Vísir - 15.06.1927, Side 4

Vísir - 15.06.1927, Side 4
VtSIR I. Nýkomið: Appelsínnr 300-360, Epli, Laukur. Bpynjólfsson & Kván Egg — Ostar — Lax (reyktur) — Gaffalbitar — Sardínur frá 40 aura dósin — Ansjósur og Lifrarkæfa. Oaðm, Onðjónsson, Skólavörðustíg 22 og Verslunin Laugaveg 70. Einstaklingsherbergi til leigu nú þegar. Hellusundi 3. (351 Herbergi fyrir ferðamenn til leigu um lengri eða skemri tíma. Uppl. í Fatabúðinni. (341 Til leigu sólrík stofa á góð- um stað í bænum. Uppl. i sima 1154. (335 Nýkomið Gott kjallaraherbergi til leigu fyrir einhleypa í pingholtsstræti 28. (333 Sumarbnstaðnr. Efri veiðimannahúsin við Eliiðaárnar eru til leigu. » Upplýsingar gefa Kristinn Sveinsson Bankastreeti 7 og Runólf- ur Kjartansson Laugaveg 15. Eso. Tólg, . Lax, Ostar. (UUnUSUÍ Hamlet og Þór reíðhjólin eru nú komin aftur. Ver8 frá kr. 100 upp i 250. Alt tilheyrandi reiðhjólum hefir mikið lækkað. Viðgerðir fljótt afgreiddar. Signtþór Jónsson. Aðalstræti 9. Tófnskinn. U tófuskinn til sölu. Úppl. gefur Isleifur Jónsson Bergstaðastræti 3. Heildsaln. f Egipskur laukur í pokum, kar- töflur, ný uppskera, danskar kar- töflur, appelsinur, rúsinur, sveskj- ur, apricosur, þurkuð epli, perur, hveiti, kex, lakkris og sólskins- sápa. V o n Simi 448 (tvær línur). LaxTeiði á Landaklöpp i Soginu fæst leigð fyrir stangaveiði. Veiðitimi frá 15 júni tii 15. sept. Nánari uppl. hjá Ásg. G. Gnnnlangssyni Austurstræti 1. Nankinsföt fyrir fullotðna og börn allar stærð- ir, einnig oliukápux* fyrir drengi og stúlkur, allnr stærðir, þykkar og þunnar. — Allskonar drengj&nærfatnaður, nýkominn Austurstræti 1. h Uitlmpiuco. Bjúgaldin, Glóaldin. Epli. <SOOOCOOÖOCÖ«04SÖCOOÖCOÖQOÍX Viðgepðii* á raitækjum eru framkvæmdar fljótt og vel hjá Jólinsi Björnssyni Eimskipafélagshúsinu. HUSNÆÐI 1 Stór stofa og herbergi ásamt eldhúsi tii leigu. Uppl. i Félags- prentsmiðjunni. (359 Stofa með eða án húsgagna til leigu á Öldugötu 19. (358 Herbergi til leigu á Laugaveg 50. (355 Forstofuherbergi til leigu fyrir einhleypan, Suðurgötu 16. (353 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan reglumann. — Uppl. í síma 1944, kl. 7—9 siðd. (352 Stórt og gott lierbergi til leigu í Tjarnargötu 16, neðstu hæð. (349 Lítið herbergi til leigu i sum- ar, fyrir einlileypan kvenmann. Ingólfsstræti 8, uppi. (345 íbúð, 2—3 herbergi og eldhús vantar mig nú þegar eða 1. júli næstkomandi. Guðmundur R. Magnússon. Simi 67 og 1858. (160 r LEIGA Sumarbústaður á prestssetrinu pingvöllum er til leigu i sumar frá 6. júlí. (357 r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Sá, sem héfir tekið pakka (innpakkaðar drengjabuxur) í misgripum i Landsbankanum, skili sem fyrst á afgr. Vísis. (347 r KAUPSKAPUR Ný egg 16 aura stykkið í versluninni á Grettisgötu 54, sími 1625. (356 Ný egg fást daglega. Sími 225. (354 Gott karlmannsreiðhjól til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í pakkhúsinu hjá Timbur & Kol. (346 Barnavagn ágætur til sölu fyrir litið verð. Bergstaðastr. 61. • (343 Ágætur sjálfsali til sölu. A. v. á. (342 Kvenreiðföt til sölu á Lauga- veg 112. (340 Agætur „dævenport“-sófi, sem breyta má á svipstundu i tveggja manna rúmstæði, til sölu. Heppilegt i sumarbústað. A. v. á. (338 Barnavagn til sölu. Verð kr. 25,00. Ingólfsstræti 21 A. (336 Til sölu: Kassimirsjal mef) silkikögri, einnig peysupils. Laugaveg 8 (litla húsið). (337 BRAQÐIÐ mm MÍ9RLÍKÍ Ef þér þjáist af hægðaleysi, er besta ráðið aS nota Solin-pillur. Fást í Laugavegs ApótekL Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dófo (420 Frá Alþýðubrauðgerðinni. —» Til minnis: Aðalbúðin, Lauga- veg 61. Sími 835. Brauð, kökur, mjólk og rjómi. (711 Lifandi blóm fást á Vesturgötis 19. Sent heim, ef óskaS er. Sími> 19. (291 Æfintýrabókin, 21 gullfalleg og spennandi æfintýri, þýdd af Stgy. Thorsteinsson, aldrei áSur prent- uS í bókarformi, 160 bls., á góS- arj. pappír, 3 kr. Fæst aSeins 'í bókav. Kirkjustr. 4, kl. 3—6 dag- lega. (104 VINNA. Ivaupakona óskast á gott heimili i Norðurlandi. Uppl á Laugaveg 36 B, uppi. (360 Lipur drengur óskast í sendi- ferðir og við afgreiðslu í búð. A. v. á. (350 Stúlka óskast suður á Miðnes 2—3 mánuði. Uppl. á Nýju bif- reiðastöðinni. (348 . Stúlka óskast í vor og sumar i sveit. Má hafa stálpað 'barn. Uppl. á Laugaveg 105, uppi. (344 Hraust telpa, 12—14 ára, ósk- ast í sumar. Uppl. á Bergþóru- götu-7. Simi 1569. (339 Ef þiS þurfiS aS fá stækkaBar myndir, þá komiö í Fatabúöina. JÞar fáið þiö það fljótt og vel af hendi leyst. (45® FjelagsprentUBÍSjan. 0 A síðustu stundu. Skáldsaga eftir Gertpude AthteFton. FYRSTI HLUTI. I. Um eitt skeiS var mikiS um þaS talaS í litla þorpinu •Monterey í Kalíforníu, hvemig fortíS Mödgu Sparhawk hefSi veriS, áSur en hún gekk aS eiga ameríska bónd- ann. Sumir héldu því fram, aS hún hefSi veriS ein af JéttúSardrósunum á götunum í San Francisco, aSrir töldu hana vera komna frá Vesturríkjunum; þar heföi hún vei'ið gift auSugum manni af háum stigum, sem hefSi skiliS viS hana, vegna þess, hve drykkfeld hún var; þá voru þeir og nokkrii-, sem þóttust vita, aS hún hefSi veriö leikkona. — En allir voru sammála um það, aS John Sparhawk hefSi veriS flón aS giftast henni. . FólkiS í Monterey varS fyrir nokkrum vonbrigSum vegna þess, hversu lítiS hún gaf sig aS því. Hún sást mjög sjaldan á götum úti, en þegar svo bar undir, var hún æfinlega í fylgd með manni sínum. ÞaS var sagt, aS hann hefSi mikiS dálæti á henni, og reyndi af fremsta megni aS hafa hemil á drykkjuskaparástríSu hennar. Magda varS örvílnuS af harmi, þegar hun misti mann sinn; dó hann af slysaskoti; ekkert varS þá til áS sefa sorg hennar nema víniS. John Sparhawk hafSi ekki gert neina arfleiSsluskrá, og ekkja hans var því einkaerfingi hans; féll þá líka í hennar skaut, aS hafa fjárforræSi einkabarns þeirra, Patience, sem þá var tíu ára aS aldri. John Sparhawk lét eftir sig nokkrar eignir i peningum, velsetna jörS og slnjörbú, sem gaf af sér álitlegar tekjur. Fimm ár voru nú liSin frá dauSa hans. Magda Spar- hawk sást nú naumast nokkuru sinni ódrukkin. Hún var löngu búin að eySa öllum peningum, sem bóndi hennar hafSi dregiS saman, og hafSi margveSsett jörSina. Patience fann til sárs saknaSar eftir föSur sinn; i barnslegri einfeldni velti hún því fyrir sér, hvers vegna móSir hennar hefSi ekki eins getaS fengiS aS deyja, úr því aS hún varS aS missa annaShvort foreldra sinna. FaSir hennar hafSi líkst henni í því, aS vera fáskiftinn 0g þurlegur; en hún hafSi aldrei efast um þaS, aS inst í sálu hans logaSi eldur heitra tilfinninga og ástríSna og henni hafSt þótt mjög vænt um hann. En móSur sínsi óttaSist hún aftur á móti og fyrirleit. Eftir lát föSur síns varS henni þaS ljóst, að hún var einstæSingur i heiminum. FaSir hennar hafSi haft eftir- lit meS kenslu hennar. Rósa Thrailkill var eina leik- systir hennar; var hún dóttir bónda eins úr nágrenninu. John Sparhawk átti ekki aSra vini en tvo bræSur, a£ nafni Thrailkill og gamlan mann nokkurn, Ford aS nafni. Vjar Ford þessi fæddur í Monterey og hafSi eytt mest- um hluta eigna sinna á ferSalögum úti um heim; sett- ist hann síSan aS í smábæ þessum, til aS eySa þar elli- dögum sínum viS uppáhaldsiSju sína, bókalestur, í hópi fáeinna góSvina, sem höfSu dregiS sig út úr skarkala heimsins, eins og sjálfur hann. Patience átti meiri gest- risni aS mæta á heimili hans en annarsstaSar í Monterey, enda leiS enginn dagur svo, aS hún heimsækti ekki gamla manninn, til aS hlusta á frásagnir hans um lífiS útt í heiminum. Eftir lát Johns Sparhawks, fékk Ford ekkju hans til aS láta Patienjce fara x skóla. Litla stúlkan varS himin- lifandi af fögnuSi, en sá fögnuSur átti sér ekki langan aldur. Henni varð þaS fljótlega ljóst, aS hún var næsta ólík skólasystrum sínum, enda þótt hún væri þá veí til fara og skaraSi vafalaust fram úr öllum bekkjar- félögum sínum aS dugnaSi við námiS. Skólastúlkur geta veriS óhlífnar og illgjarnar, og skólastúlkurnar í Mon-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.