Vísir - 27.06.1927, Blaðsíða 2

Vísir - 27.06.1927, Blaðsíða 2
VlSIR Hveiti: tCream oi Manitoba1 'Glenora' ,Canadian Maid‘ Rúgmjöl: .Aalborg Nye Dampmölle' .Havaemöllen' .Lyngby Mölle' Hálisigtimjöl: Aalborg Nye Dampmölle Eios og kunnugt er eru kornvörur hækkaðar afskaplega í verði erlendis. Kaupið því meðan ódýrari birgðir eru fyrirliggjandi hér. Jakob Havsteen heildsali andaðist í Landakotsspí- tala í nótt. Hann var sonur Júlí- usar amtmanns Havsteen og hafði rekið heildverslun hér í bænum nokkur ár. Símskeyti Khöfn 25. júní. FB. Neðri málstofa breska þingsins samþykkir verkfallsbaxmið. Simað er frá London, að neðri málstofan hafi samþykt lögin, er takmarka réttinn til þess að hefja verkföll, með 215 atkvæða meiri hluta. Samkomulag með Albönum og. Júgóslövum. Simað er frá Belgmd, að stjórn- in í Júgóslavíu og stjórnin í Al- baníu, hafi fallist á sáttatillögur stórveldanna i deilumáli því, er reis út af því, að einn af sendi- s.veitarmönnum Júgóslavíu í Al- baníu, var handtekinn þar og sak- aður uni njósnir. Cosgrave endurkosinn. Símað er frá London, að Cos- grave hafi verið endurkosinn for- seti írlands. Hryðjuverkin í Rússlandi. Símað er frá Berlín, að aftök- urnar fyrir uppreisnaráform haldi áfram í Rússlandi. Hið aukna valdaumboð tjekunnar hefir verið framlengt þangað til í september, þrátt fyrir mótmæli Tjitjerins gegn aftökunum. Khöfn 26. júní. FB. Leikið á fangavörð. Síinað er frá París, að konungs- sinnar hafi gint forstjóra fangels- is þess, er Daudet, foringi kon- ungssinna, var í haldi í, til þess að láta hann lausan. Daudet hafði \erið dæmdur til fangelsisvistar fyrir meiðyrði. Konungssinnar sendu falska fyrirskipun í nafni innanríkisráðherrans um að láta Daudet lausan. Mál þetta var rætt á ráðherrafundi og var ákveðið, ?.ð víkja fangelsisstjóranum frá, fyrst um sinn um stundarsakir, á meðan frekari rannsókn fer fram i málinu. Frá ráðstefnunni í Genf. Símað er frá Genf, að Banda- ríkin hafi fallist á tillögu Breta viðvíkjandi takmörkun kafbáta- ffota, en um sarnkomulag viðvíkj- andi öðrum tegundum herskipa gangi lítið og erfiðlega, og eru þvi horfurnar umi, að verulegur árang- ur verði af ráðstefnunni, ekki góð- ar, eins og sakir standa. Magnbs Jönsson gefur það í skyn í Morgunblað- inu i gær, að liann hafi gert það mín vegna, að einhverju leyti, að vera þriðji maður á B-listanum 1923, og að hann gleðjist af því, að liafa með þvi lvft svo undir inig, að eg hefði náð kosningu þá, og með því Iaunað stuðning við sig 1921. — Sannleikurinn í þessu er sá, að Magnús gerði það þvernauð- ugur, að vera þriðji maður á listanum. Hann gerði alt sem Iiann gat til þess að fá mig nið- ur fyrir sig. Eg hafði áður fært það i tal við hanrv, að við yrð- um saman á sérstökum lista, en hann tók því mjög fjarri og kvaðst líklega ekki gefa kost á sér til þingmensku. En það var þó undir niðri von hans, að ihaldsmenn, sem hann var þá genginn i félag við, settu liann efstan á lista. Or þvi varð þó ekki, og hann varð að láta sér lynda þriðja sætið, því að kosn- ingabandalagið við mig var bundið því skilyrði, að eg yrði ekki neðar á listanum en í öðru sæti, og í fyrsta sætinu vildu þeir ekki hafa Magnús þá. — Hann þykist nú skilja það svo, að hann hafi verið settur í þriðja sætið, til að töfra menn til fylgis við listann. Líklega ræður hann það af því, að hann er nú settur efstur, og er það þá væntanlega gert i þeirri von, að hann fæli menn ekki frá listan- um í svo öruggu sæti. Magnús segist hafa fundið það 1923, að gengi mitt hér í bænum liafi verið orðið minna en 1921. pessvegna hefir hann þá viljað slíta félagsskapnuin em þau einu, sem bera B. H. B. stimpilinn ásamt fíls- mérkinu og önnur ekki. Þa5 vita allir hinir mörgu sem reynt hafa á undanförnum árum. Það ætti þvi að vera gagnslaust fyrir keppi- nauta vora, að skreyta vörur sín- ar með hnupluðu kenniorði — „þjóðfrægn" sem ekkí á vlð ömmr biöð en þau mel B. H. B. stimpllnnm. Hver sá sem nota vili bitgóðan ljá, verðnr því framvegis sem hingaðtil að halða sér við blöðin með B. H. B. stimpl- jnnm, sem ávalt ern fyrír hendl i versl. nndirrttaðs og víða út nm land. Heildsala — Smásala í Versl. B. H. Bjarnaaon. við mig — og með því þakka mér stuðninginn 1921! — En lionum þýðir þó ekkert að reyna að telja lesendum blaða hér í Rvík trú um það, að C-listinn sé svo fylgislaus hér í bænum, sem hann vill vera Jála x Morg- unblaðsgreinum sínum. Og það trúir því enginn, að hann hafi verið að lýsa liorfum C-listans eins og hann liéldi í hjartans einfeldni að þær væru. pað vita allir, að hann er bara að reyna að bregða mér því sama lubba- bragði, sem reynt var að fella hann sjálfan á i kosningunum 1921, að hræða kjósendur með því, að atkvæðum C-listans sé kastað á glæ. .—• En þetta stoð- ar ekkert, Magnús! Eftir fundinn á laugardags- dagskvöldið stoðar það ekkert. pað er þó ekki nema eðlilegt í raun og veru, að Magnús líti niður á fylgi C-hstans. Hann finnur til þess, að hann sjálfur hefir öflugan bakhjall, þar sem er íhaldsflokkurinn. — En eg get ekki að því gert, að þar sem hann nú hreykir sér af þessari aðstöðu sinni í kosningunnm, sem efsti maður á lista „stærsta‘ flokksins í landinu, þá minnir hann mig svo átakanlega á hana, sem umflúið hefir eiií- hverja liættu, þeiiur sig á fjós- haugnum, baðar vængjunum og galar af öllum mætti. — Hvorki hanlnn né Magnús gera sér rétta hugmynd um hvar þeir eru staddir. Jakob Möller. á laugardag. Sl. laugardagskv. héldu fram- bjóðendur í Rvík fyrsta sameig- inlega þingmálafund, og var lýst yfir þvi j fundarbyrjun, að fleiri mundu koma á eftir. — Fundarstjóri var Kjartan Ólafs- son steinsmiður, eftir sam- komulagi frambjóðenda. Fyrstur talaði Héðinn Valdi- marssgn. Ræða lians var næi: eingöngu árásir á Stjórnina og bifreiðagúmmi ,^er avo þekt að gæðum hér á landi, sem í ölium öðr- um löndum heimains, að bifreiðaeigendur ættu að sjá sinn hag í að nota ekki aðrar tegundir en DUNLOP. Aðalnmboðsmenn á íslanði. Jóh, Ólafsson & Co. ReykjaviL íhaldsflokkinn. Hann talaði uni Krossanesreið Magnúsar Guð- mundssonar, ríkislögregluna, nýju fátækralögin (einkum að fátækraflutningur hefði ekki fengist afnuminn) og mörg fleiri afrek ihaldsins af liku tagi. það kallaði hann blekk- ingu, að skuldir landsins hefðu minkað siðan Jón porláksson hefði tekið við stjórn. Kvað nýja útreikninga hagstofunnar sýna, að þær væxi nú meira en 7 miljónum króna hærri en þá, ef reiknað væri í gullkrónum. — Væri miðað við skuldir rík- issjóðs einar, væri þær ÍJA mlj. gullkr. hærri nú en þegar íhald- ið tók við völdum. Næstur talaði Magnús Jóns- son dósent. Vítti hann það hjá H. Vald., að hann hefði að eins talað um íhaldsflokkinn, en ekki um jafnaðarmenn. Sjálf- ur sneri hann tali sínu mjög að Timamönnum, og livilík hætta væri á ferðum, ef þeir mynd- uðu stjórn, þótt með stuðn- ingi eða hlutleysi annara flokkar væri. jpeir mundu fara að hringla með gengi krón- unnar og stýfa hana, setja upp einokanir og landsverslanir á öllum lilutum, sökkva landinu í botnlaust skuldadíki o. s. frv. þá væri nokkur munur að hafa íhaldsstjórn. Hún hafi greilt skuldir rikissjóðs, svo að nú sé þær 11 milj. kr. lægri en þegar hún tók við. (Aðrar „krónurn- ar“ voru raunar í 48 aura gildi miðað við gull, liinar ca. 80 au.) íhaldsstjórnin hefði bætt land- helgisgæsluna, keyjit „pór“ og látið smíða „Óðin“. Stjórnin hefði lát’ið ráðast i stórkostlegri verklegar framkvæmdir en nokkru sinni fyr. Margt fleira sagði Magnús. pá tók Jakob Möller til máls. Skýrði hann fyrir mönnum r/'if' 4m Wi Haraldar áður en þér f»riS í sumarfríið. Þar er úr mestu a8 velja af ferðafatnaði »» ferðaáböldom,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.