Vísir


Vísir - 26.08.1927, Qupperneq 4

Vísir - 26.08.1927, Qupperneq 4
V 1 S I R Efnalang Reykjavikur Kemlsk fatahreinsnn og litnn Langaveg 32 B. — Sími 1300. — Simnefni: Efnalang. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi. Sparar fé Svaladrykkair sábesti, ljúf- fengasti og ódýrasti, er ságosdrykk- ur, sem framleiddur er úr límon- 'a aðipúlveri V frá Efna- gerðinni. Verð aðeins 15 aura. — Fæst hjá ölium kaupmönnum. Eínagerð Reykjavikur. Kemisk verksmiðja. Sími 1755. IKsis-kailið gsrii alla glaða. ings. Vann K. R. meS 6 mörkum gegn 2; en áður haf öi K. R. sigr- a'S Val, og hlaut því Víkingsbik- arinn. Er þaS í fjórSa skiftiS, sem K. R. vinnur þann bikar. Þegar forseti í. S. í. afhenti bikarinn, gat hánn þess meSal annars, aS injög væri æskilegt, aS reglugerS þessa bikars yrSi breytt þannig, aS bikarinn yrSi ekki lengur farand- bikar, þar sem tveir farandbikar- ar væru fyrir, þ. e. Islandsbikarinn og ReykjavíkurhorniS. — Er þess a'S vænta, aS Víkingur og knatt- spyrnuráSiS taki þaS til íhugunar. Nýir kaupendur að Vísi fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Gjöf til Hallgrímskirkju í Reykja- vík, afhent síra Bjarna Jóns- syni, 10 kr. (álieit) frá M. J. Nýir ávextir nýkomnir í Landstjörnana. Nýtt Dilkakjöt. Nýtt Nautakjöt. Avaxtasulta ódýr, Tómatsósa Ostur i dósum nýkominn. Matarbúfl Slirféliis. Sími 812. Laugaveg 42. Austurferðip frá versl. Vaðnes. Til Torfastaða mánudaga og föatudaga frá Rvík kl. 10 árd. og frá Torfastððum dag- inn eftir kl. 10 árd. í FJjóts- hlíðina og Gárðsauka mið- vikudaga frá Rvik kl. 10 árd. og heim daginn eftir. Björn Bl. Jónsson. Sími 228. Simi 1852. r KENSLA [jggr’ Ágústa ólafsson hyrjar kenslu 1. okt. Nokkur börn geta ennþá komist að. Talið við mig fyrir 1. sept. Framnesveg 15. Sími 1932. (461 Nú er eg daglega að selja Odd minn og er upplagið, sem er lit- ið, að þrotum komið. J?að er ódýrasta blað á þessu landi, þegar tekið er lillit til þess, að alt er lesmál, engar auglýsing- ar. pað er eina blaðið, sem finn- ur að við alla flokka, er frjálst og óháð, væri þó ennþá betra ef safnhaugurinn þarna við nefið á okkur Selverjum væri horfinn, þvi að hann er engin hæjar- prýði. — Oddur Sigurgeirsson. (500 Ef þér viljið fá innbú yöar tryggt, þá hringið í síma 281. „Eagle Star“. (958 Agæf félksblfreið ávalt til leigu í lengri og skemmri ferðir, sanngjarnt verð. — Uppl í síma 772. Rydelsborg, sírrii 510. Flutt- ur á Lokastíg 19. (450 TAPAÐ-FUNDIÐ Armbandsúr tapaðist á veg- inum milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Skilist á lögreglu- stöðina. (504 Grár regnfrakki hefir tapast. Skilist á afgr. Vísis. (488 Sólrík 5 herbergja íbúð, auk eldhúss, alt samliggjandi, í góðu og rólegu húsi með öllum ný- tísku þægindum, á góðum stað í bænum, fæst til leigu frá 1. okt. næstkomandi. Leiga 200 krónur á mánuði. Kostnaður við miðstöðvarhitun greiðist mán- aðarlega eftir á, eftir réttu hlut- falli við notkun. Tilboð merkt 102 leggist inn á afgr. Vísis fyr- ir 31. þ. m. (501 Mæðgur óska eftir tveim her- bergjum og eldhúsi eða með að- gangi að eldhúsi 1. okt. Uppl. i síina 238. (497 2—3 lierbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Uppl. í síma 1882.(505 Stofa til leigu. pinglioltsstr. 5. (502 Barnlaust fólk óskar eftir 2- 3 lierbergjum og eldliúsi 1. okt. prent í heimili. Góð umgengni. Fyrirfram mánaðargreiðsla. — Uppl. á Lindargötu 25, kl. 4—7 siðd. i dag og á morgun. (493 Sólríkt herbergi er til leigu í miðbænum fyrir skrifstofu eða einlileypa. Veltusundi 1. (491 Til leigu 2 herbergi 4x5 og 5x6 al. á skemtilegum stað við miðbæinn, fyrir einhleypa. Til- boð merkt „1. okt.“ sendist af- greiðslu Vísis. (490 Einhleypur maður óskar eft- ir litlu herbergi. A. v. á. (485 1—2 Iierbergi og eldhús ósk- asl til leigu nú þegar eða 1. okt. — Mætti vera í útjaðri bæjar- ins. Ábyggileg greiðsla. Uppl. á Hverfisgötu 49, búðin. (483 Lílið, ódýrt herhergi í mið- bænum, fyrir sýnisliornasafn, óskast strax. A. v. á. (457 Góð 2—3 herbergja íbúð og eldhús óslcast 1. okt. Mikil fyrir- framgreiðsla ef um hentuga í- búð er að ræða. A. v. á. (476 Nýtt steinhús óskast til kaups. A. v. á. (503 Upplileyptar myndir af Pétri Jónssyni óperusöngvara, hefi eg til sölu. Bíkarður Jónsson, myndhöggvari. Sími 2020. (499 Fjórfalt kassimirsjal og peysuföt til sölu í Túngötu 18. (498 Frá Ivaupfélagi Grímsnes- inga verður úrvals dilkakjöt selt í kjötbúðinni, Bjargarstíg 16, í heilum kroppum og smá- sölu. Verður sent heim. Sími 1416. (494 IÝörfuvagga til sölu á Fálka- götu 14. Verð kr. 10. (484 Hefi nýtt steinhús til sölu, og nokkrar lóðir á Sólvöllum. Vil leigja reglusömum bæjar- manni 1 lierbergi í húsi niínu. A. J. Johnson, bankagjaldkeri. (489 Vel þur mór til sölu og kúa- beit. Sími 1642. (487 Til sölu: 4 stólar, 1 stofuborð alveg nýtt. Uppl. á rakarastof- unni, Aðalstræti 6. (4951 HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafosst Laugaveg 5. UnniS úr rothári, (753 Ágæt taða úr Breiðafjarðar- eyjum til sölu. Pöntunum veitt móttaka í síma 1020. (412T íslenskar lcartöflur og gulróf-- ur góðar og ódýrastar í verslun Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28. (447 Appelsínur stórar og gó'ðar æ 25 aura, vínber og hananar. — Verslun Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28. (473' Vagnhestur, fallegur, í góðu standi, 7 vetra, til sölu. UppL í Kaffibrenslu Reykjavíkur, Vatnsstíg 3. Simi 1290. (507 Stúlka óskast sökum í'orfalla annarar á barnlaust heiinili. Uppl. í Templarasundi 3. (496> Reglusamur maður óskar eft- ir einhverskonar fastri atvinnu nú þegar. Sanngjarnt kaup. Uppl. í síma 2160. (492 Sendisvein vantar í bakaríið á Laugaveg 5. (506 Stúlka tekur að sér þvotta og ræstingu. pjónusta fæst á sama stað. A. v. á. (486 Atvinna. Vanur seljari, senx jafnframt er vel ritfær á ensk og dönsk verslunarbréf og kann vélritun, óskast strax. A. v. á. (462 F,i«sSa«eprœí(tfflj8jsED. £. 8ÍÐUSTD STDHDU. IX. þ’að var auðséð að Latimer Burr var ekki svo farið, að hann léti staðar numið þótt liann fengi af- svar. Morguninn eftir rakst hann á Patience eina á ferð á ganginum, og gerði liann þá tilraun til að kyssa hana og hvenær sem færi gafst, tók hann utan um liendur hennar, en mest reiddist Patience því, þegar hann var að reyna til að stíga á tærnar á lienni, er þau sátu að snæðingi. Nokkurum tímum eftir þetta stóð svo á, að þau urðu tvö ein í lierbergi, er sneri gluggum út af listigarðinum. „Farið þér nú ekki að láta mig i friði úr þessu?“ spurði Patience reiðilega. „Nei, langt frá,“ svaraði hann einlæglega. „]?ér eruð sannarlega dásamlega fögur kona.“ Hún var í hvitum silkikjól með dökkbláum flauels- leggingum. Hún liafði setið alt kveldið á tali við tengdaföður sinn og herra Field og Burr og var dreyrrauð í kinnum og glampar í augum hennar. „Hal þætti vænt um að heyra þetta. Hana liefir altaf langað til að eg vekti meiri aðdáun en allar aðrar.“ „J>að verður nú ekkert af því. Karlmenn úr okk- ar stétt eru elcki svo skynsamir, að þeir geti metið yður að verðleikum.. Ef þeir væru allir eins og eg, mundu allir hefja yður til skýjanna." „]?að er ágætt að hafa sæiriilega mikið álit á sjálf- um sér.“ „Eg geri enga tilraun til að sýnast gáfaður — það á eklci við nú á tímum, en eg liefi sæmilega heil- brigða skynsemi, sem naumast getur dulist þeim, sem þekkja mig. Eg lield því ekki fram heldur, að eg sé fríður; þér getið því ekki gefi'ð mér það a?! sök, að eg sé montinn.“ Patience gat ekki varist hlátri. „pér værið ekki sem verstur, ef þér hærið eins gott skynbragð á konur eins og verslunarsakir. — En segið þér mér nokkuð. Hafið þér svo lokkandi áhrif á konur, að þær fleyg'i sér í faðm yðar við- stöðulaust ?“ „Ekki er eg svo heimskur að lialda það.“ „En þér hagið yður eins og að þér hélduð það.“ „Viljið þér svara einni spurningu minni — elskið þér manninn yðar?“ „Nei, langt frá.“ „Geðjast yður ekki að mér?“ „Mér mundi geðjast að yður, ef þér höguðuð yður ekki svona kjánalega. pér eruð einstaklega skemti- legur í samræðuni.“ Hann færði sig' einu skrefi nær lienni og liorfði æ hana með hálflokuðum augum. „Elskið þér einhvern annan en manninn yðar?“' „Nei.“ „pér megið þá ekki amast við því, að eg' elskai yður.“ „Jú.“ „pér elskið ekki manninn yðar og viljið ekki leyfa mér að elska yður — eg hlýt að álykta, að þér eigið elskhuga.“ Patience skellililó. „Fögur kona sem ekki elsltar manninn sinn, elsk- ar æfinlega einhvern annan.“ „Eða er fús til þess að fleygja sér í faðm þess senx hún hittir fyrir sér af tilviljun nokkurnveginn laus- beislaðan á torginu." „pér sögðuð að yður geðjaðist vel að mér.“ „Eg sagði ekki að eg elskaði yður.“ „Mér mun lieppnast að koma yður til þess áð’ elska mig.“ „pað getið þér ekki,“ svaraði Patience íyrirlitlega, “en viljið þér segja mér nokkuð — yður finst víst að eg sé í meira lagi forvitin. Hefir yður aldrei dott- ið í Iiug, að það væri nauðsynlegt, að vinna hylli kon- unnar og vekja samúð hennar, áður en hún værí fús á að veita yður einhvern ádrátt. pér og yðar lík-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.