Vísir - 12.09.1927, Blaðsíða 2
y I s i r
'Ml)) Mif ÍHiiK! i Olsem Cli!
M
'y<Z!á-
fc'li
Libby-mjólkm
er vinsælasta dósamjélkín
sem hér þekkist.
Búr- og eldhúsáhöld.
Fjölbreytt nrval. - Vanðaðar
vörur. — Lægst verð. — Alt
á einnm stað. — Sam-
kepnisíærir á öllnm sviðnm.
VERSL. B. H. BJARNÁSON
Símskeyti
Khöfn io. sept. FB.
Friðarskrafið á Genf-fundinum.
Simað er frá Genf, a‘ð Pólverj-
•ar hafi fallipt á tillögu stórveld-
anna. Smáþjóðunum þykir tillag-
ar; ófullnægjandi og álitaöryggis-
samningana nauðsynlegan grund-
völl fyrir afvopnunarmálin. Hol-
land hefir álcveðið að falla ekki
frá tillögu sinni. Stresemann hef-
ir haldiS ræðu og látið í ljós friS-
arvilja. Segir hann Þjóðverja vilja
friS umfram alt og telur nauSsyn-
legt aS útrýrna tortrygninni meS-
al þjóSanna.
Byltingartilraun í Lithaugalandi.
SimaS er frá Berlín, aS komrn-
únistar hafi gert byltingartilraun
i Lithaugalandi. Ller Lithauga-
lands hefir stöSvaS umferS yfir
landamærin.
Khöfn ii. sept. FB.
Briand og Chamberlain
halda ræður.
SimaS er frá Genf, aS Briand,
utanríkisráSherra Frakklands,hafi
sagt í ræSu, aS nauSsynlegt væri,
aS árangur yrði af næsta fundi
afvopnunarnefndarinnar. Álítur
Briand gerSardóma leiSina til
þess aS tryggja heimsfriSinn.
Chamberlain, utanríkisráSherra
Bretlands, hefir og haldiS ræSu
cg andmælt tillögum þeirn, sem
fulltrúi Hollands hefir boriS fram.
Sagði Chamberlain, aS Bretaveldi
myndi tvístrast, ef Bretland tæk-
ist á hendur skuldbindingar um
aS tryggja landamæri allra ríkja.
Frakkar og Rússar
£>ímaS er frá París, aS ráSu-
neytisfundur hafi veriS haldinn í
gær. Fullyrt er, aS allir ráSherr-
arnir hafi verið sammála um áS
æskilegt væri, aS sendiherra Rússa
yrSi kallaðifr heim. Endanleg á-
kvörðun bíSur heimkomu Briands
frá Genf.
Utan af landi.
—o—
Kirkjub.klaustri n. sept. FB.
Manntjón og slysfarir á Breiða-
merkurjöldi.
Þegar pósturinn fór síSast vest-
ur yfir jökulinn, meS fleiri mönn-
um, sprakk jökulinn alt í einu svo
snögglega, aS einn rnaSur og sjö
hestar hurfu ofan í hann. Þrernur
hestum varS bjargaS meS naum-
indum, en manninum og fjórurn
bestum ekki. Hesturinn, sem var
meS póstflutninginn á sér,. fórst
og pósturinn allur meS honum.
Pósturinn og mennirnir, sem voru
i fylgd meS honum, kornust lífs
aí, en voru mjög hætt komnir.
MaSurinn, sem fórst, var Jón Páls-
son frá Svínafelli í Öræfum.
ísafirSi io. sept. FB.
Heyskapur er langt kominn hér
vestanlands. Er heyfengur víSast
mikill og alstaSar góSur. SíldveiSi
á reknetabáta hér er fyrir nokkru
lokiS. VarS afli meS rninsta móti.
Vélskip héSan, er stunduöu herpi-
nótaveiSi viS NorSurland eru flest
hætt og heirn komin; hafa aflaS
vel, 6—7000 tunnur liver bátur,
sem allir eru minni en 30 tons
hver. — Það þykir hér tíSindum
sæta, aS firmaö Nathan & Olsen
hefir sagt upp öllu föstu starfs-
fólki sínu hér, en þó eru eftir 6
ár af leigutíma þeirra á Hæsta-
kaupstaSareigninni. Veðrátta er
alt af hagstæS, en atvinna hefir
veriS hér mjög lítil í sumar i
kaupstaSnum, og er nú nær engin.
Öræfa-rannsókiiir.
—o—
Viðtal við Dr. N. Nielsen.
—o—
í surnar hafa þeir Dr. N. Niel-
sen, Pálrni magister Hannesson og
Steinþór stud. mag. SigurSsson
(skólastjóra) veriS í vísindaleiS-
angri á öræfum. Þeir lögSu af
staS laust eftir miðjan júlímánuS
og komu hingaS laugardaginn 3.
þessa mán. FylgdarmaSur þeirra
var Siguröur Jónsson kennari, frá
Brún í Húnavatnssýslu. Þeir höfS-
ust lengst viS hjá Fiskivötnum
vestan Vátnajökuls, en fóru þaS-
an 15. ágúst norSur í Illugaver,
þá suSur í Botnaver, 24. ágúst,
þaSan 28. ágúst til Landmanna-
liellis, en héldu áleiSis til bygSa
1. þ. m.
Þessi mikli fjallageimur hefir
ekki veriS rannsakaSur nerna aS
litlu leyti áSur, og surn svæSi ald-
rei. En nú hafa þeir félagar mælt
þessar óbygSir, sumar mjög ná-
kvæmlega en sumar lauslegar.
MeS svipuöu áframhaldi mætti aS
hkindum mæla öll öræfi landsins
(sem ekki sjást á uppdráttum her-
fcringja-ráSsins) á 10 sumrum,
eSa jafnvel skemmri tíma.
Dr. Nielsen hefir tvívegis kom-
iS hingaS áöur, súmurin I923
1924, og í bæöi skiftin var Pálmi
Hannesson meS honum. Vísir hef-
ir hitt Dr. Nielsen aS máli, og bar
margt á góma. Hann komst m. a.
svo aS orSi:
„Þessi síSasti leiSangur okkar
gekk mjög aS óskum, og bar
margt til þess. Við vorum ágæt-
lega búnir, höfSum, vistir (til 8
vikna og veiddum auk þess silung
eítir þörfum í Fiskivötnum. VeSr-
átta var mjög hagstæS. ViS töfS-
umst sjaldan frá vísindarannsókn-
um vegna illviSra, eins og oft vill
þó verSa á öræfum, og þaS fór
vel um hestana. ViS gátum skil-
aS þeim öllum ómeiddum og í góS-
um holdum, en þeir voru 13 tals-
ins. Samfara þessu góSa veöri var
ágætt skygni, sem oft er mjög
nauSsynlegt, aS ógleymdri fegurS-
inni, sem jafnan fylgir góSviðr-
um á þessum slóöum. En fegurS
jöklanna, fögrum sólarlögum og
sólarupprás veröur aldrei meS orS-
um lýst. Þeir, sem vilja kynnast
allri þeirri dýrS, verSa aS leggja
þaS á sig aS fara sjálfir inn á
öræfi, en eg býst viS, aS allir,
sem reynt bafa, séu mér sammála
um, aS eitt fagurt sólarlag á ör-
æfum launi ríkulega margra daga
erfiði. — SíSast en ekki síst er
mér ánægja aS minnast hinna góöu
félaga minna í þessurn leiöangri.
Mag.- Pálmi Hannesson hefir ver-
ið meS mér á öllum mínum ferS-
um hér á landi. Hann er afbragös
ferSamaður, ágætur félagi og
mjög efnilegur vísindamaSur, sem
eg veit aS muni eiga eftir aS vinna
ínikiS starf hér á landi viS nátt-
urufræöilegar rannsóknir. — Stud.
mag. Steinþór SigurSsson hefir
ekki veriS meö mér áSur. Hann
leyndist ágætlega, og er hinn efni-
legasti maSur. Og loks var fylgd-
armaöurinn traustur og duglegur,
svo aS í raun og veru hjálpaSist
rilt aS því aS gera þessa för góöá.
— Eg vil geta þess jafnframt,
aS vi'S fengum eina heimsókn viS
Fiskivötn, sem var okkur mikiS
gleðiefni, er sendiherra Fontenay
„bar aS garði“ hjá okkur. Hann
hafSi fengiS fylgd aS Tungná, en
kom einn til okkar, meS fjóra
hesta til reiSar, og var hjá okk-
ur fáeina daga.
ViS höfSum haft fregnir af eld-
gosi norðan í Vatnajökli, áSur en
viS fórum úr bygS, og hugSum
þess vegna vandlega aö því, en
aS vísu úr fjarlægð. ViS sáurn eng-
in merki þess, hvorki mökk né
ösku á jöklinum, svo aS annaS
hvort hefir gosiS staöiS mjög stutt
eða þetta hefir veriS missýning.
Fátfí er aS segja um dýr og
fugla á þeirn slóöum, sem viS
komum á aS þessu sinni. Hrein-
dýr hafast þar ekki viS, og refi
sáum viS enga, en af fuglum sást
þó nokkuö, t, d. voru þar álftir,
gæsir, nokktirar tegundir anda,
rjúpur, svartbakur og kría.
Eg hefi tekiS um 200 ljósmynd-
ir í surnar og á nú um 600 myndir
frá öllum ferSum mínum hér á
landi. Auk þess hefi eg tekið
nokkurar kvikmyndir. Ef eg
befði þær í einu lagi, býst eg viS
aS mætti sýna þær á hálfri
klukkustund.
ViSvíkjandi ferSurn okkar
Pálma Hannessonar skal eg geta
þess, aS hann hefir ritaS um þær
á íslensku, en eg á þýsku. Eg hefi
líka birt franska ritgerS um ferö-
ir mínar, en hún er nýkomin út
og hefir ekki borist hingaö. I vet-
ur hélt eg háskólafyrirlestra í
Kaupmannahöfn um íslenska jarö-
éSlisfræöi (Fysisk Geografi). Eg
befi, síSan áriö 1923, variö mest-
um tómstundum mínum til þess
aS rannsaka jarSmyndun íslands,
bæði á feröurn mínum og meS því
aS kynna mér þaS, sem áSur hefir
verið ritaS um þau efni.
ViS Pálmi höfum litiS svo á,
aS rita bæri um hin strangvísinda-
legu efni rannsóknanna á lieims-
tungumálum, en birta alþýðleg
yfirlit á islensku og dönsku. Hvert
skifti sem viS verSum varir viS
einhverjar nýungar, sem rniklu
skifta, finst okkur aS rita verSi
svo um þær, aS vísindamenn allra
landa eigi greiSan aðgang aS því,
en þá verSur aS fara út fyrir
tungur NorSurlanda.
Eg býst viS aS hafa stutta dvöl
í Kaupmannahöfn, þegar eg kem
heirn, og hefi hugsaS mér aS vera
i Paris i vetur og ef til vill aS
fara til Spánar, sumpart til vís-
indarannsókna, ef til vill, en eink-
um til þess aS vinna úr þvi efni,
sem eg hefi viSaö aS mér í sumar.
Eg hefi í hyggju aS flytja fyrir-
lestra um ísland í París í vetur
og vona, aS þaS geti orSiS til þess
aS draga athygli vísindamanna aS
l’andinu.
Eg hefi veriS spurSur, hvenær
eg mundi koma hingaS næst, en
því get eg ekki svaraS aS svo
stöddu. ÞaS veltur á ýmsum at-
vikum, m. a. því, hvort fé fæst
til slíkra ferða. AS undanförnu
hefir CarlsbergssjóSurinn stutt
mig mest og best til rannsókna
hér á landi, og jafnan látiS í té
þann styrk, sem um hefir veriö
(.jJ'
Skyndisalan
1
Hapaldarbúð
heldur áfram í fáa tíaga ennþá.
Allar hinar góðu vörur eru seldar með miklum afföllum.
- I DÖMUDEILDINNI
má gera alveg sérstök tækifæriskaup á tilbúnum kvenfatnaði, svo sem: KÁPUM, KJÓL-
UM, PRJÓNAPEYSUM o. fl.
Öll ullartau eru seld fyrir lítið verð. Ef yður vantar fatatau í karla- eða drengja-
fatnaði, þá ættuð þér að gera ódýr kaup. '
Allir, sem þurfa að fá sér í kápu eða lcjól, ættu að athuga liið lága gæðaverð, sem
kápu- og kjólatau eru seld fyrir. Enn er nokkuð eftir af riffluðu flauelunum.
Kjarakaup á allri prjónavöru. Munið barnaprjónafötin og silkisoklcana.
Allir vita, að baðmullarvörur, svo sem flónel, Iéreft, tvisttau, sirs o. fl. eru hvergi
eins ódýr og hjá HARALDI.
Ath. Fiðurheld og dúnheld léreft og sængurdúkar seld-
ir með ábyrgð.
í HERRABEILDINNI
má segja, að kostakjör séu á öllum hlutum. En sér í lagi ber þó að nefna REGNFRAKK-
ANA, ekki síst þessa sterku bláu á 39 kr. stk. p& er þar NÆRFATNAÐURINN, allar
tegundir, SOKKAR og SKYRTUR, STAKAR BUXUR, PEYSUR o. fl. HITAFLÖSKUR
á 1.35 stk.
ATH. Á morgun byrjar skyndisala á öllum GÓLFTEPPUM og GÓLFDREGL-
UM og ættu þeir, sem þessara bluta þarfnast ,að veita því atbygli.
Notid tækifænið og gerið góð kaup.