Alþýðublaðið - 02.06.1928, Síða 3

Alþýðublaðið - 02.06.1928, Síða 3
JtBRÝÐUBBAÐIÐ S Höfran til: Heilan maís, Blandað hænsnafóður, Haframjöl „Björninnu. Flugpóstferð. Flugvélin tekur póst mánudaginn 4. júní kl. 7 árd. r ** til Isafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Bréfum sé skilað í pósthúsið eða í póstkassann í pósthúsinu fyrir kl 6 V2 sama morgun. Burðargjald loftleiðis er 10 aura fyrir hver 20 grm., auk venjul. burðargjalds. Samkvæmt 32 gr. reglugerðar íslandsbanka frá 6. júní 1923, verða hluthafar, sem ætla að neyta atkvæðisréttar síns á aðalfundi bankans, að útvega sér aðgöngumiða tii fundarins i síðasta lagi þrem vikum fyrir fundinn. Fyrir því eru hluthafar þeir, sem ætla að sækja aðalfund bankans, sem haldinn verður mánudag- inn 2. júlí næstkomandi, kl. 5 e. h. hér méð aðvaraðir um að vitja aðgöngumiða að fundi þess- um á skrifstofu bankans i síðasta lagi mánudag- inn 11. júní fyrir kl. 4 e. h. Islandsbanki. kl. 1 e. h. frá vesturuppfyllingunni. Notið hið einkar-hentuga tækifæri til pess að lyfta yður upp og fá yður skemtilega sjóferð. Sími 1225. Safa flafnarlóðanna. íhaldið kórónar svivirðuna. Á hæjarstjórnrafundi í íyr'radag var haldið áfram þeim umræðum, er irestað var á síðasta fundi um sölu haínarlóðanna. Las forseti upp tillögu pá, er Haraldur Guð- mundsson hafði borið ffam 0g hljóða'ði svo: „Bæjarstjórn sampykkir að selja ekki meira af lóðum hafnarinnar að svo stöddu, og felur borg- arstjóra að fara pess á leit við kaupendur lóðarinnar vestan við Eimskip, að peir gefi eftir kaup- réttinn.“ Talaði Haraldur nokkur orð pm tillöguna og sýndi enn einu sinni fra!m á, pvílík fásinna pað væri, að láta pessar dýrmætu eignir úr höndúm bæjarins. Ihaldið tók ekki sinnaskiftum, og virtist borgarstjóri hafa fulla stjórn á liði sínu. Var tiliaga Haralds borin upp í tvennu lagi, og var haft nafna- kall úm fyrri hlutann (út að orð- unum „ . . • og felur . . . “). Nei sögðu: Borgarstjóri, G. Ásbj., Hallgr., Guðrún, Jón ÓL, Pétur, Jón Ásbj. og Þórður Sveinsson, með semingi pó. Já sögðu alllr jafnaðarmennirnir. Seiani hlutinn var feldur með 8 atkv. gegn 6. Þar með hefir bæjarstjórn á- kveðið að afsala sér einhverjum allra verðmætustu lóðumum í bænum og láta einstaka menn fá að njóta alls arðs af peim og allrar verðhækkunarinnar, sem bæjarfélagið sem heiild skapar. Erleitil sinaskejfl* Khöfn, FB., 1. júni. Óeirðirnar magnast á Balkan. Frá Berlín er símað: Æsingarn- íar í Jugoslafíu gegn Itölum.halda áfram. Leiddu pær til ákafra bar- daga á götunum í Belgtad x gær, MikiLl mannfjöldi fók pátt í ó- eirðunum. Bygðu óeirðarmennirn- ir sér viTki á götunum. Lögregl- an skaut á mannfjöldann. Þrír menn féllu í bardögunum, en all- margir særðust. Sagt er, að stórveldin reyni að miðla málum milli ítala og Júgó- slafa. Ófriðurinn i Kiná. Frá London er símað: Suður- herinn er að eins átján enskar á milli Peking og Tientsin á sitt Útbú það, sem verzlunin Liverpool hefir haft í Bergstaðastræti 49, er flutt í hús Kblbeins Árnasonar, Baldursgöta 11. — Sú búð hefir nú verið gerð sem ný, og er nú tvím^elalaust hreinlegasta og skemtilegasta búðin í suðurbænum. En hún er ekki að eins bezta búðin að útliti. heldur lika hvað vörugæði og verð snertir. Til þess að vekja eftirtekt á búðinni, gefum við í dag V2 kg. Epli með hverjum fimm króna kaupum. Kaupið matvörur ykkar þar, sem varan er bezt og trygg- ing er fyrir þvi, að hreinlega sé með hana farið. Alt sent samstundis. Sími 1668. Baldurs- gðtu 11. Erindi til Mentamálaráðs samkvæmt lögum nr. 7, frá 12. apríl 1928, skal senda skiifstofu Alþingis. í Mentamálaráði íslands, 1. júní 1928. Sigurður Nordal Ingibjorg H. Bjarnason Stefán Jóh. Stefánss. formaður. varaform. ritari. Ragnar Asgeirsson. Árni Pálsson. Góðar íslenskar kartöflur á 10,75 pokinn. Enn fremur ísl. rófur og rabarbari, ný upptekinn Fæst í. Verzlun Guðjóns Jónssonar Hverfisgötu 50. Sími. 414. Um daglnn og veginn. raun til pess að ná jámbrautintni á milli Peklng og Tientsin á sátt vald. Chang-Tso-lin heldur undan. Fjogur hundruð japanskir físki- menn farast. Frá Tokio er símað: Fjögur hundruð fiskimenn hafa farist í flóðbylgju við Hokkaido-eyjuna. Hjónaband. I gær voru gefin saman í hjónahand hér í bænum ungfrú Guðrún Elísdóttir og Adolf Bergsson bæjarfógetafulltrúi. Togararnir. I gær komu af veiðum „Geir*‘ með 120 tn. lifrar og „Baldur“ með 98. 1 morgun kom „Hannes ráðherra“ með 136 tunnnr. Enskur togari kom hiingað i gær með vörp- una í skrúfunni. Knattspyrnumótið. Orslitakappleikurinn fer fram annað kvöld kl. 8V2 rrxilli Vals og K. R.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.