Vísir - 26.09.1927, Page 2

Vísir - 26.09.1927, Page 2
V 1 S I R Kristalsápa í 56 kg. ílátum. Sódi, Sápuspænir. Vi. To. Kraftskúripúlver. Feikilegt úrval af stórum og smáum GOLFTREYJUM er nýkomið í verslun Beo. 8. Pórarinssonar. Litirnir skínandi gull. Verðið frábært. Stúlkn vantar á sjómannaheimili Hjálpræðjshersins. Símskeyti Khöfn, 24. sept. FB. Flugslys. Simað er frá Berlín, að far- þegaflugvél, sem var á leiðinni frá Berlín til Miinchen, hafi steypst niður. Sex menn biðu liana. Meðal þeirra var Malt- zhan(?) sendiherra pýskalarids í Bandaríkjunum. Tollar hækka í Frakklandi. Símað er frá París, að inn- flutningstöllar hafi verið hældv- aðir í Frakklandi. Kemur toll- hækkun þessi sérstaklega liart jiiður á þeim ríkjum, sem hafa enga verslunarsamninga við Frakkland. Meðal þeirra rílcja eru Bandaríkin. Hafa þau nú krafist besíu kjara hjá Frökk- um, en hóta ella að hækka tolla á vöruin, sem Frakkar selja til Bandaríkjanna. Khöfn, 25. sept. FB. Rússar bjóða Frökkum að greiða gamlar skuldir. Frá París er simað: Rússar buðust til þess í gær, að greiða FrökkumöOmiljónir gullfranka árlega i 61 ár, en krefjast í stáð- inn, að Fralckar veiti þeim verslunarlán að upphæð sex hundruð miljónir gull- franka. Tilgangurinn með lil- boði Rússa er sennilega sá, að koma i veg fyrir að Rakovski verði sendur heini og til þess að treysta viðskiftaböndin. í tilboðinu er ekkert minst á út- gjöld þau, sem Frakkar höfðu vegna Rússa i heimsstyrjöld- inni, og er af þeirri orsök og öðrum yfirleitt talið ósennilegt, að Frakkar fallist á tilboðið, þó hinsvegar sé mögulegt að það leiði af sér frekari samningatil- raunir lil þess að ná samkomu- lagi um frakknesk-rússnesk fjármál, sem hefir verið ]?ess- um þjóðum deiluefni nú um nokkur ár. Konungur íslands og Danmerk- ur á afmæli í dag og er 57 ára. II. Bay, aöalræðismaSur Norðmanna, veröur fimtugur á morgun, fædd- ur 27. september .1877. Flann lauk burtfararprófi í verslunarskóla Oslóar árið 1895 og haföi um nokkur ár á hendi ýmisleg versl- unarstörf i Noregi, Englandi og J’.ýskalandi. /\rin 190Ó—1910 var l.onum veittur styrkur til verslun- arnáms (Handelsstipendium) og varð ritari aöalræðismannsins í I tamborg árið 1910, og gegndi þar siöar stöfum aðalræöismanns um eitt ár. Áriö 1918 var hann kvadd- ur heim og skipaður fyrsti ritari iiorska utanríkismálaráöuneytisins, en í febrúar 1919 var hann settur ræðismaður í Reykjavík og í ok- tóber sama ár var hann skipaður aðalæöismaöur Noregs hér, og hef- ir gegnt því starfi síöan. —• Hr. Bay er mjög rnikils metinn i Nor- égi fyrir dugnaö í þessu starfi, sem hann hefir rækt með mikilli samviskusemi, og hér á landi hefir hann eignast marga vini. Sýning Jóns Þorleifssonar í Listvinafé- ktgshúsinu var opnuð í gær. Þar var fjökli mynda víðsvegar af Suð- urlandi, og kom margt manna á sýninguna, og sjö málverk voru keypt. Islands Falk kom hingað á laugardag’, og veröur hér við landhelgisgæslu fyrst u.m sinn, en Fylla fór héðan í morgun áleiöis til Kaupmanna- hafnar. Skip Eveldúlfs eru nú að búast á veiðar; æ.tla ai. veiða í salt. Málakensla. J?eir Hendrik J. S. Ottósson og Brynjólfur Bjarnason ætla að kenna tungumál í vetur. Sjá kensluaugl. nr. 1181 i blaðinu i óag. Silfurbrúðkaupsdag eiga i dag frú Lovísa Símon- ardóttir og porgeir Jörgensson stýrimaður, Njálsgötu 47. ’ Sjómannakveðja. Komnir til landsins. Liggjum á Norðfirði. Vellíðan. Kær kveðja. Skipshöfnin á Otri. (F. B.). FjármáJaráðuneytið tilkynnir. Innfluttar vörur í ágústmán- uði 1927 kr. 5,678,510,00. þ-ar af til Revkjavíkur kr. 3,412,396,00. 24. sept. F. B. Kaffidúkar, borðdúkar, serviettur (pentudúkar), borðteppi eru nýkomin í uerslun Ben. 8. Pórarinssonar. Enginn blektar. AUir ánægðlr, Bús-, Borð- on Eldhúsáhðld iá menn ávalt vönduðust og ódýrust i v©i»sl. S H. BjaFnasofi, Alt mestu stoltaþing. Verðið fágætt. Kjöt* Kjöt í lieilum kroppum 60 aura V kg. Sent um allan hæ-. irin. — Saltkjöt kemur að norð- an í næsta mánuði og verðurselt i4ieil- og hálftunnum. Gleymið ekki að tala við Von. Simi 448 í austurbænum og Brekkustíg 1 í vesturbænum sími 2148. íslendingur einn, alinn upp i örbyrgð í Ameríku, hafði þann sið, er honum óx fiskur um ■ hrygg, að kaupa séj- bækur fyrir j?að, sem hann meo nokkru móti mátti, og njóla þeirra. — Hann hefir aldrei gengið í skóla, en héfir þó fyi'ir löngu öðlasl heimsfrægð fyrir upp- götvanir sínar og bókasafn. Ætli hann hefði náð því sama með því að safna sígarettu- myndum og bíóprógrömmum, eins og nú tíðkast hjá ungling- um? Viljið þið ekki skifta um, ungu menn, láta sígarettumynd- irnar eiga sig, en fara lieldur að dæmi Hjartar litla, kaupa bækur, eiga þær og nota þær. pað er óefað vænlegra til frama, og meira að seg'ja ódýrara! Samkoma var haldin í Hjálpræðishern- um i gacrkveldi til þess að fagna hinum nýja foringja og frú hans, og voru þar á annað Iiundrað gestir. Kapt. Gestur J. Árskóg bauð gestina velkomna, en hr. Árni Jóhannesson og frú lians þökkuðu jneð ræðum. Slökkviliðið var kallað í gær upp að hús- inu nr. 53 í Bergstaðastræti. Hafði kviknað þar milli lofta, en slökt var áður en verulegar skemdir urðu að. Bruggunar- tæki fundusl í húsinu, og voru tveir menn handteknir og settir í gæsluvarðhald, grunaðir um að vera eigendur tækjanna. Einþór.B. Jónsson. Grettisgötu 48, á fimtugsaf- inæli á morgun. Maraþonshlaup hljóp Magnús Guðbjörnsson í gær frá Kambabrún og hing- að. J?að er 40 km. og 200 m. — Hann var 3 klst., 4 mín. og 40 sek. á leiðinni, en i fyrra hljóp hann þessa vegalengd á 3 klst. 10 mín. pó var aðstaða verri nú en þá að því leyti, að lrost var nú á heiðinni og vindur í fang- ið alla leið. Hann var þó ekkert þjakaður af hlaupiuu og fór til vinnu sinnar i morgun. í dag og á morgnn er slátrad DILKUM ár Borgarfj&rearðöimn. Slátufélag Snðnrlands. J?að sem ci'tir er af útsölú- Vörunum verður selt fyrir mjög lítið verð næstu daga i Saumaborð, mjög faltcg. Blómasúlur, margar stæriir, svaj'tar og mahogny. Skrautborð, .margar geröir. Orgelstólar, 2 teg. Orgelbekltir. Salonborð, margar geröir. Reykborð, stórt úrval. Smekklegast og ódýrast. Húsgagnaverslnnin ?ið dómklrfcjana. Buffet, borð og 4 stólar, úr eilc, til sölu með tækifærisverði. Uppl. í hiisgagnavinnustof- unni í Aðalstræti 14. Hitaflöskur og gler í hilaflö-kur nýkomið. Verðið mjög lágt. VeiSapfæFaveFSlunin „6 E Y 81R ‘ í siIátuLr og alt Krydd sem með þarf í gláturtíð- inni er best i NÝLENDUVÖRDDEILO Jes Zimsen. vandaðar vörur: Gluggatjaldadúkap livítir og misl., tilsniðin og áf- mæld, feikna úrval. Húsgagnafóðup margar gerðir. Falleg dyratjöid. og efni í þau. Legnbekkjaáhreiða? og efni. Dexter regnfrakkar fyrir konur og karla. Vetparstjöl, verulega fallegar tegundir. Fpönsk afklæði, í peysuföt.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.