Vísir - 05.07.1927, Blaðsíða 2

Vísir - 05.07.1927, Blaðsíða 2
Kanpnm alíar tegundir af nllf þvegna og óþyegna. Höpmulegt slys, Tveir menn bíða bana af dynamit- sprengingu og tveir særast. Um mitSaftansbil í gær varö þaö hörmulega slys hér á ytri höfn- inni, að dynamit-sprenging varS í kafarabát ýti við fíakiö af Inger Benedicte, og biðu tveir menn þegar bana af því, þeir Árni Lýðs- son verkstjóri og Benedikt Sveins- son verkamaSur, en þeir, sem særöust voru Bjarni Ólafsson og Þórður Stefánsson kafari. Undanfarnar vikur hefir veriS unnið aö því aS sprengja skipiS Inger Benedicte og ná úr þvi kol- unum. SkipiS Nóra hefir legiS úti viö flakiS og þar hafa starfs- mennirnir haft bækistöS sína. Þeir hafa og haft kafarabát og -annan bát minni. — Verkinu hefir verið þannig hagað, aS kafari hefir komiS sprengiefninu fyrir á flak- inu og síSan hefir rafmagns- síraumi verið hleypt - niSur í sprengiefniS, en stundum getur tekist svo til, að dynamitiS springi ekki, og svo var siðast í gær. Ætl- aði þá kafárinn að kafa með nokk- ur skothylki til víSbótar og íesta þau viS fyrri sprengjuna. Sprengi- efniS var sótt í Nóru og var kom- iíS í kafarabátinn þegar þaS sprakk, en ekki vita menn gerla, hvernig þaS hefir atvikast, en vera má, aS rafmagnsstraumur hafi hlaupiS í það af einhverri vangá. Sprengingin var svo mikil, aS hún heyrðist um mestan hluta bæjarins og rétt á eftir tók Nóra aS kalla á hjálp meS því aS þeyta skipsflautuna. — Margir bátar hrugSu við og héldu út aS skip- ínu og var þar sorgleg aSkoma. Sex menn höfSu veriS í kafara-_ bátnum, en þrír í Nóru. Kafara- « báturinn sökk á skammri stundu, 'en eintim manninum, Andrési Sveinbjörnssyni, tókst aS leysa smábátinn frá hontim og bjargaði hann félögum sínum upp í hann. Andrés hafði falliS fyrir borS þegar sprengingin varö, en meidd- ist ekki. GuSmundur Brynjólfsson hét sá, sem fyrstur komst upp í litla bátinn og var lítt meiddur. Ejarni Ólafsson og Þóröur kafari voru báðir mjóg meiddir, en þó hélt Bjarni sér uppi á sundi þang- aS til þeir náSu honum. Lík Benedikts náSist, mjög skaddaS, en lík Árna sökk og hef- ir ekki fundist enn. Fjöldi manns hafSi komið niS- ur aS bæjarbryggju þegar komiS var meS hina slösuSu menn þang- aS og voru þeir þegar fluttir vest- ur í Landakotsspítala, en þar voru læknar fyrir, sem bjuggu um sár þeirra. Bjarni Ólafsson var mjög þungt baldinn í morgtin, en ÞórSur Stef- ánsson var hress eftir vonum. Þeir Arni LýSsson og Benedikt ltiarfa-ás saijOriilciO er vinsælasi. Asgarðnr. Sveinsson voru báðir kvæntir og átti Benedikt fyrir nokkurum börnum aS sjá. Þetta átakanlega slys hefir rajög snortiS hugi bæjarbúa, sem margir máttu heita sjónarvottar aS slysinu. SamúS þeirra mun vissulega koma i ljós viS þá, sem um sárast eiga aS binda eftir þenna hryggilega atburS. Símskeyti K.höfn, 4. júlí, F. B. Bretar og Japanar. Símað er frá Genf, að Japan- ar styðji tillögu Breta, er fer í þá átt, að takmarka stæfð bæði stórra herskipa og hjálparskipa. Stuðningur Japana mun byggj- ast á þvi, að þeir vilja eiga vin- gott við Breta og hafa samvinnu við þá. Bandarikin eru því and- víg að ræða um stóru herskipin. pó búast menn heldur við þvi, að þau slaki til og fallist á til- lögur Breta. Byrd hyggur á nýtt flug. Símað er frá París, að Byrd ráðgeri að fljúga frá Nyja Sjá- landi yfir Suðurpólinn og til Suður-Ameríku. Utan af iandi. .__ f& Akureyri, 4. júlí. F. B. Framboð tekið aftur. Sigurður Hlíðar hefir tekið framboð sitt aftur. Druknun. Fjögurra ára gamall dreng- ur, sonur Guðmundar Péturs- sonar útgerðarmanns, féll út úr bát við hafnarbryggjuna í gær og druknaði. VlSIR____________ Frjálslyndio og jafnaðarstefnan. pað eitt eru ihaldsmenn og .jafnaðarmenn sammála um, að þeir tveir flokkar einir eigi rétt á sér. í langri og mjög leiðin- legri grein, sem birtist í Alþýðu- blaðinu í gær, er reynt að sýna fram á það, að saga frjálslyndu flokkanna sé i raun og veru á enda, því að jafnaðarmanna- flokkarnir geri þá óþarfa. Áður er kunn skopsagan um það, þeg- ar Jón porláksson útrýmdi frjálslynda flokknum í Eng- landi, með þeirri staðhæfingu sinni, að nú væru það ihalds- flokkarnir, sem væri hinir sönnu merkisberar frjálslynd- isins! petta hvorttveggja er á lik- um rökum reist. Ihaldsmenn benda á allar þær umbætur, sem frjálslyndir menn hafa komið fram, brátt fyrir þráláta andstöðu íhaldsmanna kynslóð eftir kynslóð, og segja: pessu öllu viljum við halda við, og við hljótum að vera frjálslyndir, úr því að við viljum láta það standa, sem frjálslyndir menn hafa reist. En af þvi að þeir eru íhaldsmenn en ekki frjálslynd- ir, dettur þeim ekki í bug, að um það geti verið að ræða, að halda lengra á sömu braut og i sama anda. — Hins vegar rísa jafnaðarmenn upp og vilja ger- breyta þjóðskipulaginu, til þess að koma því til leiðar, að öllum geti liðið jafnvel. Til þess að ná sínu marki, ætla þeir að rífa niður mikið af því, sem frjáls- lyndu flokkarnir hafa til vegar komið, og þrælfjötra einstak- lingana í athöfnum sínum. En af þvi að frjálslyndir menn halda fast við athafnafrelsi eiií- staklingsins, þá segja jafnaðar- menn, að frjálslyndu flokkarn- ir séu nú orðið ihaldsflokkar. pessi spaugilega hringavit- leysa þeirra ihaldsmannanna annars vegar og jafnaðrmann- anna hins vegar ætti jafnvel að vera þeim sjálfum hláturs efni. pað er nú vert að athuga nán- ara hugsunarháttinn, sem ræð- ur stefnu hvors flokksins um sig. Hugsunarháttur íhaldsmanna er sá, að alt sé gott eins og það er. Sumum mönnum sé það á- skapað að líða illa, öðrum að vegna vel og um breyting á því sé ekki að ræða. Nú séu allir frjálsir athafna sinna, og það sé þvi Irvers eins eigin sök, ef hann geti ekki haft sig áfram. Jaf naðarmenn einblína á það, að auðnum sé misskift og auð- mennirnir noti hann til að und- iroka alþýðu manna. U^idirrót þessa'ástands sé einmitt athaíf na- frelsi einstaklingsins og eignar- rjetturinn. pess vegna vilja þeir skipulagsbinda allan atvinnu- rekstur og láta alla fá jafna hlutdeild i arðinum, svo að öll- um geti liðið jafnvel. — peir vilja ná því i einu stökki, sem frjálslyndir menn hafa verið að reyna að ná smátt og smátt. Frjálslyndir menn keppa að því, að öllum geti liðið vel. En þeir álíta, að leiðin til þess sje sú ein, að einstaklingurinn sje fyrst og fremst frjáls athafna Made in f EnglaTjd bifreiðagúmmí er svo þekt að gæöum hér á landi, sem í öilum öðr- um löndum heimsins, að bifreiðaeigendur æítu að sjá sinn hag í að nota ekki aðrar tegundir en DUNLOP. Aðalumboðsmenu á tslandi. Jóh, Úlafsson & Go. Reykjavík. Þakjárn og Bygglngarvörnr af bestu teg. Miklar birgðir. L»gst verð, t. [d. ga!v. smið- aður þaksanmar á kr. 12,50 pr. þúsund, vcrður allajafna hepplegast að kaupa i VERSL. |B. H. BJÁRNASON sem keppir vlö alla. sinna og að bonum sé hjálpað til þess að neyta þessa frelsis til fulls. pó að stóra stökkið jafnaðarmannanna, gerbreyting þjóðskipulagsins, sé tekið, þá sé það engin trygging fyrir þvi, að allir verði jafnir og að öllum líði jafn vel. Hvert sem þjóð- skipulagið er, verða mennirnir misjafnir. Breytingin við stökk- ið verður engin önnur við fyrsta álit, en að ný yf irráðastétt kem- ur í stað þeirrar sem var. Alveg eins og jafnaðarmenn segja að nú sé auðvaldsstéttin komin í stað gömlu yfirráðastéttarinn- ar. petta yrði því engin bót, heldur að eins breyting. pess vegna vilja frjálslyndir menn halda áfram á þeirri sömu braut, sem þeir hafa farið, að þroska einstaklingana, svo' að munurínn á möguleika manna til að koma sér áfram verði minni. Til þess vilja þeir leggja skatta á efnamennina, að þeir verði notaðir til þess að þroska uppvaxandi kynslóðir, svo að þær verði þess megnugri að neyta krafta sinna i lífsbarátt- unni heldur en feður þeirra. Og í ráun og veru, þa bafa hægfara jafnaðarmenn í öðrum löndum viðurkent í fram- kvæmdinni, að þessi leið sé sú rétta. peir afneita gerbreyting þjóðskipulagsins með byltingu, þeir hafa lagt þjóðnýting at- vinnufyrirtækjanna á hilluna um óákveðinn tíma og þeir vinna yfirleitt að félagslegum og stjórnarfarslegum umbót- um samkvæmt sömu grund- vallarhugsnn eins og frjálslynd- ir menn. peír hafa með öðrum orðum lagt sína stefnuskrá, eða aðalatriði hennar, á hilluna og tekið upp stefnuskrá frjáls- lyndra manna. Aðeins finst þeim þeir þurfa að fara nokkru geystara, en egna með þvi til meíri andstöðu, svo að málun- um er yfirleitt ver borgið í þeirra höndum. pað er hins vegar auðsætt, að frjálslyndir menn geta ekki gengið í flokk með jafnaðar- mönnum, því að takmark þeirra er alt annað. — En af þessu leiðir, að það er ekki frjálslyndi flokkurinn, sem er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.