blóm fást á Vestur- götu 19. Send heim ef óskað er. Síruá 19. (291 Bjart kjallarapláss eða annað húspláss, sem hægt er að nota til iðnaðar, óskast i vor eða sumar. Sími 684. (748 1 herbergi og eldhús óskast nú þegar. Stilt og rólegt fólk. Má vera í kjallara. Fyrirfram- horgun. A. v. á. (743’ Reglusamur maður óskar eftir að fá leigða stofu og lítið svefn- herbergi (helst með aðgangi að baðherbergi), með miðstöðvarhit- un og raflýsingu, i vönduðu húsi, frá 14. maí n.k. Sérinngangur æski- legur. Fyrirframgreiðsla á ein- ihyerju af leigunni gæti komið til mála. Tilboð, merkt: 100, sendist afgr. Vísis. (773. Góð íbúð (þrjú herbergi og eld- l'iús) óskast frá 14. maí. Tilboð merkt „125“ sendist Vísi. (771 Þrjú til fjögur herbergi og eld- hús, í góðu húsi, óskast leigð frá 14. maí. Skilvís greiðsla. Tilboð, merkt 1000, leggist inn á afgr. Vísis fyrir 1. apríl. (767 Eitt eða tvö herbergi til leigu við Laufásveg. Tilboð sendist Visi, merkt „8181“. (766 Hei'bergi með sérinngangi tit leigu, Óðinsgötu 28 B. (765 Til leigu frá 14. mai tvö sam- liggandi herbergi, Stýrimannastíg 8. Helst fyrir stúlkur. (764- 2 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí. 2 fullorðnir í heim- ili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. A. v. á. (759 Barnlaus hjón óska eftir 2 góð- tim herbergjum og eldhúsi 1. eða 14. maí. Tilboð með leiguupphæð leggist í Póstbox 82 fyrir 5. apríl. ____________________________ (757' Fj elagiprenttodBjin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.