Vísir - 05.07.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 05.07.1927, Blaðsíða 1
EBsíjóri! WÁXÆ STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. PresnsmiSjusimi 1578. Aígreiðelas á‘8ALSTRÆTI »S. Sími 400. Prcníamiðjusími: 1578. 17. ár. Þriðjudaginn 5. júlí 1927. 152. tbl. Moméla, Sjónl. eftir George Eliot. i Kvikmynduð í 10 þáttum | af Henry King. Aðalhlutverkin leika: Lillan Gish, Dorothy Gish, Ronald Golmann, Wiliiam H. Powell. petta er stórkostleg mynd, sem hvervetna hefir vakið hina mestu aðdáun. Þökkum auðsýnda hluttekningu við jtirðarför Jacob 0. Havsteen. Reykjavík 4. júlí 1927. Ættingjar. Það tilkynnist, að eiginmaður mien, Sigurður Jónsson andaðist 3. júlí 1927 á Landabotsspítala. Jarðarförin ákveðin siðar. Hallfríður Einarsdóttir. Hérmeð tilkynnist, að móðursystir mín, ekkjan Málfríður Hall- dórsdóttir, verður jörðuð fimtudaginn 7. jútí kl. 1, frá heimili liinn- ar látnu, Sauðagerði. Heigi Jónsson. í sambanðl viö kanpsteín- nna í Bergen, dagana írá 31, júli til 7. ágást, heínr Berg- enska gntuskipaféiagið ákveð- ið, að gefa kaupsýslnmönn- nm þeim, sem œtla að sækja kaupstelnnna, afslátt á !ar- gialðinn, með s.s. Lyrn sem fer héðan 28. jnli. Allar npplýsingar fást h(á Nic Bjansasou. Aðalfiiánr Radinmsjððs íslands verður hatdinn { Ingólfshvoli í Reykjavík föstudaginn 8. þ. m. kl. 5 e. h. Dagskrá samkvjemt félagslögum. Stjórnm. CTBO'Ð. Tilboð óskast í að byggja skýli í Kiikjugarðinum. Upplýsingar gefur Felix Guðmundsson. Hittist í garðinum 11 til 12. Tilboð verða opnuð mánudaginn 11. þ. m. kl. ll/a- H.b. Skaftfellmgnr Hestar. Vakur ágætur töltari, sérlega þægilegur, til sölu nú þegar. IJppl. hleður til Skaftáróss, Víkur, Vestmaimaeyja og Ingólfshöfða (öræfa), fimtudaginn 7. þ. m. Þetta 'verður siðasta ferðin til Öræfa á þessu sumri. Allur flutningur konit í síðasta lagl fyrír kl. 6 síðd. á miðvikudag. Nic, Bjernason. i sima 1493. Best kaup á tóbabs— og sælgætisvörum í Landstjðrnnnni. Kalkerpappirini géði og ritvélaböndin ern nú komin aftnr, sömnleiðis bæði ritvélar og reiknings- vélar. Gleymið ekkt að taka litln Royal með ykknr þeg- ar þíð farið i ferðalög. Eelgi MKgsússon & Go Skrifstofa Frjálslynda flokksins (O listans) er í Báriomi uppi. Opin allan daginn. Sími 20B2. Stói* plötn—ntsala í HljóðfæraHúsinu fró miðvikudegi til laug- ardags. Ágætar plötur seldar fyrir kr, 2.00, 2,50, 3,00, 3.50. íbúð óskast í vetturbænum 1. október. 2—3 hei'bergi og eldhús. Tilboð merkt ,,Vestuibær“ send- ist afgreiðdu Vísis. Fatabúðin hefir fengið feikna mikið úrval af ljómandi falleg- um karlmannsfötum og ryk- frökkum, alt klæðskerasaumað, með nýjasta sniði. Ennfremur millipeysur og vesti, milliskyrt- ur, stakar buxur, sportbuxur, erfiðisföt, nærfatnað, sokka, slifsi o. fl— Ödýrast og best í borginni. Best að versla í Mýja Bíó Miðnætnrsilin. Ljómandi fallegur sjónleikur i 9 þáttum eftir Laurids Bruuns alþektu sögu með sama nafui Myndin er útbúin til leiks af snillingnum Buchowetskye, sem gerði myndina ,,Pétur mikti“ og „Karosellen“ Aðalblulverk leika: Laura la Plasite, Pat O. Malley. Þessi mynd mælir með sér sjálf. ölmsheiði. Bæjarstjórnin hefir um næstu fimm ár tekið á leigu afnot af svo nefndri Hólmsheiði til skemtiferða á sumrin fyrir Reykjavíkurbúa, og eru takmörk tiins leigða landsvæðis sem hér segir: Að sunnan þjóðvegui'inn (Suðux'landsbraut), að vestan Grafarholtsland, að norðan Reynisvatnsland og að austan Mið- dals- og Geithálsland. Jafnframt því hérmeð að gefa bæjarbúum lil kynna, að þeim eru heimil afnot af landsvæði þessu til skemtiferða, skal það tekið fram, að það eru skilyrði fyrir leyfi þessu, að ekki sé rifið Iyng á landinu né skemdur gi’assvörður og ekki séu haldnar brennur. Ennfremur er bannað að fleygja þar bréfum, flöskum eða öðru rusli, og skal það stranglega brýnt fyrir ferðafólki að gæta vandlega fyrirmæla þessara og ganga að öðru leyti vel um landið. Borgarstjórinn i Reykjavik, 1. júli 1927. K. Zimsen. Síöasti dagup útsölunnap er á morgun, verður þá selt meðal annars: Áteiknaðar vörur fyrir mjög litið verð. Broderígarn-kassar með 24 dokkum á kr. 1.90, Nordisk-ullargarn á 15 au. Kross-saums strammastykki, áður 63 kr., nú 19.50. Kross-saums strammastykki, áður 40 kr., nú 12 kr. Mikið af nýjum tyll-blúndum á 10 au. mtr. — Matrosa-kragai’, settið kr. 1.00 og margt fleira rnjög ódýrt. — Versltm Kristíear Signrðardóttnr, Laugaveg 20. Sími 571. BriB2iitryi8iRBaráeiif simi 254. Sifiítrmiiuiritlll simi 542.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.