Vísir - 14.05.1927, Síða 6

Vísir - 14.05.1927, Síða 6
,V SIR Sigurður Birkis söng hér í gærkveldi í fyrsta ssnn eftir heimkomu sína. Rödd hans er ekki hljómsterk, sem lainnugt er, en þaS var mál manna, a'ö heyra mætti talsveröa framför í kunnáttu, sem og er aöalatriðið, þar sem hann mun eingöngu ætla a'ö leggja stund á kenslu. Hljómsveit Reykjavíkur heldur sjöundu hljómleika sína í Nýja Bió á morgun kl. 4 e. h. Emil Thorod.dsen aöstoöar. Aö- göngumiöar fást i bókaversl. Sig- fúsar Eymundssonar og ísafoldar. Listasafn Emars Jónssonar, er opiö á sunnudögum og miövikudögum kl. 1—3. Sýningin í Listvinafélagshúsinu er dag- lega opin. Þangað þurfá allir aö koma á morgun, sem tíina og tæki- færi hafa til þess. Fundur sambands starfsmanna rikisins veröur haldimi í Kaupþingssaln- um í kveld, og er afaráríðandi aö félagsmenn sæki fundinn. Handavinna námsmeyja kvennaskólans ver'ö- ur til sýnis í skólanum í dag og á morgun. Nýja Bíó sýnir i fyrsta sinn i kveld mynd x sex þáttum frá Palmer Photo- p1ay. Myndin heitir „Þlver er hann?“ og er talin ágæt. Fyrsti botnvörpungur, sem liingaö kemur til aö sækja nýjan fisk, fyrir milligöngu H. Zoéga, er væntanlegur 26. þ. m. Sjá augl. Gullfoss kom hingaö kl. 4 í nótt, frá út- löndum, með fullfermi af vörum. Fai'þegar frá útlöndum voru 11. Suöurland lcorn frá Borgarnesi í morgun. Tryggvi gamli kom af veiðum í nótt. Ville d’Ys franska herskipið, sem hér hef- ir verið undanfarin sumur, kom hingað í moi'gun. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá ónefndri konu í Hafnarfirði. Gjöf til ekkjunnar á Eyrarbakka, af- lient Vísi: 5 kr. frá G. Húsgagnaverslunin viö dómkirkjuna hefir nú feng- itS ósköpin öll af nýjum vörum, smekklega völdum. Hún hefir og orðið að auka húsrúm sitt að miklum mun, taka burtu skilrúm í húsinu niðri, svo/áð búðin nær nú þvert yfir húsið. Öllu er þarna prýðilega fyrir komið, en þó er liúsrúmiö enn í minsta lagi, enda xnun það verða adkið meira bráð- legá. Adv. CrOtt pláSS til Ieigu fyrir málaraverkstæ?5i e?5a hvað sem vera vill. Mjög ódýrt. Uppl. í Klöpp. Nýlenduvðiu- verslun hér í bænum er til sölu. Á. v. á. R Ö K K K U R, alþýðlegt mán- aðarrit, samsteypa úr Sunnudags- blaðinu og ársritinu Rökkri, 16 eða 32 bls. á mánuði, með sams konar efni og var i Suhnudagsbl. og fallegunx myndum. Afgreiðsla í Kirkjustræti 4 (kl. 3-6 dagl.). Heimasími útgef. 1558; til viðtals i síma kl. 11-12, 2-3 og 8-9 dagl. Ro’kkur kostar kr. 3.00 til ára- móta. Fyrsta heftið kemur i júní- byrjun. I TILKYNNING Húsgagnavinnustofu mína hefi eg flutt á Laugaveg 1 (bak við Vísir). Virðingarfylst. Friðrik Þorsteinsson. (691 Vilja ekki góð, barnlaus hjón taka barn til fósturs. Uppl. á afgr. Vísis. (694 Vanti ykkur reiðhjól til leigu, þá komið á Laugaveg 17, bak- húsið. Hvergi ódýrari. (709 HÚSNÆÐI Stofa til leigu i Miðstræti 4, uppi. (688 Góð stofa til leigu á Njálsgötu 4. (686 Góð, sólrík stofa, með sérinn- gangi, til leigix nú þegar, á Þórs- götu 21 A. (684 Stórt ogi gott sólríkt herbergi til leigu i lngólfsstræti 9, niðri. ______________________________(676 Herlærgi til leigu. Laugaveg 58 B. (675 Eitt herbergi til leigu fyrir 1 eða 2 einhleypa menn. Öldugötu 24. (672 Stofa til leigu, gæti komið til mála aðgangur að eldhúsi. Uppl. í síma 674. (671 Stofa með sérinngangi, mót suðri, til leigu. Ljós, miðstöðvar hiti og bað fylgir. Skjaldberg, Laugaveg 58. (723 2 herbergi með húsgögnum til leigu á Uppsölum. Hentugt fyrir fei'ðafólk. (722 (sunnudag). Forstofustofa til leigu fyrir eln- lileypan. Bjargarstíg 15, niðri. (733 1 stór stofa og eldhús óskast strax, má vera í kjallara. Ábyggi- leg borgun. A. v. á. (713 Loftherbergi til leigu, með að- gangi að eldhúsi, við miðbæinn. Shni 529. (712 Stofa til leigu fyrir 1—2. Uppl. Týsgötu 5, uppi. (710 Lítil íbúð til leigu, hentug fyrir mæðgur eða litla fjölskyldu. Uppl. á Lokastíg 8. (704 Iierbergi með aðgangi að eld- húsi til leigu. Uppl. í síma 1509. (732 Herbergi til leigu nú þegar. — Uppl. Bragagötu 33. (679 Gott sólarherbergi, með hús- gögnum, óskast til leigu. A. v. á. (73 0 2 samliggjandi og 1 stakt her- bergi til leigu. Uppl. Grundarstíg 8, niðri, eftir kl. 4 í dag. (703 Loftherbergi til leigu. Grettis- götu 2. (701 Stofa móti suðri með forstofu- ínngangi til leigu fyrir einhleypa. Uppl. Skólavörðustig 15. (696 2 forstofuherbergi til leigu á Njálsgötu 4, uppi. (693 2 samliggjandi herbergi með vönduðum húsgögnum, eru til leigu nú þegar eða 14. maí. — Einnig sérstakt herbergi með húsgögnum til leigu frá 14. maí. Soffía Jacobsen, Vonarstræti 8, uppi. (109 Kjallari með sérhei-bergi, hent- ugur íyrir iðnað, til leigu 14. maí. Árni & Bjarni. Simi 417. (478 Sólrikar 4 herbergja íbúðir og einstök herbergi til leigu frá 14. mai. Uppl. í Islandsbanka frá kl. 10—12. (786 Stofa til leigu frá 14. maí. Nokkur húsgögn geta fylgt. Fæði á sama stað. Kirkjutorg 4, uppi. (605 Stofa með forstofuinngangi, mót sól, til leigu. Uppl. Grettisgötu 19 C, uppi. (717 I VINNA | Drengur, 14—16 ára, óskast á gott sveitaheimiíi. Uppl. í síma 1057. (689 Ungur maður óskast í sveit. Uppl. á Bergstaðastræti 27, frá kl. 7—8 í kveld. (687 Stúlka óskast nú þegar yfir lengri eða skemri tíma. Uppl. í síma 225. (681 Stúlka óskast fram að slætti, hálfan eða allan daginn. A. v. á. (674 Stúlka óskast nú þegar. Kjart- an Gunnlaugsson, Grjótagötu 7. (709 Viðgerðir á saumavélum og grammófónum fáið þið í Örk- inni hans Nóa, Klapparstíg 37. Fljótt og vel af hendi leyst.(423 « Stúlka óskast til lengri eða æmri tíma. Uppl. Laugaveg 18C. (725 Stúlka óskast i vist til næstu (ein hæð). (708 Stúlka óskast til Magnúsar Jóns- sonar, docents, Laufásveg 63. (707 2 duglegir verkamenn geta feng- ið átvinnu við vorvinnu, nú þeg- Jppl. afgr. Álafoss, Hafnarstr. (728 Hraust unglingsstúlka óskast í vist 14. maí. A. v. á. (695 Nokkra duglega verkamenn yantar í grend við Reykjavík. Uppl. hjá Mjólkurfél. Reykjavík- ur. (702 Vormaður óskast upp í Borgar- fjörð. Uppl. Freyjugötu 16, e'ftir 8. (700 Rösk og dugleg kona óskast í nokkra daga. Regina Thoroddsen, Fjólugötu 13. (699 Barngóð stúlka óskast. Sérher- bergi. Uppl. Laugaveg 30 A, uppi, á morgun eftir kl. 2. (698 Telpa, 10—12 ára, óskast í sum- ar. Uppl. Grettisgötu 47 A. (697 Kaupakonu vantar til Aust- fjarða. Þarf að fara með Gull- fossi. Uppl. í sima 280. (677 y Telpa, 12—14 ára óskast til að gæta barna. Uppl. á Baldursgötu 163. (690 Stúlka óskast yfir sumar- ið. Uppl. í síma 227. (734 Unglingsstúlka óskast í létta vist 14. maí, og kaupakona í Skagafjörð. Tóbaksverslunin Lgv. 43, eða sími 960. (735 Siðprúð stúlka óskar eftir ár- degisvist. Uppl. á Skólavörðustíg 5, saumastofunni. (736 Allar viðgerðir á hjólhestum eru fljótt og vel af hendi leystar í Örkinni hans Nóa, Klappar- stíg 37. (421 Góð stúlka óslcast í vist. Uppl. á Laugaveg 113. (656 Stúlka óskast í vist 14. maí. Uppl í síma 1504. (618 Unglingsstúlka óskast strax. Uppl. Baldursgötu 25, niðri. (726 Unglingstelpa, 10-14 ára, ósk- ast til dvalar að Gautlöndum í Mývatnssveit. Árlangt, ef semur, enda þá séð fyrir fræðslu. Uppl. Bergþórugötu 21, niðri, sunnu- daginn kl. 4-6. (678 • Kvenmaður, sem er vanur í sveit, óskast nú þegar, til inni- verka, á gott heimili í Grímsnesi. Uppl. í síma 1509, í dag kl. 6—8, og á morgun ( sunnudag) kl. 11 —I. (724 Unglingsstúlka óskast til að gæta barns í sumar. Halldór R. Gunnarsson, Túngötu 2. (715 Duglegan færamann vantar nú þegar til hausts. Uppl. í Sjóklæða- gerðinni. (711 Telpa, 10—12 ára, óskast til þess að gæta þriggja ára barns í sumar. Brattagata 3 A. (727 | KAUPSKAPUR | Nýlegur rykfrakki, á 12-14 ára telpu, til sölu. Lindargötu 9,. niðri. (685 Hnakkur og beisli óskast til kaups. Uppl. í sírna 60 á morgun. (682: Góður barnavagn til sölu. Uppl. í síma 225. (680 'JpgP" Ágætir rabarbarahnausar seldir í Gróðrarstöðinni (rauða húsið). (673. Til sölu notað timbur, járnplöt- ur og þakpappi, hentugt í fénaðar- hús. Sigurður Þorsteinss., Freyju- götu 10A. (721 Lítið hænsnahús til sölu. Uppl. á Bergstaðastræti 60. (720 Góður barnavagn til sölu. Verð: 50.00. Njálsgötu 14. (718 Til sölu : Barnakerra með himni og barnavagga, nýtt. Tækifæris- verð. Hverfisgötu 66 A, uppi. (706 Barnavagn til sölu. Uppl. Berg- þórugötu 2, búðin. (705 Ódýrt timbur. Gegnum erlená sambönd pantaö allar tegundir af- timbri, sem verður komið hingað í lok júní n. k. Pantanir afhendist fyrir 18. þ. m. Bergstaðastræti 19,. niðri. (7311 1 snurpinótarspil óskast keypt. Uppl. afgr. Álafoss, Hafnarstr. 17. (729; Ágætar ungar varphænur jtil sölu. A. v. á. (692 Ef þér þjáist af hægðaleysi, ec besta ráðið að nota Solin-pillur, Fást í Laugavegs Apóteki. Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dó&* (42Ö' Frá Alþýðubrauðgerðinni. —*• Til minnis: Aðalbúðin, Lauga- veg 61. Sirrú 835. Brauð, kökur, mjólk og rjómi. (711 Allskonar gúmmí á barna" vagna og reiðhjól nýkomið S Örkina lians Nóa, Klapparstígi 37. (422 HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið livergi betra- né ódýrara en i versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (753- Til hreingerninga er Gold Dust þvottaduft sjálfvalið. (991 Lifandi blóm fást á Vestur- götu 19. Send heim ef óskað er. Sími 19. (291 | TAPAÐ-FUNDIÐ Peningar fundnir. Vitjíst 't Barnaslcólann. (683: Músgrár hestur, töltgengur, hef-- ir tapast, merktúr: „Mjóstræti 2, Rvk“, á leðurspjaldi. — Finnandi- vinsamlega beðinn að skila hon- um þangað, eða gera aðvart í simá. 1087. (7IÖ1 Fj elagsprcntsmið jan.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.