Vísir - 02.07.1927, Blaðsíða 3

Vísir - 02.07.1927, Blaðsíða 3
VISIR BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sínii 2035. Úrval af Ijósurn efnum í svuntur og kjóla. — Allur léreftaiaumur afgreiddur eftir pöntunum. Gullfoss fór héðan i gærkveldi áleiðis til úllanda. Meðal farþega til útlauida voru: Frú Sveinbjörns- son, síra Friðrik Friðriksson, Pétur Ólafsson (Björnssonar), Björn Sveinsson, Óskar pórð- arson, Björn Jónsson, Engil- bert Bjarnason og pórarinn porvarðsson (báðir á leið til Vesturheims), Helga pórðar- dóttir, Emil Hansen, Sigurður Grímsson, mr. og mrs. Smith, Guðm. Kamban, Gunnar Han- sen, mr. Kaas, John Smellie, dr. ,T. Ewing Hunter. — Til Vest- mannaeyja: pórður Jensson, Björn Bl. Jónsson og nokkrir menn aðrir. Gullfoss flutti út í gær fullfermi af íslenskum afurðum, alls 945 smálestir, þar af 690 smálestir af óverkuðum saltfiski, 1223 föt lýsi, töluvert af nýjum laxi í kælirúmi, nokkuð af nýrri síld og nokkrir hestar. Furstinn af Lichtenstein og frú hans voru meðal far- þega á Gullfossi í gærkveldi. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudög- um kl. 1—3. The Iceland Yearbook 1927 er nýkomin út. Snæbjörn Jóns- son hefir tekið bókina saman, svo sem í fyrra, og Ilelgi Zoéga kost- að útgáfuna. Bókin er vönduS aö ytra frágangi og prýdd fjölda mynda af íslensku landslagi, ferða- lögum og mönnum. Mörg skip eru nú að húast á síldveiðar og sum þegar farin, t. d. öll skip Kveldúlfs, nema Egill Skallagrímsson, sem l'ara mun í kveld. \ Skip kom í gærkveldi með sementsfarm. Eigendur J. porláksson & Norðmann og H. Benediktsson & Co. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá N. N., 2 kr. frá A. B. Gjöf til Elliheimilisins, afh. Vísi: 5 kr. frá E. E. Athugasemd. —O— pað er ekki fátílt nú orðið, að mönnum gefisl kostur á að heyra söng og hljóðfæraslátt, og sannarlega eiga þeir menn þakkir skilið, er miðla öðrum af gáfum sínum og mentun, ekki hvað síst í þeirri grein. En í brjósti minu hreyfir sér oft þessi spurning: Hvers vegna syngja Islendingar eklci aðallega íslensk lög og íslensk ljóð a. m. k. fyrir oklair hér heima? Eg hygg að við eigum þó svo mik- Ið af ágætum ljóðum eftir skáld vor lífs og liðin, cinnig ágæt lög og menn, sem liæfir eru til íónsmíða, að ekki sé þörf á að Fatabúðin fékk nú nýlega mikið úr- val af ljómandi fallegum kvenn- sumarkápum með nýjasta París- armóð afar ódýrt. Ennfremur Golftreyjur af öll- um sortum, fallegastar og ódýr- astar i borginni. — Komið og sannfærist. 14 miljónir líterflöskur seljast í Frakklandi eingöngu ár hvert af DUBONNET Firrna Dubonnet í París er meðal stærstu vínsöluhúsa Frakklands. Firmað framleiðir og selur aðeins eina vörutegund: Apéritif Dubonnet. Reynið vfnið og þjer munuð skilja, hversvegna það Reynið vrnið og þjer n . , _ hefir náð svona mikilli útbreiðslu og almenningshylii. 8a Verð kr. 4,50 fyrir »/. iítra. Verð Kr. 9,00 fyrlr Vi Iftra. Oement frá. Aalborg \ \ aal8orc er komið með Erna II. Þeir sem ætla að kaupa eða hafa fest kaup á cementi hjá okkur ættu að taka það í dag eða á morgun á hafnarbakkanum. Henediktsson & €o. Sími 8 (3 línur). Frá samböndum yorum í útlöndum höfum við fengið talsvert af hinum mjög eftirspnrðu vegg- klukkum, sem við til þess að vekja á þeim sem J' mesta athygli, seljum með þessu mjög lága verði, * 3,95 kpónup SCHWARTZWALDER TEGGKLUKKUR Klukkurnar eru haglega útskornar í tré, og pó- I leraðar. Verkið gott og ganga rétt. Þér œtl- ^ uð, yðar eigin vegna, að skrifa þegar i dag, þar sem klukkurnar verða fljótt uppseldar sökum þess x; — hve ódýrar þær eru. — Sendar með eftirkröfu -j- burðargjald. Ordre til Merkur Handelskompanl A/s. Toldbodgt. 8 b. — Oslo. Norge. Undirritaður biður hér með um -.— stk. af liinum góðu, ódýru klukkum fyrir kr. 3,35 -f- porto. Nafn ............................... Heimili ............................ Pósthús............................. Ábyrgðokkar er: Peningarnir endur- greiddir, ef þér eruð ekki ánægðir. bjóða oss svo niikiS af útlend- um ljóSum, sem mikill hluti áheyrenda skilur ekki lil í'ulls, og hefir fyrir þá sök minni not af ljóSum og lögum. Auk þess gefst mönnum oft færi á aS lilusta á erlenda listamenn, sem aS sjálfsögSu nota ekki íslensk- an skáldskap, livorki ljóS né lög. Nú er alment að' vakna hér sú hugsun, að efla beri innlenda framleiðslu og einnig að taka upp og viðhalda ýmsu þjóð- legu vor á meðal. Tel eg það vel farið, og óska, að þess verði ekki langt að bíða, að hver og einn Islendingur telji það lieið- ur sinn og skyldu að kannast við þjóSerni sitt, bæði í orði og verki i öllu þvi sem er fagurt og göfgandi, eftirkomendunum til fyrirmyndar, og til þess á þann liátt að halda uþpi heiðri forfeðranna og okkar kæra föð- urlands. íslensk kona. illi on. ]?ess hefir áður verið getið hér í blaðinu, að nokkur van- liöid hefði orSið á sauðfé í sum- um sveitum nyrðra, einkum i Húnavatns- og Skagaf jarðar- sýslum. Munu þær' fregnir ekki liafa verið orðum auknar og hændur víða orðið fyrir miklu tjóni. Má svo að orði ltveða, að féð hafi hrunið niður á sumum bæjum og er ormaveiki alls staðar um kent. I nýkomnu bréfi úr Húnavatnssýslu segir svo meðal annars: „Margir bændur liér um sióðir hafa orð- ið fyrir tilfinnanlegu tjóni á bú- stofni sínum í vor. Fullyrt er til dæmis að taka, að til sé þeir hændur, bæði liér í sýslu og i Skagafirði, sem teljast megi ná- lega sauðlausir. Jafnvel þó að gera megi ráð fyrir, að þetta sé nokkuð orðum aukið, þá er þó áreiðanlegt, að áslandið er víða mjög slæmt. Og því miður mun því svo háttað, að þeir hæ- ir eru liarla fáir, í sumum sveit- um hér í sýslu að minsta kosti, sem ormaveikin hefir ekki komið við á og gert meiri og minni usla. Liklega liefir ysti lireppur sýslunnar, Vindhælis- hreppur, orðið einna best úti, því að þar'mun ormapestin hafa gert einna minst vart við sig. Lambahöld liafa yfirleitt verið lieldur slæm, því að ærnar voru víða veikar um burðinn og sumar dóu frá lömbunum, en Nýkomið: SveskjuF dto. steinl. Rúsínur dto. steinl. Appikosur Epli Bl. Ávextir Döðlur Kúrenur Fíkjni* Blábei*. Odýrast í bænum. Verðið lækkað. I. Bpynjólisson & Kvaran. ___f* 'tJmu, Trolle & Rothe h f.Rvík ELSTA VÁT RYGGINGARSTOFA LANDSINS' STOFNUÐ 1910. Annast vátryggingar gegn sjó- og brunatjóni með bestu fáanlegu kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vátrygg- ingarfélögum. Margar miljónir króna greiddar innlendum vátryggjendum i skaðabætur. Látið því aðeins okkur annast allar yðar vátryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið. i 4 M. Smith, Limited; AheFdeen, Seotiand, Stærstn fiskúfflytjendar Stóra Bretlands vilja kanpa allskonar hlantan fisk npp úr salti, Bréfaviðskifti á dönsku. Símnefni: Amsmith, Aberdeen. aðrar mjólkuðu svo lítið, að þær fæddu ekki. Og enn var það, að sumar ær, er sjúkar voru orðnar, lótu lömbunum dauðum. .— — — Eg er gróf- lega hræddur um, að þungt verði fyrir fæti hjá mörgum hinna smæri’i bænda í liaust, því að þeir mega ekki við slílc- um skellum sem þessum.------- — Hrossafjöldinn er orðinn langt of mikill hér um slóðir og fer lieldur vaxandi. Menn tima ekki að lóga fallegum fol- öldum og lifa auk þess stöðugl í þeirri von, að úr kunni að ræt- ast um erlendan markað fyrii hross áður en varir. En allai hafa þær vonir orðið að táli hic síðari árin. Afleiðingin verðui sú, að lirossunum fjölgar stöð- ugt og gæti það orðið til niður- dreps annari búpeningseigÉ manna, ef harður vetur og ísU' vor skylli yfir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.