Vísir - 27.06.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 27.06.1927, Blaðsíða 1
Bítatjórii riLL STEEVGRÍMSSON. Sími: 1600. PrentamiÖjusimi 1578. AfgreiðnUl AðALSTRÆTl »B Simi 400. Prentsmiðjusimi: 1578, 17. ár. Mánudaginn 27. júni 1927. 145. tbl. SáMLA BIO Á ölfaveiðnm. Nýr gamanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: Litli og Stópi. tmmæcðcxsQQaQOOQtmx H m Nýkomið s Feiknin öll af léreítum, tvíst- tauum, aængurdúkum og kjólatauum. Allskonar teppi: Dívan tep pi Borð — Vegg — Rúm — Góif - Linoleum hvergi betra en hjá okkur. Vöruhúsið. Tapaö. Kventaska rneð smádóti, gler- augum og fleira, týndist á hafnar- bakkanum nú í morgun. Skilvís finnandi skili töskunni til Konnars Signrðssonar Von. íbúð. íhúð, 3—4 herbergi óskast í haust, helst frá 1. september. Fyrirframgreiðsla hugsanleg. Páll Úlafsson, Sími 1799. Nafnið á langbesta Gólfábupðinum er Jarðarför mannsins míns, Jóns Zoega sem andaðiat 22. þ. m., fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 29. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Bankastræti 14, kl. 1 e. h. — Það var ósk hans, að kransar væru ekki gefnir. Hanna Zoöga. Aðalfnndnr skipst|ðra- og stýrimannaiélagsins Ægir verður haldinn 28. júní kl. 3 síðd. á Hótel ísland (litla salnum). Dagskrá samkvaemt félagslögum. Meðlimir beðnip að fjölmenna. StjóPnin. Dóra Signrðsson syngur í Nýja Bíó miðvikudaginn 29. júní 1927 kl. 71/,, Haraldor Signrðsson leiknr nndir Aðgöngumiðar á kr. 2,50 og 3,00 (i stúkum) fást i bóka- verslunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar. Nýkomið: Sveskjup dto. steinl. Rúsínur dto. steinl. Aprikosur Epli Bl. Ávextiv Dððlur Kúrenur Fíkjur Bláber. Ódýpast í bænum. Verðið lækkað. I* Bpynjólfsson & Kvaran. Fæst í öllum verslunum. Trolle & Rothe h f .Rvifc ELSTA VÁT RYGGINGARSTOFA LANDSINS STOFNUÐ 1910. Ánnast vátryggingar gegn sjó- og brunatjóni með bestu fáanlegu kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vátrygg- ingarfélögum. Margar miljónir króna greiddar innlendum vátryggjendum í skaðabætur. Látið því aðeins okkur annast allar yðar vátryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið. I Tilboð. Tilboð óskabt í smiði á snún- um stiga ásamt handlistum á 4 stign. — Uppl. gefur Björn Rögnvaldsson, Njálsgötu 4, heima kl. 7 — 8 siðdegis. Brýni & brýnsln bjól Vélareimar & reimalásar fást hjá Ludvig Stopp. Sími 333. Nýkomið: Glóaldin Gulaldin Epli Laukur Rabapbari. NÝLENDUVÖRUDEILD Jes Zimsen, KROSSVIÐ UR. Mikið úrval af ýmsum tegundum nýkomið. — Mikil verðlækkun. Ludvig Stopp. Simi 333. Fondarboð. Fundur veröur haldinn í H.f. LAND mánudaginn 27. þ. m. kl. 8% i Kaupþingssalnum. — Áríðandi að félagar mæti. Stjórnin. Nýja Bíó Alhefasbðlið mikla, Frœðimyind í 5 þáttnm. Eftlr ósk fjölda margra verðnr mynd þessi sýnd i fcvöld. Fatabúðin hefir fengið feikna mikið úrval af ljómandi falleg- um karlmannsfötum og ryk- frökkum, alt klæðskerasaumað, með nýjasta sniði- Ennfremur millipejrsur og vesti, milliskyrt- ur, stakar buxur, sportbuxur, erfiðisföt, nærfatnað, sokka, shfsi o. fl- Ódýrast og best í borginni. Best að versla i FatabúðinnL Nafnið á langbesta Skóábupðmum er Fæst i skóbúðum og verslunum. Vfsis-killii oerir alla slaða. Nýkomið: Svesk|nr Rúsinnr dto. steinl. Aprikosnr Epli BI. Avextlr Kúrennnr Pernr Ferskjnr Súkkat. Hvepgi ódýpapa eu lijá H.i. F, H. Kjartansson & Co. Símar 1520 og 2013.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.