Vísir - 03.09.1927, Qupperneq 4
V 1 S I R
S»a.l> er irást
að þeir sem ætla að setja bú saman i haust ættu að kaupa sér
húsgögnin hjá okkur — Við höfum á boðstólum:
Borðstofohusgögn úr eikf
Svefnherberglshúsgögn pélernð og málnð,
Dagstoftthúsgögn úr elk kiædð með plasst.
Borðstofnhorð úr efk,
Borðstofastóla úr e!k og brenni,
Kommóðnr póieraðar og málaðar,
Fataskápa — Þvottaborð,
Rúmstæði — Náttborð,
Toiletkommóðnr,
Biómasúlnr og biómaborð,
Reykborð með eirplötn,
Salonborð úr Maghogni, póiernð,
Sanmaborð — Strástóia.
Góifteppi margar stærðir.
Skriiborð og Ritvélaborð úr eik,
Skriiborðsstóia og Skrifstofnskápa,
Vörur þessar höfum við keypt og valið sjálfir nú í síðustu
ferð okkar til útlanda, og eru þær allar keyptar beint frá
verksmiðjum, milliliðalaust, og seldar með lítilli álagningu,
því að meginregla okkar er
að selja mikið og selja ódýrt.
Húsgagnaveislimiii
við Dómkirkjuua.
Kirkjutorg 4.
Njálsgötu 4B, og Sigurt5ur J. Jör-
unds, Kárastíg 13 B. Síra Bjarni
Jónsson gefur þau saman.
Nýlega voru gefin saman í
lijónaband Ingibjörg Sveinsdóttir
og Björn Jónsson, BræSraborgar-
stíg 12. Síra Friðrik Hallgrímsson
gaf þau saman.
Athygli
skal vakin á kaupskaparauglýs-
ingu í þessu blaði, frá franska kon-
súlatinu. Þar verða seldir í næstu
viku allskonar innanstokksmunir,
vegna brottfarar ræðismannsins.
Sjómannakveðja.
3. sept. F.B.
Vellíðan, kær kveðja.
Skipverjar á „Imperialist“.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi, kr. 1,25, frá ónefnd-
um, 3 kr. frá berjamós-fólki.
Gjöf
til drengsins á Sauðárkróki, afh.
Vísi: 2 kr. frá Gunnu.
Yerið vandlátir þegar um eld-
færakaup er að ræða.
Það besta verður ábyggilega
það ódýrasta þegar til Iengdar
lætur.
Leitiðupp]ýsingaHm„Scand-
ia“ hjá þcim, scm nota þær.
Jobs. Baosens Enke.
Langareg 3. Sími 1550.
Nýkomið:
Maismjöl, maís, heill, hænsna-
fóður, blandað sex tegundir sam-
an, Spratt, varpaukandi, beina-
mjöl, ungafóður, rúgmjöl, hveiti.
Lægsta verð á Islandi.
Von.
■
Regnfrakkap
nýkomnir
í
Vöpnhúsið.
saS 1 ~í;.-~
Hreinar liálfflösk-
UP kaupi ég í dag og
næstu daga.
ierlof Giauseo,
Kirkjutorgi 4
Svört skjalamappa með film-
rúllum og silkitrefli, tapaðist 7.
ágúst frá Torfastöðum til
Reykjavikur. Skilist gegn fund-
arlaunum á Vörubílastöð Is-
lands. Sími 970. (65
Gylt víravirkisnál hefir tap-
ast. Skilist gegn fundarlaunum
á Amtmannsstíg 5, niðri'. (94
Barnlaus hjón óska eftir 1—
2 lierbergjum og eldhúsi 1. okt.
Tilb. sendist afgr. Vísis fyrir
6. september, rnerkt: „Skilvís“.
(69
Góð íbúð, 3—5 herbergi og
eldhús, óskast strax. Fyrirfram-
grciðsla. Tilboð merkt: „1. októ-
ber 1927“, sendist Visi. (67
Litil ibúð óslcast, má vera í
kjallara. Fyrirframgreiðsla get-
ur komið til greina. Uppl. í sima
1774. (88
2 samliggjandi stofur til
leigu 1. okt. fyrir reglusama
menn. Hverfisgötu 16. (87
2—3 stofur og eldhús óskast 1.
ckt., helst í Vesturbænum. Tilboð
sendist afgr. Vísis fyrir 5. sept.,
merkt: ,,222“. (7
Barnlaus hjón óska eftir 2—3
herbergja íbúð 1. okt. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Tilboð send-
ist afgreiðslu Vísis, merkt: „3“.
(i5
Stofa og svefnherbergi, helst
með húsgögnum, í eða nálægt mið-
bænum, óskast i.okt., handa tveim
reglusömum mönnum. Uppl. i síma
3867, til kl. 7. (48
Páll ísólfsson byrjar piano- og
harmonium-kenslu 1. september.
Til viðtals á Laufásvegi 35, uppi,
kl. 12—2. Sími 704. (615
Píanókensla. Er byrj uð að
kenna aftur. M. Arnalds, Tún-
götu 5. Sími 1472. (96
Veiti kenslu um stuttan ííma
í þýsku, ensku, frönsku, ítölsku,
spönsku og latínu. Málfræði,
samtöl, bókmentir. Dr. phil. et
Dr. rer. pol. Erich Nagel. Sími
266. Bókhlöðustíg 2. (76
I TILKYNNING |
Suður á Reykjanes fer bif-
reið á morgun, eða svo langt, sem
auðið er. Nokkur sæti laus. Uppl.
i síma 772. (100
2 herbergi og eldhús óslcast 1.
okt. Fyrirframgreiðsla 3—400
kr. Tilboð sendist Vísi, merkt
„AM456“. (83
Góð íbúð, 5 lierbergi og eld-
liús, til leigu frá 1. okt., nálægt
meðbænum. — Tilboð auðkent
„Góð íbúð“ legist inn á afgr.
Vísis. (82
Herbergi óskast lcigt nú þeg-
ar. Uppl. í síma 811. (79
Til leigu 3 lierbergi og eldhús
eða heil hæð. Nokkur greiðsla
fyrirfram æskileg. Uppl. á Bald-
ursgötu 29. (77
Stúlka, sem vinnur úti, ósk-
ar eftir litlu og snotru herbergi
1. okt., lielst með einhverju af
húsgögnum. Uppl. í síma 538.
___________________ (72
1 herbergi og eldhús óskast 1.
okt. Uppl. í síma 1161. (68
Kenni börnum lestur og skrift,
les með sltólabörnum. Maren
Magnúsdóttir, Skólavörðustíg 5.
(73
Píanókensla. Eg er byrjuð að
kenna aftur. Ina Eiríkss, Aðal-
stræti 11. (52
gggr5 Góð stúlka óskast strax
mánaðarlíma. Sigríður Bjarna-
son, Hellusundi 3.‘ (81
Stúlka óskast í vist um mán-
aðartíma. Guðný Ottesen, Skóla-
vörðustíg 19. (80
Drengur óskast til sendiferða,
í búð. Verður að liafa hjól. A. v.
á. (74
Maður, sem er vanur að hirða
miðstöðvar, óskar eftir 2—3 til
viðbótar þeim sem hann hefir.
Uppl. í síma 609. (71
Stúlka óskast til hjálpar um
hálfsmánaðar tima. Lindargötu
7 A, niðri. (63
Góð stúlka óskast nú þegar
eða um miðjan sept. Uppl. á
Brunnstíg 10. (97
prifin stúlka óskast mánað-
artíma. A. v. á. (93
Tilboð óskast í að steypa hús.
Uppl. á Kárastíg 9, uppi, eftir
kl. 7 siðd. (90'
Stúlka, sem vinnur úti í bæ,
óskar eftir herbergi. Áreiðan-
leg borgun. Sími 1713. (92
Stúlka óskast í vist nú þegar
á fáment heimili. Uppl. Berg-
staðastræti 68, uppi. (85
Telpa, 14—15 ára óskast nú
þegar. MiSstræti 3, miðhæS. Sim>
1699. (32
Vel trygt veðskuldabréf verð-
ur keypt ef um semur. Tilboð,
er til talci upphæð og tryggingu,-
sendist Vísi, merkt „25“, fyrir
6. sept. (84
Ritvél „Smith Premier“ lítið
notuð, er til sölu ódýrt. Mjólli-
urfélagi Reykjavíkur. (101
Bráðum byrjar sláturtíðin.
Hyggilegast að koma í tima
með kjöt- og sláturílálin til við-
gerðar. Notaðar tunnur og hálf-
tunnur keyptar. Jón Jónsson
beykir, Klapparstíg 26. (78
Nýjar fiskilóðir með öllu til-
heyrandi til sölu með tækifæris-
verði. Uppl. í síma 1003. (75
Mjólkurkýr, snemmbær, til
sölu nú þegar. Uppl. í síma 1588.
(76
Hús á góðum stað með lítilli
útborgun óskast til kaups strax.
A. v. á. (66
2 ungar, góðar geitur og 1 kið-
lingur til sölu. — Uppl. í síma
1648. (64
Ilvítt barnarúm, anretteboFð
með tilheyrandi bökkum og tau-
vinda til sölu á Hverfisgötu 16.
(98
Flygel. Nýlegt og lítið notað
flygel er til sölu. Tækifærisverð.
ísólfur Pálsson. Sími 214. (95
Frittstandandi eldavél óskast
keypt: Uppl. í búðinni á Braga-
götu 29. Sími 1767. (91
Nýjar heimabakaðr kökur og
tertur fást altaf á Laugaveg 57.
Sími 726. Sent heim ef óskað
er. (89
Fasteignir, stórar og litl-
ar til sölu. Sigurður porsteins-
son. Simi 2048. (86
Tækifæriskaup.
Allir innanstokksmunir í
franska konsúlatinu til sölu,
vegna brottferðar: — Hiisgögn,
teppi, gardínur, eldhúsáhöldý
leirtau o. s. frv. Semjið um við-
talstíma í síma 366, milli 2 og
3, mánudag og þriðjudag. (99
HÁR við íslenskan og erlend-
an búning fáið þið hvergi betra
né ódýTara en í versl. Goðafoss,.
Laugaveg 5. Unnið úr rothárí.
_________ (753
GóS nýmjólk til sölu daglega.-
Send heim ef þess er óskaö. Símí
225. (22
Hús 0g lóðir til sölu á Njáls-
götu 13 B. (55
FfalamratjHLIjii.