Vísir - 20.07.1927, Side 1

Vísir - 20.07.1927, Side 1
Ritstjóri: PÁIÆi STEINGRlMSSON. Simi: 1000. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÖALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 17. ár. Miðvifcudaginn 20. jnli 1927. 165. tbl 6AMLA B10 Fyrir anstan Zaez Paramount-mynd í 7 þáttum. — Eftir leikriti S. Mangham. Aðalhlutverkið leikur POLA NEGRI. Kvikmynd þessi gerist í Shanghai, sem á síðustu tímum hefir komið svo mjög við sögu, og gefur glögga hugmynd uni lífið í þessum einkennilega bæ. Eitt hlutverk er leikið af kinverska leikaranum So- jin, og munu margir minn- ast leiks hans sem mon- gólska prinsins í „pjöfur- inn frá Bagdad“. Tilkyinrag. Hið góðkuuna Milk Wkite liveiti seljum við, í 50 kg. pokum, afar iágu verði — þrátt fyrir hina miklu verðhækkuri. Versl. 0RNINN- Simi 871. Gretfisgötu 2. KXXXXXXXKX)03;XXXXXXXXXXX>C V s? « Enrt Stteia | syngur á fimtudaginn § kemur í Fríkirkjunni kl. « 8Vg siðd. með aðstoð § « Páls ísólfssonar. | x « ð ASgöngumiðar á 2 kr, seld- ir í hljóðfæraverslunum og « hjá Sigf, Eym. og ísafold. S K. F. U. U-B. — JARÐRÆKTARVINNA - í kveld kl. 8. Piltar og drengir fjölmenni. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX» — FÍLMUR. — - Illingworth, Goerz, Agía. - Ailar stærðir. — Lægst verð. SportvöruMs Reykjavíkar. (Einar Rjörnssori.) KMMXKXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXi kaftteilingur hleðnr á morgnn tll Vestmsnnaeyla, Viknr og Skaítáróss (síðasta ferð tii Skaftárðss á þessn ári). Fintningnr afhendist fyrir M. 12 á morgnn. Mie« B|araason. er b sl ¥ældegaai»d húsmæðFasköli. Gentofte, Ðaamark (vrðurkendur af rikinu.) Ný námskeið byrja 4. nóvember og 4. maí. - Tekið á móti um- sóknum. - Starfskrá send þeim sem óska. Helene Hjul Cordius-Hansen. Austurferðii1 Sæbepgs. — Til Torfastaða mánudaga og laug- ardaga f'rá Evik kl. 10 árd. og frá Torfastöðum kl. 4 samdœgurs. í Fljótslilíðiua mánudaga og fimtudaga frá Rvik kl. 10 árd. og lieim daginn eftir. Sæberg. Sími 7o4. Simi 781. Þakjárn. Þakpapppi, Gfólfdhkar Linolenm. Lægsfca verð. P. J. Þorleiissoo. Klapparstíg 27. Sími 1406. ágæ! Msgögn, bæði ný og notuð, útvega ég hjá þektu heildsölufirma í Kaupm.höfn Skrifið til: fl. UiQfússon, Predensiede 2, enntirliso Kaupmsnnaiiötn. fyrir berklaveika, í Sam- bandsbúsinn. Læknir stöðvarinnar hr. Magnús Pétursson, bæjarlæknir er til við- tala á mánudögum og miðviku- dögum fel. 3—4, en ekki á laug- ardögum. ftfr 1 r Yelstjora vantar nú þegar á linubát yfir síldveiðatimann. Uppl. hjá Bjarna Jónssyni í Hamri. NÝJA BÍO Stella Dallas Sjónleikur i 10 þáttum eftir Olive Higgins Proutys, eftir saninefndri skáldsögu, cr márgir munu kannast við. Aðalhlutvérk leika: RELLA BENNETT, RONALD COLMAN, ALICE JOYCE, LOUIS MORAN og sonur DOUGLAS FAIRBANKS. það, sem hefir gert það að verkum, að mynd þessi fer sigurför um allan lieim, er 1‘vrst og fremst það, að liún er gerð eftir snildarskáldverki, sem er óvanalega efnis- mikið, og leikin af hreinustu snild; enda var hún fjórða i röð þeirra mynda, er sköruðu fram úr árið.sem leið, í Ameríku. Myndin var sýnd lengi á Palads í Kaupmannahöfn og fckk óvanalega góða blaðadóma, sem yrði of langt mál hér. Jarðarför Helgu Magnúsdóttur frá Flatey, fer .fram frá Dóm kirkjunni fimtudaginn 21. þessa mánaðar og hefst með húskveðju frá heimili okkar, Skólavörðustig 21, kl. 1 e. h. Alice og Kristján Bergsson. stráhattar á börn og fullorðna, sportsokkar og nálfsokkar á börn selst fyrir hálfvirði. Nolið tækifærið nú í sólskininu. Asdrés Aidréssen. Laugaveg 3. E.s. Suðurland fer ti! Breiðafjarðar máriudaginn 25. júíí, samkvæmt 5. áætlunarferð. Viðkomustadip: « Skégarnes, Búðir, Arnarstapi, Sandnr, Óiafsvík, Grnndar- fjörðnr, Stykkísbólmnr, Búðardalnr, Salthólmavik og Króks- IJarðarnes. Flutningur afhendist á föstudag, 22. þessa mánaðar fyrir kl. 6 síðd. Farseðlar sækist sama dag. H,f. Eimskipafélag Saðarlands, Brunaböfafélagið Nye danske Brandforsikring sselskab stofnað 1864, eitt af elstu og áreiðanlegustu vátryggingafélög'- um, sem hér slarfa. Brunatryggir allar eigur manna, hverju nafni sem nefnast (þar á meðal hús í smíðum). — Hvergi betri vátryggingarkjör. — Aðglumboðsmaður fyrir ísland er: Siglivatup Bjarnason, Amtmannsstíg 2.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.