Vísir - 08.09.1927, Síða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Simi: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B
Simi: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
17. &r.
Fimtudagirm 8. september 1927.
207 tbl.
Munið eftir útsölunni í A-deildinni Alt 6 ad
seljast
IX. P. Duus
Notid tækifærið og kaupiö ódýra TAUBÚTA. Mjög lieppilegir í skólu-
föt og vetrarföt hnndn drengjum.
Afgpeiðsla ALAFOSS. Mafnai»stræti 17. Sími 404
I
Gamla Bíó ■anffl
BAUÐA LILJAN
Sjónleikur i 7 þáltum.
Aðalhlutverk leikaí
Ramon Novarro
og
Enld Bennet,
Myndin er samin og út-
búin af Fred Niblo, sem
hefir gelið sér frægðarorð fyr-
ir margar ágætar kvikmynd-
ir t. d. „Blóð og sandur“ og
núna nýl. stórmyndina „BEN
HÚR“.
1
Kvenskér.
Meira úrval en nokkru sinni fyr,
þar á meðal
lakkskór
brúnir, Ijósir og svartir.
Laugaveg 22 A.
’issffir.
Sími 628.
HJr.
EIMSKIPAFJELAG
_____ ÍSLANDS
„Gullfoss^
fer héðau annað kveld kl.
8 til útlanða, Lelth og Kanp-
mannahafnar,
Farseðlar sæktst i ðag.
Ljóst hár
Þeir, sem vilja viðhalda hári sínu
ljósu, ætlu að nota FIozop,
sem gefur hárinu fallegan, ljós-
an blæ. Allar upplýsingar um,
hvernig nota skal, fást á hár-
greiðslustofu
Kr. Kragli.
Siml 330. Anstnrstrætl 12.
Við vottum hjartanlegar þakkir öllum er sýndu okkur samúð
og vinsemd við andlát og úlför konu, móður og tengdamoður.
Knud Zimsen. Ingibjörg Topsöe-Jensen.
Aage Topsöe-Jensen.
smtsxiti
V. B. K.
Handsápur afar ódýrar og góðar. Rúm-
teppi, Rekkjuvoðir, Regnhlífar, Kven-
svuntur, Legubekkjaábreiður, Borðdúk-
ar, Snyrtiáhöld. Fiður og hálfdúnn,
, 5, góðar og ódýrar tegundir.
J. B. & Co.
M
Va
hefur fengið allra siðustu tísku í dömu og unglinga höttum.
NB. Barnahöfúðföt koma með næstu skipsferð.
1 herbergi
með öllum nýtísku þægindum,
óskast leigt frá 1. okt.
Uppl. hjá
H.f Eol & Salt
Ufsis-kaliið oerir alla nlaða.
Fimdir.
Fundarsalur (stærð ca.
mtr.) fæst leigður i Kirkjutorgi
4 (2 hæð), semjið sem fyrst.
Arni Slghvatsson.
Þrátt fyrir
útsölur, skyndisölur og aðrar hrað-
sölur, er ávalt best að versla i
Fatabúðiimi.
NÝJA BÍ0
Giftingar-ákvæðið.
Sjónleikur í 6 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
BILLIE DOVE,
FRANCISX BUSHMAN o. fl. -
(sá sem lék Messala í Ben Húr).
pessi kvikmynd er óvenjulega efnismikil og fögur.
Efnið er úr lífi leikkonu og leikstjóra í New York, sem
unnast, en örlögin aðskilja. En ást leikkonunnar, sem
Billie Dove leikur snildarlega, á þann mátt, að dauðinn fær
ei unnið á. — pessi kvikmynd lilýtur að vekja göfugar
tilfinningar i huga hvers áhorfenda.
Hattabúðin i Kolasuidi
Nýju haustliattaMiiP komnip.
,)L1nðbergh,<-hatturinn. Flókahattar. Floshattar, Flanelishattar
Hvítír llókahattar 7,50. Silkiflaaellshattar 7,75,8,90,12,90
ffiislitlr tlókahattar 7,00.
Ýmsar geröir. Alt nýasta tiska. Allir litir.
NB. Stórar|stær<ölr 63 cm., mikið úrval sem stenðnr.
Mtkið nrval a! barnahöinðtötnm i öllnm stærðum og litnm.
i" r.rKraga-^oglkIólablóm*fmörgnm nýjnm Iitum.
ffiv. ““Bæjarins mesta úrval.
íte-
Anna Ásmnndsdóttii?.
/jca
Kvenvetrarkápui*
eru komnar.
Marteinn Einarsson & Co.
Regnfrakkapnir,
i öllum litum og stærðum, kvenna karla og unglinga,
eru komnir.
Marteinn Einarsson & Go.
Kenni að mála á flauel og silki,
einnig á trémuni.
Sigrún Kjartansdóttir.
Austurstræti 5.