Vísir - 05.07.1927, Blaðsíða 3

Vísir - 05.07.1927, Blaðsíða 3
vlsrR Xjáblöðin þjóðfrægu, Brýnl, Brúnspónn, Klðppnr, Steðja, Mjólknrbrúsa með pat- entlokum Mjólkursigtí, Skófl- ur, LelrvSrur og alt annað gem bver búandi jþarfnast, er spursmálslanst lang hyggi- Jegast að kaupa í versl. B. H. Bjarnason. Afbragðs vSrnr. Skjót afgreiðsla. óþarfur, heldur einmitt jafnað- armannaflokkurinn. Og þa'ð því fremur, sem frjálslyndur flokk- ur er miklu liklegri til þess að geta komið fram áhugamálum alþýðu, vegna þess að jafnað- armenn egna jafnan á móti sér liina mögnuðustu andstöðu af íhaldsmanna hálfu, hvað sann- gjarnt mál sem þeir hera fram, að heita má. þeirri lilálegu meinloku eða blekkingartilraun. Alþýðublaðs- ins, að frjálslyndi flokkurinn liafi tekið verndartolla á stefnu- skrá sína, þarf væntanlega ekld að svara. Einar Markan ög Erpikum Sem, besti söng- kennari Norðmanna. Erj>ikum Sem kallar liann sig sá máttugi maður á tón- listarsviðinu í höfuðborg Norð- manna. Hann ræður örlögum söngvara og hljómlistarmanna í Osló. Ef Erpikum Sem skrifar miður loflega um list einhvers byi'jandans má segja, að mað- urinn geri réttast í að snúa við .á listabrautinni, eða að öðrum kosíi að læra hetur-, áður en hann sýnir sig á þeim slóðum aftur. En finni listamaðurinn náð fyrir augum liins stranga listdómara, þá má fullyrða að framtíðin brosi við honum. Einar Markan hefir ekki ein- ungis fundið náð fyrir augliti hins þekta söngkennara. Erpi- kum Sem tók Einar að" sér, kendi honum endurgjaldslaust, og lét sér á allan hátt mjög ant um hann. Má af því ráða ,að Erpikum Sem liefir þótt sérlega i manninn spunnið. Ekki mun hann hafa orðið fyrir vonbrigð- um, því Markan útskrifaðist frá honum eftir hálfs þx-iðja árs nám, söng opinberlega í Osló og fekk afargóðar viðtökur. Hann var þá 22 ára gamall og eru það einsdæmi, að menn skuli geta fullnægt ströngustu kröfum listdómara svo ungir að aldri. Síðustu tvö árin hefir Mark- an stundað nám hjá ágætum kennurum í Svíþjóð og pýska- landi, og mun óhætt að segja að hann sé nú einna líklegastur ungra íslenkra söngvara til þess ,að auka hröður ættjarðarinnar. Markan fer af landi hrott á næstunni. Ástmey hans híður hans í Osló, en frægð og frama á hann i vændum hjá stórþjóð- unum. það er því óvíst, hvort Iandar lians fá að heyra liann á næstunni. pess er að vænta, að anenn fylli Nýja Bíó i kveld, þvi þá syngur Markan í síðasla sinn. Er þá frekar liægt að vænta þess að söngvarinn komi fljótt aftur, ef bæjarbúar sýna áhuga fvrir lisl hans. Einar Markan liefir í hyggju að fara hringferð kringum land áður en liann fer utan og syngja í stærstu kaupstöðunum. p. H. rsoÉi K. R. vinnur Islandsbikarinn. var Úrslitaleikurinn í gærkveldi fjörugur og áhorfendur margir. — I fyrri hálfleik var leikurinn alljafn og lauk með því, að hvorugt félagið skoraði mark. í síðari hálfleiknum hóf K. R. mikla sókn og hafði nær óslitið yfirhöndina til leiksloka og sigraði Val með 2 : 0. Að loknum leik afhenti for- seti í. S. í., Bened. G. Waage, sigurvegurunum bikarinn ásamt 11 heiðurspeningum. Skýrði því næst frá úrslitum mótsins og eru þau á þessa leið: Ií. R. hlaut 6 stig, Valur 4 stig, Víkingur 2 stig og Fram 0 stig. — pá vítti íann þann ósið áhorfenda að troða sér inn í sjálfan leikvöll- inn (inn fýrir girðingar) og vonaði að fólk hætti þvi. Síðan var hrópáð húrra fyrir sigur- vegurunum og öðrum keppend- um. — Á mótinu skoraði K. R. 12 mörk, en 2 voru skoruð hjá þvi. — Sú nafnbót fylgir ís- landsbikarnum, að félag það, sem vinnur hann, telsl ,‘,besta knattspyrnufélag íslands“. Mönnum er kunnugt orðið, að meðal íhaldsmanna ríkir hin megnasta óánægja yfir því,, að Magnús docent skyldi settur efstur á lista þeirx-a nú við kosn- ingarnar. pví er einhvernveg- inn þann veg háttað um Magn- ús, að honum liefir ekki tekist áð afla sér ti-austs í flokknum og má af því marka, að þægð- in er ekki einhlit. — Menn vilja ekki við það kannast, að M. J. hafi nokkura þá kosti til að bera, er geri hann líklegán til þess, að geta reynst sæmilega í þingmanns-sæti. Hann talar ó- sköpin öll, en ræðan fer einatt fyrir ofan garð og neðan hjá áheyrendum. Menn búast ein- livernveginn fastlega við því, að ekki sé eftir neinu að slægjast og lilusta ekki. Eg skal nú ekki fullyrða neitt urn það, livort M. J. muni vera svo aumur sem af er látið. Eg kannast við, að eg liefi sjaldan lagt það á mig, að lilusta á liann. Hitt er alveg víst, að ótrúin á honurn er mögnuð og þá ekki siður, að íhaldinu þykir hann ekki líldegur til þess, að efla fylgi þess nú i kosningunum. pess vegna munu þeir hafa tek- ið það til bragðs, að tala alls ekki um liann. Um eitt skeið létu þeir svo, sem ungfrú Sig- urhjörg væri aðalpersónan á listanum, og liöfðu þó selt liana i gersainlega vonlaust sæti! Nú eru þeir eitthvað farnir að dofna með hana líka. Segja kosninga- smalar þcirra, að alt traustið sé nú þar sem Jón er Ólafsson, og má vel vera að það sé satt, að helst megi menn þó eitt- hvert traust á honum festa. En ekki er Jón sigurstranglegur á ræðupalli og getur hann að vísu verið góður fyrir því. — Fjórði maður listans liefir legið á milli hluta að þessu, en ef til vill verð- ur nú undið áð því, að láta sem hann sé aðal-maðurinn! pá er það qg ekki siður kunn- ugt, að jafnaðarmenn eru sár- óánægðir með annan mann á sinum lista, lir. Sigurjón A. ÓI- afssön. Fjölda margir kjósend- ur þar í sveit mega ekki heyra liann nefndan og tala um það sem fjarstæðu, að komið geti til mála, að liann nái kosningu. peir segjast ekki laka í mál, að senda liðléttinga flokksins á þing, hversu heitt sem þá kunni að langa. — Sigurjón á sammerkt við Magnús Jónsson i því, að hann hefir gaman af. að tala á fund- um. Og þeir eiga líka sammerkt í því, að enginn tekur eftir því, sem þeir eru að fara með. Og þó er báðum mönnunum einkar- lótt um mál. En ræður þeirra hafa yfir sér þetta alkunna svip- le\-si, sem einkennir suma menn. Og mærðin er fram úr öllu liófi. það er ekki ósvipað því, að verið sé að urga galtóm- um kvarnargarmi niðri í kjall- ara. Mönnum þykir liljóðið hvimleitt fjTst í stað, en svo gleymist það smám saman og enginn veit af því lengur. Mér fyndist vel til fallið, að þeir efndu til fundarhalda tveir einir, Magnús og Sigurjón. Ræðumenn ætti eldci að vera fleiri. peir ætti að fá að leiða saman liesta sína í næði, án þess að aðrir færi að ryðjast í pontuna. — Sennilega gæti dag- urinn farið í það tal og málin volkast nokkuð, án þess að skýr- ast. — En hvort áheyrendurnir yrðu margir — það er annað mál. Höínm tyrlrllggjandi: práinn. Bæjarfréttir looo ocxx Kelloggs All-tíran H. Benediktsson & €o. DLL kaupi ég hæsta verði. Stelngrlmnr Torfason Hafnarfirði Sími 82. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 12 st., Vest- mannaeyjum 10, ísafirði 8, Ak- ureyri 12, Seyðisfirði 9, Stykk- ishólmi 10, Grímsstöðum 13, Hólum í Hornafirði 10, (skeyti vantar frá Raufarhöfn og úr Grindavík), Færeyjum 9, Ang- magsalik 7, Iíaupmannahöfn 14, Utsira 13, Tynemouth 15, Hjalt- landi 12, Jan Mayen 7 st. - Mestur hiti liér i gær 17 st., minstur 9 st. — Loftvægislægð við Irland og önnur á norðaust- urleið vestan við Grænland. - Horfur: Suðvesturland: I dag hægviðri og skúrir á stöku stað. í nótt liægviðri og senni- lega þurt veður. Faxaflói og Breiðafjörður: I dag liægt og þurt veður. I nótt fremur hæg suðlæg átt. Vaxandi ský og sennilega úrkoma sumstaðar með morgninuin. Vestfirðir og Norðurland: í dag stilt veður, þoka í hafi. í nótt liæg suðlæg átt og þurt veður. Norðaustur- land, Austfirðir og suðau&tur- land: í dag hæg austanátt. Sumstaðar þoka og skúrir. I nótt hægviðri. Gjöf til íslands. Hátíðasöng fyrir 1000 ára liá- tíðina 1930, er próf. Sveinbjörn sál. Sveinbjörnsson samdi, af- henti ekkja tónskáldsins for- sætisráðherra, áður en liún fór hjeðan, með þeim ummælum, að hátiðasöngurinn væri gjöf til landsins. C-listinn. Kosningaskrifstofa frjálslynda flokksins (C-listans) er í Bárunni uppi, opin allan daginn. Kjörskrá- in liggur þar framníi, og þar eru kjósöndum í té látnar upþlýsingar, er þeir kunna aS óska eftir. Frjálslyndir kjósendur, sem fara burt úr bænum og eigi verða heima á kjördegi, eru beSnir að kjósa á skrifstofu bæjarfógeta áSur en þeir fará. — Skrifstofan í Bárunni óskar eftir aS hafa tal af seni flestum fylgismönnum C- listans, og væntir þess, aS þeir komi sem oftast á skrifstofuna til skrafs og ráSagerSa, þegar þeir hafa tíma til. Hvernig var það — var ekki Valtýr einhverntima samverkamaður Jónasar frá Hriflu og launaður tíðindamað- ur Tímans? Og sagði hann ekki sjálfur, að liann hefði gengið úr vistinni að eins af því, að hon- um hefði ekki verið borgað nógu vel? Almennur kjósendafundur verður haldinn í banaskóla- portinu kl. 8 í kveld. Trúlofun sína liafa nýlega opinberað ungfrú Hanna Guðmundsdóttir og Guðjón Pétursson stjTÍmað- ur. Húsfrú Sigríður Runólfsdóttir Bragagötu 34 A er fimtug á morgun. Prengjamót. Eins og áSur hefir veriS auglýst hér í blaSinu, halda hin góSkunnu félög „Armann“ og „K. R.“ leik- mót fyrir drengi, í Lvöld kl. 8%, á íþróttavellinum. Allir keppendur eru undir 18 ára aldri. Hefst mót- MALT0L Bajerskt 0L PILSNER. BEST. - ÓDÝRAST. INNLENT. Til pingvalla sendi eg daglega mínar stórfínu 8 manna Hud- son bifreiðar; þær eru margvið- urkendar lang þægilegastar & sléttum sem ósléttum vegum. Fargjöldin sanngjörn og ferðir ábyggilegar. Magnns Skaittjeld, Sími 695, stöðin. Sími 1395, heima. iS á langstökki meS atrennu, þá 8o stiku hlaupi, stangarstökki, 3000 stiku hlaupi og spjótkasti. — Má búast viS að drengirnir nái gófS- um árangri. — Á miövikudagskv. heldur mótiö áfram, og veröur þá þreytt 400 stiku híaup, hástökk með atrennu og kringlukast. A! föstudagskvöldiö veröur kept i 1500 stiku hlaupi, þrístökki og, kúluvarpi. Aögangur er 50 aurar ' fyrir fulloröná, en ókeypis fyrir bcrn. — Mótinu lýkur á sunnudag'- inn viö sundskálann í Örfirisey. VerSur þar þreytt sund: 50 0g 200 stiku, í sambandi við Stakka- sundiö og sundmótiÖ, sem Sund- félag Reykavíkur gengst fyrir. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 50 kr. frá N. N., 2 kr. frá G. B., 4 kr. frá ónefnd- um. ii Gjöf " ' « til gömlu konunnar í Bjarna- borg, afhent Visi, 10 kr. frá stúlkunni, sem áður hefir gefið lienni sömu fjárliæð mánaðar- leS'æ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.