Vísir - 08.07.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 08.07.1927, Blaðsíða 4
VÍSIR *■ Vegna illrar meSferðar í- haldsstjórnarinnar á þessu máli og ólestri þeim, sem verið hefir á >ví i höndum h. f. Útvarp, og vegna eindreginna umkvartana frá útvarpsnotendum, bar Jak- og Möller fram og fekk sam- þyktá síSasta þingi þingsálykt- unartillögu um aS sérstakri nefnd manna verSi faliS aS rannsaka og undirbúa ríkis- rekslur þess. Útvarpsnotandi. fislfi É M1 Allir vita þaS, aS ilialdsflokk- urinn hefir barist á þingi móti flestu þ-ví, sem talist getur til almennra mannréttinda, og þar á meSal því, aS þeir menn, sem af alveg óviSráSanlegum orsök- um liafa orSiS aS fá sveitar- styrk, fengju aö halda kosn- ingarrétti, og þá ekki síSur þvi, að yngri menn en 25 ára gaml- ir fengju kosningarrétt. Eg hefi jheyrt suma af máttarstólpum íhaldsins segja, aS helst ætti enginn aS liafa kosningarrétt yngri en 35—40 ára. Eg ætla mér ekki aS fara að deila um þessar fráleitu firrur, þær eru sjálfdæmdar af öllum skynbær- um mönnum, en eg ætla aS benda á atvik, sem gerSist liér á B-lista fundinum í skólaport- írru í síSustu viku. paS litu ýmsir upp stórum augum, þegar á rapSupallinn kom unglingur, sem einn orð- lieppinn maSur sagSi a^ liti út fyrir að vera „nýlega kominn í síðar buxur“, með öðrum orð- um ekki nærri fullþroskaður líkamlega, og því síður að skyn- samlegri hugsun og dómgreind. Eg sá ekki betur, en að íhalds- menn væru mjög vel ánægðir og hreifir yfir þessum nýja lcið- toga íhaldsins, og fjarstæðum þeim, sam hann bar fram. í sjálfu sér er ekki mikið við þetta að athuga, en þó virðist ekki vera fullkomið samræmi í því, að ihaldsflokkurinn, sem hefir til þessa svift marga full- þroskaða menn kosningarrétti, og telur menn, — sem þó eru álitnir færir um að l'ara með fjármál, — óhæfa til að fara með sitt eigið atkvæði, að hann telji ungling, eins óg þennan sém eg áður néfndi, vel hæfan til áð leiðbeina eldri kjósend- um með það, hvernig þeir eigi að nota atkvæðisrétt sinn og nú vil eg spyrja: Ætlar íhaldið hér Fatabúðin hefir fengið feikna mikið úrval af ljómandi falleg- um karlmannsfötum og ryk- frökkum, alt klæðskerasaumað, með nýjasta sniði. Ennfremur millipeysur og vesti, milliskyrt- ur, stakar buxur, sportbuxur, erfiðisföt, nærfatnað, sokka, slifsi o. fl— ódýrast og best í borginni. Best að versla í Fatabúðiniii. Kartðflnr. Kartöflur komu nú með Brúar- foss í heilum sekkjum og smásölu. Von. Sími 448. (2 línur). Brekkustíg 1. Sími 2148. KKXtQOOOOOOOOOOOOQQOOQOOOO — FILMUR. — - Ulingworth, Goerz, Agfa. - Allar stærðir. — Lægst verð. Sportvörnhús Reykjavíknr. (Einar Björnsson.) IOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO eftir að taka upp þá stefnu að veita óþroskuðum unglinum kosningarrétt, er það orðið svo sannfært um að enginn skyn- samur, fullþroska maður vilji lengur styðja það til valda, að þetta sé hin eina lífs von þess? pessu svara væntanlega þeir fáu íhaldsmenn, sem kosnir verða 9. júlí. „Við bíðum og sjá- um hvað setur“. Á fundinum á þriðjudagskveldið leyfði hinn frjálslyndi fundarstjóri þessum sama unglingi að tala, og var það gott, því þá kom það í ljós, að hrifning íhaldsmanna yfir þessum nýja sþámanni, var sú sama og áður, jafnvel þó liann kæmist að þeirri niSurstöðu, að íhaldsmenn væru, og ættu allir að vera — loftkastalamenn. pelta her líklega að skilja svo, að þegar heilbrigt mannvit hef- ir upprætt ihaldið af jörðinni, þá ætli það að ferðast í loftinu. Frjálslyndur kjósandi. V í s i r er sex síður í dag. Bæjarfréttir, ritgerðir og saga er í aukablaðinu. Nýkomið: Kven-ullarsokkar frá 1,90 kr. parið bómullarsokkar 0.95 parið, karh manna og barnasokkar mjög ó- dýrir, drengjaföt góð og ódýr. Munið léreftin og tvisttauin. Komið sem fyrst í Klöpp. Nokkra menn vana síldarveiðum vantar nú þegar. Einnig vantar 2 mótorista. Upplýsingar Vesturgötu 51 B eftir kl. 5 síðdegis. (X)OOOOOOOOOQQ(>QOOaOOO(XKX»Q Vi3gej»9ii* á alhkonar Faftækjum fiamkvæmdar íljótt og vel g hjá JMíusi Björnssyni Eimskipafélogshúsinu. Simi 837. XXXXXXXXXXXXXXXXSOOOOOOOOÍ HÚSNÆÐI 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu frá 1. október. Árs- greiðsla fyrirfram. A. v. á. (207 Til leigu stór stofa móti suðri á Skólavörðustíg 17 B. Sími 939. (206 Sólríka 3 herbergja íbúð vantar mig 1. okt. Guðm. Guð- jónsson. Sími 689. (205 Herbergi á 10 kr. Kárastíg 4. (195 GóS íbúö til leigu strax. Berg- staöastræti 9 B. (217 Sólrík stofa til leigu. Uppl. á Frakkastíg 14. (147 5 herbergja íbúð við miðbæ- inn til leigu frá 1. okt. næstk. Tilboð auðk. „200“ leggist inn á afgr. þessa blaðs fyrir 10. þ. m. (172 2 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. okt. Tilboð auðkent: „8“, sendist Vísi. (182 pTAPAÐ -FUNDIÐ i' Lyklakippa tapaðist í austur- hænum. Skilist á afgr. Vísis. (208 Munsteringabólc tapaðist frá Sambandshúsinu, að Vesturgötu 24, meö 200 krónum í. Skilist gegn góSum fundarlaunum á Vesturgötu 24. (214 Fundnir peningar. Kaupfélag Reykvíkinga, Vesturgötu 17. (230 f LEIGA | Orgel til leigu. A. v. áá (198 Til leigu í lengri og skemri ferð- ir: 2 bílar, vel yfirbygðir, fyrir fólk. Sími 1370. (211 Best kaup á tóbates- og sælgætlsvörum í Landstjörimiiiii. Duglegur, ábyggilegur piltur getur fengið atvinnu við bakarí. A. v. á. (209 Kaupakona óskast austur í Hrunamannahrepp. Guðmund- ur Guðjónsson, Skólavörðustíg 22. (204 2 kaupakonnr óskast í grend við Reykjavik. Uppl. Lindar- götu 8 B. uppi. (203 Kaupakona óskast. Uppl. á Brekkustíg 3 A. (201 2 kaupakonur óskast rélt við Reykjavík. Uppl. Austurstræti 1, búðin. (200 Kaupakonu vantar. Uppl. iá Franmesveg 1 C. (197 Unglingsstúlka á fermingar- aldri óskast i sumar eða i árs- vist eftir samkomulagi, Hverf- isgötu 18, uppi. (194 Kaupainenn og kaupakonur vant- ar upp í Borgarfjörð. Uppl. á Lokastíg 15, kl. 6—8. (227 Dugleg, hraust stúlka, óskast um sláttinn til inniverka, á heimili austur í Biskupstungum. Uppl. í dag á Nýlendugötu 23. (226 Kaupalcona óskast. Má hafa með sér stálpað barn. Uppl. á Týsgötu 5. uppi. (224 Kaupakona óskast. Uppl. á Grettisgötu 50. (222 Spegillinn kemur út á morgun. Sölubörn óskast í TraSarkotssund 3, kl. gy2 í fyrramáliS. (220 Grípið tækifærið. Eg á aS ráSa kaupakonur á góð sveitaheimili í sumar. Eggert Jónsson, ÓSinsgötu 3°. (219 Kaupakonu vantar á gott beiin- ili í grend viS Reykjavík, má hafa barn, 8—10 ára. Uppl. gefur GuS- jón Júliusson, Fraíckastig 26 A. Til viStals frá kl. 7—9 í kvöld. (218 Einhleypur maSur óskar eftir mjmdarlegri ráSskonu. Uppl. á Bragagötu 26. (216 Þrifin, ábyggileg stúlka, óskast 5 sumarvist aS Hvítárbakka. LúS- vig GuSmundsson, SmiSjustíg 6. Simi 1935. (213 2 duglegar stúlkur óskast á sveitaheimili. Uppl. á Þórsgötu 17. (210 Kaupakona öskast á heimili á Akranesi. Morten Ottesen, sími 801 Hittist kl. 8 í kveld á Vesturgötu 12-__________________________(233 Snúningadrengur óskast austur á Rangárvelli. Uppl. í versl. VaS- hes. (232 Kaupakonu vantar. Upplýsingar í Stýrimannaskólanum. (231 Telpa, 12—14 ára óskast af sér- stökum ástæðum. Ásta Flygenring, Laugaveg 15 (annari hæð). (229 ^"kAUPSKAPUR.......... gjggr- Harley Davidson mótor- hjól, með körfu, til sölu. Tæki- færisverð. Til sýnis á Njálsgötu 29. (183 Kjöt af ungum hval, á 20 au. kg. Uppl. í síma 1748. (202 Rósaknúppar fást á Vestur- götu 22, uppi. (199 Nýtt tennisnet til sölu. Mjó- stræti 6, uppi. (196 Vönduð húsgögn, setbekkir, borð og stólar o. fl., úr sefi og reyr, fást í Ivörfugerðinni, Hvérfisgötu 18. (193 Fluglnaveiðarar fást í rIárn- vörudeild Jes ^imsen. (192 Rósir í pottum og’ rósaknúppar tii sölu á Þórsgötu 2. (228 Til sölu: Hnakkur og beisli, á UrSarstíg 8. (225 Freöfiskurinn góði, undan Jökli, er besta, hollasta og ódýrasta nest- •iö. Fæst barinn í versl. Þórsmörk, Laufásveg 41. Sími 773. (223 GóSa Borgarfjarðarsmjöriö er lcomiö, einnig skyr, kæfa, tólg, og margt fleira. Versl. á Óöinsgötu 30. Sími 1548. (221 Gleymið ekki þjóðfrægu legu- bekkjunum í versl. Áfram, Lauga- veg 18. Margar tegundir fyrirliggj- andi. Þar fást einnig allar aögerö- ir á bólstruðum húsgögnum. (Sími 9i9)- ’ (2i5 Mjög góöur reiöhestur til sölu. Gæti komiö til mála aö taka hest upp í verSið. Uppl. á Bragagötu 26. (212* Frá AlþýðubrauðgerðinnL Til minnis: Aðalbúðin, Lauga- veg 61. Símj 835. Brauð, kökur, mjólk og rjómi. (711 „FjaIlkonan“, skósvertan frár Efnagerð Reykjavíkur, er best. Gferir skóna gljáandi sem spegif og yfirleðrið mjúkt og sterkt. Kaupið að eins Fjallkonu skó- svertuna. — Fsest alstaðar. (396 Nokkrir jakkaklæðnaðir úr sterku, góðu efni, lientugir í ferðalög, kjólklæðnaður, enn- fremur. ljósgrár jakkaklæðnað- ur, sem ekki hefir verið vitjað, til sölu, afaródýrt. Reinli. And- ersson, Laugaveg 2. (162 Búðarinnrétting óskast keypt. Uppl. í versl. Áshyrgi. Sími 161. (174 (jgigr’ Harley Davidson mótor- hjól, með körfu, til sölu. Tæki- færisverð. Til sýnis á Grettis- götu 29. (183 . Lifandi blóm fást á Vesturgötu 19. Sent heim, ef óskað er. Sími 19. (291 TILKYNNING Ef þér viljiö fá innbú yöar tryggt, þá hringi'ð í síma 281. „Eagle Star“. (958 Fj eIasr*prent»«i8jMi. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.