Vísir - 20.06.1927, Blaðsíða 2

Vísir - 20.06.1927, Blaðsíða 2
VlSIR •7 Höfum lyrirliggjanöi: Þakpappa. Þakjárn, no. 24 og 26, Þaksanm. Símskeyt! --o-- Khöfn 18. júni. FB. Afsta'ðan til Rússa. Siinað er frá London, að blöS- in i Bretlandi mótmæli ví harð- lega, aS Chamberlain geri tilraun- ir til þess á fundinum í Genf, aS koma á samvinnu milli ríkjanna, sem undirskrifuSu Locarno-sam- þyktina, gegn Rússlandi. Ilins- vegar er fullyrt, aS fulltrúar þeirra rikja sem skrifuSu undir Locarno-samþyktina, ræSi tillögu um ráSstefnu er þessi riki og Rússland taki þátt í, í þeim til- gangi aS jafna deilurnar milli Rússlands og Vestur-Evrópu og reyna aS koma á friSsamlegri samvinnu. Kosningar í írlandi. SímaS er frá London, aS þing-‘ kosningarnar hafi fariS þannig í írska fríríkinu, aS stjórnarflokk- urinn kom aS 46, lýSveldismenn 50, en aSrir andstæSingaflokkar stjórnarinnar 56. Cosgrave forseti liefir lýst yfir því, aS hann muni biSjast lausnar. (Eins og áSur er frá skýrt í Vísi, kepptu 7 flokkar um völdin 5 írlandi. 1 nýkomnum enskum blöSum, sem gefin eru út daginn fvrir kosningarnar, er taliS lík- legt, aS stjórnin muni sigra. Munu úrslitin því hafa komiS flestúm mjög á óvart, því aS flokkur De Valera er fjölmennari en stjórn- arflokkurinn, en áSur var taliS, aS hann hefSi HtiS fylgi). Khöfn ig. júní. FB. Ráðstefnu bandalagsins lokið. SímaS er frá Genf, aS ráSsfundi ÞjóSabandalagsins sé lokiS og sé árangurinn af fundarhaldinu afar lítill. Þýskaland hefir fengiS sæti í nýlendunefnd bandalagsins og ráSiS hefir fallist á samþyktir fjárhagsnefndar. ÞaS hefir vakiS mikla óánægju smærri þjóSanna, aS ýms mál i sambandi við Rúss- land, mál, er snerta setuliSiS í RínarbygSunum og ýms önnur síórmál, voru aS eins rædd meS íeynd á fundum, sem fulltrúar stórveldanna eingöngu tóku þátt í. Hefir og eigi verið látiS upp- skátt, hvaS gerst hafi á þeim fundum og því einnig ókunnugt unt, hver afdrif tillagan um sátta- tilraun milli Rússlands og ríkjanna 5 Vestur-Evrópu hefir fengiS. Sá orSrómur leikur þó á, aS setuIiS- inu í RínarbygSum verSi bráSlega íækkaS. Frá Kínverjum. SimaS er frá Peking, aS Chang 'J'sö-lin hafi veriS skipaður alræS- ismaSur í NorSur-Kína. Utan af landi. . —o— Vestm.eyjum 18. júní. FB. Á fundi, sem umbpSsmaður liélt i gær, fór fram skifting óræktaSs lands, aS undanskildum Stórhöfða og hrauninu( ?). RéSi umboSsmaS- ur skiftunum. Þeir, er áður höfSu tún eSa kýr, sátu fyrir landi. SíS- an var afganginum skift milli þurrabúSarmanna eftir hlutkesti, einn hektari á manri. Akureyri ig. júní. F'B. Úrslit knaftspyrnukappleikanna urS.11 þau, aS þegar Valur kepti viS Ungmennáfélagið, varð jafn- tefli, 4:4, en þegar Valur og Þór keptu, 4: o. Fimm kílómetra kapphlaup íþróttamótsins vann Karl Péturs- son stúdent. Rann hann skeiðiS á 16 mínútum og 34 sekúndum. Samskðlamálið. —0— Herra ritstjóri. Vilduð þér gera svo vel að ljá eftirfarandi leiðréttingu rúin í heiðruðu lilaði yðar. í 136 tbl. dagblaðsins „Vísir“ stendur grein með fyrirsögninni „Ihaldið og skólamál Reykja- víkur“, þar sem greinarhöfund- urinn, hr. alþingism. Jakob Möller, gefur íhaldsflokknum sök á því, að samskólafrum- varpið varð ekki afgreitt á ný- afstöðnu Alþingi. Sannleikur- inn i þess.u máli er sá, að frum- varp þetta kom ekki frá Nd. til mentamálanefndar Ed. fyr en 11. apríl. pá voru ýms eldri mál óafgreidd hjá nefndinni. Allir þeir þingmenn, er skipuðu mentamálanefnd Ed., átlu og sæti í stjórnarskrárnefnd, og' er stjórnarskipunarlagafrumvarp- ið kom aftur frá Nd., var það mál látið sitja fyrir öðrum mál- um. Tveir nefndarmanna voru einnig í fjárveitinganefnd efri deildar og urðu að verja mest- öllum þeim líma, sem til vanst frá deildarfundum, til fjárlaga- Bitgott verkfæri hvort heldur er exi í höndum smiðs eða Ijár í höndum sláttu- mannsins, véitir vel unnið og mikið dagsverk. Sljóft verkfæri Iiins vegar lilið dagsverk — mikla þreytu. Fulla vissu fyrir því að fá bitgott verkfæri fær hver sá, er kaupir það í verslun B. H. Bjarnason — þar fást á meðal annars IjáblöðiML þjóðfrægu með B.II.B.-stimplinum, sem búin eru til úr fínasta eggstáli, og eru því margreynd að því að bíta ALLRA BLAÐA BEST — og skapa sláttumanninum þann- ig minsta þreytu, og bóndanum mestan heyfeng. Versl. B. H. Bjarnasen. Þakjárn besta teg. nr. 24 og 26, galv. þaksanm- nr 21/2” og alt annað tll bygginga lá menn betra, og að mnn ódýrara en annars- staðar, í VERSL. B. H. BJARNASON. æææ i ð n ó jsææg Miðvikudag 22. og fimtu- 98 £8 dag 23. kl. 8i/,. 88 SOlÍÍI 00 SOlÍiORÓ 95 Aðgöngumiðar fást i bóka- 98 95 verslun Sigf. Eymundsson. 98 98 Baraasýning 98 98 þriðjudag 21. júní kl. 8. 98 98 ABgöngumiðar 1 kr. að 98 95 barnasýningunni. 98 æeææOTæææææææ frumvarpsins, meðan það var á i'erðinni. Ai' áðurgreindum ástæðum liafði nefndin mjög lítinn tíma til þess að sinna samskólafrumvarpinu, en und- ireins og nokkur timi vanst til þess, tók nefndin málið til með- ferðar og ranldi það á allmörg- um fundum. Meiri hluti nefnd- arinnar samdi nefndarálit um frumvarpið, og var þvi útbýtt i Ed. 18. maí. Vegna þess að kom- ið var að þinglokum, varð að leita afhrigða frá þingsköpum, svo að málið gæti orðið rætt í deildinni. peirra var synjað af ahdstæðingum stjórnarinnar, og þar með var málið úr sögunni á þessu þingi. petta er rétt sögð saga sam- skólamálsins i Ed. Mentamála- nefnd efni deildar var að mörgu leyti sammála meiri hluta mentamálanefndar neðri deild- ar, en taldi frumvarpið þó hafa tekið ýmsum el'nis- og orða- breytingum til hins lakara, sbr. nefndarálit meiri hl. menta- málanefndar Ed. á'þskj. 638. Ríkissjóðsstyrkinn til Sam- vinnuskólans taldi nefndin ekki eiga heima i þeim lögum, og var þvi lagt til að fella það bifreiðagúmmí er svo þekt að gæðum hér á landi, sem í öilum um Jöndum heimains, að bifreiðaeigendur ættu að sjá sinn hag í áð nota ekki aðrar tegundir en DUNLOP. Aðalnmboðsmenn á tslandi. Jðh, ðlafsson & Co. Reykjavik. ákvæði úr frumvarpinu, en af- leiðingin af því sú, að inálið liefði þurft að lara aftur til neðri deildar. Getsökum greinarliöfundar- ins um afstöðu íhaldsflokksins til þessa máls þarf ekki að svara, enda veit höfundurinn miklu betur um hinn rétta gang málsins en séð verður af um- ræddri grein. Reykjavik, 20. júní 1927. Ingibjörg H. Bjarnason, form. mentamálanefndar Ed. Jóh. Jóhannesson. Aths. pað er nú næsta gagnsær vef- ur, sem þessir tveir háttvirtu íhaldsflokksmenn eru að reyna að vefa utan um samskólamálið og afstöðu íhaldsflokksins til þess. — pað vanst ekki tími til að afgreiða málið! En ef menn nú aðgæta, að annað eins stór- mál eins og Landsbankafrum- varpið, kom ekki til neðri deild- ar fyrr en hálfum mánuði fyrir þingslit, að fjárhagsnefnd Nd. afgreiddi það á viku og að það fór svo aftur lil Ed. og var af- greitl þaðan sem lög frá Al- þingi, áður en þingi sleit, þá sannfærast menn væntanlega um, að það hafi frekar verið af vilja- en getuleysi, að Ed. tókst ekki að koma samskólamálinu frá sér á fullum 5 vikum. — En þess má líka geta, að Lands- bankafrumvarpinu fylgdu þau skilaboð frá stjórninni til neðri deildar, að þingi yrði ekki slitið fyrr en því máli væri lokið. Má af þessu draga ákveðna ályktun um mismuninn á afstöðu stjórn- arinnar lil þessara tveggja mála. Mér væri ánægja að því, að ræða meira við háttv. greinar- höfunda um afstöðu íhalds- fiokksins og stjórnarinnar lil samskólamálsins. En um annir þeirra nefndar- mannanna er mér ókunnugt annað en það, að stjórnarskrár- málið höfðu þeir haft til með- ferðar frá þingbyrjun, og .skil eg ekki i því, að það hafi þurft að rekast á þetta mál. Jakob Möller. C>oc^ooc^o<s>og Bæjarfréttir u x> OOOo Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 10 st.. Vest- mannaeyjum 8, ísaíiröi n, Akur- eyri g, Seyöisfiröi 5, Grindavík 10, Stykkishólmi 10, Grímsstööum 7, Raufarhöfn 6, Hólum í Horna- firöi 6, Færeyjum 6, (engin skeyti frá Angmagsalik), Kaupmanna- höfn 12, Utsira g, Tynemouth 12, Hjpltlandi g, Jan Mayen o st. —■ Mestur hiti hér í gær 14 st„ minst- ur 7 st. Úrkoma 0.2 mm. — Grunn lægö og úrkoma um suövestur- land. — Horfur: Suövesturland og Faxaflói: í dag og nótt: Hæg- ur sunnan. Rigúing ööru hvoru. Breiöafjöröur : í dag og nótt hæg- ur austan. Sennilega dálítil rign- ing. Vestfiröir, Norönrland, norö- austurland og Austfiröir: í dag og nótt hægur austan. Þurt veöur. Suöausturland: í dag og nótt hægur. sunnan. Úrkomulítiö. Ake Claesson heldur kveðjukvöld í Nýja Bíó kl. 7)4 á morgun. Hann fer utan á Es. Islandi á miövikudagskveld. Helgi Tómasson, læknir, sem nú er spítalalæknir í Kaupmannaliöfn, hefir fyrir nokkrtt gert tilraunir til þess a# nota dáleiðslu við sjúklinga, s.em þarf að skera upp, en ekki þola venjulega svæfingu. Nýko’miti dönsk blöð rita mikið um þessar tilraunir, og yeröur nánara skýrt írá þeim í næsta blaÖi. 10 RASTA HLAUP- — HJÓLREWAR 20 RASTJR; menm'rnir enda Qfeð því að hjólá eiiia röst á fþréttaVeUlhúMi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.