Vísir - 15.06.1927, Side 2

Vísir - 15.06.1927, Side 2
VlSIR BoFdsmJö*10cið er komið aftar, Frima og Símskeyti ■—o— Khöfn T4. júní. FB. Ráðsfundur í Genf. Símað er frá Genf, að ráðsfurid- ur Þjóðabandalagsins hafi verið settur í gær. Búist er við að ákvarðanir verði téknar á ráðs- fundinum um fækkun setuliðs Bandamanna í Rínarhéruðunum, og ennfremur ákvarðanir um eyð- ing virkjanna á austurlandamær- um Þýskalands. Sennilégt er talið, að utanríkisráðherrar stórveldanna. ræði um deiluna milli Rússa og Bréta og deiluna, sem nú er kom- in upp milli Pólverja og Rússa, út af sendiherramorðinu. Rússar og Pólverjar. Smiað er frá Berlín, að Zaleski, utanríkisráðherra Póllands, vænti þess, að samkomulag náist millí pólversku stjórnarinnar og ráð- stjórnarinnar rússnesku, viðvíkj- andi kröfum Rtissa út af Vojkof- morðinu. Hins vegar heimta blöð- in í Póllandi, að kröfum Rússa verði synjað. Nýir menn. —o— Öánægja manna með „stóru“ ílokkana er orðin alkunn. J?örf- in á nýjum, frjálslyndum flokki er að verða alþjóð augljós. Menn sjá, að liöfuðáhugamál aðalflokkanna er það eitt, að ná vqldunum og lafa við þau. pað er eftirtektarværður vott- ur þeirrar óánægju, hve marg- ir nýir menn bjóða sig fram tíl þings að þessu sinni, ýmist utan flokka eða undir merkjum væntanlegs frjálslynds flokks. Auk frambjóðenda C-Ustans hér í bænum, má fullyrða að 10 frambjóðendur í 8 kjördæm- um séu í beinni andstöðu við ihaldsflokkinn, framsóknar- flokkinn og jafnaðarmanna- flokkinn. Auk þeirra eru enn- fremur 2 frambjóðendur utan- flokka, vilja, með öðrum orð- um, við engan þessara flokka kannast. pessir tveir ménn eru: Bjöm pórðarson, hæstaréttar- ritari, sem þó mun vera studd- ur til þingsetu af framsóknar- flokknum, og Karl Finnboga- son skólastjóri, sem nýtur stuðnings jafnaðarmanna á Seyðisfirði. Hinir 10 eru þessir: Sigurður Eggerz, í Dalasýslu. Pétur A. Ólafsson, í Barða- stvandarsýslu, sira Sigurgeir Sigurðsson, á ísafirði, Sigurður E. Hliðar, á Akur- eyri, Jón Jónsson á Hvanná og Jón Sveinsson, í Norður- Múlasýslu, Þikjárn besta teg. (lækkað verð) 30 þuml. br., all- ar lengdir, með bæjarins lægsta verði. paksaumur galv. 2 /i" hálfu ódýrari en annarsstaðar, og alt annað til bygginga, verð- ur ávalt happasælast að kaupa í verslun undirritaðs. — Skoð- ið vörur vorar, og leitið upp- Iýsinga um verð, áður en þér festið kaup annarstaðar. VERSL. B. R BJARNASON. Sigurður Sigurðson frá Kálfa- •felli, i Auslur-Skaftafellssýslu, Sigurður Sigurðsson búnað- arinálastjóri og Gunnar Sigurðsson, í Rang- árvallasýslu, Sigurður Heiðdal í Árnes- sýslu. Margir og jafnvel allir þess- ir menn, eru þjóðkunnir. En meðal þeirra eru að minsta kosti tveir n ý i r menn á stjórnmálasviðinu, sem vafa- laust vekja athygli um land alt með framboðum sínum. það eru þeir: Pétur A. Úlafsson, kaupmað- ur og Sigurður Sigurðsson bún- aðarmálastjóri. Og þeir eru svo alþektir dugn- aðar og framkvæmdamenn, hvor á sínu sviði, að enginn yafi er á þvi, að landsmenn all- ir bíða þess með eftirvæntingu, að þeír komist á þing og fái tækifæri til að sýna þar skör- ungsskap sinn. Og fullvíst má telja, að þeir hafi báðir mikið fylgi kjósenda í þeim kjördæm- um, sem þeir bjóða sig fram í. Sigurður Sigurðsson, búnað- armálasljórí, er svo kunnur um Iand alt, sem forgöngumaður stórfeldra jarðræktarí'yrirtækja, að þótt Iiann hafi ekki dvalið langvístum í Jkjördæminu, þá þekkir hann vafalaust hver maður þar og kann að meta yf- irbiyðahæfileika hans. Pétur A. Ólafsson hefir hins vegar verið búsettur í kjördæmi sinu áratugum saman og haft þar mikinn atvinnurekstur. Hann er þektur að framtaks- semi og hyggindum og liinn áhugasamasti maður um öll velferðarmál landsins. Einkan- lega er hann gagnkunnugur öll- um sjávarútvegsmálum og lief- ir látið þau mjög til sín taka, livatt til þess að kanna nýjar leiðir og sjálfur brotist í fram- kvæmdum í þeim efnum. Má þar vafalaust vænta mikils gé>ðs af tillögum hans i þeim málum á þingi. Enginn vafi er á þvi, að fjöldi manna um land alt æskir þess, að margir þessara utanflokka- frambjóðenda nái kosningu, Mun og öllum Ijóst, að þar er um að ræða mikinn og góðan efnivið í nýjan flokk, sem lík- legur væri til þess að beina þjóð- máluhum á hollari brautir en gömlu flokkarnir hafa stefnt þeim á á undanförnum þing- um. • .% Mvítaba£idids —o— Einhvern hinna næstu daga munn börn sjást á götum bæjar- ins, með ofurlitil blá blóm, sem þau bjóða vegfarendum fyrir 25 aura. „Fýrir hvaö eruÖ þiö nú aö srlja þetta,“ munu ýmsir spyrja. „Fyrir Hvítabandiö", svara börn- in. Ef eg þekki rétt, munu þá •kuriningjar Hvb. hýrria á sv'ipj, ciraga upp pyngju sína, og kaupa eitt eða fleiri blóm, eftir efnum og örlæti. . • Fn til skýringar þeim, seril ekki þekkja Hvítabandið, setjum viö hér eftirfarandi útdrátt úr árs- skýrslu félagsins. Hvítabandiö lifir og starfar meö þaö eitt fyrir augum, að láta gott af sér leiöa. Síöasta starfsár liefít' það gefiö sjúklingum og gamal- mennum rnjólk og fatnaö. Barna- fólki, sem varö fyrir óhöppum, gaf það peninga, og hefir þetta sam- tals numiö fleiri hundruöum kr. Konur félagsins eru flestar þannig settar, aö þær eiga fáar frístundir, þó hafa nokkrar þeirra unniö og prjónaö sokka og vetlinga, handa falækum Ijörnum. en aðrar geíiö efniö, Hefir þessu svo verið út- býtt sem gjöfum frá félaginu. Fimdi hefdur Hvb. í mánuöi hverjum, tií aö ræöa áhugamál síri. Við og við er þá og eitthvaö haft til fróðleiks eöa menningarauka, og hafa mætir menn hjálpað til þess. Til dæmis má geta þess, aö á fél.fundi 7. mars þ. á. hélt Da- víö Sch. Thorsteinsson læknir á- gætan fyrirlestur um heilhrigöis- mál, líkamsæfingar, o. fl., einkum viðvíkjandi uppeldi harna. Gísli Jónasson, barnakennari, sýndi skuggamyndir til skýringar. Afmælisfund sirin: liefir Hvh. ár- lega 17. febrúar. f vetur á þeim •fundi, talaöi sira Friðrik Hall- grímsson, dón 1 ki rkj uprestur, fyrir minni félagsiris, Ságði hann m. a. aö félagið léti alt of lítiö á sér hera. Þar sagði einnig frú hans frá starfsemi Hvd. í; Ameriku, sem hún var meðstarfándi í. Á afmæl- imí voru ýmsir velviljaöir merin og konur sem sketníu. Alt endur- gjaldsláust. Annars yrði oflangt upp aö telja alla þá, er veitt hafa fél. hjálp og stuöning á ýmsan liátt, og mun þar sannast, aö „oft er hljótt um heiJIadrýgstu verkin." Hvb. hefir- æfinlega látið lítiíK y-fir sér, og n-mnu því margir vera,. sem fátt vita- ttm starf þess. Flest- ir munu þó kannast við hið fýrir- hugaða Hjúkrunarheimili, se-m það hefir safrtað til í nokkur ár. 1. maí 1922-lágu í sjóöi, til’ þessa fyrirtækis 600 kr. Þá var þörfin hrýn og' áhuginn mikill, meöal fé- lagskvenna, enda hefir sjóö’ur þessi vaxt'S síðan um nær 30 þúsundir. Takmarkið var aö reisa „heimil- ið“ sem allra fyrst, en — því mið- ur, við eigum ekki. Aladíns-lampa og reisum eigi óskahöll í'einu vet- fangi. HúsiÖ er óbygt enn. En það verður bygt, og kemur 1 góðar þarfir á sínum tíma, því hvenær rnun sá dagur koma, að ekki verði SOOOWKXSOÍSCOOöQÍSOOÍSOOOÍSOOÍKÍíXÍttOíSaC Chocolat TOBLER, Ltd. BERM, búa til hið heimsfræga TOBLER/ ÁTSÚKKIJL AÐI. % Einkaumboðsmenn Þórdur Svemsson 4,Oo. sem hafa jafnan birgðir af öllum tegundum fyrirliggj- andi. Selja að eins kaupmönnum og kaupfélögum. SOOCOOOOOOOQOCOOOOOÍSOOOOOÍXSÍSÍSOOOOOOOOOCOOOOOOOOOOOOOÖÍ Ake Claesson 2. Bellman-kyeld fímtudaginn 16. kl. 7,15. Alveg nýtt prógramm. Syngur i 18. aldar húningi með undirspili á lutli. AðgöngumíSa má panta í Hljóðfærahúsinu og hjá Kat- rínu Viðar. — Verð kr. 2.Ö0 og 2,50. þörf fyrír Hjúkrunarheiiaili? Bær- inn leggur til lóð undir húsið, eins og kunnngt: er, og stendur ekki á öðru en að hún verði útmæld, að því búnir verður hyrjað á bygg- ingu hið alíra fyrsta. Leggið enn einu sinni smástein í hyggingu þessa, góðir menn og konur. Berið litlu blömin á minn- ingardegi mikilmennisins, 17. júní! Stjómin. frá yRMHim FB. 14. júní. Frá Gimlikjardæmi hefir frétst, að þar. hafi I. Ingj- aldsson frá Árhorg verið tilnefnd- ur þingmannsefnii Framsóknar- manna, við fylkisþingskosningarn-. ar, sem nú fara: í hönd. Hjúskapur. Þ. 14. mars s.ii voru gefin sam- an í hjónabandi i New York Mr. Anthony Fokker og Violet Helga Austmann, dótiir hins góðkunna kvnda vors, Srijólfs Austmann,. Mr. I'ákker er sá,. sem fann upp/flug- vél þá, semi við hann ee kend ijFokker Plaae) og nú ep viður- j kend einhv.es- hin besta og örugg- asta flugvéþ, sem enn hefir verið : smiðuð. MV. Fokker nú sem stendur siarfsmaður hjá miljóna-. mæring^jttn Henry Fö-rd, er mtt» liafa í siníöum flugvélar upp át 5 rnilj. dotlara. Heíga Austmana, nú Mrs. Fokkér, hefir um u'.idan- fartn ár»verið leikkona, og starf- afi YÍÖ kunn leikíiús í Philadetphia og New York, og getið sér góðan eröstir. Heimiíi þeirra hjóna verö- tir í Englewood, New Jersey, þar sem þau hafa keypt sér veglegan kastala. y ■ Dánarfregn. Þ. 27. apríl s.I. lést í Selkirk, Manitoba, Sigurður smiður Stef-:. ánsson, er fluttist vestur urn haf 1882, ásamt konu sinni, Sesseljti Friðfinnsdóttur, frá Leifsstöðum i Kaupangssveit í Eyjafirði. Sig- nröar var á 77, aldursári, er hann lést, hafði veriö greindur vel, ffóður um margt, dullyndur o*' yfirlæíisláus, en lundfastur clrengEyudúr. Veðrið í morgun. Fliti' 1 Reykjavík to st„ Vest- mannaeyjum 9, ísafirö-ii 9, Akrir- 1 oyri 12, Seyðisfirði 9, Grindavík 13, Stykkishólmi rr, Grímsstöð- um ir, HóTum í Hornaíirði 10, Færeyjum; 9, Angmagsalik 9,. Kaupmannahöfn 10, Utsira 7, Tynemoutíi 10, Hjáltíandi 7, Jan Mayen 2: st. Mestur hiti hér í gær 15 st„ miristur 6 st. Lægð fyrir sunnait land'. Hreyfi'st til norð- austursi (Útl'it fyrfe að bráðu'm bregði aftur til noröauáttar):. — Horfúr: Suðvesturland : Storm-t fregn í dág og nétfe Hvöss austan- átt og rigmrig. Fáxaflói: I dag- vaxandí austanáfct. Dálítil rigning. Breiðafjörður, Vestfirðir: í dag hægur austan, þurt veðitir. í nótt: Váxand'il austa-nátt. Seimilega þ-urt veður. Norðtirland, norðattstrir- land, Austfiröir: í ciag og í nótt hægur austan og þiirt veður. Stið- atisturl'and: í clag og í nótt vax- and’i suðaustan átt.. DálítO rigning. Rrófprédikanir. é , Guðfræðiskandidatarnir Ólaíue Ólafsson, Sigairður Gíslason. og Firíkur Brynjólfsson flytja pfóf- prédikanir sinar fimttid. 16. þ. m. kl. 4 í dómkirkjunni. Bellmanskvöld ■',/ hr. Áke Claessons í gærkvöldi var mjög vel sótt og skemtun ,sem menn munu lengi minnast. Nýja Bíó var alt i einu orðið að leik- húsi með leiksviði, sem vél átti við, því að það gat fult svo vel heitið leikur sem þar fór fram. Fftir fróðlegan formála tim Bell-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.