Vísir - 08.09.1927, Side 3

Vísir - 08.09.1927, Side 3
í.félagi því, sem hann er meSlim- ur í, áöur en hann sneri sér til heilbrigöisfulltrúans, þvi a5 hon- um var vel kunnugt urn aö hesta- mannafélagiö Fákur haföi réttina á leigu. HvaS viSvíkúr flugnagangin- um, sem E. K. talar um, þá býst eg viö aS þær stafi ekki eingöngu frá hestaréttinni, því aS þær munu hafa gert víSar vart viS sig hér i sumar, og þaS á þeim stöSum, þar' sem engin rétt er í grend. HvaS greinarstúfshöfundurinn meinar meS heldri mönnunum, sem hér eigi ^kki óskylt mál, skil eg ekki. Eftir tiltölulega stuttan tima veröur sennilega hætt aS rétta hesta í þessari rétt, og sennilega hverfa flugurnar strax og kólnar í veSri, sVo aS eg vænti, a'S E. K. þurfi ekki aS safna liSi til aS gera frekari gangskör í þessu máli, eins og hann gefur í skyn aS hann muni gera, sé honum ekki tafarlaust hlýtt. 7. september 1927. Dan. Daníelsson. Skýrsla um störf landssímans árið 1926 hefir nýlega veriS prentuS. — Á árinu hafa veriS lagSar nýjar landsímalinur 329,3 km. aS lengd, þar af nýjar stauraraöir 164,7 km., en lengd víra 569,6 km. — I árs- lök 1926 var dengd landssímalín- anna (langlínanna) orSin 3133,7 km. (þar af sæsímar 89,3 km. og jarösimar 21,07 km.). Lengd þráö- anna var samtals 8787,1 km. — Á árinu bættust viS 25 stöövar {þar af 3 eftirlitsstöSvar). — Af- greidd voru á árinu samtals 245.- 837 gjaldskyld símskeyti og 456.- 277 viötalsbil, „meS tekjum fyrir landssímann“, er nema krónum: 1002512.58. Áriö áöur voru skeyt- it1 253457, viötalsbilin 465238 og tekjurnar kr. 1107143.36. Tala simskeyta hefir lækkaö um 3°/o, tala viötalsbila um 1.9% og tekj- urnar um 9.4%. ÁriS 1926 voru gjaldskyld simskeyti innan lands 135359 °g var greitt fyrir þau kr. 246598.60. ÁriS áSur var tala skeytanna 138881 og gjaldiö kr. 256697.80. Tala simskeyta hefir lækkaS um 2,4% og tekjurnar um .3.9%. — Gjaldskyld símskeyti til útlanda 1926 voru 59024 og hluti íslands af gjaldinu fyrir ])au nam 'kr. 155696.78. Áriö áöur var tala skeytanna 62116 og gjaldiö kr. 233561.86. Símskeytum til útlanda hefir fækkaS um 4.9°/o og tekjur Islands af þeim lækkaS um 33.3%. Gjaldskyld símskeyti frá utlöndum 1926 voru 51454 og tekjur íslands af þeim námu kr. 50906.51. ÁriS áöur var tala skeyt- anha 5246o, en hluti íslands af gjaldinu kr. 60778.89. Tala skeyta frá útlöndum hefir lækkaö um 1.9% og tekjur íslands af þeirh rýrnaS um 16.2%. — Tekjur bæj- arsímans í Reykjavik námu áriS •sem leið kr. 262186.17, en gjöld- in kr. 172782.23. — Tekjur lands- símans áriS 1926 voru samtals kr. 1398226.65, en gjölclin urSu kr 3127457.08. VeðriS í morgun. Hiti í Reykjavík 13 st., Vest- mannaeyjuin 10, Isafirði 11, Ak- ureyri 11, Seyðisfirði 9, Grinda- vík 12, Stykkishólmi 11, Grims- stöðum 8, Hólum i Hornafirði 12, pingvöllum 14, (engin skeyti 'rá Angmagsalik og Kaupm.- liöfn), Færeyjum 10, Utsira 14, Tynemouth 16, Hjaltlandi 11, Jan Mayen 2 st. -— Mestur hiti hér í gær 13 st., minstur 10 st. Úrkoma 0.8 mm. — Djúp lægð fyrir sunnan land á leið austur eftir. -— Horfur: Suðvesturland: Stormfregn. I dag og nótt livass austan. Rigning. Faxaflói, Breiðafjörður: í dag allhvass austan. I nótt sennilega hvass austan. Vestfirðir, Norðurland: I dag og nótt: Austlæg átt, livass úti fyrir. Sennilega úrkomu- laust. Norðausturland, Austfirð- ir: I dag vaxandi austan átt. Stormfregn i nótt. Hváss austan. Suðausturland. Stormfregn. I dag og nótt: Hvass austan. Rigning. Fornleifafundir. í sumar hefir tvær dysjar blás- iö upp norSur i Svartárkotslandi í Báröardal, og hefir fömminja- vöröur faliö Þorkeli Jóhannessyni mag. art. frá Fjalli aS rannsaka þær. — Austur í BreiSdal hefir fundist spjótsoddur og hein í gamalli dys, en skýrsla er ókomin um þann fund. — Á Landi hafa fundist tvær dysjar. I annari fanst spjótsoddur. — í Berjanesi, næsta bæ viö Bergþórshvol, var grafiS fyrir húsi í sumar. Fundust þar forngripir, m. a. oddbrotiS sverS, svipaö þeim, sem hér hafa íundist áSur frá Sturlungaöld. Lokahefti bókarinnar: „Frá VestfjörSum til VestribygSar", eftir Ólaf FriS- rikssori er nýkomiö út. Myndir og landsuppdráttur eru í þessu hefti, og er þaS mjög skemtilegt eins og hin fyrri. — Næsta bók, sem út kemur eftir Ólaf FriSriksson heitir: „Rofinn haugur Tut-Ank- Amen“, og er lýsing á Egipta- landi og hinum merkilegu dýr- gripum, sem fundust í hinum forna konungshaugi. Gullfoss lcom að vestan í gær. Fer til útlanda annað kveld. Otur kom af veiðum í gær. Lagði af stað til Englands síðdegis. Trjáviðarskip kom til Völundar í gær. St. Mínerva. Fundur fimtudag 8. þ. m. kl. Sj/L FjölmenniS. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Margrét Thors og Hallgrímur Hallgrímsson, verslunarmaður, sonur sira Friðriks Hallgríms- sonar, dómkirkjuprests. Hjónavígsla fór fram í dómkirkjunni í gær. Gefin voru saman ungfrú Else Bay, dóttir aðalræðismanns H. Bay, og Börge Viggo Clau- VlSIR BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Nýkomið handa ungbörnum ódýr- ir svampar, túttur, gúmnribuxur, einnig mjög vandaðir reifakjólar, kotsvif og margt fleira. EANSKAR fyrir konur og karla MikiS ÚJfvai, I Vömhúsið. San Á íimtudaginn S. þessa mánað- ar, opnum við aftur beykisvinnu- stofu okkar í Geirs-kjallaranum við Tryggvagötu. Snriðum alt sem að beykisiðn lýtur, svo sem: Bala, kúta, tunnur, baujur 0. fl. Sláturílát verða til á lager, og smíðuð eftir pöntun framvegis. Gjörið svo vel að líta inn. Bjarni og Kristján. Nýjkomimi — Lúðu-riklingnr. — Laagaveg 62. Smi 858. Sig. Þ. Jónsson. sen, sjóliðsforingi frá Kaupmh. Síra Bjarni Jónsson gaf þau saman. Hjúskapur. í dag verSa gefin saman í hjónaband í Kaupmannahöfn ung- frú Gjaflaug LýSsdóttir og Svend Hohn, borgarráSsfulltrúi. Heim- ili þeirra verSur Langesund 15, Köbenhavn, Str. Athygli skal vakin á auglýsingu hér í blaSinu í dag um barnaskólann í BergstaSastræti 3. Þeir, sem börn áttu í skólanum síSastliöinn ve'tur, og ætla aö hafa þau þar aftur í vetur, veröa aö gefa sig fram viS forstöSumann skólans sem allra fyrst. Hægt mun vera aS bæta enn viö nýjum nemendum. Gjöf Iiefir Vísi borist til fátæku konunnar sem leitað er sam- skota fyrir í Morgunblaðinu, 25 kr. frá Atla. Áheit á Strandarkirkju, aflient Vísi, 10 kr. frá Ólaf- iu. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund .. .. kr. 22.15 100 kr. danskar .... — 121.97 100 — sænskar .... — 122.46 100 — norskar .... — 120.Q8 Dollar.................— 4.56Vé 100 fr. franskir .... — 18.05 100 fr. svissn.....— 88.06 100 lírur..........— 25.00 100 pesetar........— 77.15 100 gyllini........— 182.96 100 þýsk gullmörk .. — 108.49 100 belga..........— 63.67 gg.. 1 L_1 Drengjaföl nýkomin í BHAUNS-VERSLUN, HyflBHaP húsmæður kaupa til heimilisins hjá okkur. Meiri og betri vörur fyrir minni peninga en annarsstaðar. Sérstök kostakjör, ef um stærri kaup er að ræða Sent um allar götur. Versl. VALUR. Bankastræti 14. Sími 1423. Fyrirliggjandi: Lillipnt molasykup 25 kg. kassar. Kandís raudur. I. Brynjólfsson & Kvaran. Einilang Reykjavíknr Kemfsk atahrelnsnn og litnn Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni; Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindí. Sparar fé Verðlækkun. Mjög gott dilkakjöt verulega feitt á 90 aura pr. */» kg., gulróf- ur sunnan af Strönd, Skagakartöfl- ur, fiskfars og kjötfars tilbúið daglega. Kjötbúðiu i Von. Simi 1448 (2 línur). Matarkexið, rúllan 40 aura, komið aftup. Fæði gott og ódýrt, selt á Vesturgötu 23 B, uppi. — Tvö herbergi fyrir einhleypa á sama stað. Bunaskðlinn i Bergstaðastræti 3 byrjar 1. október. — Tekin börn innan við skólaskyldualdur. ísleiiur Jóusson. Skóla- töskur Laugaveg 3. Sírni 1550. Nýkomið: Appelsínur, Epli, Bananar, Vínber, konfekt-skrautöskjur. Landstjarnan. -

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.