Vísir - 04.04.1927, Side 3

Vísir - 04.04.1927, Side 3
V i 2> 1 H Veðrið í morgun. Hiti um land alt. í Reykjavík 4 st., Vestmannaeyjum 3, ÍsafirSi 2, Aknreyri 2, SeyðisfirSi 2, Grindavik 4, Stykkishólmi 3, GrímssföSum o, Hólum í Horna- firSi 5, (ekkert skeyti frá Raufar- höfn og' ekki heldur frá Airgmag- salik), Þórshöfn í Færeyjum 5, Kaupmannahöfn 3, Utsira 2, Tynemouth 3, Hjaltlandi 3, Jan Mayen 2 st. Mestur hiti í Rvik i gær 5 st., minstur 1 st. — Djúp lægS fyrir sunnan land. Logn i NorSursjónum, — Horfur: SuSvesturland: Stomifregn. í dag austanrok. í nótt minkandi suS- .austan vindur. — Faxaflói og BreiSaf jöröur: Stormfregn. í dag 'hvöss austan átt. í nótt allhvass suSaustan Rigning. — VestfirSir: Í dag vaxandi austanvindur. Stormfregn. í nótt hvass á aust- an. — NorSurland, norSausturland ■Gg AustfirSir: í dag suSaustlæg átt. I nótt hvass austan. — SuS- austurland: Stormfregn. í dag 'hvass austan. Rigning. 1 nótt sennilega suSaustan, hægari. Leiksýningar Guðm- Kambans- Vér morðingjar verð'a leiknir annað kveld kl- 8. Sjá augl. Lokadansleik fyrir nemendur og gesti þeirra heidur ungfrú Ruth Hanson i kveld i Iðnó. Hún hefir haft dansskóla í allan vetur, hæði fyrir börn og fullorðna. Að- göngumiðar að dansleiknum fást í búðinni hjá H. S. Hanson. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Margrét Ólafsdóttir og Bjami Bjarnason skipstjóri- Sá orðrómur hefir flogið hér um bæinn, að varðskipið Fylla hafi sterkan grun á þvi, hvaða skip hafi sökt færeyska þilskipinu við Vest- mannaeyjar. Er það þilskip úr Færeyjum og mun kæra bíða skipstjórans þegar hann leitar hafnar næst, hvort sem hann kemur hér við land eða tii Fær- eyja. Hið ísl. Prentarafélag er þrjátíu ára i dag, stofnað 4. apríl 1897. í kveld halda prentarar afmælisfagnað áHótel Island, og tvöfalt blað af „Prent- aranum“ kemur út í dag, með mörgum myndum. Af veiðum komu í gær Maí og Sindri, en Egill Skallagrimsson í morgun. 1 dag eru væntanlegir Hafstein og Gulltoppur. Goðafoss kom að vestan um hádegi í gær. Halldór Jómsson kaupmaður hefir flutt versl- un sína af Hverfisgötu 84 á Laugaveg 64, þar sem áður var versl. Vöggur. Sjá augl. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 20 kr. frá gamalli konu, 2 kr. N. N., 5 kr. frá Önnu. Gjöf til drengsins á Sauðárkróki, afhent Vísi: 3 kr. frá ónefndum. Gjafir til lærbrotna drengsins, afh. Vísi, 3 kr. frá N- N-, 5 kr. frá Gunnari- Scandia eldavélar mæla best með sér sjálfar. fet pað sem einna mest hefir vakið athygli mína um langan tíma á smekk ykkar karlm- á klæðaburði kvenfólksins, er grein sú er birtist í 71. tbl. Visis, 25. niars 1927. Af eigin reynslu veit eg, að klipta Iiárið og stuttu pilsin hafa sem stendur mest áhrifin á ykk- ur yngissveinana. Og þvi meiri, sem hárið er sneggra klipt og pilsin styttri. petta er augljóst, og ekki hvað síst á dansskemtunum. Sé ein- stöku stúlka á peysufötum eða bolbúningi, þá er það vaninn, að hún sitji á hakanum fyrir hinum, sem klæðast skjóllausa, erlenda tiskubúninginum, sem mörgum fer þó illa, eins og hátt- virtur höf. greinarinnar kemst að orði. Og hversu mikla ófalsaða feg- urð sem stúlkan hefir til að bera, þá takið þið yngissv. ætið þær fram yfir, sem styst eru klæddar og „farðaðastar“ í kinnum. Undarlega farast háttv. höf. greinarinnar orð, þar sem liann telur íslenska þjóðbúninginn þægilegan, og varla mun hann fá margar af þeim, sem enn halda trygð við hann, til að samsinna því. — En satt er það, að fallegur og tígulegur er hann, þegar sú kona klæðist honum, er ber hann vel. Og þess mun eg óska og biðja í hvert sinn er eg man eftir að lesa bænirnar mínar, að á þjóð- hátíðinni miklu, 1000 ára af- mæli alþingis, verði hugarfar ykkar orðið þann veg breytt að þið megið njóta með fullri gleði og stolti þeirrar tígulegu sjónar að sjá stallsystur mínar búnar þjóðbúningi sínum — þeirn búnmgi, sem þið yngissveinar virðist stundum bera svo ákafa virðingu fyrir og elska jafn heitt eða heitara í orði kveðnu en stuttu pilsin. Yngismey. Vegupinn milli Reykjavíkur og- Hafnar- fjarðar. Höfum 7 stærðir fyrirliggjandi. Emaiileraöar, mislitar og óemailleraðar. Johs. Hansens Enke. Laugaveg 3. Sími 1550. að vagnar geti farið hindrunar- Jaust sína leið? Hversu oft hafa þeir menn, sem að þessari vegarlagningu stóðu, bakað mönnum óþarfa snúninga og örðugleika, á sjálf- um sér, hestum og vögnum? pessum spumingum er ekki svo auðvelt að svara, þvi að margar ástæður geta að þvi legið. - Við fyrri spurninguna er það að athuga, að fé og fram- kæmdir hefir vantað. Og við þá síðari, að menn hafa ekki búist við því þá, að vélarvagnar, stór- ir og þungir, þytu um veginn fram og aftur eftir nokkur ár. Nú er þetta orðinn veruleiki, og seint munu menn svo illu venj- ast að gott þyki í þessu tilliti. porsteinn Guðjónsson. Tilbúinn ábnrdur Þýsknr kalksaltpétur Noregssaltpétnr Snperfosiat Sáðbafrar, Grasfræ Útsæðiskartöflur (Eyvindnr). Sendið pantanir yðar sem fyrst. Eins og vant er, best að versla við Mjólkurfélag Reykjavíkup. Blómsturvasar, Kökadiskar, mikið úrval nýkomið. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Svo virðist sem fiestum þyki mjög eðlilegt, hvernig þessi um- ferðarmikli vegur er. — Litið hefir borið á því o])inberlega, að vegur þessi þætti ófullnægjandi. En ef menn gerðu sér það al- ment ljóst, hversu miklum örð- ugleikum það er bundið fyrir alla þá, sem veginn þurfa að nota, að ferðast um hann, þá færu menn að leggja fyrir sjálfa sig og aðra þessar spurningar: Hversvegna hefir vegur þessi ekki verið gerður svo breiður, Ný bólt „Tigslnneitnn bisknpsins" eftir Ludvig Guðmundsson stud. tiieol. Fæst i bðkabúðum. Reyuið ný-niðursoðou fiskbollurnar frá okkur. Gæði þeirra standast erlendan samanburð, en verðið miklu lægra. Slátorfélag Saöarlands. HelPÓS. Sól er ekki í sveitinni i dag né svellandi ómar á tungu. Sorgin kveður svartalag — syrtir að Hljóðabungu. 1 kofanum litla er kvíðvænt og hljótt, koldimmir skuggarnir gíma. Kvöldið er liðið — komin nótt — konan gekk út fyrir tíma. Eldar dvina í öskustó, engin má hönd við hjarga. Kominn er stormur og kófið nóg — konan gekk út til bjarga. Saknaðarandvarp sefann rauf sangur grauturinn krakkar. Grúfir yfir dimman „dauf“ dauðinn i skotunum hlakkar. Kyljur æða um kalinn mel kyrlát er nóttin svarta. Svefninn færði svás i hel svanna með f r o s i ð hjarta. Sól er ekki i sveitinni i dag né svellandi ómar á tungu. Sorgin kveður svartalag, syrtir að Hljóðabungu. J. G. E. 20--30°io afslátt, frá því lága verði, sem nú er í Fatabúðinni, gefum viS frá 1. apríl, á karlmannafötum, ryk- frökkum, bílstjórajökkum, vetr- aryfirfrökkum, kvenkápum o. fl. Allir vita, a'Ö hvergi eru eins fcilleg og ódýr föt og í Fatabúð- inni. ALT NÝJAR VÖRUR. Notiö tækifærið, þetta stendur aSeins nokkra daga. Best að versla í Fatabnðinni. Hafnarstræti x6. Nokkrar stúiknr geta fengið atvinnu við fiskþvott. Upplýsingar gefur f M Skúlaporti við Tryggvagötu eða í síma 1449. ILF. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS 99 Goðafoss“ Notið niðursoðna kjötið frá okkur. Það er gott, handhægt og drjúgt. Slátnrlélag Snðnrlands. GLJÁBRENSLA. Ef þér viljiS fá vönduSustu vinnu sem völ er á hér á landi, þá látiS gljábrenna og nikkelera reiShjól ySar í „Fálkanum“. — Geymd ókeypis yfir veturinn, ef þess er óskaS. Fullkomnustu tæki hér á landi í þessari grein. fer sennilega frá Hafnarfirði á föstudag 8. apríl til Aberdeen, Hull og Hamborgar, og þaðan aftur um Hull beint til Reykja- víkur. Skipið hefir fullfermi út. 99 Gullfoss" Fiiiinn. Sími 670. fer til Vestfjarða 10- apríli og héðan til útlanda 20. apríl. UTSALAN heldur átram. VÖRUHÚ3IÐ.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.