Vísir - 03.08.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 03.08.1927, Blaðsíða 4
V 1 S I R D. Alexandrine kom að norðan síðdegis í gær. Fer héðan kl. 8 í kveld áleiðis til Kaupmannaliafnar. Síra Björn Stefánsson, prestur á Auökúlu, hefir tekiö aftur umsókn sína um Mosfells- prestakall. Sóðaskapur. 0 Þaö kemur stundum fyrir, að eg gangi hér inn fyrir bæinn mér til gamans og hressingar. — Þegar inn hjá Mjölni kemur, gýs á móti mér megnasti óþefur og stafar hann frá skolpi, sem rennur ofan- jaröar frá fiskþvottahúsinu þar. — Eins og gefur aö skilja, verö- ur jafnan eftir í rennunni allskon- ar rusl, sem fúlnar og rotnar og veröur næsta daunilt, ekki síst í miklum hitum. Þetta er ilt og óviðunandi, jafnvel þó aö skolpiö geti seitlaö áfram viöstöðulaust, en nú hefir rennan stíflast og tek- ur þá út yfir, þvi aö skolpið verð- ur kyrt í pollum. — Eg vildi nú leyfa mér aö benda réttum hlut- aðeigendum á, að þetta má ekki svo til ganga. Þykist eg vita með vissu, aö því að eins hafi þetta getað viögengist, aö þeim hafi verið og sé ókunnugt um það. Raunar finst mér dálítið undar- legt, aö þeir sem þarna búa í grend, skuli ekki hafa kvartaö fyrir löngu. Þeir hljóta þó að hafa fundið þessa „angan“ engu síöur en eg. En verið getur, að þeir hafi hlífst við að kvarta, sakir þess, að sérstaklega mun erfitt aö halda rennunni opinni um þessar mund- ir vegna þess, að verið er aö byggja hús þarna nálægt, en möl og rusl þaðan fellur sjálfsagt í XXSOOOC IÐNO >300000 Föstudag 5., laugardag 6. og sunnudag 7. ágúst kl. 81/* síðd. Hin heimsfrægu töfrahjón sem koma nú aftur úr ferð sinni kringum Island, hafa þessar 3 sýningar með svo lágu verði, að öllum, sem hafa gaman af, gefst nú kostur á að sjá töfra þeirra. Aðgöngumiðar á kr. 2 fást í bókaversl. Sigf. Eymundss. rennuna jafnótt- og liún er hreins- uð. En þrátt fyrir það finst mér þó ekki sæmandi, að taka þessum sóöaskap með þögn og þolinmæði lengur. Austurbæingur. Nokkrir drengir á aldrinum 8—13 ára, sem hafa laglega söngrödd, óskast til viðtals sem fyrst. Sigurður pórðarson, Urðarstíg 15 A. — Heima eftir kl.-7. (-Sími 2177 og 406). Helgi Árnason safnhúsvörður fer lil útlanda í kveld til þess að leita sér lækn- inga. í fjarveru hans annast dætur hans afgreiðslu á bókum Sögufélagsins og tímaritsins „Yöku“. Solimann og Solimanné sem hér voru í vor og sýndu þá'töfra sína-við mikla aðsókn, MALT0L Bajerskt 0L FILSNER. BEST. - ÓDÝRAST. INNLENT. st 81. \Ui Br. 1. Fundur i kvöld kl. S1/^. Rætt verður um skemtiferð og annað mikilsvert málefni. Félagar fjölmennið. eru nú komin Iiingað aftur og ætla að halda þrjár samkomur í Iðnó. Sjá augl. St. íþaka heldur fund i kveld kí. 8%. Sjá augl. 2 lílil lierbergi ásamt eldhúsi og geymslu’ óskar barnlaus fjölskjdda etfir, í rólegu húsi, lielst utan við borgina. 15. ágúst. Uppl. á Grettisgötu 33 B, kl. 4 —8 síðd. (27 Lítið herbergi, ódýrt, til leigu fyrir einhleypa nú þegar. Sölubúð er éihnig til leigu á sama stað. Uppl. á Grettisgötu 38. (26 2 herbergi ásamt eldhúsi, með öllum þægindum. óskast 1. sept. Tilboð sendist í Pósthólf 896. (25 Sambýlisherbergi og eins manns herbergi til leigu fyrir ferðafólk, Hverfisgötu 32. (2 3 Iierbergi og eldhús vantar mig frá 1. sept. eða fyrr. Vilh. Fr. Frímannsson. Sími 557.(394 r TAPAÐ - FUNDIÐ 1 Brún kventaska tapaðist s. 1. laugardag, á leið frá Vöruhús- inu til Haralds. Skihst gegn fundarlaunum á Laugaveg 70 B. (32 Gull eyrnalokkur tapaðist. — Skilist á Bergþórugötu 3. (28 Tóbaksbaukur úr nýsilfri tap- aðist fyrir skömmu. Skilist gegn fundarlaunum til Björns Bene- diktssonar, Völundi. (34 VINNA Kona óskar eftir þvottum og ræstingu. A. v. á. (31 2 menn vantar til Vestfjarða 3 mánuði. Uppl. á Bræðraborg- arstig 19. kl. 6—8 í kvöld. (30 jjggp Stúlka óskast strax í vist. pórunn Thorsteinsson, pinglioltsstræti 27. (37 Ef þiS þurfiö aS^ fá stækkaöar myndir, þá komiS í FatabúSina. Þar fáiS þiS þaS fljótt og vel at hendi leyst. (458 Hraust og ábyggileg stúlka óskasl nú þegar á lítið, gott lieimili. A. v. á. (848 V. Scliram klæðskeri, Ing- ólfsstræti 6, tekur föt til við- gerðar, hreiiisunar og pressun- ar. (1 TILKYNNIN G Athugið áhættuna sem er samfara því, að hafa innan- stoltksmuni sína óvátrygða. „Eagle Star“. Sími 281. (1175 „Nú eruð þér búinn að gefa út nýja bók, herra Oddur,“ segi eg viS Odd Sigurgeirssoíi, „en er það satt, aS nú komi önnur bók meö haustinu ?“ „Já, eg hefi 2. hefti af RauSkembing í smiSum.“ „Þetta veröur vist bókaflokkur, herra Oddur.“ „Já, mér finst siSferöiS hér á landi vera orðiS svo bágbor- iS, aö eg verS aö reyna aS bæta úr því. Eins og þér vitiö, hefi eg reynt að bæta þjóS mína meö skemtilegum bókum, því eg veit hvaS hér vantar; hér vantar mark- aS fyrir góöar og andríkar bæk- ur.“ „Búist þér viS aö bókin komi út í haust?“ „Já, hún skal koma> meö krafti andans og samileikans og keyra niSur lygasögur Gvend- ar míns og þeirra höföingja.“ „Þetta er nauösynlegt, til aS kenna mönnum góSan smekk,“ segi eg. „Já, til þess aS menn hætti aS lesa erlent reyfararusl, en lesi bækur mínar, því þær eru skrifaöar af smekk og tilfinningu.“ XP. (4. r KAUPSKAPUR Blóm í pottum til sölu. Uppl. Freyjugötu 17 B. (33 Barnavagn til sölu á Baróns- stíg 3. Verð 60 krónur. (29 Nýtt hús til sölu, ekki mjög: stórt. Tækifærisverð. — Uppl. Njarðargötu 31, neðstu hæð.(24 Frá AJþýðubrauðgerðinni. —< Til minnis: Aðalbúðin, Lauga- veg 61. Sími 835. Brauð, kökurð mjólk og rjómi. (711 BRAGÐIÐ mm MJ0RUKI Ef þér þjáist af hægSaleysi, er besta ráSiS aS nota Solin-pillur,. Fást í Laugavegs Apóteki. Notk-- unarfyrirsögn fylgir hverri dói; (42G- Lifandi blóin fást á Vesturgötu ig. Sent heim, ef óskaS er. SímS- 19. (29L Nýtt steinhús, með öll- um þægindum, til sölu. Verð tæpar 30 þús. kr. Útborgun 12 þús. kr. Semja ber við A. J. Jolmson, bankagjaldkera. (36 Tekk-lmrðir til sölu. Uppl. kl. 7—8 síðd. í sinia 1066. (35 Vil kaupa kráolíumótop brúkaðan í góðu standi ca. 2& hesta (landvél). Karel HjÖPtjþóx*sson9 Blönduhlið. tíiei*g*prei),taaaif»ian. Á SÍÐUSTU STUNDU. kom til þín inn í lestrarstofuna? Eg veit hvaS er á seiöi hjá henni, þegar liún rekur fram neöri vörina, en mér fanst óþarflega fljótt aö fara vanda um við þiS, meöan þú haföir ekkert fyrir þér gert.“ „Eg vildi ekki aka út meö BeverleyT gær, — af því aö mér var ilt í höfSinu. Eg var líka búin aö biöja hann um, aö koma meS mér í leikhúsiS, — eg ætlaöi aS finna Rositu — en hann neitaSi mér um þaS.“ „Þú færS Beverley tildrei til aö fara meS þér i leik- húsiS. ViS getum fariS þangaS saman á kvöldsýningu. En kannastu nú hreinskilnislega viö þaS, að þér líöi betur. svona, en ef þú værir aö fást viS blaSámensku og heföir svo eSa svo marga dollara í kaup um víkuna." „Eg skal játa þaö, aö mér þótti yndislegt aö fara' til Kanada, Florida og New Orleans.“ „Þar hefir Beverley lagt afskaplega mikiö í sölurnar fyrir ]iig, •— honum er framúrskarandi illa viö öll ferða- lög. ÞaS leynir sér ekki, aö hann er ákaflega ástfanginn, en eg geri ráö fyrir, aS hann ætlist til þess, aö þú látir þér þetta ferSlag nægja fyrst um sinn, og þá kemur röSin aö þér, aö leggja nokkuö í sölurnar fyrir hann. Karlmennirnir eru nú einu sinni svona, en eg er nú samt liiminlifandi glöö yfir ]iví, aS fram úr þessu rættist á þenna hátt, 0g aö þú ert hér komin.“ „Eg þarf að spyrja þig um nokkuö, sem Beverley vill ekki segja mér. Var móöir þín því mjög andstæSi, aö hann gengi aö eiga mtg? Þvi veröur ekki neitaö, aS hann tók niöur fyrir síg, aö þvi er metorö snerti, og hún hefir sennilega ætlaS einkasyni sxnum alt annaö gjaforS. Hún mintist. ekki á þetta meS einu orSi, þegar hún kom til min í Mariaville, en hún fcom ekki fyr en þrem dögum á undan brúökaupinu, og eg lagöi engan trúnaS á afsakanir þinar eöa Beverleys. „AuSvitaS varö hún óö og uppvæg, eins og vænta mátti,“ sag'öi ungfrú Peele brosandi. „En í þetta skiíti tók pabbi af skariö. Hann sagöist verSa því feginn, aö Beverley ætlaöi að eiga myndarlega og gáfaða konu, sem kannske gæti mannað hann eitthvaö. Eg lá heldur ekki á liSi mínu. Eg hélt því auSvitaS fram, aö þú værir ekki lakar ættuS en viS, þú þyrftir bara aö fá góö föt til þess að geta jafnast viS okkur. Og þá Beverley! Hann lét engan bilbug á sér finúa — og þaö réSi víst mestu um úrslitin hjá mömmu'. Þegar hún skrifaSi ungfrú Beale og baö liana aS fara til þín,. vissi eg aS máliö var út- kljáS. Þegar þú ert nú oröin frú Beverley Peele, mun hún auSvitaö framvegis taka fylsta tillit til þín, þó aS þiö kunniö aö eiga í erjum öSru hvoru. Reyndu bara aS telja henni trú um, aS þú elskir Beverley út af lif- inu, þá fær þú allar óskir uppfyltar hjá henni. En nú skulum viö fara. Eg vildi óska, aö þetta væri um garS gengiö. II. Þær ungu stúlkurnar gengu i hægöum sínum ofan stig- ann og inn í hátiSasalinn. Allar dyr og gluggar voru' þar opnir og kniplingagluggatjöldin bærSust hægt í blænum. Ung stúlka í gúíum silkikjól flögraSi eins og fiörildi um á milli pálmanna og blómanna. Litarháttur hennar var grár og gagnsær, og augun stór, blá og sakleysisleg sem barnsaugu. „Ó!“ hrópaöi hún, er þær Hal og Patience komu inn,. „hvaS iner finst gaman! Hal, fer kjólinn minn vel á bakiS? Hvernig stendur á því, aS fötin fara aldrei eins- vel á mér eins og á þér? Ætlar Patience aö halda ræöu, eöa hvaS? Eg vildi aS eg heföi eins hár og hún. ÞaS var þó gaman, aS halda útiskemtun fyrir konu Bever- leys! Hver heföi ímynda'ð sér þaS í fyrra? ÞaS ber margt einkennilegt viö, — Honora hefir engu minni áhuga liaft á þessari skemtun en viö. Eg hefi líka altaf sagt þaS, aS hún vildi ekkert meS hann hafa! Hal, fer kjóll- inn minn vel á bakiö?“ „Já,“ sagSi Hal, án þess aö líta viS systur sinni. „AS tíu mínútum liSnum koma gestirnir, Ó!“ DyratjaldiS var dregiS til hliSar, og ung stúlka, kom inn í salinn, há og beinvaxin. Hún haföi mikiS, glóbjart hár, var fölleit í andliti, meS stór, hlá og barnsleg augu. Nefið var í stærra lagi, smámynt var hún og munnfríö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.