Vísir - 02.04.1927, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími 1578.
ivfgrreiðsla:
AÐALSTRÆTI iB.
Sími 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
17. ár.
Laugardaginn 2. apnl 1927.
78. tbl.
M SAMlnA BIO —
SIiip alioyl
Gamanleikur í 6 þáttum.
Aðalhlutverk leikur:
Buster Keaton.
FRÁ ANDORRA.
Falleg landslagsmynd.
Nýjar vörnr
komu með e.s. Botníu.
Smjörlíki lækkað um 4 au.
Smjör lækkað um 24 au.
Ný Egg lækkuð um 4 au.
í kaffideildina:
Ný brent kaffi og
Siwaja Te.
Irma
Hafnarstræti 22. Sími 228.
LEIKFÉLAG RE7KJAVÍKUR.
Aiturgöngur
eftir Henrik Ibsen
verOa leiknar snnnudaginn 3. þ. m. kl. 8 síððegis í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á sunnudag
frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Verð: Kr. 4.50, 3.50, 3 00 og 2,50.
Aðgöngumiðar sem seldir voru til síðastliðins sunnudags, verða
teknir aftur við aðgöngumiðasöluna.
Slmi 12. Síml 12.
Leiksýningar Gnðmnndar Kambans.
Tér morðíngjar
verða leiknir í Iðnó næstkomandi sunnudag kl. 3 og þriðjudag
ki. 8.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag kl. 1 — 5 og á morgun frá kl. 1.
Simi 1440
Dansskóli
Sig Gaðmnndssonar.
Dansæling i kvölð i Ung-
mennafélagshúsinn kl. 9.
ð. Élsson 5 Sciiram.
Austurstræti 12.
Fyrirliggjandi:
Fiskiábreiður,
„Hessian4(,
Binditvinni,
Kaplakóp K. F. U. M.
Satnsöngur
í Nýja Bíó, sunnudaginn 3. apríl kl. 4 síðd.
Siðista sinn
Aðgöngumiðar eru seldir í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og á
morgun frá kl. 11 f. h. í Nýja Bío.
Odýrast kjöt í bænum
Þorsteinn Sveinbjðrnsson
Vestnrgötn 45. Sími 49.
Saumgarn,
Tvawlgarn,
Segldúkur o. fl.
Sími 1493.
Síðasti dagnr
rýmingarsölunnar veröur á
mánudaginn.
Talsvert af nýjum vörum verður tekið upp á þriðjudaginn.
Fleiri vörur væntanlegar með næstu skipum.
Versl. Björn Kristjánsson.
Jón Björnsson & Co,
Bankastræti 7 A.
Hattavepsl. Margrétar Leví
hefir fengið vor- og sumarhatta í meira úrvali og lægra verði en
nokkru sinni áður.
Enn meira úrval af fermingarhöttum kemur i næstu viku-
Mótor óskast.
6—10 hesta báta-
mótor óskast keyptar.
9f. Hamar.
Mkjioðiíni
iOOOSiOOOOOOOOÍ
á
kr. 2.90
i lakið í
Brauns-Verslun.
ÍOOCOOOOOOOOOOOÖOOOOOC
Nýja Bíó ——
Með
eldingathrnða.
Afarspennandi sjónleikur
í 7 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Alma Bennett og
Reed Howes.
Mynd þessi er leikin af
hinu heimsfræga Fox-félagi
í New York og er sérlega
vel útfærð, að þvi leyti, að
hún er tvent í senn gaman-
mynd og afarspennandi leyni
lögreglumynd, endagekk hún
tvo mánuði á sama leikhúsinu
í Khftfn um há sumartímann
og fékk góða dóma.
AUKAMYND
Ljósmyndagerð
Kvikmynd tekin af ljós-
myndastofu Lofts í
Nýja Bíó.
U. M. F. V. U. M. F. í.
Gestamót
ungmennafélaganna er í kvöld kl. 8x/2 í Iðnó.
Aðgangur kostar kr. 2.50.
Sjómenn og útgerðarmenn,
sem vilja gjöra út árabáta eða liíla vélbáta á Skálum á Langanesi
geta i sumar fengið þar húspláss og uppsátur, allar vörur til útgerð-
ar fæði eða vörur til húshalds og ábyggilegan kaupanda að fiskinum.
Allar nánari upplýsingar í sima 529.
MiUnndafðlagið Óðinn,
Síðasti fundur á vetrinum mánudaginn 4. april á venjulegum
stað og tíma.
Skorað á félagsmenn að mæta stundvíslega.
Stjórnin.
Tilbúinn áhardur
Þýskur kalksaltpétur
Noregssaltpétur
Superfosfat
Sáðhaírar, Grasfræ
Útsæðiskartöflur (Eyvindur),
Sendið pantanir yðar sem fyrst. Eins og vant er, best að versla við
Mjólkupfélag Reykjavíkur.