Vísir - 15.08.1927, Blaðsíða 2

Vísir - 15.08.1927, Blaðsíða 2
V I S I R D) Mm¥ta i Qlsem (( fiirðmgarefni: Gaddavír, Gauchada, 575 yds. í rúllunni. Venjulegur gaddavir nr. 12. 240 mtr. í rúllu. Gaddvírskengir. GirSingarnet, margar gerSir. Jarnstaurar, sama ágœta tegundin og áður. Sléttur vír, „Gorgon". Athugið verð og gæði hjá okkur áður en þér festið kaup annarsstaðar T Gfannar Egilson erindreki andaöist í gærkveldi á sjúkrahús- inu í Hafnarfiröi. Æviatriöa hans veröur síöar getiö hér í blaöinu. Símskeyfi Khöfn 13. ágúst. FB. Sacco-Vanzetti-málið. Lítil von um náðun. Simaö er frá Boston-, Mass., að menn ali yfirleitt litlar vonir um það, aö kommúnistarnir Sacco og Vanzetti veröi náöaöir. Sacco er fárveikur. Hefir hamr svelt sig í tuttugu og fimm daga. lYfirvöldin í stórborgum Bandaríkjanna hafa gert mjög víðtækar ráðstafanir til ]>ess aö bæla niöur óeirðir sam- íara væntanlegum mótmælaat- höfnum út af þessu máli. Frá írum. Stjórnin í minnihluta í þinginu. Simað er frá London, aö Cos- gravestjórnin írska sé nú í minni- hluta í þinginu. Andstæöinga- flokkarnir eru þessir: fjörutiu og fjórir lýðveldissinnar, tuttugu og tveir verklýðssinnar og átta þjóð- ernissinnar. Banatilræðið við Grikkjakonung uppspuni. Símaö er frá Bukarest, að bana- tilræöiö við Georg Grikkjakonung sé uppspuni einn. Khöfn 14. ágúst. FB. ólga í Portúgal. Sírnaö er frá Lissabon, að til- raun hafi verið gerö til aö steypa Carmona einræðisherra af stóli. Tilraunin mishepnaöist. Foringi uppreisnarmanna hefir verið hand- tekinn. Frá hernaði Kínverja. Símaö er frá Shanghai, að Shangtungherirnir ásamt Sun Chuan-fang sæki fram í samein- ingu gegn Suðurhernum. Suður- herinn hefir mist um þrjátíu þús- undir manna á undanhaldinu. íbúarnir í Nanking eru farnir að háfa sig á brott úr borginni. Frá Bolivíu. Símað er frá London, að þær fregnir hafi borist þangað frá Eolivíu, að kommúnistar séu tald- ir frumkvöölar aö Indíánabylt- ingunni. Stjórnin hefir hafið sókn á hendur uppreisnarmönnum og hafa um eitt hundraö uppreisnar- menn falliö i bardögunum. (Bolivía er ríki í Suöur-Ame- ríku, 1.333.050 ferkílóm. að stærö, íliúatala ca. 3 milj. Af þjóöinni eru 50% Indíánar, 12% hvítir, 27% Cholos (kynblendingar) og 0.2% blökkumenn. Bolivia er uámaauðugt land. Stærst borg er La Paz meö ca. 100 þús. íbúurn. Bolivía var eitt sinn spánversk nýlenda. Hefjar núffmans. Eftir A. Otto Normann. - -o— Nýlega lentu þeir Chamberlin og Levine á flugvellinum viö París. Og Byrd sigldi fram og aftur yfir ljósborginniíregni, stormi og myrkri. pegar Lind- bergh kom fram úr himin- geimnum sumarnóttina góðu, var hann æfintýrakonungur, og tilringur fór uin alla íbúa heimsborgarinnar. En á vorum dögum venjast menn fljótt æf- intýrunum. Ilundrað þúsund manns söfnuðust saman til að taka á móti Lindbergh; átta þúsund biðu eftir Byrd. Af öllum sigurvinningum mannkynsins hefir sigurinn yfir loftinu gengið skjótast. Sá sig- ur er eingöngu verk tuttugustu aldarinnar. pað vill svo til, að eg liefi sjálfur séð fyrsta koll- hnýsinn, sem flugvél hefir gert. þ>að var við forsetakosningarn- ar í Versailles, 17. janúar 1913. — Flugmaðurinn Pegout brá á leik yfir hallargarðinum, sem var troðfullur af fólki; kútvelt- ist hanii i loftinu og virtist ætla að detta ofan á okkur. Og fólk þaut í ofboði i allar áttir; en í sama bili var vélin komin á réttan kjöl og lcið gegnum rós- rauða loftmóðuna. Ári síðar flaug Tryggve Gran yfir Norð- ursjóinn. Stórvirki, sem þegar er gleymt. Byx-d flaug yfir norðurheim- skautið, Lindberg yfir Atlanls- hafið og franskir flugmenn hafa þrásinnis sett lengdar og liæðar- met á flugi. Og nú hefir Byrd sýnt, að Atlantshafsflug með farþega er mögulegt, jafnvel í versta veðri. Árlega — næstum því daglega, koma nýjar fregn- ir um sigurvinninga; mennirnir færast nær hver öðrum — loft- leiðina. París og Fi-akkland eru gagn- tekin af fíughrifningu. Flug- hetjunum er heilsað með sama eldmóði, hvort heldur þær eru franskar eða útlendar. það voru 8000 einherjar sem biðu eftir Byrd i nótt. Titrandi af eftir- væntingu störðu þeir upp í blá- svartan næturhimininn, þolin- móðir stóðu þeir klukkustund eftir klukkustund og biðu, gegn- drepa af rigningunni. En Byrd hringsólaði yfir París án þcss að finna áfangastaðinn. Neyðar- kall eftir neyðarkall var sent út frá loftskeytastöð flugvélarinn- ar. Og ljósvarpararnir frá flug- vellinum sópuðu himininn. Eng- inn sá vélina, sem hafði vilst. Tvívegis heyrðist dynurinn í hreyflinum en svo varð alt hljótt á ný og þeim sem biðu, varð órótt innanbrjósts. peir vissu að þarna uppi í myrkr- inu voru fjórir menn, sem ein- hversstaðar urðu að lenda og mundu bráðlega hrapa til jai’ð- ar, ef þeim yrði ekki vísað til vegar. Fyrst þegar fregnin kom klukkan sex um morguninn, um að flugvélin hefði dottið í sjó- inn, fóru þeir sem beðið höfðu lieim til sín. Við mennirnir, sem varðveit- um barnaskapinn best allra okkar eiginleika, höfum undur- samlega tilhneigingu til hetju- dýrkunar. Hetjur af nýjustu tísku eru Iietjur loftsins. Nýju hetjurnar eru afsprengi lundar- fars, sem var í hágengi á ófrið- arárunum. Hin æfintýralegu af- rek þeirra lieilla jafnvel þá menn, sem að öllu vilja finna. Einn af kunnari rithöfundum Frakklands skrifaði nýlega, að það væi’i orðið hlægilegt verk að skrifa bækur. Flug væri það eina, sem nokkurs væri um vert. Hann kvaðst meta Lindbergh meira en Victor Hugo, eða Göethe eða Shakespeare. — Svo fáránlega gelur hið sjaldgæfa verkað á þá, sem lausir eru í lund. þ>ví vitanlega er ekki hægt að gera neinn samanburð á and- legum ofurmennum og flug- manni nútímans, sem einkum hefir það til sins ágætis, að liann metur mannslífið lítils, þar með talið sitt eigið. Skyldi það ekki vera nóg að kynnast einum þeirra til þess að þekkja þá alla? Jeg skal segja dálítið frá Nun- gesser, sem fyrstur vogaði sér út á liafið. Snemma var hann lineigður til íþrótta, snemma hafði honum tekist að eignast vöðva, sem vöktu aðdáun þeirra, sem vit hafa á. Hann lærði vél- fræði og rafmagnsfræði; liug- boðið vísaði lionum þá leiðina, sem visust var til frama. Haan var framgjarn og vildi vinna sér frama hvað sem það kost- aði. þ>egar honum fanst þetta ganga of seint í Frakklandi fór hann til Suður-Ameríku. Von- brigði komu á vonbrigði ofan, en ekkert motlæti vann bug á honum. „Mig langaði til að hrósa sigri yfir grimmum ör- lögum, því mjer var það Ijóst, að ekkert nema viljinn knýr manninn fram.“ Einu sinni var hann viðstaddur linefaleik í Buenos Ajtcs. Börðust þar Ar- gentínumaður og Frakki. Ar- gentinumaðurinn vann sigur og fór háðungarorðum um mót- stöðumann sinn, og Frakka yfir- leitt. Nungesser varð óstjórnlega reiður og skoraði Argentínu- Reyktar nm alt land. Þeim fjölgar ftwk stöðugt sem reyktja 1’ 5 ! S BLUE B&ND. f cSííív Reynið og dæmið sjálfip. manninn, 80 lcg. þungan, á Iiólm. Sjálfur var hann að eins 65 kg. Argentínumaðurinn barði Nungesser niður hvað eft- ir annað, en hann lét ekki bug- ast að heldur og lauk svo viður- eigninni að Nungesser hélt velli. „pað var nóg fyrir mig að vilja“, sagði hann á eftir. „Að vilja, og sérstaklega að skilja að maður vill, það er listin við lífið.“ Styrjöldin skall á og hann fór á vígvöllinn, 22 ára gamall. pegar hann kvaddi sagði hann: „Mamma, eg veit ekki hvort eg kem aftur, en þú skalt geta ver- ið sæmd af mér.“ Hann komst í flugliðið. Afrek eftir afrek. peg- ar stríðinu lauk liafði liann feng- ið 17 sár en 12 heiðursmerki. Hann var orðinn liðsforingi, meðlimur Iieiðursfylkingarinn- ar og liafði 28 pálma og tvær stjörnur á herkrossinum sínum. Hann hafði skotið niður 45 þýskar flugvélar. prásinnis virt- ist dauðinn vera honum vís. Eitt sinn barðist hann einh við átta þýskar flugvélar. Hann skaut eina niður en hinar sóttu því ákafar á. Hvað átti liann að gera? Hann nálgaðist óvinina, sigldi beint á þá og skaut svo lítt sem unt var. pegar liann kom aftur til lierbúðanna voru 28 göt eftir kúlur á vélinni, gat á húfunni, á stígvélunum og föt- unum. „pessi viðureign sýnir“, segir liaiin sjálfur, „að í lífinu, þar sem dauðinn sífelt svo að segja strýkst við okkur, er það eina ráðið að örvænta aldrei, hvaða torfærur sem vcrða á veg- inum, heldur altaf gera ráð fyr- ir, að einhver leið muni vera op- in til að vinna bug á þeim.“ Ni- velle liershöfðingi spurði liann einu sinni um, livernig orustur hans færi fram. „pegar jeg er andspænis óvini mínum, liers- höfðingi, og lield að jeg liafi miðað rétt á liann, loka eg aug- unum og hleypi af. pegar eg svo opna augun afíur, sé eg stundum að andstæðingurinn er að hrapa til jarðar, en stund- um uppgötva eg að eg er kom- inn upp í rúm í spítalastofu.“ Á einum stað segir hann; „Maður verður að liafa stjórn á taugunum.-Hver er sá, er aldrei finnur til ótta? Eg vinn bug á óttanum með annari tilfinn- ingu sem er enn þá sterkari og læt vilja minn halda ofsanum í skefjum. Sá sem ekki lileypir Góður eiginmað— up gefur konunni Singers saumavél. Reykjavik. Raflampar og Ljósakrónup allar geröir. Fjölbreytfc úrval. Lágt verð. Versl. B H. BJarnason. HEILDSALA. SMÁSALA. Steinolinlampar ailar gerðfr, tngtlr margar gerðlr, Lampa- glös, Lampakúplar, Brennar- ar.allar stærðir eg gerðír, og alt lömpnm tilheyranði er langóðýrast i VERSL. B. H. BJARNASON af byssunni á réttu augnahliki getur verið viss um að hrapa til jarðar sjálfur.“ Nungesser var kallaður „hættulegasti óvinur þjóðverja“. þegar hann liafði einsett sér að fljúga yfir At- lantshaíið, efaðist enginn um að honum mundi takast það. Dauð- inn, sem ekki hremdi hann í styrjöldinni, beið Iians á friðar- tímá; en lionum hafði tekist að sýna, að hann var hetja hins nýja tíma. Snarræði, rólýndi og fyrst og síðast vilji. pað er að- dáunin á viljakraftinum, sem er uppistaðan í tilbeiðsíunni á hétjum nútímans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.