Vísir


Vísir - 22.04.1927, Qupperneq 2

Vísir - 22.04.1927, Qupperneq 2
VÍSIR Ábnrðnrinn er kominn. Nopegssaltpétupinn og Supepfosfatid kom með e.s. Lyrn og Novn. Mnnlö eltlr aö ábnrðnrlnn er óðýrastnr sé. hann teklnn i ðag. SINGER Heim8Íns bestu og þektustu saumavélar, ERU KOMNAR Magnús Benjamínsson. Slmi 14. Reykjavik. Sími 14- SF3 iciana litonr eru þektir og lofaðir ! um alt land. Vandaðir, kraftmiklir og gangviss- ! ir. Myndskrá send þeim sem óska. Umboðsmenn DórOur Sueinsson & Símskeyti Khöfn 20. apríl. FB. Flokksbylting í Kína. Shnað er frá Shanghai, að kom- múnistar og aðrir innan Canton- flokksins þeim hlyntir, hafi myndað stjórn i Hankow og sett Chiang Kai-shek af sem yfirmann Canton-hersins. Hafa þeir skipað Feng Yuh-shiang yfirhershöfð- ingja í staðinn og sent herinn undir hans stjórn gegn Chiang Kai-shek, sem hefir niyndað stjórn í Nanking með tilstyrk þeirra manna innan Cantonflokks- íns, sem andstæðir eru kommún- ismanmn í Kína og vilja ganga anilli bols og höfuðs á kommún- istum. ítalir og Júgóslavar. Símað er frá Berlín, að tilraun- ir til þess að koma samninguln á anilli Júgóslavíu og ítalíu út af ágreiningsmálum, er snerta Adría- þafið, virðast engan árangur hafa borið. ítalía vill ekki hreyfa við samningi þeim, er eigi alls fyrir löngu var gerður á rnilli ítaliu og Albaníu. Stjórnin i Júgóslavíu óskar þess, að deilumálin verði lögð fyrir Þjóðabandalagið og það látið skera úr þeim. Khöfn 21. apríl. FB. Stórveldin draga lið saman. Símað er frá London, að her- skip stórveldanna safnist saman á iYangtzefljótiríu. Leikur sá orð- rómur á, að stórveldin hafi áform- að refsingarleiðangur til Hankow, vegna svars Chen’s utanríkisráð- herra Canton-stjórnarinnar út af Nanking-viðburðunum. Stjórnarskifti í Japan. Simað er frá Tokio, að stjórnin sé fallin, og sé orsökin gjaldþrot banka á Formosa. Tanaka barón Jiefir myndað stjórn og er talið iíklegt, að stefna hans gagnvart Kína verði ákveðnari og strang- ari heldur en fyrverandi stjórnar. (Formosa er eyja við suðaust- 'urströnd Kína. Fengu Japanar yf- irráð- yfir henni 1895. íbúatalan er ca. 3.700.000, en þar af að eins HrágðoiíiioUilr fyrtr börn og fnlloröna nýkomnlr. Hvannbergsbræður. ittöoeooooooöíiooocsooíioööooís um 60.000 Japanar. Japanar hafa verið athafnasamir á Formosa, bygt fjölda skóla, komið á skipu- lagsbundnum póstferðum, lagt mikið af góðum vegum og járn- brautir (alls 530 km.) og síina- linur um 1000 km. á lengd). Rán og manndráp í Mexícó. Simað er frá Mexícóborg, að stigamenn í Jalisco-ríkinu hafi ráðist á járnbrautarlest og skotið 170 farþega og hermenn, er voru í lestinni og höfðu það hlutverk að verja hana, ef þörf yrði á. (Jalisco er ríki í Mexícó, við Kyrrahafið. Það er mannflesta ríki í Mexicó, 1.220.000 íbúar, og er 86.752 ferkm. að stærð). Einkaskeyti til Visis. Khöfn 21. apríl. Færeyja-þingmenn hóta innan- ríkisráðherranu'm úrsögn úr vinstri- flokknum, verði Grænland ekki opnað fyrir færeyskum fiskimönn- um. Heimta skyndisvar. Færeyja- blöðin æst. Jón Dúason. Sjómannakveðjnr. FB. 20. og 21. apríl. Óskum öllum vinum og ættingj- um gleðilegs sumars. Þökkum fyr- ir veturinn. Skipverjar á Geir. Óskum öllum ættingjum og vin- um gleðilegs sumars, með þökk fyrir veturinn. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Belgaum. Gleðilegs sumars, með þökk fyr- ir veturinn, óskum við öllum vin- um og vandamönnum, með kærri kveðju. Skipshöfnin á Agli Skallagrímss. Gleðilegt sumar. Þökk fyrir vet- urinn. Vellíðan. Kærar kveðjur til vina og vandamanna. Skipshöfnin á Otri. Gleðilegt súmar. Þökkum fyrir veturinn. Kærar kveðjur til vina og vandamanna. Skipshöfnin á Draupni. Óskum æítingjum og vinum gleðilegs surnars, með þökk fyrir veturinri. Skipshöfnin á Skúla fógeta. Gleðilegt sumar. Þökk fyrir vet- urinn. Kærar kveðjur til vina og vandamanna. Skipverjar á Imperialist. Gleðilegt sumar. Þökk fyrir vet- urinn. Kær kveðja til vina og vandamanna. Skipverjar á GuIItoppi. Gleðilegt sumar. Þökk fyrir vet- urinn. Kær kveðja til vina og vandamanna. Stafnbúar á varðskipinu Óðni. Öpkum gleðilegs sumars til vina og vandamanna. Velliðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin Maí. Gleöilegt sumar til vina og vandamanná. Skipshöfnin Ear! Haig. Frá Alþingi. Síðasta vetrardag voru þessi mál til umræðu: Efri deild. 1* Frv. til 1. um stofnun hús- mæðraskóla á Hallormsstað, frh. 2. umr. Eftir harða viður- eign, aðallega milli Jónasar J. og I. P. annarsvegar og I. H. B. hinsvegar, var málinu vísað frá með rökstuddri dagskrá frá meiri hl. mentrnn, og er það úr sögunni. 2. Frv. til 1. um bann gegn áfengisauglýsingum (1. umr.), sem flutt er af J. Bald Var vís- að til 2. umr. og allshn. 3. Titanssérleyfið, 3. umr. Samþ. var brtt. frá Jónasi J. um að það skyldi tekið fram, að ríkissjóður sé á engan hátt ábyrgur fyrir skuldbindingum félagsins. Einnig var samþ. smávægileg brtt. frá Einari Jónssyni. Loks var frv. samþ. í heild með 9 : 5 atkv. Sögðu já: I. Pálm., J. Jós., Jóh. Jóh„ Jón porl„ Jónas J„ Jónas Kr., M. Kr.. E. Á„ E. J. Nei sögðu: I. H. B., J. Bald., B. Kr., Guðm. Ó., H: Steins. — Kemur frv. nú fyrir neðri deild á ný. 4. Frv. til 1. um Landshanka íslands, 2. umr.- Fjárhagsn. hefir skilað þrem álitum um þetta mál, öllum löngum. Eru þeir hvor í sínu lagi Jón Bald. og Jónas J„ en B. Kr., Jónas Kr. og J. Jós. hafa gefið út sameigin- legt álit. pó hefir J. Jós. sér- stöðu um ýms atriði. Umr. var ekki lokið, og verður ekki sagt frá skoðanamun né brtt. fyrr en síðar. Neðri deild. 1. Frv. lil 1. um hreyting á 1. nm notkun bifreiða, ein umr. Eftir till. allshn. félst neðri deild á hreytingar þær, sem efri deild hafði gert við þetta frv. og var það afgr. sem lög frá Alþingi. 2. Frv. til 1. um viðauka við 1. um greiðslu verkkaups, 3. umr. Frá efni þessa frv. hefir áður verið sagt í Vísi. J>að var samþ. með 15 : 7 atkv. og afgr. til efri deildar. 3. Frv. til 1. um breyting á yfirsetukvennalögum, frh. 2. umr. Atkvgr. í þessu máli hafði verið frestað, sakir þess, hve fáir voru á fundi. Fór hún nú fram og var frv. felt með 14 :13 atkv. að viðliöfðu nafnakalli. 4. Frv. til 1. úm breyting á 1. um -kosningar til Alþingis, 2. umr. Frv. þetta er um færslu kjördags lil 1. júlí frá fyrsta vetrardegi, sem nú er. Gegn frv. hafa borist mótmæli frá flestum verkamannafélögúm á BARNAJTATAVERSLUNIIÍ & Klapparstíg 37. Nýkom- ið: Baðföt fyrir börn og unglinga hvítir og mislitir, hálfsokkar 0. m. fl. landinu. pó lagði meiri liluti allshn. til, að það væri samþykt en minni hl. (H. Vald.) vildi fella það. Frv. var vísað til 3. umr. með 16 : 11 atkv. pó voru sum atkv. bundin því skilyrði, að það frv., sem næst er á dag- skrá, næði frarn að ganga. 5. Frv. til 1. um atkvæðagr. utan kjörstaðar við Alþingis. kosningar, 2. umr. Frv. þetta er fram borið af meirihl. allshn. (Á. J., P. p., Jör. B.) og fer fram á að leyfa mönnumaðkjósahvar á landinu sem þeir eru staddir á kjördegi. H. Vald. vildi samþ. frv. með nokkrum hreylingum, en tók þó till. sínar aftur og snerist alveg gegn frv. Jón Kj. vildi steindrepa það, þar sem hann taldi það bæði óþarft og skaðlegt. Eftir nokkrUr úmr. fór frv. til 3. umr. með 15 : 13 atkv. 6. Frv. til 1. um útrýming fjárkláða, 3. umr. hófst lítið eitt, en var frestað eftir ósk frsm. minnihl. landbn. 7. Frv. til 1. um byggingu og rekstur strandferðaskips, 2. umr. Umr. var eigi lokið og verður nánara sagt frá ágrein- ingi um það/þegar hún heldur áfrani. Sranlandsmálið —x— Höfn í apríl. Meðal íslenskra námsmanna í Kaupmannahöfn er mikill á- hugi vaknaður fyrir landsmál- úm, og fylgjast menn eftir megni með því sem heima ger- ist. Fundir i stúdentafélaginu íslenska hafa verið hinir fjör- uguslu, enda rædd mál, sem falliiL hafa verið til þess að kveikja í mönnum funa og hrista af þeim hversdags- slenið. I síðasta mánuði var rætt um stórútgerðaráætlanir Dana á íslandi og í Norðurhöf1- um, og hafði danskur maður, mjög hlyntur þessum ráðagerð- um, framsögu, en umræðurfóra fram á íslensku og hnigu mjög í eina átt. Héldu menn að Danir hygðu á stórræðin af lítilli ást- úð til íslendinga heldur í gróða_ skyni. Um Grænlandsmálið hef- ir verið haldinn umræðufund- ur í þessum mánuði. Hafði Jón Dúason framsögu og hélt fram rétti íslendinga til Grænlands. Umræður urðu miklar, og þói að öllum lcæmi ekki saman um afstöðu landanna hvoi’s til ann- ars í fortíð og nútíð, hölluðust þó allir ræðumenn að þeirri skoðun, að einokunin á Græn- landi væri lineyksli, og að sjálf- sagt væri að reyna útgerð þar frá íslandi, líkt og Hellyer hefú* áður gert Hellyer kvað nú vera að útbúa nýjan leiðangur í sum- ar til Grænlandsmiða. L. S.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.