Vísir - 12.09.1927, Side 4
V 1 S I R
Nokkrar hálftunnur af fyrsiaflokks spaðhöggnu ,
dilkakjöti
seljum við á komandi hausti. — Tunnurnar vigta 50 kiló nettó
Tökum á móti pöntunum strax. >
I. Bpynjólísson & Evaran.
Símar 8BO og 949.
Útssla á regnfrökkum.
Það sem eftir er af regnfrökkum selst með verksmiðjuverði.
Bláir frakkar (besti liturinn fyrir veturinn), meðalstærðir og þar
yfir, seljast með sérstaklega lágu verði.
Komið og gerið bestu frakkaltaupin í elstu klæðaverslun ís-
lands.
H. Andersen & Sön.
AðaJstræ)ti 16.
Erlend stúlka
óskar eftir góðu herbergi með húsgögnum og aðgangi að eld-
húsi. Tilboð merkt: „Erlend stúlka“, leggist inn á afgr. blaðs-
ins sem fyrst.
Blátt cheviot,
Margar góðar tegundir.
Komið þangað sem úrvalið er
mest, vörurnar bestar, verðið sann-
gjarnast, en það er í íslands
elstu fatayerslun
H. Hflðm k SÖifl.
Aðalstr. 16.
BLÓMSTUR-
pottar og vasar (sem ekki
þarf að fægja) o. m. fl. ný-
komið. — Hvergi ódýrara i
bænum en á Hverfisgötu 32.
Jón Hermannsson, úrsmiður.
fflysnosta?
ágætis tegund,
1 kg. stykki á aðeins kr. 1,25.
, $iUíaVuM&i
Nýkomid:
Grlóaldin,
Giilaldin,
Tpöllepli,
Epli og
Jai’ðepli,
ágæt íslensk tegund.
Tersl. Vísir.
Austurferðir frá
versl. Vaðnes.
Til Torfastaða mánudatia
og fö.jtudíiga frá Rvík kl. 10
ai d. og frá Torfastöðuin dag-
inn eftir kl, 10 árd.
Björn Bl. Jónsson.
Sími 228. Sími 1852.
Marinari á servanta cg nátt-
borð fyrirliggjandi. Útvega
marmara til þúsabygginga.
Ludvlg Storr. <>
Sími 333.
Fataefoi og frakkaefni
nýkomin í stóru úrvali.
Bestu kaup í bænum gegn greiðalu
strcx. -- íslands elsta klæffa-
verslun og saumastofa.
H. HÉfSi a
Aðalstræli 16.
Gflóalðin,
Gulaldin,
Tiöllepii,
Epli
nýkomið í
NÝLENDOVÖRUDEILD
Jes Zimsen.
Tapast hefir lítiö karlmanns-
veski meö ioo króna se'öli. Skil-
vís finnandi vinsamlega beðinn aS
skila því á Frakkastíg 19. (388
Flvítur telpuvetlingur, meS
rauöum og grænum röndum tap-
aSist í gær. Finnandi geri aSvart
í síma 400. (374
Tapast hefir rúlla meS vatns-
litapappír og málverki í, á vegin-
um frá KolviSarhól niSur aS Lög-
bergi. Finnandi vinsamlega beS-
inn aS skila henni á Grettisgötu
55 A, gegn fundarlaunum. (358
FÆÐI
1
Gott fæSi fæst í Lækjargötu
6 A. (384
Fæði er selt á Grettisgötu
48. (402
Gott fæöi fæst á Hallveig-
arstíg 8. Herbergi til leigu á sama
staS. Uppl. þar og í síma 859. —
Þorbjörg Möller. (401
Fæði og þjónusta fæst á
Laugaveg 50 B. Sangjarnt verð.
(342
I
l
KENSLA
Tek börn til kenslu í vetur.
Heima kl. 2—3. Anna Pétursdótt-
ir, Iiverfisgötu 96 B. (395
Byrja aftur barnakenslu 15.
september. HólmfriSur Flermanns-
dóttir, Brekkustíg 3. (390
Stúdent óskar eftir heimilis-
kenslu. Uppl. gefur Bogi Ólafs-
son, Sólvöllum. Sími 975. (408
Tek enn öskólaskyld börn til
kenslu. — SigurSur SigurSsson,
Þórsgötu 22 A. (396
Ivenni börnuin innan skóla-
skyldualdurs. Les nxeð skóla-
börnum. Tek unglinga til fram-
baldskenslu. Kristján Sig. Krist-
jánsson, kennari, Vesturgötu 16.
(330
Páll ísólísson byrja'öi píanó- og
harmóníumkenslu 1. septembfer.
'I il viStals á Laufásvegi 35, uppi,
ki. 12—2. Sími 704. (156
KvenmaSur, sem dvalið hefir 27
ár í Ameríku, óskar eftir aS kenna
unglingum næstkomandi vetur,
lögð verSur sérstök áhersla á, aS
kenna aS tala enskti. Allar upp-
lýsingar í síma 2168, kl. 7—8 síS-
degis. (278
HraSritun/ dönsku, ensku og
þýsku, kennir Wilbelm Jakobsson,
cand. phil., Hverfisgötu 90. Heima
eftir ld. 7, (277
| HÚSNÆÐI | 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Tvent i heimili. Uppl. i síma 1468. (389
TrésntiSur óskar eftir 2 ber- bergjum og eldhúsi 1. okt. Þrent i heimili. TilboS sendist afgr. Vísis fyrir 14. þ. m. merkt: „Tré- smiSur“. (382
2 góðar stofur til leigú. Uppl. i Túngötu 48. (381
JJSggP- Ungur maSur í góSri stöSu óskar eftir herbergi. TilboS send- ist Vísi, merkt: „1001“. (3S0
Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan 1. okt. Uppl. i síma 760. (379
1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. okt. Borgun fyrirfram. A. v. á. (373
MaSttr i fastri stöSu óskar eft- ir 1 herbergi og eldhúsi. Mega vera tvö lítil og eldhús. Ekkert barn. TilboS leggist á afgr. Vís- is fyrir 15. þ. m„ merkt: „S“. (399 \
íbúð vantar mig, 1—2 herbergi og eldhús. Sá, er getur leigt mér, láti mig vita, Lækjargötu 12 C, cSa í síma 363. Pétur Eyvindsson frá Grafarholti. (367
TILKYNNIN G Sá, sem tók síldartunnu, merkta H. A. á hafskipabryggjunni í HafnarfirSi, um síðastliöna helgi, geri aSvart í síma 66 i Hafnar- íirSi. (406
„Eagle Star“ brunatryggir hús- gögn, vörur 0. fl. Sími 281. (1100
| VINNA | Stúlka óskast til húsverka i Báruna. (394
\MaStir, vanur sveitavinnu, ósk- ast nú þegar yfir lengri tíma. — Uppl. i Stýrimannaskólanum. (393
Laghentur maSttr viS trésmíSi óskast. Ólafur Ólafs-, Vesturgötu 12. (392
Stúlka óskast á sveitaheimili sírax. Má vera roskinn kvenmaS- ttr. Uppl. í SuSurgötu 16. (387
Stúlka, vön húsverkum, og kann eitthvaS til sauma, óskast 1. okt. Uppl. á Hótel ísland nr. 15, 1-:1- 7—8)4. (386
Dugleg stúlka, vön húsverkum, óskast á Ránargötu 18, nú þegar. (385
Stúlka óskast í árdegisvist; ivent í heimili. Sólveig Daníels- dóttir, Laugaveg 69. Simi 1869. (376
Bústýra og haustverkamaður óskast á sveitaheimili. Uppl. á Lokastíg 4, niSri. (375
Vanur innheimtumaður óskar eftir innheimtu reikninga. Uppl. sinta 1551. (405
Ungur tnaSur getur fengiS at-
vinnu viS klæSaverksm. Alafoss
t,ú þegar. Uppl. ’afgr. Álafoss.
(409
Föt sauntuS eftir máli fljótt og vel. 'Yfirfrökkum vent, svo aS xeir verSa sem nýir. Föt hreinsuö og pressttS og gert viö. V. Schram, klæSskeri, Ingólfsstræ.ti 6. (404
Stúlka meS góSum vitnisburSi óskar eftir atvinnu í bfrð eSa bakarii. A. v. á. (398
Duglega vetrarstúlku vantar nú jtegar. Uppl. í sima t86 í Hafnar- firSi. (352
Unglingsstúlka óskast á Hverf- isgötu 92 A. (359
Verslunaratvinna. Stúlka, góð í reikningi og skrift, getur feng- ið atvinnu við matvöruverslun hér í bænum hálfan eða allan daginn. Tilboð með launakröfu og lielst meðmæli frá fyrri hús- bændum sendist Vísi fyrir 25. sept., auðk. „3“. (327
KAUPSKAPUR Tvö rúmstæSi og ttndirsæng til söltt ódýrt. A. v. á. (391
'6 REGNFRAKKARNIR ð fallegu, fyrirliggjandi. • ð G. Bjarnason & Fjeldsted. <ooooixx)txxxxxxxaxx]ouuut»)i;>
Sjálfblekungar meS 14 karat penna seljast fyrir aS eins 2 krón- ur stykkiö i versluninni Holts- götu 1. (383.
Trérúm og eldhússkápur til söltt á Laugaveg 8 B, niSri, kl. 7. (378
Vagnhestur til sölu. — Uppl. Kaffibrensla Reykjavíkur. Sími I29°. (377
Nokkrir góSir notaSir ofnar til sölu ódýrt. Til sýnis á BergstaSa- stræti 52. Gunnar E. Kvaran. (372
Notaöur dívan og saumavél til sölu, Vesturgötu 45. (407
Þrjár ttngar, snemmbærar kýr til sölu. Uppl. í Versl. Vaönes. Simi 228. (403.
Af sérstökum ástæöum er hálf jörö til sölu i kauptúni nálægt Reykjavík. Upp). hjá Halli Þor- leifssyni, \'rersl. VaSnes, Reykja- vík. (400
Barnavagu til sölu. Uppl. í sínta 1047. (397
Vörur í tækifærisgjafir, meö lægsta veröi hjá Jóni Hermanns- syni, úrsmiS, Hverfisgötu 32, (350-
Amatör-albúm nýkomin, afar vönduS og falleg, stórt úrval. Mikil verSlækkun. Amatörversl. Þorl. Þorleifssonar viS Austurvöll. (305
Hús jafnan til söltt. Hús tekin í umboSssölu. Kaupendur aS hús- ttm oft til taks. Eignaskifti geta stundum lánast. ViStalstími kl. 10 —12 og 5—7. Helgi Sveinsson, Aöalstr. 9 B. (237
Pj ?!aa»preat*iKÍBiaix.
Til sölu með tækifærisyerði:
borðslofuborð og 6 stólar, eins
manns rúm með dýnu og púð-
um. Uppl. á ]?órsgötu 13. (346