Vísir - 08.08.1927, Page 4

Vísir - 08.08.1927, Page 4
V 1 S I R Fyvirliggjandi: Hveiti, Hairamjöl, Þvkaðir ðvextir o. fl. B l. F. H. Kjartansson & Co. hvað eg gat til að hafa af mér gammana, sem þutu alt i kring um vélina. Stundum greip þá ótti vegna hljóðanna í vélinni, og þeir dreifðust i allar áttir. En svo sveifluðu þeir sér áfram og komust í fárra metra fjar- lægð frá skrúfunni. Eg jók hraða flugvélarinnar sem eg mest mátti, og hún þaut áfram eins og kólfi væri skotið. Eg flaug hærra og hærra, lækkaði mig siðan aftur, en altaf elti gammahópurinn mig. eða nýir flokkar flugu út undan skýjun- um og liurfu út í þokuna aftur. — Eg veit ekki hve lengi stóð yfir þetta örlagaþrungna kapp- flug við gammana. peir komu og fóru, koniu á ný og hurfu aftur, uns eg náði næsta áfanga- stað, eftir hið áhrifamesta at- vik, er fyrir mig liefir borið á ævinni.“ (Tekið eflir Literary Digest). Áréttmg. Mikið hefir verið um það rætt i blöðum vorum undanfarið (og má ætla að flestum þeirra hafi verið alvara), að oss íslending- um heri nokkur skylda til aö ferðast og flytja vörur vorar á íslenskum skipum að öðru jöfnu. Mun því sumum finnast það vera að bera i bakkafullan lækinn að bæta þar nokkru við. En aldrei er góð visa of oft kveðin. Flestum mun kunnugt, að J>jóðarhag vorum er þannig háltað, að vér þurfum á erlend- um skipakosti að halda (enn sem komið er), bæði til vöru- og fólksflutninga. Eða með öðr- um orðum: islenskur skipakost- ur fullnægir ekki enn þá sigl- ingaþörf vorri. pað ætti þvi að vera sjálfsagður hlutur, að skip vor hafi ávalt nóg að gera. En nú mun það koma fyrir, að þau sigli létthlaðin og er þá sökin auðvitað hjá oss sjálfum. Vér erum svo óhagsýnir að við not- um erlendan skipakost langt um þörf fram, en látum vor eig- in skip ónotuð að nolckru leyti. Slíkt háttalag her ekki vott um mikið búmannsvit. petta ætti vissulega ekki að þurfa að ganga svo til lengur. Og ráðið til þess að bæta úr því er ofur einfalt. Ekki þarf ann- að, en að vörupantendur geti þess á pöntunarseðlum sinum, að vörurnar óskist sendar með íslensku skipi ef rúm sé fyrir þær. pá í'á íslensku skipin vafa- laust allan þann flutning sem kostur er á og rúm fyrir, en hitt lendir hjá erlendu skipun- um. petla finst mér að versl- unarstéttin ætti að athuga. Hvað farþegaflutninginn snertir er vonandi, að fólk leitist heldur við að ferðast á íslensku skip- unum, ef því er eþki því meiri bagi að bið eftir þeim, sem auð- vitað getur stundum komið fyr- ir. pau eru áreiðanlega fullljoð- leg mannflutningaskip. En sje það satt, sem jeg liefi heyrt marga tala um, að ferðum hinna erlendu skipa sé yfirleilt betur fyrir komið en hinna íslensku (t. d. upp á síldarfólksflutn- inga og þess liáttar), þá verð- ur auðvitað að ráða bót á þvi þegar á næsta áætlunarári. Ætti liinum ötula framkvæmdar- stjóra Eimskipafélags íslands í samráði við stjórn þess, ekki að verða skotaskuld úr þvi. Áður en eg lýk máli mínu langar mig til að minnast á eitt atriði enn. Eg hefi orðið þess var að sumir hugsa eitthvað á þá leið, að dönsku verslunun- um hér á landi sé t. d. vorkunn þótt þær flytji vörur sínar á dönskum skipum fremur en is- lenskum. Eg hygg að danskir kaupsýslumenn, húsettir hér á landi, hugsi fyrst og fremst um að sæta sem hagkvæmustum flutningskjörum á varningi sín- um hingað, enda verður ekki sagt, að þeim beri nein skylda til að hlynna að Eimskipafélag- inu sérstaklega. pað er verk Is- lendinga sjálfra og þá ekki síst verslunarstéttarinnar. Og okkur er í lófa lagið, að láta íslensku skipin liafa meira en nóg að gera allan ársins hring, ef við viljum. pað er viljaleysi Is- lendinga sjálfra að kenna og metnaðarleysi, ef Eimskipafé- lagið fer hallolca i samkepni við erlend skipafélög. Takmark okkar á að vera það, að við verðum mjög bráð- lega sjálfum okkur nógir um alla flutninga til landsins og frá þvi. Öllum góðum íslendingum ætti að vera Ijúft að vinna að því verki. Læt eg svo útrætt um mál þetta að sinni, en treysti þvi að nógir verði til að halda því vak andi. S. S. Útlendingur óskar eftir góöu herbergi nie'5 húsgögnum, sem næst miöbænum. Uppl. í síma 606. (110 Til leigu á Laugaveg 11 tvær ibúijir 1. október, 3 og 6 herbergi, og vinnupláss í kjallara nú þegar. (128 Stofa til leigu. Uppl. i Fatabúö- inni. (121 Einhleypur reglusamur maður,. óskar eftir stofu og litlu eldhúsi. Áreiðanleg greiðsla. Uppl. í síma 748. (55 2—3 lierbergi og eldhús óskast 1. okt„ helst í vesturbæn- um. Tveir i heimili. Góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla. A. v. á. (92 Lítiö herbergi óskast. Uppl. í síma 684 eöa Laufásveg 43, uppi. (iii TILKYNNING Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leið efnalegt sjálf- stæði sitt. „Eagle Star“. Sími 281. (1312 Lítil budda tapaðist í Miðbæn- um á laugard. Skilist gegn fund- arJaunum í Alþýðuprentsmiðjuna. Upphlutsbelti fundið. Vitjist í Melshús við Suðurgötu. (119 Sá, sem tólc græna liarnakeri'u á Arnarhólstúni síðastliðinn föstu- aag, er beðinn að slíila henni á Baldursgötu 9. (116 Grábröndóttur kettlingur, rófu- laus, liefir tapast. Finnandi vin- samlega beðinn að skila lionum á Lindargötu 1 B, uppi. (112 \ Stúllca óskast um mánaðartíma. Uppl. i Þingholtsstræti 15. Sími U74. (n8 V. Schram, Ingólfsstræti 6, tekur föt til viðgerðar, hreinsun- ar og pressunar. (117 Stúlka óskast til að gæta barna yfir skemri eða lengri tíma. Uppl. á Þórsgötu 28. (115 Rösk stúlka óskast um mánað- artíma. — Bræðraborgarstíg 3 B, uppi. (114 Kaupakona óskast austur í Rangárvallasýslu. Uppl. í síma 2011. (108 Duglegan kaupamann vantar. Uppl. á Bárugötu 4, frá 6—9. (123 Dugleg stúlka óskast í vist nú þegar. Theódóra Sveinsdóttir, Kirkjutorgi 4. (127 Drengur óskast til léttra sendi- ferða. Þarf að hafa lijól. A. v. á. (120 Stúlka, sem kann enskur dönsku, vélritun og bókfærslu, óskar eftir skrifstofustörfum nú þegar. Tilboð auðkent „303“^ sendist Vísi. (61 Roskinn maður eða kona, sem ekki geta stundað erfiða vinnu, óskast til léttra verka í Verka- mannaskýlinu. (122 P ICAUPSKAPUR | Svefnherbergishúsgög-n til söltr . o. fl. Miðstræti 5, efst. (113; Vönduð borðstofuhúsgögn úr eik, til sölu með tækifærisverði, A. v. á. (109- Rabarbari á 50 aura kilo, lúðu- riklingur og reyktur rauðmagk fæst á Iiverfisgötu 50. Guðjón jónsson. (126' Teak-hurðir til sölu. Uppl. h síma 1066, kl. 7—8. (125. Notaður barnavagn, ógallaður,. óskast. A. v. á. (124 Tómix* kassar og spýtur í uppkveikjur fæst mjðg ódýrt. A. Einarsson & Funk Póstbússtræti 9. „Fjallkonan“, skósvertan frá> Efnagerð Reykjavíkur, er best. Gerir skóna gljáandi sem spegiÞ og yfirleðrið mjúkt og sterkt Kaupið að eins Fjallkonu skó-^ svertuna. — Fæst alstaðar. (39C« Frá Alþýðubrauðgerðinni. — Til minnis: Aðalbúðin, Lauga- veg 61. Sími 835. Brauð, kökur, mjólk og rjómi. (711 Utsprúngnir rósaknúppar fást á Hólatorgi 2. [7S* Lifandi blóm fást á Vesturgötu 19. Sent heim, ef óskað er. Síml 19. (291 þeir, seili' vilja tryggja sér liey frá þerney, tali sem fyrsf við Sæmund Helgason, Póst húsinu. Heimasimi 977. (93; fj tI»Kspreut**ilíj«n. Á SÍÐUSTU STUNDU. „Þú ert þá ekki mjög hrifin af þessum fyrstu kynn- um þínum af samkvæmislifinu", sagði Peele hranalega. „Jú einmitt, en þú getur skilið, að því fylgir nokkur áreynsla svona í fyrstu. Eg kyntist mörgu ástúðlegu fólki, sem eg vonast eftir að hafa nokkur mök við framvegis". Það rumdi í Peele og hann kveikti sér í vindli, en svo virtist sem hann ætlaði að gleypa hið fagra andlit konu sinnar og beinvaxna líkama með augunum. „Mamma sagði, að þú hefðir komið þokkalega fram“, sagði Peele vingjarnlegar. „Eg fór í burtu af því að eg var hræddur um, að þú yrðir altof feimin og kjánaleg i framkomu“. Patience dreyrroðnaði en svaraði engu. Hún var far- in að þekkja það, að maður hennar gat orðið hams- laus af reiði, ef honum var nokkuð andmælt. „Framkoma hennar var þúsund sinnum prúðmann- legri en tlestra gestanna“, sagði Hal, „og ef hún tekur þátt í samkvæmislífinu í vetur, mun engin vekja meiri aðdáun en hún“ „Eg hefi enga löngun til að konan mín veki mikið umtal! Þar að auki verður hún hérna! Ef hún elskar mig eins mikið og eg elska hana, mun hún gera sér það eins að góðu að vera með mér eins og eg er ánægður með að vera með henni“. „Eins og nokkur kona elski manninn sinn eins mikið og hann elskar hana“, sagði ungfrú Peele. „Eg er viss um, að Pátience er ekki sú aulabárður“. Hvaða bull er i þér?“ mælti Bevarley. Patience spratt skyndilega upp úr sæti sínu. „Eg ætla að fara að hafa fataskifti", sagði hún og gekk í áttina til dyra, en hann hljóp upp úr sæti sínu í veg fyrir hana. „Svaraðu spurningu minni!“ æpti hann móður af æsingu, „elskarðu mig ekki eins mikið og eg elska þig?“ „Æ, Beverley", sagði hún óþolinmóðlega, „af hverju stekkur þú svona upp á nef þér út af slíkum hégóma. Þú hefir að minsta kosti spurt mig að því tíu þúsund sinnum siðan við giftumst, hvort eg elskaði þig, en hvernig á eg að vita hve mikið þú elskar mig? Eða getur þú kanski mælt ást þína í álnum og þuml- ungum?“ * „Þú reynir að skjóta þér undan að svara spurningu minni og þú hefir aldrei spurt mig um það, hvort eg elskaði þig — ekki í eitt einasta skifti —“. Patience smeygði sér fram hjá honum og hljóp fram ganginn til herbergis síns, en hann náði henni áður en hún fékk ráðrúm til, að loka að sér. Hann tók hana i faðm sér og kysti hana i ákafa. „Eg mun altaf elska þig“, hvislaði hann að henni, „en þú hefir breyst. Stundum finst mér þú reyna að forðast návist mína, eins og þú gerðir í fyrstu. Eg myndi óhikað selja fjandanum sál mina í hendur tif þess að missa ekki af þér, og ef það kemur fyrir, að' þú verðir leið á mér, þá drep eg mig — — — Hún sleit sig lausa úr faðmi hans. „Láttu ekki eins og óviti“, sagði hún. „Eg hefi marg- sinnis reynt að gera þér skiljanlegt að hamingja hjóna- bandsins byggist ekki á ástríðum. Eg hefi sagt þér, að eg vildi reyna til að gleyma því, að eg hefði nokkuru sinni verið Patience Sparhawk, en reyna að byrja nýtfe1 líf, sem frú Beverley Peele. En þú gerir mér svo erfitt fyrir með þetta, að mér finst sem þetta muni ekki takast“. Beverley skildi ekki upp né niður i þessum orðumr og varð náfölur i andliti. „Þú ert þá farin að sjá eftir að þú giftist mér“f stamaði hann út úr sér. „Ekki hefi eg sagt það — „Guð minn góður! Þú ert þá hætt að elska mig!“ Hann fleygði sér á gólfið og faldi andlitið í höndum sér og stundi þunglega. Það lá við að Patience fengi viðbjóð á honum, en hinsvegar vakti örvænting hans innilega samúð í sál hennar. Auk þess fanst henni óskynsamlegt, að hugse til að yfirgefa hann að svo stöddu. Hún settist á stól,-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.