Vísir - 09.06.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 09.06.1927, Blaðsíða 4
VISIR „Temperator“ Is-skápar 6 stærðir fyrirliggjandi. Ómissandi fyrir heimili, veitingahús, slátrara- og matvöruverslanir, sjúkrahús etc, G. Eiríkss, heilðsall. Sími 1980. Einkasali fyrir íaland. Símnefni Geir. i —... Chevrolet vörnilntningabifreið, lltið notiið, óskast keypt strax. — Grreiðsla lit í hönd. — Upplýsmgap í síma 1520 og Vestorgötai 40, uppi. Þvottastell frá io kr., Kaffistell fyrir 6 frá 14 kr., Kökudiskar frá 50 au., Blómsturvasar frá 75 aur., Bollapör og allar Postu- lins-, Leir- og Glervörur ódýrastar hjá K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. EfnaUng Reykjaviknr Kemisk fatahrelnsan og lftan Langaveg 32 B. — jSímt 1300. — Símnefnl; Efnalang. Hreinsar með nýtisku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi. Sparar fé. Þeim fjölgar daglega, sem reykja Sea Lord langbestu 5 anra cigarettnrnar. I HÚSNÆÐI | Til leigu óskast frá 1. okt. 3 herbergi og eldhús og ennfrem- ur 1 stofa og eldhús, helst i vesturbænum. Skilvís leigjandi. Uppl. gefur fyrir 20. júni Brynj- ólfur N. Jónsson, Bárugötu 18. (203 2 sólrík herbergi til leigu. Uppl. i síma 1315. (210 Herbergi til leigu fyrir fuE- orðin hjón, bamlaus, eða ein- hlejrpa. Grettisgötu 2. (200 J TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Myndavél hefir tapast á sunnudaginn annan en var, upp hjá Korpúlfsstaðaá. Skihst í Matardeildina, Hafnarstræti 19. — Fundarlaun. (206 Húsnæði vantar fyrir Berlitz- skólann 1. okt. næstkomandi, í miðbænum. Tilboð auðkent: „Skóli“ sendist Vísi. (199 2 herbergi og eldhús óskast. Uppl. í síma 263, eftir kl. 7. (207 2 sólrík herbergi fyrir ein- lileypa til leigu nú þegar. Kirkjustræti 6. (162 Budda með peningum fundin í Hannyrðaversluninni, Skóla- vörðustíg 14. (217 íbúð, 2—3 lierbergi og eldhús vantar mig nú þegar eða 1. júlí næstkomandi. Guðmundur R. Magnússon. Simi 67 og 1858. (160 J VINNA | Vor- og sumarstúlka óskast austur í Fljótshlið. Uppl. á Nönnugötu 10 a. (210 Kona, vön allri bústjóm, einnig heyvinnu, óskar eftir at- vinnu í nágrenninueðaíReykja- vík. Tilboð, merkt „Hraust“, sendist afgr. Vísis. (221 J TILKYNNING Oddur Sigurgeirsson fekk ekki að vera i friði í Bygging- arfélagshúsinu, eins og áður er frá skýrt. Bráðum kemur „Rauðkembingur“ og þá verð- ur öll sólarsagan sögð af þessu máh. Oddur Sigurgeirson, sjó- maður af Skaganum. (212 Tilboð óskast í að mála hús að utan. A. v. á. (224 Maður, alvanur allri vinnu, sem komið hefir hingað til bæj- arins með konu sína til lækn- inga, óskar eftir einhverri vinnu í sumar, en þess er að gæta, að hann getur ekki unn- ið stöðugt vegna veikinda kon- unnar, sem hann þarf að fylgja til læknis daglega. A. v. á. (219 Pilturinn, sem lijólaði á inig á Skállioltsstig i morgun, komi til viðtals í mjólkurbúðina á Bergstaðastræti 4. Björn Gests- son. (215 Skemtibáturinn KELVIN fæs1 dagl. í skyndiferðir. Báturinn er hraöskreiöur og vel út búinn, með tjaldi, hi-einlegur og fer vel í sjó. Mótorinn er öi'uggur og mjög þægilegur. Hringiö i síma 1340. (742 Ráðskona óskast á fámennt heimili suður með sjó. Mætti hafa stálpað barn. Uppl. Loka- stíg 26 kl. 7—9 í kvöld. (218 Telpa óskast til að gæta tveggja ára drengs, fyrri hluta dags. — Njálsgötu 32 B. Sigrún Guð- mundsdóttir. (216 FÆÐI Besta og ódýrasta fæðið selur Fjallkonan. Verð að eins 80 kr. mánaðarlega. (167 Maður, talsvert vanur húsa smiði, óskar eftir atvinnu. A. v. á. (214 Stúlka (eða unglingur) ósk- ast strax á barnlaust heimili í miðbænum. Sérherbregi. A. v. á. (225 I LKIGA | Stórt skrifstofuherbergi til leigu. Veltusundi 1, miðhæð. (202 Meö nýjustu Ijós- og gufu-böR- uxn tökum viö í burtu: Filapensa, húðorma, vörtur og öll önnur ó- hreinindi í húðinni. Einnig flösu, hárrot. Hárgreiöslustofan, Laugn. veg 12 (1053 Garðar til leigu. Talið við Einar Helgason. (209 I^KAU^KAPUR | |ggfjgr- Kransar og kransaefniP stórt úrval á Amtmannsstíg 5. (205 Útsprungin blóm í pott- um, rabarbarahnúðar og stórt úrval af blaðaplöntum, selst ó- heyrilega ódýrt til sunnudags, á Amtmannsstíg 5. (204 Barnavagn til sölu. Tækifæris- verð. Laufásveg 10, niðri. (198 Y2 hús til sölu með tækifæris- verði. Uppl. i síma 765. (211 Túlipur, stórar og skrautleg- ar, á 50 aura, hjá Einari Helga- syni. (208 Grjót til sölu. Klapparstíg 27. Sími 238. (220* Grammófónn ásamt 80 lögum til sölu með tækifærisverði á Grettisgötu 45, uppi. (215 Til sölu nýr kvensöðull, ódýr„ Uppl. í síma 1559. (222 Til sölu lystikerra með ak- týgjum, afar ódýrt. Uppl. í síma 1559. (225 Rjómi fæst í Alþýðubrauðgerð- inni. (119 HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (753 Æfintýrabókin, 21 gullfalleg og spennandi æfintýri, þýdd af Stgr. 1 horsteinsson, aldrei áSur prent- utS í bókarformi, 160 bls., á góS- an pappír, 3 kr. Fæst aðeins í bókav. Kirkjustr. 4, kl. 3—6 dag- lega. (IO4 Húsmæður! Munið að eg sel besta hveiti, sem til íslands kemur. porv. H. Jónsson, Braga- götu 29, (130 Mjög hljómfögur fiðla til! sölu. A. v. á. (165 Lifandi blóm fást á Vesturgötu 19. Sent heim, ef óskað er. Sími' 19. (295 FjelassprentsadCjan. JkST OG ÖFBIÐUB. ur. yfir riddaraflokk. Hann fór á fund Reutlingens frá sér numinn af fögnuSi og sagSi honum gle'SitíSindm. Hann hitti ekki Reutlingen heima, en Úlrika tók á móti honum og fagna'Si mjög komu háns. Hann sat and- Spænis henni. Samtaliö var dottiö niöur og hugur hans yar auðsjáanlega langt í burtu, en Úlriku grunaöi h v a r hann var. Hún hugsaði til Súsönnu, hinnar indælu stúlku, sem beiö hans og treysti honum, án þess að lýsa fram- an í hann. Ætli að traust hennar væri veröskuldaö? Úlrika játaöi því afdfáttarlaust í huga i sínumj. Henni haföi gefist nóg tækifæri, hér í Freiberg, til þess aö athuga hann, og heldur ekki sparað það. Hann var eflaust alvarlegri og staöfastari en áöur. Þaö var aöeins ein tilfinning, sem réð geröum hans, eitt takmark og ein mælisnúra', sem hann fór eftir. Þetta gat hver maöur séö, sem þekti hann nokkuð. Úlrika þekti mætavel lúndarfar hans. Hann var mjög ástríðugefinn maöur, og þegar sú ástríða beindist a'ð góðri og göfugri manneskju, þá varð maðurinn sjálfur æ betri og drenglundaðri. Gat verið, að Súsánna þekti þenna eiginleika hans og vissi, hvert vald hún hafði yfir honum, og á því bygðist víst að nokkru leyti traust hennar á honuim. .„Herra Eickstedt," sagði Úlrika loksins. „Hugir okk- ar hvarfla í sömu áttina. Eg sé þunglyndishrukku á enninu á yöur, en hvaö þýðir hún? Nú er ófriðnum lok- ið og þér snúiö aftúr til setuliösins sem vel metinn höfuðsmaður og riddaraforingi í víöfrægri herdeild. Skylduð þér þá ekki mega vonast eftir fullri bænheyrslu, jafn heiöraöur og hátt settur?“ Eickstedt leit upp og horfði á hana rannsóknaraugum. „Jú, áreiöanlega hjá Súsönnu, og það vitið þér vel, náðuga frú!“ svaraði hann. „Já, eg veit það.“ , „En svo hafið þér, ef til vill lika heyrt, að foreldrar hennar bera ekki það traust til mín, aö þau þori að trúa mér fyrir hamiingju einkadóttur þeirra. Eg spurði þau að því, seinast þegar eg kom til Zellin og þau svöruðu mér ónotum. Þér hljótið að kannast við það, kæra vin- kona mín, aö maöur vill ógjarna eiga slíkt svar á hættu í annað sinn. En lífið er mér einskis virði án Súsönnu, kjarnalaust hismi og að eins til kvalræðis. En hvað á eg að gera? Súsanna bíður mín og eg þori ekki að koma nálægt henni, því hún fæst aldrei til að gerast kona mín án samþykkis foreldra sinna." Flann sagði þetta af mikliun ákafa, en Úlrika horfði á liann og brosti rólega. „Eg get ekki séð, að málum yðar sé í óefni komið, kæri vinur,“ sagði hún. „Þér eruð enginn unglingur lengur. Mér virðist nefnilega, að sá maður, sem hefir tekið þátt í þessu sjö ára stríði frá byrjun til enda og sem nú er orðinn velmetinn liðsforingi konungs, verður aö stýra riddaraflokki og bera hinn tigna höfuösmannstitil, að sá miaður hafi fengið fullkomna reynslu í hinum járnharða skóla lífsins. Ætli að herra von Techow geti ekki séð þetta sjálfur? Eða Súsanna þá sagt honum það og kallað yður til sín ef yður brestur hug til að fara þangað af sjálfsdáðum — jú — það getið þér reitt yður á!“ Wolf Eickstedt hristi raunalega höfuðið og sagðix „Þér eruð skynsöm og skarpsýn kona, enda hafið þér einnig tekið einskonar þátt í þessum ófriöi og vitið því, hversu honum hefir veriö hagað. En herra von Techow veit ekkert um það og mun varla breyta skoðun sinni á mér.“ „Þér óttist, að þvi sé svo varið, en hins vegar vitið þér það ekki með neinni vissu. Hefir þessi sjö ára her- þjónusta þá ekki kent yður annað en þetta kjarkleysi? Þá hefi e g af annari reynslu að segja en þ é r, kærí herra Eickstedt." „Það efast eg ekki um, náðuga frú, þvx að reynsla yð- ar þessi ár hefir gert yður að hetju!“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.