Vísir - 02.07.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 02.07.1927, Blaðsíða 4
VlSIR Fatabúðin hefir fengið feikna mtkið úrval af ljómandi falleg- um karlmannsfötum og ryk- frökkum, alt klæðskerasaumað, með nýjasta sniði. Ennfremur millipeysur og vesti, milliskyrt- ur, stakar buxur, sportbuxur, erfiðisföt, nærfatnað, sokka, slifsi o. fl- Ódýrast og best í borginni. Best að versla i Fatabnðinii í Brúarfoss, Laugaveg 18 fáið þið margt ódýrt, t. d.: Kven- sokkar frá 95 au., karlmanna- sokkar 65 au., karlmannanærföt góð og ódýr, kvennærfatnaður mjög góður, drengjanærfatnaður margar stærðir, ágæt tvisttau frá 95 au. metar og margeftirspurða hvíta léreftið komið, 94 centimetr- ar á breidd. BMai'foss. Sírni 2132. Læknavörður L R Næturvörður júlí — s e p t. 1927. Jón Hj. Sigurðs'son....... Matth. Einarsson......... Ólafur Þorsteinsson .. .... Maggi Magnús............. Árni Pétursson........... KonráS R. Konráðsson . .. Guöm. Thoroddsen.......... Halldór Hansen............ Ólafur Jónsson . .'...... Gunnlaugur Einarsson .... Daníel Fjeldsted.......... Magnús Pétursson......... Árni Pétursson........... Jón Kristjánsson.......... Guðm. Guöfinnsson......... Friðrik Björnsson........ Kjartan Ólafsson.......... Katrín Thoroddsen......... Níels P. Dungal.......... júlí: ágúst: sept. : ■ 13- 1. 20. i 8. 27. 14- 2. 21. 9- 28. T5- 3- 22. 10. 29. 16. 4- 23- 11. 30- J7- 5- 24. 12. 18. 6. 25- 13- 19. 7- 26. 14. 1. 20. 8. 27. 15- 2. 21. 9- 28. 16. 3- 22. IÓ. 29. i7- 4- '23- 11. 30. 18. 5- 24. 12. 3T- 19. 6. 25- T3- I. 20. 7- 26. 14. 2. 21. 8. 27. 15- 3- 22. 9- 28. 16. 4- 23- 10. 29. i7- 5- 24. 11. 30. N 18. 6. 25- 12. 31- 19. 7- 26. Til leigu: Herbergi meö sCr- inngangi, Hverfisgötu 42. (41 íbúö óskast. Jón Gunnlaugsson, Laugaveg 62. (67 Herbergi til leigu. Hentugt fyr- ir 2 stúlkur. Uppl. á Kárastíg 9, uppi, kl. 8—9 siöd. (64 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan. Nýr dívan til sölu á sama staö. Þingholtsstræti 33. (61 Tvær stofur og eldhús vantar skilvísan iönaöarmann 1. okt. Til- boö 6 auökent: „Iönaðar'maöur“ sendist afgreiöslu Visis. (59 Tvö herbergi til leigu á Lauga- veg 50. (56 Lítið hús óskast keypt. Uppl. í síma 1799. (54 Kjallaraíbúð með raflýsingu ;og miöstöðvarhita til leigu nú þegar. Uppl. á Grundarstíg 8, niöri, eftir kl. 4 í dag. (53 Herbergi, fallegt og sólrikt, með forstofuinngangi, er til leigu fyrir einhleypan, reglusaman karlmann, á Bergþórugötu 6 B. (47 Næturvörður í Reykjavíkur-lyfjabúð vikurnar sem byrja: 10. og 24. júli, 7. og 21. ágúst, 4. og 18. sept. Næturvörður í Laugavegs-lyfjabúð vikurnar sem byrja: 3, 17. og 31. júli, 14. og 28. ágúst, 11. og 35. sept. Nýkomið. Niðursoðnir ávextir: Pernr, jaiðarber, Ananas, Apricols, bl. ávextir, í heildsölu hjá Til Þingvalla Lækkuð fargjöld. Til Vlfilsstaði kl. HV. og 2V,- Til Hafnarfjarðar krónu sæti alla daga í Buick- bifreiðum frá Steindópi. Til Eeflaviknr daglega. Sími 581. Nýkomið: Feiknin öll af léreftum, tvist- tauum, sængurdúkum og kjólatauum. Allskonar teppi: Dívan teppi Borð — Vegg — Rúm — Gólf - LinoleumEvergi betra en hjá okkur. Vöruhúsið. MQOQOOOOODQOOOOQQOQOQOOOu Nýtt. Kjötl'ars og fiskfars tilbúið úr nýju og góðu efni á hverjum morgni, nýr lax daglega, reyktur lax, reyktur rauðmagi á 75 og 90 aura bandið. Kjötbúðin Von. Slmi 1448 (2 línur). Brekkustfg 1. Sími 2148. Ódýr bðk, - Gðð bðk. „Frá Vestfjörðum til Vestri- byggðar“ heitir afarskemtileg bók (með mörgum myndum) eftir Ólaf Friðriksson. — Hún er um ferðalag Friðþjófs Nan- sen. — Kemur út í þrem heft- um á kr. 1,50 hvert. . | VINNA | Kaupakona óskast á gott heim- ili upp í Borgarfjörð. Uppl. Bræðraborgarstíg 5. (48 Stúlka getur fengiö atvinnu strax, i eldhúsinu á Hótel ísland. (44 15 ára piltur óskar eftir vinnu á góðu sveitaheimili. Uppl. á I.augaveg 52, niðri. (40 Tvær kaupakonur óskást. Sig- urður Halldórsson, Þinghqltsstræti 7- (51 m LEIGA Píánó óskast til leigu í 3 mán- uði. A. v. á. (46 TILKYNNING „Eagle Star“ brunatryggir hús- gögn, vörur 0. fl. Sími 281. (1100 t Kaupakonur óskast upp í Borg- arfjörð. Uppl. í Stýritnannaskól- anum. (68 Kaupakona og unglingsstúlka óskast á gott heimili. Önnur mætti hafa með sér stálpað barn. Uppl. á Lokastíg 26. , (66 Kaupakona óskast. Uppl. í Neðri-Selbrekku. (57 | HÚSNÆÐI 1 . .Hef til leigu herbergi, með eða án húsgagna, nú þegar. Bjami Jónsson, GaltafelH. (49 Eitt herbergi til leigu i Tjarnar- götu 16, neðstu hæð. (38 Góð stúlka óskast. Uppl. á Þórs- götu 14. (55 ■■gy' Svartur „Pels“ til sölu. i'ækifærisverö, Bragagötu 36. (43 Sööull og beisli til sölu Lauga- veg 35, kjallara. (42 Hnakkreiðföt til sölu á Berg- staðastræti 6A. (65 JfjSgr- Lítið íbúðarhús til sölu með tækifærisverði, ef samiö er strax. Uppl. gefur Sigurður Þor- síeinsson, Freyjugötu 10 A. (63 Rónir sjóvetlingar og úrvals rósir i pottum til sölu á Þórsgötu 3. (52 Mjólk fæst i Alþýðubrauð- gerðinni allan daginn. (87 HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothárL (753 Ef þér þjáist af hægðaleysi, cff besta ráðið að nota Solin-pillur. Fást í Laugavegs Apóteki. Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dó#« . (420 Lifandi blóm fást á Vesturgötu 19. Sent heim, ef óskað er. Síml 19. (29S Silfurbúinn tóbaksbaukur, nýrr ómerktur, tapaðist í Vesturbænum í fyrradag. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunutn. (45. Brún kvenregnhlíf, merkt: „B. Þ.“ á beinplötu á handfangi, tap- aðist í Fríkirkjunni 18. júní s.l. Finnandi beðinn að skila henni til síra Árna Sigurðssonar, Ingólfs- stræti 10, uppi. (5O' Regnhlíf og pakki með prjóna- garni frá Haraldi í Brúarfoss, Laugaveg 18. (62 Peningar í umslagi hafa tapast.. Iunnandi skili gegn fundarlaunum á afgr. Vísis-. (60 Kettlingur, svartflekkóttur, hef- ir tapast. Skilist á Freyjugötu 17. (58- Á SfÐtTSTU STUNDU. tók, kallaði roskni maðurinn á hana: „Korniö þér snöggvast hingað 1“ Patience gekk til hans. „Hvernig likaði yður bókin?“ Segið þér mér hver ábrif hún hefir haft á yður.“ „Mér finst þvi líkast, sem jarðskjálfti sé innan i höfö- inu á mér, Eg held að Carlyle hafi verið skapaður til þess eins, að skrifa bækur.“ „Hver þremiílinn-—! Þér eruð eftir mínu skapi. Ger- i'S þér svo vel að fá yður sæti.“ Patience settist hjá honum. „Mér or orðið ilt í höfði af að lesa bókina,“ sagði Tiun. „Mér finst eins og nagli hafi verið rekinn í höf- arði'ð á mér.“ „Mig furöar það ekki. Mörgum þeim, sem eldri er, en þér, hefir fundist þetta sama. Hvað heitið þér?“ „Patience Sparhawk.“ „Segið mér dálítið af högum yðar.“ „Eg hefi frá engu að segja,“ svaraði Patience snúð- úgt- „Eg verð hræddur, þegar þér setjið upp þenna rauna- avip. — Eg er viss um aS þér hafið frá mörgu að segja.“ Patience gaf honum nokkrar marklausar upplýsing- ar um hagi sína, en gamli maðurinn greip fram í fyrir henni og mælti brosandi: „Það er auðheyrt, að blaðamenn hafa ekki haft tal af yður; nú skal eg segja yður hver eg er, þá getið þér sagt mér alt af högurn yðar á eftir. Eg heiti James E. Field, og er eigandi og ritstjóri eins stærsta blaðs- ins í New >York, — skiljið þér hvaöa þýöingu það hefir fyrir mig? Eg skal segja yður það, ef þér skiljið það ekki. Það merkir það, að sá maður, sem svo er ástatt um, er voldugri en forseti Bandaríkjanna, því að hann getur ráðið því, hver verður forseti, en þvi getur for- setinn ekki ráðið. Ritstjóri stórblaðs veit meira um einkamál manna en bestu vinir þeirra, hann getur gert hvort sem honum sýnist, að reita lesendur sina til reiði eða hugga ]iá Og hughreysta; hann getur látið þá fara allrar vitneskju á mis, sem vert er að kynnast, en hann getur líka kent þeirn og mannað þá, hann getur haldiö verndarhendi sinni yfir þeim sem saklausir eru og steypt sekum í glötun. Hann er i stuttu máli sagt, voldugri en Alexander mikli, því hann ræður yfir sálum mann- anna.“ „Þetta er hræðilegt," sagði Patience, „og þér eruð einn slíkra manna.“ „Já,“ sagði hann og hló viö. „Blaðið mitt heitir „Dag- ur“, og það er nú þegar búiö að útnefna fleiri en einn forseta, og það hefir komið fleiri en einum manni til að óska þess, að hann hefði aldrei fæðst. Að þvi er mig snertir persónulega, þá er þess að geta, að eg er gift- ur og á bæði syni og dætur. Nú ferðast eg til að livíla mig frá störfum mínum við blaðið. Eg hefi ferðast kring um hnöttinn, en eg hefi aldrei komiö til Monterey. Gerið- þér svo vel að segja mér dálítið frá þeim bæ.“ Með þeirri kænsku, sem blaðamönnum er eiginleg,. tókst honum von bráðar að fá Patience til að segja sér sögu sína. Honum gekk að vísu svo erfiðlega að toga út úr henni sum atriðin, að hann varð að geta sér i eyð- urnar; að talinu loknu, hafði liann fengið ágætan þokka á henni. „Það, sem drifið hefir á daga yðar, mun, ásamt bráð- lyndi yðar, gera yður að nokkurskonar andlegum stjórn- leysingja,“ sagði hann, „eg efast um, að þér getið notið þeirrar gleði, sem gott heimilislíf hefir að bjóða. Veí má svo fara, að ákafi yðar og æsing verði til þess, að þér ratið í vandræði nokkur, en gáfur yföar koma yður kannske líka að liði, til að finna einhvern þann ævar- andi sannleika, sem konunum nú á dögum sést alment yfir.“ Hann sá samstundis eftir þvi, sem hann hafði sagt, er Patience bað hann að skýra sér nánara frá, hvað hann ætti við, en með því aö hann var í eðli sínu góð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.