Vísir - 20.06.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 20.06.1927, Blaðsíða 4
VtSÍR 2 snurpinætnr, bátar og annar sildapút- bvLnadiiP tíl sölu. Sími 31. H f. Sleipnir. Dráttarvextir. Allir þeir, sem ekki hai'a goldið fyrri helming af útsvari siini þetta ár þann 1. júlí næstk., verða að greiða dráttarvexti, samkv. lögum 15. júní 1926 um útsvör. Útsvörin ber að greiða á skrifstofu bæjargjaldkera, sem er opin virka daga kl. 10—12 og 1—5 nema á laugardögum að eíns kl. 10—12. Bæj argj aldkepinn. Keflavík - Reykjavík Fastar ferðir fyrir Póstbílinn G. K. 28, daglega frá þessum stöðvum: Afgr. bjá Lofti Loftssyni, Sandgerði; farartími ld. 0 árdegis —. í Gerðum í Garði; farartími kl. OVá árdegis. — hjá Ragnari Jóni Guðnasyni, Keflavík, sími 26; far- artími kl. 10 árdegis. —i — símastöðinni í Höfnum; farartimi kl. 11 árd. —i — pórði þórðarsyni frá Hjalla, sími 332; farartími kl. 4 e. h. þar er tekið á móti flutningi á G. K. 17. B^stjgírar: Ragnar Jón Guðnason, Keflavík, og Nýkomiö : Bjugaldm, Epli, Glóaldin, Gulaldin alt ágætar tegundir. Elnnnfremur; Hvitkál, Bulrætur, Purrur, SeUeii, Versl, Vísir. FERÐA- T0SKUR margar stærðir Off GARÐ- K0NNUR margar stærðip með niðursettu verði lljá H. P. Duus. VINNA | Stúlka óskast. Sími 761. (447 Kona tekur að sér að þvo í húsum. A. v. á. (440 Roskin kona óskar eftir léttri vinnu í sumar. Tilboð auðkent „85“ sendist Vísi fyrir fimtu- dagskveld. (464 Drengur, 12—14 ára, óskast í sveit til snúninga, duglegur kaupamaður og 2 kaupakonur óskast á sama stað. Stúlkurnar þurfa að lcunna að slá. Uppl. á vinnustofunni, Bergstaðastræfi 21. (470 Hraust telpa, 12—14 ára, ósk- ast. Uppl. á Laugaveg 3, uppi. (458 Dugleg kaupakona óskast upp í Kjós. Uppl. á Laugaveg 76 G. (457 Stúlku vantar 1. júlí af sér- stökum ástæðum, i eldliúsið i Laugarnesspítala. Uppl. gefur ráðskonan, fröken Steinsen. — (453 Stúlka óskast i vist í gott hús, frá Jónsmessu til september- loka. Uppl, Lokastíg 4, fyrstu liæð, (398 ♦ HÚSNÆÐI | íbúð á neðri hæð eða í kjall- ara, óskast í austurbænum. — Uppl. á Laugaveg 69, verkstaið- inu. (448 Herbergi til leigu yfir sumar- mánuðina. Uppl. i síma 898. (446 Sigurgeir Ólafsson, Nýjabæ. Bláu vinnufötin era kominEaftur af ðllum stærSum á bfirn og fulIorCna/ > M Veiðafæraversl. Geysir. ummmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmtmmmmmmmmmKmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmm Sildarnet ®g sfldarnetjaslöngur höfum viS fengið nú með S.s. „GuIlfos8Í“. Verðið láflt, VeiðifæraversIuDin , G E Y SI R“, Nýkomið: Appelsínur 300-360, Epli, Laukur. * I# Brynjólfsson & Kvaran IQOOQQOQOOQQQQOQQOOOCXKtQOO fiolf- treyjnr I mjög mildu úrvali, bæði fyrir fullorðna og börn, silki, %-siIki og uH, frá 12.50 til 21.00. — Komi« meðan nógu er úr að velja. V öruhúsið. Fatabúðin hefir fengið feikna mikið úrval af ljómandi falleg- um karlmannsfötum og ryk- frökkum, alt klæðskerasaumað, með nýjasta sniði- Ennfremin: millipeysur og vesti, milhskyrt- ur, stakar buxur, sportbuxur, erfiðisföt, næirfatnað, sokka, slifsi o. fl- ódýrast og best í borgmni. Best að versla i Fatabúðinni. MQOOQOQQQQCQQQQQOQOQOQOQCl Reglusamur maður, sem bef- ir fasta atvinnu, óskar eftir her- bergi. A. v. á. (4^0 2 herbergi og eldhús óskast í júb eða 1. ágúat. Tveir i heimili. Uppl. á Lokastíg 26. (460 íbúð óskast í október eða fyr í góðu húsi. A. v. á. (401 Oddur Sigurgeirsson talaði i útvarpið í hálftíma nú fyrir nokkru, kl. 11 að kveldi. Heyrð- ist um land alt. Oddur Sigur- geirsson, Selbúðum 1. (466 Athugið áhættuna sem er samfara því, að hafa innan- stokksmuni sina óvátrygða. „Eagle Star“. Sími 281. (1175 I..TAPAð"fUNdÍð4ÍM| Manehettbnappur úr silfri lapaðist 17. júní í miðbænum. Skilist á Laufásveg 38. Lýður Sæmundsson. Fundarlaun borg- uð. (449 ZEISS-IKON lj ósmyndavélar. Mest úrval. Lægst verð. Spottvörnhús Reykjavíknr. (Einar Björnsson.) OQOQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQC Regnhlíf tekin í misgriþum á Hótel ísland. Skilist til Jessen, Skólavörðustíg 22. Sími 393. (444 Tapast hefir brúnn slcinn- hanski á Vesturgötu. Slcilist á Vesturgötu 46 A. (442 Tapast hefir silfurbrjóstnái á Arnarhólstimi. A. v. á. (461 Gullarmbandsúr tapaðist í gær. Finnandi vinsamlega beð- inn að skila því á afgi*. Vísis gegn fundarlaunum. (459 Gullhringur fundinn 12. þ. in. Iijá Álafossi. Eigandi vitji hans til Mörtu Kolbeinsdóttur, Bald- ursgötu 28. (455 Merkt silfursvipa fundin i Mosfellssveit. —- Réttur eigandi! vitji á Laugaveg 76 C. (455 Blár kettlingur, högni, fund- inn. Vitjist á Laufásveg 2, niðrí. (45£ Gulleitur kvenm. skinnhanski tapaðist í gær, 19. júní, á götuns bæjarins. Skilist á afgr. Vísið. (465 Borðstofuhúsgögn og ,toiIet‘- kommóða óskast keypt. Tilboð ásamt verði leggist inn á afgr. Vísis, merkt „Möl>lur“. (395 K O D A K -TC myndavél (Kodak 11x6%) til sölu og sýnis á afgr. Vísis. (451 Verslun B. F. Magnússonar, Óðinsgötu 32, selur þessa dag- ana, auk hins venjulega búða% varnings: Mjölvörur, sælgætís- vörur, hreinlætisvörur o. fi., o. fl. Ágætis rúllupylsur og spað- höggvið sauðakjöt frá Norður- landi. Einnig barinn harðfisk. Alt með sanngjörnu verði og góð vara. Sími 1798. (450 Heyskaparreipi og hagldir 4il sölu á Bergstaðastræti 9 B. (445 Fataskópur óskast til kaups. Uppl. i síma 1114. (443 Litið hús í austurbænum ósk- ast til kaups. Tilhoð, með borg- unarskilmálum, merkt: „hús“,. sendist afgr. Vísis fyrir 24. þ. m. (441 Islensk frímerki, notuð, kaup- ir Ó. Ólafsson, Laugaveg 33 (heima 1—3). (4671 gggr’ Ferðakofort til sölu. —> Tækifærisverð. Bergþórugötu 3. (468 Munið eftir, dömur. Ódýrustu sumarkápurnar fáið þið hjá mér, nýtísku efni, nýir litir qg gerðir, einnig rykfrakkaefni. — Sigurður Guðmundsson, sauma- stofan í Túngötu 2, niðri. Sími 1278. (462. Laglegur barnavagn i góðu standi óskast keyptur. Uppl. á Bergþórugötu 7. Sími 1569. (454 Ágætir ofnar, flestir nýlegir, til sölu. Sömul. ágætar stofu- hurðir. Til sýnis í pakkhúsi í Liverpool-versl. kl. 10—12 f. h. (471 Rjómi fæst í AlþýðubrauÖgerfi- inni. (119 Lifandi blóm fást á Vesturgötu 19. Sent heim, ef óskað er. Sími 19- (29S Fj elagsprentiBtí* j*n.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.