Vísir - 03.08.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 03.08.1927, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmi'ðjusimi: 1578. Af greiSsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Miðvikudaginn 3. ágúst 1927. 176. tbl. Gamla BIó ™ Ben Húr KTÍkmynd í 12 þáttum. frá Krists dögum. ASalhlutverk leika: Ramon Novarro Betty Bonson. Sala nðgöiiKumiða hefst í dag kl. 1 í Gamla Bíó Ingólf->str«-ti. Sportskyrinr hvítar, ódýrar og góðar, nýkomuar. Vöruhúsið. Speglar innrammaðir og án ramroa í ölíum algengum stærðum beitir og ódýrastir hjá Ludvig Stor*F. Sími 333. Pötw Á JóBSSon óperusöngvari syngur í Gamla Bíó mið- vikudaginn 3. ágúst kl. 7V2 stundvíslega. Ný söngskpá. Aðgöngumiðar seldir í bókaversl- un Sigfúsar Eymundssonar, hjá frú Katrínu Viðar og við inn- ganginn frá kl, 7. Hvalur. Ágætur hvalur frá Færeyjum hefir komið nú með síðustu skipum og kostar 40 og 50 aur. pr. Va kg. spórður og rengi. Þetta er sannkallað sælgæti. Von, sími 448 og Bpekkustíg 1, simi 2148. Jarðarför elsku litlu dóttur okkar, Guðbjargar, sem andaðist 26. júlí, er ákveðin á morgun, fimtud., frá heimili okkar, kl. 1. e .h. Kristín Einarsdóttir. Jón Guðmundsson. Austurgötu 4, Hafnarfirði. Jarðarför mannsins míns Guðbjörns Guðbrandssonar bókbindara fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 5. þessa mánaðar og hefst með húskveðju á heimili hins látna, Grettisgötu 63 kl. lx/a e. h. Jensfna Jensdóttir. í fjarveru minni gegnir hr. prófessor Guðmundur Thoroddsen læknlsstðrfum mínum. Koifáð R. Konráðsson. Skemtiför. Unglingast. „Unnur“ og st. „Víkingur“ fara til Þingvalla n. k. sunnudag kl. 8^/2 frá Templarahúsinu. Farseðlar kosta 5 kr. fyrir fullorðna, kr. 3,50 fyrir unglinga, og fást hjá Stefáni Jónssyni, Versl. Vöggur og Söluturninum. Þeir sem ætla að taka þátt i förinhi, verða að kaupa farseðil fyrir föstudagskvöld. Unnar og Víkings félagar. fjölmennið. Nefndin. F E Kjartansson & Co. Nýkomið: Hsffamjoi, besta tepnd. Hfísgrjón. lauknr o. fl, o. fl. FABRJEK6MERK Gleymið ek'ki að taka með ylcbiio? hvept sem þið fapið. VíslS'kaiíið gerir slla giaða. Fluguveiðarar í heildsölu og smásölu. V ældegaapd húsmæðraskóli. Gentofte, Daumark (viðurkendur af ríkinu.) Ný námskeið byrja 4. nóvember og 4. maí. - Tekið á móti um- sóknum. - Starfskrá send þeim sem óska. Helene Hjnl Cordfus-Hansen. Nafnið á langbeuta SkéáTbnpðiimm Fæst 1 skóbúðum og verslunum. Nýja Bíó Bræðnrnir. Sjónleikur i 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Joseph Schildkraut og Kate Price. Frumbyggjaralífi í Ameríku j hefir oft verið vel lýst í kvikmyndum, en i þessari mynd er lýst lifi innflytjend- anna nú á dögum i borgum Ameríku, daglegri baráttu þeirra að komast áfram, og koma börnum sinum til manns. I mynd þessari er lýst æfi rússneskra hjóna og sona þeirra. — Myndin er hugnæm og skemtileg, og inn i hana er fléttað spenn- andi hnefaleik og ástaræfin- týri. Tómstnnda atvinnn sem borgar sig, getum vér út- vegað yður. Sendið oss 20 au. frímerkjum og skrifið w Postbox 319 Trondhjem, Norge. ÍÖOCOOOOSXSOÖOOOÖOOOOCXSOOOÍJ — FILMUR. — - Illliigwoith, Goerz, Agfa. - Altar stæiðir. — Lægst verð. Sportvörnhús Reykjavlkur. (Flinar Björnsson.) KJ ií X X10!3C:OOe®00? óskast í að mála búsið nr. 8 í Aðalstræti F. h. húseiganda Helgi Hjörvar, Munid eftip ferðnimm að Torfastöðum frá versl. Vaðnes á mánudögum og föstudögum. Til baka á þrið udögum og laugardögum. Björn Bi. Jðnsson. Hattabúðin, Kolasnndi. Sumai*«stFáhattan fyrip fullorðna og böpu. Anna Asnmidsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.