Vísir - 27.06.1927, Blaðsíða 4
VlSIR
Mnnnliörpiir, \
myndabæknr, vasahnííar, hnifapör, rakvélar, vasaverkfæri, K
speglar, spáspil og allskonar leiklöng édýrast og best hjá
K. Enarsson & Björnsson.
Bankastræti 11. ^ími 915.
landlæknir Björnson erindi um
þroskagildi íþrótta,og um mæling-
ar, sem hann framkvæmdi á náms-
skeifrsmönnunum s.l. vetur. Öllum
íþróttamönnum og íþróttavinum er
velkomifr aö hlusta á þetta erindi,
sem sennilega hefst- um kl. ioj4
sífrdegis.
Botnia
kom um hádegi í gær. Meðal
farþega voru 13 ^ Englendingar.
Dronning Alexandrine
kom kl. 11 y2 í gærkveldi. —
Meðal farþega voru: Thor Jen-
sen, Ingvar Ólafsson, Valdemar
læknir Erlendsson og frú lians,
frú Guðrún Brynjólfsdóttir, frú
Guðrún Kristinsdóttir, frúHelga
Bertelsen, ungfrú Ásta Péturs-
dóttir, ungfrú Flygenring, Jón
Halldórsson trésmíðameistari,
Guðm. porláksson húsameist-
ari, Árni Kr. Daníelsson, verk-
fræðingur, Madsen verslunar-
fulltrúi og frú, Carl Tulinius
stúdent, Goos útgerðannaður
frá Siglufirði o. m. fl., alls um
100 manns.
Esja
kom úr hringferð í nótt xneð
margt farþega.
Lyra
kom um hádegi í dag, en
Nova er væntanleg hingað síð-
degis í 'dag.
Nýja Bíó
sýnir í kveld, vegna fjöl-
margra áskorana, hina orðlögðu
og ágætu mynd: Heimsbölið
inikla.
Gamla Bíó
sýnir í kveld gamanmyndina
„Á refaveiðum“, þar sem þeir
leiSka Litli og Stóri.
49 stúdentar
luku prófi í Mentaskólanum
24. þ. m. peir fóru skemtiför til
pingvalla á Laugardagskveld.
Trúlofun.
19. júní opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Anna Bergmann
Sigurðardóttir og Jóhann Jó-
hannsson liárskeri.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 3 kr. frá G. G.
Gjafir
til heilsulitlu konunnar fá-
tæku, afh. Vísi: 10 kr. frá N. N.
Gjöf
til Hallgrímskirkju í Saurbæ,
afh. Vísi: 5 kr. frá J. B.
Gjöf
til drengsins á Sauðárkróki,
afh. Vísi: 1 kr. frá Mundu.
Athugasemd.
Föstudaginn 3. þ. m. flutti
„Vísir“ stutta og að sumu leyti
fremur hlýlega ritaða grein
um kveðskap Péturs Pálssonar.
Greinarhöf., sem nefnir sig
Vestfirðing, kemst meðal ann-
ars svo að orði: „Og til eru
kvæði eftir hann (P. P.) á
prenti er góð myndu þykja, ef
kveðin væru af viðurkendum
skáldum.“ Sá er þetta ritar, get-
ur tekið undir það með Vestf.,
að P. P. hafi orkt, ekki einung-
is mjög lagleg kvæði, heldur
einnig kvæði, er bera vott um
skáldlegan þrótt. Og víst er það,
að kvæði lians eru orðin þekt
meðal almennings, og liafa þeg-
ar Iiloiið vinsældir og viður-
kenningu hjá fjölmörgum, sem
bera gott skyn á kveðskap.Enda
enginn vafi á, að P. P. má frek-
ar teljast til þektra og viður-
kendra skálda, heldur en lítt
kunnra höfunda.
J>á segir Vestf., að sumt af
kvæðum P. P., er birst hafa „sé
ekki mikils virði“. Slíkt liið
sama mætti raunar segja um
eitt og annað „sumt“ af kvæð-
um hinna „viðurkendu“ skálda.
jpau kvæði eftir P. P., sem eg
hefi lesið, virðast mér vitna um
vandvirkni. Og ljóst er, að hann
tekur yrkisefni sín föstum tök-
um.
Eg vil því eins og Vestf. ráða
mönnum til að gerast áskrifend-
ur að bók Péturs Pálssonar.
peir munu ekki sjá eftir þeim
fáu krónum sem bókin kostar.
Annar Vestfirðingur.
ásgarönr.
MALT0L
Bajerskt 0L
PILSNER.
BEST. — ÓDÝRAST.
INNLENT.
Snmarskólttnaðor
allskonar.
Léttur, GóBur og Ódýr.
S. B. S
Laugaveg 22 A Rtmi 628.
r
KENSLA
I
Kensla í orgelspili fæst í
Veltusundi 3 B (miðhæð).(680
r
TILKYNNING
1
Maðurinn, sem datt af hjól-
inu á Sellandsstígnum seint í
maí, og bað telpuna að geyma
hjólið, komi sem fyrst á Sel-
landsstíg 5. (679
„Eagle Star“ brunatryggir hús-
gögn, vörur o. fl. Súni 281. (1100
FÆÐl
1
Mjög ódýrt og gott fæði fæst
á besta stað í bænum. A. v. á.
. (628
Verkamenn! Gott fæði fæst
í Lækjargötu 6 A. (635
Landsins mesta tirval af rammalistnm.
Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt.
. Gruðmnndnr Asbjörnsson.
| LEIGA Bifreið til leigu í lengri og skemri ferðir. Sanngjarnt verð. Klapparstíg 37. Sími 1271. (172
| HÚSNÆÐI | Forstofustofa til leigu. Fæði á sama stað. A. v. á. (657
1 B Ú Ð, (3—4 herbergi og eldliús) vant- ar náig í liaust, helst 1. septem- ber. Skrifleg tilboð óskast sem fyrst. Páll ísólfsson, Bergstaða- stræti 50.
Stór stofa með aðgangi að eldhúsi til leigu. Uppl. Framnes- veg 42, neðstu hæð. (673
Fallegt herbergi móti sól til leigu í lengrí eða skeri tíma. — UppL í Fatabúðinni. (671
Ágæt kjallaraíbúð, 3 stofur, eldhús, geymsla m. m. til leigu til 1. okt. Suðurgötu 18. (669
3 herbergja sólrík íbúð til leigu. Uppl. í síma 503. (588
Herbergi til leigu fyrir ferða- fólk í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í Fatabúðinni. (587
| TAPAÐ-FUNDIÐ Bíldekk á felgn fundifr milli Þingvalla og Reykjavíkur. Uppl. í síma 249 eða 578. (687
Lyklakippa tapaðist í morg- un. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (688
Vagn í óskilum. Uppl. á ]>órs- götu 19. (658
Gull-armbandsúr tapaðist í gær. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (684
Lítið veski með peningum hefir tapast á Laufásvegi. Skil- ist í Tjamargötu 6. (681
• Karlmannsreiðhjól er 1 óskil- uni á Vörubílastöð Meyvants. Sími 1006. (665
| VTNNA | Kaupakona óskast til Bjarna í Útverkum. Sjálfúr til viðtals á Hverfisgötu 50, kl. 6. (660
Ráðskona óskast í sveit, helst með stálpuðum ungbng. Uppl. í Herkastalanum frá kl. 6. (655
Kaupakona og 11 ára telpa óskast i Reykholtsdal i Borgar- firði. Uppl. á Vesturgötu 36 B. (685
Stúlka eða unglingur óskast í létta vist 11 ú þegar, vegna veik- inda annarar. Uppl. í Banka- stræti 14 B. (682
Kaupakona óskast á gott sveitaheimili; má hafa með sér stálpað barn. Uppl. Grettisgötu 38. Sími 66. (677
Kaupakonur óskast á gott heimili upp í Borgarfjörð. Uppl. á Amtmannsstíg 6, kjallara, kl. 8—10 í kveld. (675
1.
Stúlka óskast í vist í sumar-
bústað. Uppl. á Laugaveg 28 C,
kl. 6—lOsíðd. - (664
Stúlka óskast um mánaðar-
tíma til að vera hjá veikri konu.
Uppl. á Grettisgötu 54 B. (676
Kaupakona óskast; má hafa
stálpað barn. UppL í síma 1446.
(674
Stúlka óskast 1. júli. Laufey
Vilhjálmsdóttir, Suðurgötu 18.
(668‘
Tek að mér að slá tún í sainn-
ingsvinnu, 15 kr. dagsláttan. —
Uppl. í sima 1767. (666
12—14 ára gamall drengur
óskast á gott heimili í Borgar-
i'irði. Uppl. hjá Eyjólfi Jóhanns-
syni rakara, Bankastræti 12. —
(662
r
KAUPSKAPUR
I
Góðir hestar til sölu og sýnis
á Hverfisgötu 50 í dag. (659
Nýtt orgel með þreföldum
hljóðum, í póleruðum hnottré-
kassa, til sölu með tækifæris-
verði, ef samið er strax. Sigurð-
ur pórðarson. Sími 406 og 2177.
(656
Karlmannshjól í góðu standí
til sölu. A. v. á. (686
Sumarkápuefni selt með uið-
ursettu verði í nokkra daga. —
Kápur saumaðar eftir máli. —>
Saumastofan Túngötu 2, niðri.
Sími 1278. (683
Til sölu jörð á Vatnsleysu-
strönd. Býtti við hús í Reykja-
vík geta komið til mála. Helgi
Sveinsson, Aðalstræti 9 B. (678
Grjót til sölu á Skólavörðu-
stíg 21. (672
}>að sem eftir er af rykfrökk- um selt með afar lágu verði í
Fatabúðinni. (679
Hornlóðin við Laugaveg og
Mjölnisstíg er til sölu. Sími 676.
(667
Nýlegt átta manna tjald t:
sölu. Hverfisgötu 16. (66
In vernalis temporis. Foraan
sang. Lag eftir Sv. Sveinbjörnf
son fæst í bókaverslun Sigj
Eymundssonar, Hljóðfærahúí
inu og Helga Hallgrimssyni. -
Sömuleiðis íslensk þýðing
texíanum eftir porstein Gísls
son, ritstjóra. (66
Kransar og lifandi blóm fást
með fyrirvara á Hverfisgötu 47.
Sigríður Sigfúss. (573
Mjólk fæst í Alþýðubrauð-
gerðinni allan daginn. (87
„Fjallkonan“, skósvertan frá
Efnagerð Reykjavíkur, er best.
Gerir skóna gljáandi sem spegil
og yfirleðrið mjúkt og sterkt
Kaupið að eins Fjallkonu skó-
svertuna. — Fæst alstaðar. (39ð
Prjónavél, rúmstæði, skápur,
borð, stólar og myndir til 'sölu
ódýrt á Bræðraborgarstíg 24 A.
__________________________ (637
Lifandi blóni fást á Vesturgötu
19. Sent heim, ef óskafr er. Sími
x9- (291
FlelagsprentmlBjut.